Morgunblaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1970 5 Vöruflutningar til Sigluness VARÐSKIPIN þurfa oft að hlaupa undir bagga og koma vistum á afsikekkta staði við strendur landsins. Þannig iVutti varðskipið Albert sl. sunnudag vistir að bænum Reyðará á Siglunesi, en bær- inn er ekki í vegasambandi og ferðalög öll erfið nú vegna snjóa. Veður var sæmilegt er Al- bert kom að Siglunesi en tals vert brim var við ströndina. Vistirnar, aðallega olia, fóður bætir og áburður, voru fluttar í land í gúmmíbát, en þar sem hér var um 1350 kíló að ræða þurfti að fara einar 5 eða 6 ferðir milli varðskips og lands. Fjórir skipverjar voru í gúimmábátnum og gengu flutningar vel og þótt sjór gengi yfir bátinn í fjörunni urðu engar skemmdir á varn- ingnum þar sem hann var vel vafinn intn í segldúk. Meðtfylgj andi myndir tók Sæmundur Ingólfsson af flutningunuim. Deildarstjórar Vís- indasjóðs skipaðir — skipunartími er f jögur ár MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá menntamálaráðuneytinu: MenntamálaráðuneytiS hefur skipað eftirtalda menn í deildar- stjórnir Vísindasjóðs: R AUN VÍSIND ADEILD: Fonmaður: Dr. Siguirður Þór- airinisson, prófessor, og varaifor- miaðiur Sigurkarl Stetfánisson, yfir- kennari, gkipaðir af ráðuineytimu áin táinieifiniiingiair. Davið Daivíðssoin, prófessor, og til vara Mangrét Guðnadóttir, prófesBor, skipuð saimkvæmt tilniefninigu lækna- deildar hágkólams. Dr. Leifur As- igeirsson, prófessor, og tii vara dr. Trausti Einarsson, prófessor, dkip aðiir samfcvsemt tilnieflndinigu verlk- fræði- og rau'nvísindadeildar há- sfcólams. Dr. Guðmuindur Sig- valltíason, jiarðiefnaiflræðinigur, og til vara dr. Sveind-Aage Malm- berg, haiffræðintgur, sfcipaðir samkvæmit tilnefninigu Rainm- sókmaráðs ríkisins. Dr. Þórðutr Þorbjarmarson, forstjóri, og tii vara dr. Guðmundiur Eggertsson, prófessor, skipaðir saimíkvæmt tilinjefninigu fUlltrúafundar ýmisisa vísinidastofmiamia. IIUGVÍSINDADEILD: Formaður: Dr. Jóbammes Nor- dai, seðlabanikastj óri, og varafor- roaður dr. Þórður Eyjóifsson, fyrirv. hæstaréttaTdómari, sidpað- ir af ráðumieytinu án til'niefninig- ar. Magnjús Már Lárusson, há- skólarektor, og til vara dr. Bjarnd Guðm'ason, prófessor, skipaðir samfcvæmt tiimiefruinigu heim- spefcideildar háskólans. Óiaifur Bjömnisson, prófessor, og til vara Magniús Þ. Torfaison, prófessor, skipaðir saimfcvaemlt tilruefminigu lagadeildar og viðsfciptadeildar hiásfcólamis. Dr. Jakob Bemediikts- son, orðaibókarritstjóri, og til vara Ólafur Halíldórssom, hamdrita- fræðimgur, skipaðir samfcvæmt tilmefniinigu Félags íslenzkra fræða. Dr. Broddi Jóhammesison, Skólaistjóri, skipaður samfcvæmt tilmiefndmgu fuilltrúafundar ýmissa vísimdastofmiamia og félaga, Skipumartími deildartjórmamna er fjöigur ár. Þakkir frá Rauða hálfmánanum? RAUÐA krossi íslands hafa bor izt kveðjur og þakkir til íslend inga frá Rauða hálfmánanum í Tyrklandi og Aiþjóðasambandi Rauðakrossfélaga í Genf fyrir hjálparsendingar R.K.Í. til þurf andi fólks á jarðskjálftasvæðun um í Tyrklandi. Gjafasending þessi var 200 teppi frá ríkisstjórninni og Reykjavíkurborg og 100 teppi frá Rauða krossi fslandis. Verðgildi sendi/ngarinnar var samanlagt kr. 250 þús. Flugfélag fslands og Pan American flugfélagið veittu mik ilsverða aðstoð við að koma sendingunni til Ankara í Tyrk- landi. Sumaráætlun Flugfél agsins innanlands HINN 1. maí gekk sumaráætlun mnanlandsflugs Flugfélags Is- lands í gildi. Ferðum Faxanna innamlands fjölgar í áföngum út maimánuð og fram í júní og nær háannatímabilið fram í síðari hluta september, en þá fækkar ferðum nokkuð á ný. Eins og undanfarin tvö