Morgunblaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 21
21 MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1970 Framtíð sauðfjárbú- skapar Reykvíkinga Sauðfé í Keflavík EINN eru mörguim í fersku minni aðgerðir borgaryfirvalda gegn sauðfjárihaldi í Reykjiavík í fyrra vetur. Heknildar'lög frá 1964 um banin við búfjárlhaldi í þéttbýli voru þá í fyrsta skipti notiuð og þótti mörgum aðgerðir gegn fjár eigenduim al]ih,arkalegar. Það hlaut því að fara svo, að saiuð- fjárbannið, eims og. það var fram- fcvæimt, ylli óánægju meðal fjár- eigenda og annarra borgara. Marga furðaði á að borgaryfir- völd skyldu takast á hendur sMkar aðgerðir, þar sem vitað var, að auðveldlega mátti ráða fraim úr málinu á friðsaimlegan og viðunandi hátt. Það mun sann ,ast sagna, að vanþekking yfir- valda á eðli mála stóð þeim mjög fyrir þrifuim, og var reyndair augljóst, að fylgt var í blindni -ráðum fáeinina manna, sem annað hvort slkorti skilninig á vanda- malinu eða voru haldnir kyn- legu ofs'tælki í garð sauðkindar- innar. Ma.rgt benti til, að svo væri, enda bar margt af því, sem haft var eftir sumum ráðamönn- um í blöðum, útvarpi og sjón- varpi keiim æsifregna og tíðum farið með alger ósannindi um fj'áreigendur og starfsemi þeirra. Fjáreigendur og hinir fjölmörgu stuðiningsmenn málsistaðar þeirra reyndu að varpa ljósi á eðlli máls inis með rökuim og. staðreyndum og var mjög deilt á bargaryfir- völdin. Það vakti nolklkra furðu alimennings, að borgarstjóri og aðrir starfsmenn borgarinnar svöruðu yfirleitt alls ekki gagn- rýni, sem beint va,r að þeim í satmbandi við aðgerðir þeirr.a, og sýnir það augljóslega, að þeir hafa átt erfitt u,m vi!k að rétt- læta illan verknað eða einfald- lega ekki getað fært nein hald- góð rök fyrir örþrifaráðum sín- uim og fumi. Nú hefur Hoks rætzt verulega úr girðingaskortinum, og slkal sú viðleitni ti'l bóta virt vel. SMk girðing hefði reyndar átt að vera kornin fyrir mörgum árum, eins og fjáreigendur og ýmsir aðrir höfðu barizt fyrir árum sarnati. Þótt búið sé að banna sauðfjár- hald er enn talsvert um ágang búfjár, bæði 'hrossa og kinda, og kostnaður við gæzlu hefur ekki minnkað, endá er það óuimiflýjan legt, að fénaður úr öðruim byggð- arlögum sæki í boirgarlandið og útrýming sauðfjár Reykvíkinga í sjálfu sér vanhugsuð ráðstöfun. Vonaindi horfir til hins betra samifara aukinni þeklkingu ráða- mamna á vanda þekn, er a@ steðj- ar, garðræktairfólki og fjáreig- enduim til mi'killar gleði. Mörgurn hefur verið spurn: Hvers vegna var málum svo illa ltomið? Hvers vegna var fjáreig- endum ekki veitt aðstaða fyrir starfsemina utan þéttbýlisins í stað þess að vísa þeim norður og niður? Bar ekki borgarstjórn, sem kosin er af borgurunum, að reyna eftir fremsta megni að leysa vandamálin með hyggni og virðingu fyrir rétti borgaranna, stórra sem smárra, í stað þess að beita valdi, þegar í óefni er kom- ið? í Reykjavík va,r, eins og kunm- ugt er, stundaður búskapur af ýmisu taigi frá alda öðli og. það hlauit þvi að fara svo, að til árekstira kæmi, er þéttbýlið þand ist út. Slíkt var eðlilegt og siatm- fara þessari þróun varð búskap- urinn að víkja. Til dæmis hafði sauðfé fækkað mjög á undamförn um áruim, og fjáreigemdum hef- ur fækka'ð talsvert, enda margt þessa fólks fuliorðið og fáir nýir bætzt í hópinn. Stjórn fjáreig- endafélaigsinis sá hvert stefndi fyrir mörguim árurn og leitaði því eftir aðfetöðu fyrir