Morgunblaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1970 Heklugos frá upphafi byggðar í BÓKINNI „Heklueldar“, sem kom út árið 1968 getur dr. Sig- uiflwr Þórarinssoti jarðfræðingur 14 Heklugosa og 5 gosa á Heklu- svæðinu frá því land byggðist. Varð fyrsta gosið árið 1104 en það síðasta 1947 og samkvæmt því er gosið, sem nú er hafið 20. gosið í eða við Heklu. GANGUR HEKLUGOSS Um vetnijiutegain gainig Haklu- goss segiir í „Heklueldair": Ef Mtáð er yfdir goissögtu Helklu, sögulega sem fonsögiulega, keimiur í ljós að gos henmiair enu aðallega irueð tvieinmiuim liæitlti. Efitiiir mt)ög lömig goshlé enu gasám hreim spmenlgigos (þeytáigos), sam olðal- lega mynida lípaæítgasmiöl, em í fgoslok getuir gogmölim þó orðliið amidiesiít. Bn vanij'uleiga enu Hetklu- goisiim blamidigas, seim þó heifjaisit mieð þeyltigosd, en enidia sltiumidiuim æm (hirieim flæðligoa, (hinaumgos). Þau Hekluigos, sem sæmilega ítarlegair iýsinigar halfa varð- veitzt um, hafa hagað sér mjög svipað og síðasta gos hennar. Fyrsti þáttur þeirra er svo- kallað plimíaniskt gos, mjög kröft ugt, en varir eina til nokkrar klulkkustuinidiir og mymidar mieign- ið af gostmölinmi, en síðiast breyt ist gosið í blamdgos eða vesúví- anskt gos, sem myndar bæði hraun og gosmöl, en hefur þó imium mieini sviip af spramgiigosi en venjuleg íslenzk sprungugos; Venjulega eru tveir aðalgígar í gangi á hálhrygg fjallsins, en margir minni gígar eru eimnig virkir á Heklusprunigunmi, eink- um fraimam af gosd. Hraunflæð- ið er mjög mikið fyrstu klukku- tímiana, em fer tiltölulega hratt mimmkandi og kemsit í láigmark eftir viiku eða svo, en vex síð- an aftur. Stumduim endist flæði- gosið lengur en spnengigosið. Hér á eftir verður sagt í stutitu máli frá fyrri Heklugosuim og eru heimiMir sóttar í bókina „Heklueldar“. FYRSTA GOSIÐ 1104 Fyrsta gos Heklu svo að viltað sé eftir að Ísíland byggðdst vair að ölknm Mkindum áirið 1104. Líkuir eru fyrir því, að gosið Jhafi byrj.alð að 'haustlaigi eða sniemima vetrar. Þ-að va>r mjög kiröftugt sprengigos og í fyrstu hrinu þess þeyttist upp meiri gos möl en í moklkru öðru Heklugosi Síðan sögur hóáust. Gosmökkinm daigði til miorðuirs í aðaillhirinu gioss inis og laigði í auðn þá byggð á Suðurlamdi, sem vair í m/ámd við láls mestu þykktair öskulaigsins, en það var byggðin í Þjómsáröall, byggð á Hrumiamammaiafirétti og smiábýli við Hvítárvaltn í 70 km Æjiarlaegð frá eldfjailHiinu. Samam- la-gt miumu 15—20 býli hatfa lagzt í eyði, svo að þau byggðuet addirei aftur. 1158: Ammað igos í Hefclu varð á 'fiímialbilinu 1152—-1176, líklegast hófst það 19. jiam. 1158. Ösfcutfaflll vair að líkiinidum fremur lítið og barst aisfcam aðalltega til suðurs í igoðbyrjun. Öruiggt má teija að hiraum hafi rumnið í þessu gosi og líklegt að þá hafi mymdazt Efirahvölishrauin, vestur atf Hefclu. Ekfci er vitað um mieitt tjón atf þessu godi. 1206: Þriðja gos-ið hófisf 4. des. 1206 og virðist hafa verið tiltölu- lega lítið. Gosmiölim barst aðal- lega til norðausturs yfiir öræfi og þar eð þetta var að vetrarlagi mun lítið tjón hafa af hlotizt. Telja má allöruggt að eitthvert hraun hafi myndazt, en ekkert um það hraun er vitað. 