Morgunblaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÚIÐ,' MlÐVTkUDAGUR 6. MAÍ 1970 11 Iðnskólahús á Suðurnesjum MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt eftirfarandi: Fundiur I.N.F.S. um Iðmskóla- imál á Suðurmesjum, haldinn 25. apríl 1970, í Aðalveri, Keflavík, sendir frá sér svdhljóðandi álykt un: 1. Fundurinn lýsir yfir fullum stuðningi við tafarlausa úrlausn (húsnæðismála iðnskólams og skor ar á bsejar- og sveitarstjómir á Suðurnesjum, að taka þegar til við framlkvæmdir í þá átt. 2. Fundurinn skorar á viðkotm andi ráðuneyti að hefja þegar athugun á öflun fjár frá hendi hins opinbera til byggingar iðn skólahúss á Suðumesjum, og hraða eftir föngum þeim atriðum málsins, sem að því snýr. 3. Fumdutrimn skorar á uindirbúin ingsnefnd sveitarfélaganna að halda ótrauð áfram störfum og Ihalda málinu vel vakandi á öll um vettvangi. 4. Fundurinn lýsir yfir fullum stuðningi við þá hugmynd, að haf in yrði starfræksla fiskiðnskóla í tengs-lum við iðnskólann. Hafnaríjörður Ný 3ja herb. íbúð á hæð í sem- býKisihúsi i Suðurbæ. Verð k-r. 900 þúsu-nd. Otlb. eft-ir s-a-m- komul-agi. GUÐJÖN STEINGRÍMSSON hæstaréttarlögmaður Linnetsstíg 3, Hafnarfirði. Sími 52760. Ath. breytt síman-úmer. Tilboð óskast í að ga-nga frá lóð og inn-keyrslu við einibýii-shús í Gairðaih-reppi. Upplýsi-nga-r í síma 40567. Íhúóir til sölu 2ja herb. glæsil-eg, nýl-eg ibúð á hæð í sambýlisihús-i við Hra-umbæ. AHa-r inn-rétti-nga-r af vön-duðustu gerð. Hagstætt verð. 3ja, 4ra og 5 herb. íbúði-r við Dvergabaik'ka. Afhenda-st ti-lto. undi-r tréverk 15. ma-í n. k. Sa-meign í húsin-u afhendist fu-igerð. Beðiið efti-r Veðde-i-ld- a-rlán-i k-r. 440 þús-und Aðeins neklkra-r íb-úðir eft-i-r. Mjög hag stætt verð. Ágætt útsýn-i. 4ra herb. glæsiteg, nýl-eg íbúð á hæð í saimtoýli-sh-úsi við Hra-u-n b-æ. Allair ininiréttin-ga-r af v-önd uðust-u gerð. Otb. 550 þús-u-n-d. La-u-s Wjóttega. 5 herb. íbúð á hæð i 4ra íbúða h-úsi við Ra-uða-læk. Sérhita- ve-ita. Suðu-r-sva-tír. Bíls'kúr. — Hag-stætt verð. 5 herb. hæð í 2ja íbúða húsi við Ásv-eg i Lain-giholtshverfi. Af- hen-di-st fok-held st-rax. Stærö u-m 120 fm. Verð k-r. 850 þ. Allt sér. Teik-ni-ng til sýn-i-s á sk-rifstofunoi. Árni Stefánsson, hrl. Málflutningur — fasteignasala. Suðurgötu 4. Simi 14314. Kvöldsími 34231. Skólavörðustíg 3 A. 2 hæð Símar 22911 og 19255 Til sölu m.a. 2ja herb. íbúð i háihýsi við Aust- urbrún. 2ja berb. n-ý íbúða-rhæð við Hraonfoæ. 3ja herb. íbúða-rhæð við Sól- hej-ma. Skemmtil-eg og sókr'rk íbúð. 3ja berb. vönduð íbúða-rhæð við Ljóstoei-ma. 3ja herb. íbúðarhæð við Nönnu- götu. Sérhita-veita. foúðin er að mestu nýstaindsett. 4ra herb. íbúðarhæð við Sól- heima. 4ra herb. ibúðarhæð við Ktepps- veg. Sérþvottato-ús á toæð-iminii. 