Morgunblaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 29
(utvarp) ♦ miðvikudagur • 6. maí 1970 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleilkar. 7.30 Fréttir. Tónileilkar. 7.35 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleiíkar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleiik ar. 9.00 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum daigbla<ð- an'na 9.15 Morgunstimd barn- arina: Ingibjörg Jónsdóttir flyt- ur sögu sína „1 undirheinaum“ (9). 9.30 Tilkymningar. Tónleik- ar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 VeSurfregnir. 10.25 Sitthvað um uppruna kirkjumunanna.: Séra GisM Kol- beins á Melstað flytur fjórða er- indi sitt. Kirkjutómlist. 11.00 Frétt ir. Hljómplötusafnið (endurtek- inn þáttur). Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilíkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynn'iugar. Tónleikar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Við, sem heima sitjum Helgi Stoúlason les söguma „Ragnar Finn®son“ eftir Gnð- miund Kamban (6). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. fslenzk tónlist: a. „Minni íslands" eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljómsveit íslands leik ur; William Strickland stj. b. Sönglög eftir Haliigrím Helga son, Ástu Sveinsdóttur, ísólf Pálsson og Sigurð Þórðarson. Þuríður Pálsdóttir syngur. Fritz Weisshappel leikur und ir. c. „Úr myndabók Jónasar Hall- grímssonar" eftir Pál ísólfs- son. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur Bohdan Wodiczko stj. d. Kórlög eftir Þórarin Jónsson, Björgvin Guðmiundsson, Karí O. Runólfsson og Pál ísólfs- son. Karlaikór Reykjavikur syngur, Söngstjóri: Sigurður Þórðair- son. 16.15 Veðurfregnir Hesturinn okkar Oscar Clausem rithöfundur flyt- ur þriðja erindi sitt. 17.00 Fréttir Lótt Lög. 18.30 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi Páll Theodórsson eðlisfræðinguir talar um ferð Apollos 13. 19.55 Tónleikar a .Gérard Souzay syngur ljóða- llög eftir Gaibriel Faiuré. b. Rena Kyriaikou leikur á píanó Variations serieuses eft ir Meuidelssohn. c. Fílhanmoníusveitiin í Stokk- hólmi leikur Ljóðiræna fanta- síu fyrir iitla hljómsveit eftir Lars-Erik Larsson; Ulí Björl in stj. 20.30 Framhaldsleikrltið „Sambýli", Ævar R. Kvairan færði sam- nefnda sögu eftir Einar H. Kvar- am í ieikbúning og srtjómar flutm ingi. Síðari fiutningur þriðja þátt ar. Aðalleikendur: Gumnar Eyjólfss., Gísli Halldórsson, Gísli Alfreðs- son, Anna Herskind og Þóra Borg. Sögumaður: Ævar R. Kvaran. 21.05 Sellókonsert eftir Joseph Haydn Mstislav Rostropovitsj og Enska kammiersveitin leika; Benjamln Britten stj. 21.30 Aldarfar í Eyjafirði i upp hafi 19. aldar Bergsteinn Jónsson sagnfræðing- ur flytur siðara erindi sitt. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Regn á rykið“ eft- ir Thor Vilhjálmsson Höfundur leis úr bók sinni (15). 22.35 Á elleftu stund Leifur Þóraxinsson' kynnir tónlist atf ýmsu tagi. 23.20 Fréttir í stuttu máll Dagskrárlok • fimmtudagur • 7. MAÍ Uppst igningajrdiagu r 8.30 Létt morgunlög Norska útvarpshljómsveitim leik MORGUNBLAÐIÐ, MlgyiKpDAGUR, 6., MAÍ 1370 29 ur norsk lög, öivind Bergh stj. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 VeðUrfregnilr). a. „Lofið Drobtin himánhæða,“ Uppstigningarkantaita eftiir Bach. Eilizabeth Grummer, Marga Höffgen, Hams-Joachim Rotzsh, Theo Adam, kór Tóm asarkirkju ag Gewandhaus- hljómsveitlin í Leipzig flytja; Kurt Thamas stj. b. Sónaita í A-dúr fynir flautu og sembai eftir Richter. Plytjend ur: Jean-Pierre Rampal og Vifctorie Svihiiíkiavá. c. Píanósónata í B-dúr eftir Schiu bert. Artur Schmabel leikur. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju Prestur: Dr. theol Jakob Jóns- son. Organieikari: Páli Ha.ildórsson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskxáin.. Tóniieikar. Tilkynming ar. 12.25 Fréttir og veðurfregni'r. Tlikynningar. Tónleikar. 12.50 Á frivaktinni Eydis Eyþórsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 Við, sem hetma sitjum Böðvar Guðimiundsson. candma.g. segir frá Sæimundi fróða. 