1222: Fjórða gos Heklu vairð árið 1222 en elkki er vitað hvenær á árinu það hófst. Þetta var smá gos. Gosmöl barst aðallega til miorðiauisrtiuins, ein <elkfci ier viltað um hraiumrennislið í þessu gosi. MANNFELLIR I GOSINU ÁRIÐ 1300 Firnmta gos Hefclu hófst 11., 12. eða 13. júli árið 1300 og stóð um 12 mánuði. Fyrsta hrina goss ins var mjög kröftug og er þetta naesitmesta öSkugos Heklu síðan sögur hófust. Go'smölin þekur a.rn.k. 30 þúsund ferkílómetra á landi og heildarrúmmál gosmal ar nýfallinnar var um 500 millj. rúmimetrar og þar af féliu um 380 millj. rúmnnetrar á land. Gos möl úr fjtrstu goshrimu barst til norðuráttar og olli alvarlegu tjóni á Norðurlandi, einkum í Skaigafirði og Fljótum, en þar dóu ektoi færirá em 500 miaininis veturinm eftiir. Fymsta gosmölin var dasít. Lílklegt er að Suðuir- hriaun (Selsumdshraun syðra), sem er um 20 km langt og a.m.k. 25 ferkm. að flatairmáli hafi mynidazt í þesisiu gosi oig iagztf yf- ir a.m.k. eliinm bæ, eir hieiitið hiaifi Ketilstaðir. 1341: Gosið hófst 19. maíl. Gos mialairmyndun var tiltölúLega lít il, en askan barst aðallega yfir byggðir vestur og suðvestur af eldfjallinu og olli miklu tjóni á búpeningi, einkum nautpemingi og horfði til auðnar í sumuim nær sveitum Hefclu. Lí'klegaist hefur flúoreitrun verið aðaldauðaorsök in. Efckert er vitað um hraun- renmslið í þessu gosi. BÆI TÓK AF 1389 Síðla árs 1389 gaus Hekla í sjöunda sinm. Gosið byrjaði í Heklu sjálfri og öskufall var all mikið og bar öskun,a að líkind- um laðialiöga tál siuðiauisituirs. En 'SÍðar opnaðist stutt goseprunga í framhiafldi af Heklugjá um 5 km suðvestur og hlóðust þar upp þau eldvörp, sem nú nefnast Rauðöldur. Úr þessari eldstöð flæddi það hraun, sem nú kall- atslt Selsumdislhiriaum myiriðira elða Norðiurhraun, og er það úr ande díti. Það þakifii miasifiallain bofin þess dals, er liggur til norðaust urs firá Selsundi og fór yfir fcirkjuistaðinn Skarð hið eystra og grannbæinn Tjaldastaði, sem báðir voru í þassurn dal og eyddi þeim með öllu. Vera ma að hraunið hafi lagzt yfir einin eða tvo bæi að aufci. Nokkur gosmal armyndun var í Rauðöldugosinu en gosmölin barst aðeins skammt frá eldistöðvunum. Dálítið af gróf um vikri barst til suðvesturs, en aska til vesturs og blandaðist þar öslku úr Heklu sjálfri. Gosið stóð fram- á árið 1390. Leirfliverir mynduðust á eldsitöðv unum, áðiur en Rauðöldur hlóð- ust þar upp, en þeirra sér nú emgin merki. ★ Ekki er vitað til að Hekia li; ii sjállf hafi gosið nokkru sinni á 15. öld, en hinis vegar mun hafa gosið einhvers stað'ar í nágrenni hennar kringum 1440. 1510: Himn 25. júll 1510 gaus Hekla í áttunda sinn. Fynsta gos hrimam var nokkru kröftugri en í gosinu 1947. Gosmölin barst til suðvesturs og olli rnestu tjóni á Rangárvöl'lum og í Landeyj- uim. Hún þekur a.m.k. 3000 fer- kílómetra lands. Elkki er vit'áð um hriaunrennsli í þsssu gosi. 1554: í miaí eða aniemima í júná ánið 1654 hófst eldlgos í hriaunium- um um 110 km isuiðviesihuir af Hefclu. Gosið vair sipirulniguigos mieð kvfilkuisitirókuim og srtóð niaest- 'um 6 vifeuir. Hlóð það uipp eld- stölðvuim þeiim, er niú miefnfast Rauðluíbjiallar oig mymdialði það Ihinaiuin, sem niefinliisit Páisltedlnis- flunaum ag eir um 8 km lainigt og 10 ferfcílómieitnar að flaitairmáld. Efind þess eir ólivínbasalt. DRUNUR HEYRÐUST TIL NORÐURLANDS Níumda Hefclugos hófst að fcVölldi fliinls 3. jamúar 1597 ög stóð ia. m.. k. í 