Morgunblaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1970 15 119 luku verzl^ unarprófifráVI FRÁ Verzlunarskóla íslands voru brautskráðir 119 nemendur með verzlunarpróf 30. apríi sl. Fór athöfnin fram í hátíðasal skólans. Auk nemenda og kenn- ara voru viðstaddir allmargir gestir, m.a. fulltrúar eldri braut- skráðra árganga. Skólastjóri, dr. Jón Gíslason, greindi fyrst frá starfinu á sl. ári í fáum orð- um. í skólanum voru samtals 653 nemendur í 25 bekkjadeildum, 302 piltar og 351 stúlka. Kenn- arar við skólann voru samtals 37, þar af 21 fastráðinn, að skóla- stjóra meðtöldum. Síðan greindi skólastjóri frá úrslitum prófa. Af 129 nemandujm, sem voru í 4. befck sl. vetur, höfðu 119 lofc- ið prófi. Beztuim árangri á verzlu-narprófi náðu eftirtaldir nemendur: Iragibjörg E. Guð- mumdsdóttir, 8.95, Erraa Brymdís Halldórsdóttir, 8.55, Maignús Þrárudur Þórðarson, 8.55, og Gutnm ar Helgi Háldainarson, 8.32. Efsti maðuir á ársprófi að þe-ssu sinni var Símon Ásgeir Gunmarssom, memamdi í 2. bekfc, sem hiaut 1. ágætiseinfcumm, 9.15. Er skóla- stjóri haifði afihemt prófskírteini og verðlaum, flutti hanm skóla- slitaræðu. Lauk hanm máli sínu á þessuim orðum: „Að lokum kveð ég yður með þeirri ósk, að þér megið bera gæfu til að njóta hæfileika yðar sem bezt og eirabeita kröftum yð- air að lausn hinraa mörgu vamda- mála, sem þjóð vor á við að etja nú, þegair hún er að stíga fyrstu eporin á braut þeirrair verkmenm- ingair og tækni, sem á vorum tímum er gruindvölluir efnahaigB, tilveru hverrair þjóðair, hvort sem hún er stór eða smá.“ Þá tóku til máls fulltrúar raokk urra afmæliisárgamiga. Orð fyrir 50 ára nememdum haifði Hálfdán Eiríksson, kaupmaðuir. Flutti hamm athyglisverða ræðu um kjör námsmanraa fyrr og nú. Færðu þeir félagar skóliamum að gjöf mikið og vamdað safn af klaissískum hljómplötum. Páll Kolbeiras, aðalbókairi, talaði af hálfu 40 ára niememda. Gáfu þeir félagar peninigaupphæð í áhalda- sjóð, sem afhent veæður síðar. Orð fyrir 30 ára raemeradum hatfði Þórir Hal'l. Gaf sá árgamgur pem- iragaupphæð í minmiragarBjóð Iraga Þ. Gísiaisonar. Theodór Ge- orgssom, lögfræðiragur, talaði aí hálfu 25 ára raemenda, og gáfu þeir félagar lágmynd atf Sigurði Guðjórassyni, fyrrum kenraara við skólamm. Frummyndina gerði Rí'k arður Jórasson. Var hún síðar steypt í eir. Njáll Þorsteinsson tal aði af hálfu 15 ára nememda, sem gátfu nemenidafélaginu fjölritara. Orð fyrir 10 ára nememdum hafði Guðlaiug Ástmundsdóttir, bamfca- ritari. Gáfu þau bekkj aisystkinin peningaupphæð í nememdasjóð. Að lokum þafckaði skólastjóri atf- mæl'isárgöragum og fulltrúum þeirra í ræðustól fyrir alla vim- semd í garð skólanis fyrr og síð- ar, og ámaði þeim heill-a og bless u-nar um álla framtíð. Ljósmóðurstaða Staða Ijósmóður í Patreksfjarðar- og Víknaumdæmi er hér með auglýst laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. maí n.k. og skulu umsóknir sendast undirrituðum. Staðan veitist frá og með 1. júní n.k. Nánari upplýsingar veittar á sýsluskrifstofunni á Patreksfirði. Sýslumaðurinn í Barðastrandarsýslu, 30. apríl 1970 Jóhannes Árnason. STEREO MAGNARAR FM-TUNERAR DULCI 207 2x7 W Stereo magnari, verð kr. 7.230,00 DLCI FMT 7 tuner, verS kr 6.740,00 0 0 0 0 0 0 * Eignist stereo sett — Njótið góðs hljómflutnings Greiðsluskilmálar og ÁRS ÁBYRGÐ EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaðastræti 10A • Sími 16995 Starfandi eru á vegum Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna og hverfissamtaka Sjálfstæðismanna í Reykjavík eftir- taldar hverfisskrifstofur. Eru skrifstofurnar opnar frá kl. 4 og f’ram á kvöld. Að jafnaði verða einhverjir af frambjóð- endum Sjálfstæðisflokksins við borgarstjórnarkosningamar til viðtals á hverri skrifstofu daglega milli kl. 6 og 7 síð- degis eða á öðrum tima, sem sérstaklega kann að verða óskað eftir. Vesturbæjar- og Miðbæjarhverfi: Vesturgata 17 A (bakhús) símar: 26598—26789. (Að auki opið alla virka daga frá 9—12 f.h.) Nes- og Melahverfi: Reynimel 22 (bílskúr), sími 26736. Austurbæjar- og Norðurmýrarhverfi: Freyjugötu 15 (jarðhæð) sími: 26597. Hlíða- og Holtahverfi: Laugavegi 170—172 (Hekluhúsið) II. hæð sími: 26436. Laugameshverfi: Sundlaugavegi 12 sími: 81249. Langholts- Voga- og Heimahverfi: Elliðaárvogi 117 (Lystadún) sími: 81724. Háaleitishverfi: Háaleitisbraut 58—60 (h/Hermanni Ragnars) sími: 83684. Smáíbúða- Bústaða- og Fossvogshverfí: Háaleitisbraut 58—60 (h/Hermanni Ragnars) sími: 84449. Árbæjarhverfi: Hraunbær 102 (v/verzlunarmiðstöð Halla Þórarins) sími: 83936. Breiðholtshverfi: Víkurbakka 12, sími: 84637. Stuðningsfólk D-listans er hvatt til að snúa sér til hverfis- skrifstofanna og gefa upplýsingar, sem að gagni geta komið í kosningunum, svo sem upplýsingar um fólk sem er eða verður fjarverandi á kjördag o.s.frv. Allt á sama stað Egill Vilhjálmsson hf. Laugaveg 118 — Sími 22240

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.