sumar, bera Fokker Friendship skrúfu- þotumar hita og þunga flugsins en DC-3 flugvélar verða notaðar þegar Friendship flugvélamar fara í fyrirfram ákveðnar skoð- anir og eftirlit. Eftir að sumar- áætlunin er að fullu gengin í gildi verður ferðafjöldi til ein- staka staða frá Reykjavík sem hér segir: Tii Akuneywar verlðla 3 ferðlir á dialg. Til Vesbmaininiaeyjia varlðia 2 feirlð’iir á dlaig. Til ísialfjiairlðiar verðluir flogilð á ’hvarljuim diagi. Til Eglilssttalða varða 8 ferðiir á viíku, þ. e. alia daiga vitouininiair og 2 ferðir á laiuigardötguim. Farðiir milii Egliiasitalða og Afcuineytnair veúðla á mulðyilkiuidiölgulm og laiulg- airdöguim. Til Paitnelksfjiainðiar veir@uir flogilð á mémiuidöiguim, mið- vilkudöigluim oig föSttuidiöigum. Til Sanmðéinkinólks venðlur flogið á miáiniuidögiuim, möJðvitouid., fösbu- dölguim og laiuigaindlöigum. T61 Hoinnialfljiairlðair veirlðuir flogilð á þriðjiudiöiguim, filmimlbuidiöigum, laiulg lardöiguffn og suininiudögium, Til Faiguirfhólsmýinair varðux flogið á fimffnlbudöguttn og suininiudöguffíL Til Húsaví'kuir veinðuir floglið á þnilðljiudöigulm og flöisbuidögiuim, Til Raiuifarlhiaifniar og ÞánShiasflniair varlðiur floigilð á mliðvtikuidlöiguffni fná 1. til 27. miaí oig frá 9. (til 30. stepteimlbeir, ein á fiimimlbuidöguim frtá 4. júlí tiil 3. isapbamlbar. í velbuir fcefur venið flogið itil Nonðf jiarðair tvisvar í vitou og ttil mailotoa venður flogi® þairugaíð á þrlilðjiudögum og laugardöguffn, Eins og á uinidiantfömuim áinuffn venður haldið 'uppi áæltiuniaribíl- flariðuim frá Ihiinium ýtmisu fiug- völlum útli um lanidiilð tál oær- iiiggjianidi hémaða og byggðar- laga. I suimuim tilfeliutm anu bíl- flarðiir í fnamlhtaldli 'atf öllum fiuig- feriðum til flugvallaintua en til laininiairna aðeúnts hluba. Framboðslisti Frama FRAMBOÐSFRESTUR til kjörs stjórnar og annarra trúnaðar- manna í Bifreiðastjórafélaginu Frama, rann út mánudaginn 20. apríl sl. Fram kom einn listibor inn fram af stjórn- og trúnaðar- mannaráði félagsins, og er hann skipaður eftirgreindum mönn- um: Formaður Bergsteinn Guðjóns- son, Hreyfli, varaform. Þorvald- ur Þorvaldsson, B.S.R., ritari Lárus Sigfússon, Bæjarleiðum, gjaldkeri Jón Þorbergur Jóhann- esson, Borgarbílstöðinni, með- stjórnandi Guðmundur Ámunda- son, Hreyfli. Varamenn í stjórn: Jóhann óskarsson, Bæjarleiðum og Gísli Sigurtryggvason, Hreyfli. Endurskoðendur: Sófus Bender, Hreyfli og Páll Valmundsson B.S.R. Varaendursk.: óli Bergholt Lúthersson, Bæjarleiðum. Trúnaðarmannaráð: Skúli Skúla son, Hreyfli, Jens R. Pálsson, B.S.R., Andrés Hjörleifsson, Bæj- arleiðum og Karl Kristinsson, Borgarbílst. Varamenn: Haraldur Guðjóns- son, Hreyfli og Haukur A. Boga- son, B.S.R. (Fréttatilkynning). Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og fleíri varahlutir i margar gerðár bifreiða Bitavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Simi 24180 íbúð í Vesturbœ 4ra herb. og eldhús til sölu við Marargötu II. hæð. Verð IV2 milljón. Útborgun 700 þús., sem má skipta. Upplýsingar í síma 16916. Hestumannafélagið FÁKUR Firmakeppni félagsins verður laugardaginn 9 maí og hefst kl. 3.00 e.h. á skeiðvellinum við Elliðaár. Hesteigendur mæti stundvíslega kl. 1,30. REYKVÍKINGAR! Komið og sjáið gæðingana. Enginn aðgangseyrir. Hin árlega hópferð að Hlégarði i Mosfelissveit verður farin fimmtudaginn 7. maí. Lagt verður af stað frá skeiðvellinum kl. 2.00 e.h. Hinn 24. maí verður hópferð á hestum um Heiðmörk. Leiðsögumenn verða Vilhjálmur Sigtryggsson og Ölafur E. Sæmundsen. i þessari ferð verða teknar litmyndir af þátttakendum. STJÖRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.