6 mlánuði. Uppftiafi gosB ins svipaði mjög til HetoliugKxsisims 1947. Druniuir heyrðuist til Norð- urtlainiás. I byrjun gtossins barst 'gosmöl til suðvesturs, og Mýrdafl- ur var það byggðairftag, er varð fyrir mestium gkalkfcatföllum atf völd'um þess. Síðar í gosdinu þarst adka til ýmissa áltta og ald/t til Norður- og Austurlainds. Elkkiert er vitað um útbreiðslu hraums úr þessu igosi. Rúmm'ál gosmialar var að íllikindum ölflu meina en í gos- inu 1947, eða um 240 millj. rúm- midtnar, aamisivamamtíii ium 50 miillj. rúlmimiehnum atf fiöstiu Iþengi. Ulm vorið etfitir hnumdu bæir í Öitfusi í j'arðskjlál'fta og bneytinigar urðu á hvenum á Rieykjium í ölfiuisli,. 1636: Klufcfcam 8 e. h. himn 8. mialí 1-636 hóifst tiumtdia gos Heiklu og stóð rúmt ár. Gosmöl í fyrtsrtu ihrinu 'barst eintoum tifl norðautst- urs og ölli tjóni á griaisltemdi í ná- laegð eld'fj.aíl'lsins. Þótt gosið haig- aði sér í ýmsiu m(jög Mklt og gosið 1947 var öskuifaffl miklu mimna. Bkkant @r vitað um hinauiruneniniSli. 55 JARÐIR SPILLTUST Milli klufctoan 6 og 8 siðldieigis hir.m 13. felbrúiair 11693 hófst ell- eftia igos Heiklu. Goslilð hélzit í a.m.k. 7 mámiuðli og e.t.v. 1014 mámluið. Fymsita ihrúnia igossiinls Vair óvanljiu fcrloftuig, AðalöslkuOblMð dtóð ifiæpam klulkkuibímia og Var gosmialaumyiniduinrin þá -að mielðal- tiali ©0 þúisiuinid núimimieltinar á sek- únidu. Gasmlölin barst NNV og á Landi, í Hrieppuim og í Biisffcuips- tiuinlguim spiil'tiuist samtamlaigt 5'5 jiairtðiir og ftijáleiguir, ein þar atf iögðiuist 8 í 'ey'ðli um stoeið og eiin. ■að fiullu og öllu. Á Norðuiriandi lá ás mieatu öskuiþyfcklfiar um Miðlfjörö og bæðli í V-Húimaivaitnissýslu og ausltam tál á Vesttfjönðum var all- mikið östoulfiall. Lax og silumigur drápuist í læfcjium og vötnium, fuigiar dóu Ihópum samiam og fials- vent atf búpenímgi sýiktiisit af gaiddii. Hnauinmeminlsli viirðiiiat haifia ver- ið allmlilkið, ein elktoi er viitað niðmia uim eitit hnauin, sem nekja má með lílkinduim til þessa gosis. Tota úir því hnauind' teygir siitg 'nliður milli Raulð'aldn/a og Rauö- öldulhniúlkis. Gosmöl þdkur 2200 fierfkiílómebna á iandi oig rúmmiál hániniar mýfiallininiar á iaindli etr 220 miillj. rúmimietnar en heildar- rúmmiál uim 300 millj. rúmmiefir- -air. Utm 90% ihanimar hafuir fallið í 'fyrishu goslhriiniuininii. 1725: Aðfananiófit 2. apríl 17125 'hótfst spnum'guigos á 'auðm- luinuim laudbur eíða sulðauislt- ur -af Hekiu. Liklegt er að sprun-gan hafi opnazit á tveim ur stöðum með alllöngu miili- bili. Gosið olli engu tjóni, en bærinm Haukadalur á Rangár- vöilum hnundi í jarðakj'áflffia sam fara því. MESTA HRAUNGOS AÐ SKAFTÁRELDUM UNDAN- SKILDUM í dögun 5. apríl 1766 hótfstf tólfta gos Heklu og hélzt það fram í maí 1768, en hlé varð á gosinu í 6 mánuði, frá ágúst- lokum 1767 frarn í marz 1768. Þetta er lengista Hekiuigos síðan sögur hófust. Fyrsta goshrinan va-r mjög kröftug (pfliníönsk) og fyrstu 5-6 klulkkustundirnar var öskufiaffl mjög mikið. í gosbyrj- un kom miíkið hlaup í Rangá ytri. Asikan barst tifl norðurs. ÖSkufallið olli tailsVerðu tjóni á Ranigárvöilum, Landi og í Hrtepp um svo að við lá að aiMimargar jlarðir færu í eyðd, en tjón af því varð þó miklu minna á Suð unlandi en í gosinu 1693, þar eð ás miestu öskuþykkbar lá aust an við byggðir. Á Norðurlandi lá þessi ás uim vestamverðan Stoagafjörð og baeði þar og í Austur-Húna'Vatns sýslu varð tjónið alvarlegt. Bú- peningur hrundi niður, sivo ð við auðn lá í sumum sveiltuim. Veiði í ám og vötnum spi'lltiist stónlega. Gosmölin úr þe-ssu gosi þakti 34 þúsund fenkílómetna la-nds, en heildarmiagn gosmalar á laindi og sjó var um 400 mifllj. rúmmetrar. 