f.jár'hald utam þéttbýlisins, Borgaryfiirvöld stigu ilkref í framfaraátt og létu fjáreigendum í té landspildu við Brei'ðlholtsveg, sem vair nefnd Fjárbor.g. Þangað fluttust margir fjáreigemdur með kindur sínar uim eða upp úr 1960. Land þetta var ekfci sem hentugast einkum vegnia þess, að það var forblautt og myndaðisit því oft svað í vætu tíð. Regliur um skipulag voxu fátæklegar og í framfcvæmd skorti a,ðlhald frá borgarinnar hálfu. Samt sem áður reyndu menn að aðlaga sig. aðstæðunum, og var rekinn þama blómlegur smábúsifcapur um 10 ára skeið, og áttu margir ánægjustundir þar við hirðingu lagðprúðira og þriflegra kinda. T’íðum var margt uim manninn, því borgar- búar og börm þeirra höfðlu ánægju af að slkoða féð, sérstak- lega nm sauðburðinn á vorin. Það var mönnurn smemma ljóst, að ekki yrði Fjárborg. til frambúðair, svo að fjáreigendur héldu uppi viðræðuim við borg- aryfirvöld um útvegun á öðru landi. Málið var ramnsakiað gaum gæfilega og í dagbliöðlum haust- ið 1962 mátti lesa opinberar til- kynmingar þess efnis, að borgar- stjórn legði til, að Fjáreigenda- féiagi Reykjavíkur væri veitt 50 hektara landsvæði í ofanvexðri Hólmdheiði upp undir Geithálsi. A þeQsuim árurn voiru stöðugar viðræður og lögð voru drög að skipula-gi fyrir þetta svæði og miannvirki, sem átti að reisa. Seim sagt, svo langt var komið, að menrn hugðu til fluitnings með kindiur sín.ar. Ráðigert var, a@ ölílium fjáreigendum í Reykjavík yrði gefinn ikostur á að flytj'ast á þetta land, borgin yrði girt af og siíðan yrði fjárlaust í þéttbýl- inu hauistið 1966. Báðir aðilar voru siamþykkir þessu, enda ár- angur langra saimmingaviðræðna. Samningsgerð dróst nofckuð og var ekki endanlega lokið fyrr en haiuistið 1966 og var þá samning- ur um leigu lands í Hólmsheiði til Fjáreigendafélags Reykjavík- ur undir.ritaður á viðeigandi lög- miætan hátt a,f fulltrúuim beggja aðila. Nú þótti sem miikilvægum áfamiga hefði verið náð. Brátt syrti þó í álinm og það heldur alvarlega, því að borgar- yfirvöld tillkynntu s'kömimu eftir undirritun samningsins, að ekki gætu þau staðið við gerðan samn ing, og var honum rift fjáreig- enduim til mikillar furðu. Þeim hafðd verið boðið þetta sérsitaka land og ekkert' annað, það var elkfci þeirra va,l. Þeir þágu, en nú var því borið við, að hætta gæti stafað af mengun vatnsbóla borgarinnar, ef á landinu væri haft fé. Mjög eru skiptaT skoð- anir uim, hvort slík rök fái stað- izt. Til fróðleiks má geta þesa, að vatnsvéitur stórborganna Liv- erpool og. Birmingham í Eng- landi reka sitór fjárbú á vatna- svæðurn BÍnum í Wales, enda tal- ið, að úrgangsefni frá fénu hreinisist, er þaiu sía&t í gegnum jarðlögin. Vitanlega þarf að gæta varúðar, þar sem mengun- arlhætta er, en hvernig getur það staðizt, að slífc hætta stafi sér- sitaklega af sauðkindinni? Hvern ig var réttlætanlegt, að veita hestamönnum landspildu undir starfsiemi sína í S-elási á sama tíma og fjáreigendur voru svipt- ir umráðarétti landisins í Hólms- heiði? Af þessu mætti diraga þá álykitun, að hrossatað væri álitið skaðlítið með tilliti til mengun- ar. Hvílíkt ósamræmi! Vitað er, að hin títtnefnda Hólimaheiði er ógirt og opin allri umferð og þar hafa farið fram ýmsar fram- kvæimdiir siíðan 1966, og kindiuir svo og annar fénaður hafa geng- ið þar og gera enn, lífct og hefur verið sáðan land byggðist. Hvað er orðið af mengunarlhættunni, þegar allt kemur til alls? Það fór því