Morgunblaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 28
28 MORGUINBLABIÐ, MIÐVTKUDAGUR 6. MAÍ 1070 GEORGES SIMENON: EINKENNILEGUR ARFUR lengi getað fest hönd á, og það greinilega. Það var lítii borg í Hoilandi, þar sem strætin lágu svo lágt, að skipin við bakkana sýndust næstum eins há og húsin. Það var dimmt. Móðir hans, sem leiddi hann, hafði farið í búð til að kaupa pyisur. í annarri sams konar búð hefði h-ann getað bú- izt við að fá gefið sælgæti, en konan í þessari búð hallaði sér fram yfir borðið og bauð hon- um bita af hráu fleski. — Spilaðu aftur þetta, sem þú spilaðir síðast á klarínettuna. Hann var rétt byrjaður þegar barið var hikandi að dyrum. Hann snarstanzaði. Dyrnar opn- uðust og Colette kom inn. Hún var í útifötum sem voru blaut af rigningunni, og skór hennar og sokkar voru ataðir for. Þetta var í fyrsta sinn sem Gili es hafði séð hana þennan dag. — Afsakið. Ég e<r hrædd um, að ég sé að ónáða ykkur. — Nei, alls ekki. . . — Klukkan er hálfátta, svo að ég hélt. .. — Guð minn góður! Og eg ekki einu sinni blædd enn. Ég hef enga hugynd um, hvort maturinin er tiŒbúinn. Mér þykir þetta afskaptega leitt. Enn hafði nú ekkert verið ákveðið, en samt þegjandi geng- ið út frá því, að Colette ætti að koma til þeirra bæði til há- degisverðar og kvöldverðar. Gill es gat ekki hugsað sér að láta hana borða aleina uppi. Síðdeg- is þennan dag, hafði frú Rinuet komið niður til að hjállpa Mörtu með matinn. — Farðu úr og fáðu þér sæti. Colette horfði jndrandi á hljóðfærin og spilin á borðinu, og hattinn, sem Giilles hafði dreg ið hitt og þetta upp úr. Tómir bollarnir og kökuleifarnar voru enn á hjólaborðinu og koddarn- ir á legubekknum bældir. — Eruð þið viss um, að þið viljið hafa mig hérna? Af því hvernig hún leit á Gitl es, var sýnilegt, að hún þurfti að tala við hann, en vildi ekki gera það að Alice viðstaddri. Amerískar blússur ermastuttar, ermalangar. Margir litir. S* Sáfe TÍZKUSKEMMAN álJ TIZKUSKEMMAN m útvarpstœki 15 gerðir ferðafœkja Lítið inn — veljið fermingargjöfina í tíma Heimilistæki sff. HAFNARSTRÆTI 3 — SÍMI 20455. Undir eins og Atice var farin út, spurði Gilles? — Hvar hefurðu verið í allan dag? Þetta var ekki aðfeins spurn- ing, heldur lá í því nokkur ásökun um leið, um að hafa far- ið svona út ein, án þess að láta hann vita um það. — Ég fór til NieuŒ, sagði hún og fór úr kápunni og tók af sér hattinn. — Kvöldimaturinin er tilbúinn, sagði Alice, er hún kom inn aft- uir. — Eigum við aíð fara að borða? Borðstofan þarna var stærri en sú uppi, og miklu skrautlegri stofa. Á veggjunum héngu mynd ir af forfeðrum Vievre greifa, þar eð Octave Mauvoisin hafði keypt húsið með öllu saman. Þetta var í fyrsta sinn sem þau borðuðu öll þrjú saman. Al- XXXIX ice gerði sér sýnillega far um að vera alúðleg við Colette og fyrir iþað vair Gittes henini þafkiklátutr. — Bjóðið þér frú Cölefte fyrst, sagði hún. Og síðam við Colette: — Jú, víst. Ég sé, að þrátt fyr ir óveðrið, virðist þér hafa farið út í sveit. — Já, til Nieul. Hún hikaði og leit spyrjandi á Gillles, rétt eins og til þesis að spyrja hann, hvort hún gæti l'eyst frá skjóðunni. Og þegar augniatililt hans varð jákvæft, hélt hún áfram: — Ég var að hugsa um þenn- an járnskáp í alla nótt. Gilles sneri sér ti'l Aliee og út skýrði málið: — Það er skápurinn í herberg inu hans frænda uppi. Ég hef Óskum eftir sveinum í húsgagnasmíði. Mikil vinna Einnig óskum við eftir vönum upp- setningarmönnum. Má vera í auka- vinnu - Sími 83913 FERGUSON Söluumboð Bolungarvík: Vagn Hrólfsson. Umboðsmaður Orri Hjaltason s. 16139. lykilinn, en við vitum ekki stafa röðina á læ'Sdngunni. — Hvað er í honum? — Það veit enginn fyrir víst. Líiklega skjöl og þau talsvert mikiilvæg. Hefðum við þau í hönd unum, gætum við líklega taiið ó- nefndum persónum hughvarf. — Ah . . .! Alice