'Hriaiuin úir þei-tau gosli þefcj'a uim 65 ferikílóm'e'tra og er rúmmál þei'rna 1.3 númlkílóm>etri. Er þett-a meat'a hraungos á ísliandi síðain sögur hófust að Skafibáreldium undaTiskildum. Hraunið sem nann, er að mestu and'esí'thnaun. SVÖRT ASKA LAGÐIST YFIR Að miongni 2. september 1845 hófst þnettánda gos Hefclu og stóð óslitið að heita mátti til 5. eða 10. apríl 1846. Líkur euu fiyrir því að smlágos hafi verið í fjafll- inu 13.—16. ágúst 1846. Fynsta hrina gossinis vair Ikröftuig (pliní- önslk) og líkiegasit, að gosmökfc- unirm hatfi nláð upp í heið'Iotftini Vikuir sá er féll -fyrstu klulktoUí- Stuinidinla eða svo vair gnábrúinin, en síðan tók tfínkonniaðiri dökíkiuir saniduir að fallla og votnu umSkipt- in miæsta sniögg. Öskuifallið vairði um 4 kiiúkfcusbumdir. Fyrstu klufckustuindinia nam gasmailiar- mynduniin um 20 þúsund núm- miafirium á selkúnidu. Vikuirifiallið niáði til byggða í Skiatftártuingu, Síðu og Lainidbroti, en fínasta aiSfeain barst til Færeyjia, Hjaflt- lanids og Onkneyja m/eð 55—70 k'm hnaiðla á kluikfcustiumd. Sú gosmöl, er féll í fyrsta þætti gossims þékuir um 4250 ferkíló- metra á landi en heildarrúmmál hennair nýfafflinnar var um 230 mi'Iljón rúm/metraæ, þar atf enu um 40% grábrúnn vikur. Saimifaina byrjun gossins kom fiióð í Ranlgá ytri. Því olfli að miestu bnáðnuin íss og snævair á Heklu. Jairðlslkjiálftakiippir fuind- uist í byrjuin 'gossins en eflcki eiins 'Sfierkir og í upphatfi síðaista Heklu igoss. Dnuniuir heyr'ðusit til fjar- lægust'U iaindshliuta, en þögullt bai'ti lá um Reykjavík. Öskufaill varð öðru hverju allt til Hoka 1845-gossins. Smám sam an máði öslk'utfall til uim 2000 fer kim auk þess svæðis, sem varð fyrir öslkufailli í fyrsta þætti goss inis, og heildarmagn goisma'lar va>r@ uim 2©0 millj. rúirrim. Þair atf mynduðust 80% fyrstu daga goss ins. 'Hraun, aðallega andegít, rann aðallega til vesturs og norðvest- uns og þefcur það 25 fe>rkm og heildairrúmmá'l þess er áætlað um 630 millj. rúmimetrar. Gosimöl fyrstu goshrinu spillti afréttarlöndum suðaustur og aust ur og norðaustur alf Hefcflu, en al- vairllegna vamð tjónið atf fíin.gerðiri svartri öSku síðar úr gosinu í sveitunum vestur og norðvestur af eldfjiallinu. Talsvert af búpen ingi drapst aif flúoreitrun. Einm bær, Næfunhó't, vsr flutlt ur úr stað vegna hraunrpnnslis og reistur að nýju þa.r nærri '’m hann stendur nú. — x — Árið 1878 varð lítið gos nærri Krakatindi og árið 1913 varð smágos nærri Mundafelli og á Lambafit, en að öðru leyti va.r hljótt uimfhverfis Heklu þ3r til 29. marz 1947, en frá gosinu srm þá vsirð er nánar sagt annairs stað rir í biaðinu. Hraun úr gosinu 1766-68, séð ú r suðvestri. Teikning eftir J. Cleveley, 1772. Á þessu korti sést í hvaða át t gosmöl (aska) barst í fyrst a þætti hvers Heklugoss. Breidd örvamna er nokkurn veginn í réttu hlutfalli við heildarrúmm ál gosmalar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.