svo, að fjáreigend- ur neyddusit til að sitja sam fast- ast í Fjáirborg þangað til 1968, þegiar algert bann var lagt á fjár hald þar. Allt frá árinu 1966 hef- ur verið Ieitað eftir öðru landi í stað Hólmsheiðar, «n enginn við- unandi árangur hefur orðið af þeirri málaleitan. Sem kumnugt er, var Fjárborg við Breiðiholts- veig rifin í vetur og er því úr sögunni. Fjárbúskapur Reykvíkinga, sem er hollt og ánægjulegt tóm- stundastarf á fullan rétt á sér og mundi það vera borgaryfirvöld- unum til sóma að útvega aðstöðu utan þéttbýlisins, þar ssem fjár- eigendur geta hugað að kindum sínum í friði. Slíkt mundi eng- um verða til ama, heldur mörg- um til gagns og ánægju. Bæði garðrækt og sauðfjárbaM geta farið fram í borgarlandinu, sé rétt á rnáluim haldið, og ekki sak ar að minnast þess, að sauðíjár- rækt er merkur þáttur í sögiu þjóðarinnair. Samfara stækkun borgarinnar vex þörf fólksins fyrir einhver kynni við hið lif- ræna og er slíkt án efa æskilegt, ef til vill nauðsynlegt börnum þéttbýlisins. Iðulega er bent á í ræðu og riti, að borgarbörnum sé hollt að umgangaist dýr af ýmsu fcagi, og víða erlendis er nú í auknum mæl'i lögð áherzla á að örva þekki.ngu og kynni bama af skepnunuim, enda álitið mikil væg'U.r þáttur í uppeldi og kennslu. Greinilegt er, að Reykja víkurbörn kunnia vel að meta kynni við sauðkindina, því að var-t má á milli sjá, hvor eru fleiri, börn eða lömb í haust- réttum í næsta nágrenni borgar innar, og er ánægjulegt til þess að vita. í Reykjavík er illu heilli um öfugþróun að ræða, og enn virðast ráðamenn yfirleitt ekki gera sér grein fyrir því, að þeir stefnia óðfluga að algerri út- rýmingu húsdýranna og þar með vinna kaupstaðarbörnunum óbæt anlegt tjón. Veita á fólki aðstöðu við jaðar þéttbýlisins til skepnu halds, en elkki hrekja það í burtu líkt og gert er við fjáreigenduir. Framhald á bls. 23 Til sölu einstaklingsíbúð að Austurbrún 2 á 10. hæð, móti vestri. Góðir greiðsluskilmálar. Glæsileg 5 herbergja íbúð á 3ju hæð við Holtsgötu. 3ja og 4ra herbergja íbúð í Vesturbæ. Dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl. Sími 16410 Árshátíð sundfélagsins ÆGIS verður haldin í Átthagasal Hótel Sögu, sunnudaginn 10 maí. Aðgöngumiðar hjá Helga Sigurðssyni, úrsmið, Skólavörðu- stíg 3. Atvinna Óskum eftir handlögnum manni (ekki yngri en 25 ára). Framtíðaratvinna, gott kaup. Upplýsingar um aldur og fyrri störf, sendist Morgunblaðinu fyrir 9 maí merkt: „Atvinna — 2874 Brúðarkjólar hvítir og Ijósbiáir, stuttir og síðir. Brúðarslör hvít og Ijósblá. KJÓLASTOFAIM, Vesturgötu 52. Sími: 19531. 4ra herbergja ibúð Ti'l sölu er vönduð 4ra herbergja íbúð (1 rúmgóð stofa og 3 svefnherb.) á hæð í sambýlishúsi við Ljósheima. Góðar inn- réttingar. Sér inngangur. Útsýni. Ibúðin er í ágætu standi. Sérhitaveita. ARNI STEFANSSON, hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4, Simi: 14314. Kvöldsími: 34231. Sölumaður Óskum eftir að ráða vanan sölumann til starfa í matvörudeild. Reglusemi éskilin. Aldur 20—35 ára. Umsækjendur komi til viðtals á skrifstofu vora í dag eða föstudag kl. 1—5 e.h. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. EGGERT KRISTJÁNSSON & CO. H.F. JIP HRÍNN CRENSÁSVEG 11 BYGCINGAVÖRUR - SÍMI 83500 EÐALLAKK — SÉRSTAKLEGA STERKT OG ÁFERÐARFALLEGT LAKK — — LAGAÐ Et’TIR NÝJU IATAKERFI í MÖRGUM LITUM. [EíIRlNN BANKASTR/ETI 7 - SÍMI 22866

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.