15.00 Guðsþjónusta í Aðventkirkj- unni Sigurðuir Bjarnason prédikar. Sólveig Jónssan leifcur á or-gel. Safnaðarkórinn og Kennarakvart ett HKðardalsskóla syn.gja undir stjórn. Jóns H. Jónssonar, sem syngur einsöng og einnig tvísöng rnieð önmu Johansen. 16.00 Lög eftir Markús Kristjáns- son Ólafur Þ. Jónsson syngur við undirleik Árna Krilstjánesonar. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni Jökull Jakobsson með hljóðnem ann á ferð í Kaupmannahöfn og leitar að Jónaei í stræti heittags Péturs, vínistofu Hvíts og víðar (Áður útv. 12. marz). 17.00 Barnatimi: Jónina H. Jóns dóttir og Sigrún Bjömsdóttir stjóma. a. Telpnakór Lækjarskóla i Hafn arfirði syngur Sigríður Schilöth stjórnar. b. Merkur fslendingur Jón R. Hjálimansson skólastjóri talar um Jónas Hallgrímissan. c. Söngur og gítarleikur Rósa Ingólfsdóbtiir syngur nokkur 1-ög og leikur undir. d. Brot og molar Stuttar sögur eftir Guðmund Eirfksson frá Raufarhöfn. e. Helgidagabók ba.rna.nna Beniedikt Arnfceisson cand. the ol. flytiur frásögn eftir Lunde biskup 1 Noregi. 18.00 Stundarkorn með þýzka söngvaranum Hans Hotter, sem syngur lög eftir Wagner, Wolf, Loewe og Schubert. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tiikynninigar 19.30 Bókavaka Indriði G. Þorsbeimssion og Jó- hanm Hjálmarsson sjá um þátt- inn. 20.00 Leikrit: „Á flótta." eftir Ro- bert Ardrey Þýðandi: Emil Thoroddsemi. Leikstjóri: Helgi Skúlason.. Persómur og leikendur: Charleston vitavörður Jón Siguirbjörnsson Streeter flu.gm.aður Gumnar Eyjólfsison Flan.niing eftirlitsmaðiur Jón Aðils Jósúa skipstjóri Brynjóliur Jóhannesson Briggs farþegi Steindór Hjörleifsson Dr. Siiefan Kurtz farþegi Vaiur Gíslason Anne Marie, kona hanis Þóra Borg Melanie, dóttir hans Helga Stephensen Ungfrú Kirby Helga Baehmann 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Spurt og svarað Ágúst Guðmundsison leitar svara við spurnimgum hlustenda. 22.45 Dagslög 23.25 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. (sj?nvarp) • miðvikudagur • 6. MAÍ 18.00 Tobbi Tobbi og trönurnar. Þulur Anna Kristin Arngríms- dóttir. 18.10 Hrói höttur Pipar. 18.35 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Imago Phyllis Lamhut, Carolyn Carls- son og Murry Louis dansa ba-11- ett eftir Alwin Nikolais, sem einnig hefur samið tónlist og gert búninga. (Nordvision — Sænska sjónvarp ið) 20.50 Hegningin Dönsk mynd um baráttu ungs pilts, sem lendir á glapstigum og kemst illilega að raun um það, hversu mikiu erfiðara er að bæta ráð sitt heldur en að haJda áfram á glæpabrautinml (Nordvision — Danska sjónvarp ið) 21.30 Miðvikudagsmyndin Destry snýr aftur (Destry rides again) Bandarísk bíómynd gerð árið 1939. Leikstjóri George MarshalL Aðalhlutverk James Stewa.rt, Marlene Dietrich og Charles Winninger. Ófyrirleitin skötuhjú stjórna bæ eimum í villta vestrimu. Þegar lögreglustjórinn gerist afskipta samur um of, hverfur hann með dulairfullum hætti. 22.55 Da.gskráriok Ráðskona óskast að Sauðfjárræktarbúinu að Hesti , Borgarfirði. ÖII aðstaða til matreiðslu hin ákjósanlegasta. Upplýsingar gefnar hjá Rannsóknastofnun landbúnaðarins síma: 82230 og Hesti Borgarfirði. Ungur reglusamur lögregluþjónn með konu og barn óskar eftir góðri 2ja—3ja herb. íbúð í Heimahverfi, Austurbrún eða Kleppsholti. Upplýsingar i síma 25480 á daginn og eftir kl. 7 í 35385. íslenifet og erlent kjdrnfóður FOÐUR fóÓriÓ sem bœndur treysta Hestamenn! Ný ffóðurtegund: GRASKÖGGLAR ÍBLANDAÐIR BYGGMJÖLI 40 KG. SEKKIR. fóður grasfrœ girðingtrefni MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Símar: 11125 11130 SKAUTAHÖLLINNI 1,- iif y® 10. MAÍ r \ OPIN: VIRKA DAGA KL. 17-22, HELGI- DAGA KL. 13.30-22 k > r \ NÝJUSTU GERÐIR fólksbíla, jeppa, vélhjóla, vörubíla, langferðabíla, hjólhýsa, vinnuvéla auk varahluta, sýnt á 2700 m2 sýningarsvæði. v ) r ^ HAPPDRÆTTI. Hver aðgöngumiði gildir einnig sem happdrættis- miði, hafa því sýningar- gestir möguleika á að vinna nýjan bíl, sem er til sýnis á útisvæði sýningarinnar. V _ / f N Ath. Flugfélag íslands mun veita afslátt á fargjöldum innanlands, til og frá Reykjavík, þeim sem sækja sýninguna utan af landi. araus auglýsingastofa /------------s SKOÐIÐ ÞESSA GLÆSILEGU BÍLASÝNINGU í SKAUTA- HÖLLINNI. FÉLAG BIFREIÐA- INNFLYTJENDA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.