5 herb. íbúðairhæð við Si-gtún. íbúðim er m. a. t-eppaii'ögð. — 5 herb. ibúðarhæð við Ásga-rð. búðin er m. a-. teppatögð. — Húsið er nýmálað að utam. 2ja herb. ibúðarhæð við Ásto-ra-ut. La-us ftjóttega. Hagkvæmt verð og skilimála-r, 3ja herb. íbúða-rhæð við Lyng- brek/ku. 3ja herb. íbúða'rhæð við Ásbraut. 4ra herb. ibúðarhæð við Kárs- nesbraut. Mjög sa'n-ngja-mt verð og s-kilimáia-r. Vandað einbýlishús við Faxa- tún. Skipt-i á góðiri 5 herb. hæð i bæn-uim mög-u-teg. Jón Arason hdl. Símar 22911 og 19255. Sölustjóri Einar Jónsson. Kvöldsími sölustjóra 35545. Sölumannadeild V.R. Hádegisverðarfundur að Hótel Sögu laugardaginn 9. maí Átthaga- sal 1. hæð kl. 12,15. Fundarefni: VERÐLAGSMÁL OG FLEIRA. Gestur fundarins verður hr. Eggert G. Þorsteinsson ráðherra. Allir sölumenn og gestir þeirra ásamt félögum í V.R. velkomnir á fundinn. Stjórn sölumannadeildar V. R. DREGIÐ 20. MAI 1970 LANDSHAPPDRÆTTI SIÁLFSTÆDISFLOKKSINS PKIK MÖGULEIKAR FIAT 128 AKO. 1870 FORD CORTINA ARQ. 1970 VOLK8WAQEN 1300 ^^0.1870 Kona sem er vön að smyrja brauð óskast Upplýsingar á skrifstofu Sæla-café Brautarholti 22 í dag og næstu daga. Helgafell Ventsspils — Islands Helgafell lestar í Ventsspils 27. maí Flutningur óskast skráður sem fyrst Skipadeild SÍS Söluvagn Þessi bifreið er til sölu eða leigu. Bifreiðin er útbúin frystikistum, kæliborðum, vatnstanki, vaski, pylsupotti o. fl. þessháttar. Bifreiðinni fylgir 15 kw 220 volta rafmótor, sem er á tengi- vagni. Allar nánari upplýs'ngar í símum: 13548, 36746, 81387. Stjórnunartélag norðurlands Nútíma stjórnun Helgina 9.—10. maí, efnir Stjórnunarfélag Norðurlands til fyrri hluta námskeiös í nútímastjórnunaraðferðum. Námskeiðið verður haldið á Sauðárkróki. Leiðbeinandi er Guðlaugur Þorvaldsson, prófessor. Staður: Gagnfræðaskólinn á Sauðárkróki. Námskeiðið hefst laugardaginn 9. maí kl. 13. Aukin þekking gerir reksturinn virkari, öflugri og arðvænlegri. Fyrri hluti námskeiðsins gefur yfirlit yfir starfsemi fyrirtækis og stjórnunaraðferðir. Rætt verður um eftirfarandi meginefni: I. Breytingar i stjómunarviðhorfum. II. Ný þróun i mannlegum samskiptum og forystu. III. Vandamál skipulagningar. IV. Stjómun og mannleg samskipti, aðlöguð markmiðun V. Skipuiögð upplýsingamiðlun í nýju Ijósi. VI. Skipulagning og fjárhagsáætlanir til langs tíma. VII. Hlutverk framkvæmdastjórans í opinberum málum. Seinni hluti námskeið þessa verður haldinn síðar, en þar verður aðallega fjallað um tækni, viðtöku ákvarðana og leitast við að gera ákvarðanir stjórnenda árangursríkari með því að beita vísindalegum aðferðum. Tilkynnið þátttöku til Marteins Frið- rikssonar, framkvæmdastjóra í síma (95) 5200 eða (95) 5356. Kynnist nútíma stjómunaraðferðum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.