var ekkert forvitinn og Gilles benti Colette að halda á- fram. Ég minmtist þess, að Octave fór út í sveit, næstum vikulega. Hann hafði aldrei neinn með sér, nema Jean, bílstjórann sinn sem nú ekur einum vörubílnum. Ég fór snemma í morgun og spurði hann. Og átti fullt í fangi með að toga það upp úr honum. Octave Mauvoisin ferðaðist lít ið og hann átti fornlegan fjöl- skyldubil. Hann var steinhættur að aka sjálfur og varð því að treysta á Jean. — Loksins komst ég að því, að hann ók ailltaf til Nieul að heim- sækja eina fræmku sma, sem á heima í húsdnu þar sem hann fæddist. Gilles horfði með aðdáun á veifcLutegu konuna, sem var svo einráðdn að bjarga elskubuga sín um. Þarna hafði hún farið til Nieul, enda þótt hún mætti vita, að móttökurinar þar yrðu ekki séiiega vinsamtegar. — Hvers vegna baðistu ekki mig um að skjóta þér þangað? Þetta hefði hann ekki átt að segja, því að Alioe virtist fyrtast við það. — Það hefði mér aldrei getað dottið í hug. Ég fór með strætiis- vagninum, og í Nieui komst ég að því, að frænkan var kon-a bréfberans þar, og heitir frú Henriquet. Atice hringdi eftir næsta rétti og starði á borðdúkinn, eins og henni leiddist. En Gilles, sem hafði Sloppið yfir í tónlistina og töfraibrögðin um stundarsakir, var nú aftur orðinn niðursokk- inn í þennan harmleik, sem heim ili hans hafði allt í einu eins og dottið inn í, og var beinlínis mið depillinm í. Hann hafði sjálfan oft langað till að fara til Nieul, þa-r eð það var fæðingarstaður föður han-s, en hann hafði rétt aðeinis séð það sem snöggvast, á lieiðinni til og frá Esnandes. — Hún er almennilegasta kona, hélt Colette áfram. — Hún vissd. strax, hver ég var,.en þrátt fyrir það bauð hún mér inn uppá glas af víni. Svo virðfet sem Oct- ave hafi alltaf ætlað að arfleiða börnin hennar að einhverju. Þau eru sex. Alice reyndi að leyna óþolin- mæði sinni. Er hún var orð-in hu'nidleið á ölllu þessu Maurvouisn máli. En Giiles var allitof fultur áhuga til þess að taka eftir því. Oft hafði hann á kvöldin setið Vertu jákvæður í dag. Hirtu það, sem þitt er, og farðu að fram- kvæma. Tími er tii kominn. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Þú hefur fengið ófullkomnar upplýsingar, svo að þú skilur illa önnur sjónarmið. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. FuIIvissaðu þig um allar staðreyndir, og sparaöu tíma á því. Þú færð góðar hugmyndir seinna í dag. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Þú útskýrir of mikið og staðreyndirnar hlaða utan á sig. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Þú ert dálítið skiptur milii helmillsanna og starfa þins. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Það er tízkufyrirhrigði að vera tortrygginn. Mönnum getur skjátl azt án þess að hyggja á fláræði. Vogin, 23. september — 22. október. Þú átt annríkt við að ráðstafa fé þínu. Farðu varlcga, og gerðu áætlun i stórum dráttum. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Reyndu aðra útleið og athugaðu aUar aðstæður vel, en hiddu átekta, áður en þú gerir nokkuð f gömlu vandamáli. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Vinir þinir eru þér ekki bcint sammála, og það máttu þola um- yrðalaust. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Vinir þínir eru uppi í skýjunum — kannski á þinn kostnað — svo að þú skalt hugsa þig um, áður en þú hefst eitthvað að. Nú hafa allir fengið áhuga fyrir hæfileikum þinum. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Það verða undarlegar aðstæður til þess, að þú verður knúinn tii þess að bregða betri fætinum ffyrir þig, og reyna eitthvað nýtt. Fiskarnir, 19. febrúar — 20 marz. Það er ógcrningur að gera sér grein fyrir þvi, hvers vegna fólk hangir i bábiljum sínum. Þú verður að taka hlutina eins og þeir eru.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.