Morgunblaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIBVIKUDAGUR 6. MAÍ 1970 Framför í fimleikum en ljón á veginum Velheppnað meistaramót ÞAÐ er vist að forystumenn fim leikamálanna eru á réttri Ijraut. Það sýndi Islandsmótið um sið- ustu helgi. Þar var um greini- legar framfarir að ræða frá síð asta móti varðandi skipulag og framkvæmd og þá ákvörðun að herða kröfumar, taka upp skylduæfingar jafnt sem frjálsar æfingar og einnig að krefja hvem keppanda um þátttöku í 3 greinum minnst. En þetta leiddi aftur á móti til minni þátttöku en áður og einnig til þess, að heildarsvipur hvað getu snertir virðist lakari en áður. Það skortir á öryggið í ýmsum greinum og þegar liit- ið er tii gólfæfinganna virðist stundum eins og sá sem á gólf- rnu er sé hikandi og í vafa um hver sé naesta hreyfing, þurfi undirbúning í stað fumlauss á- framihalds. í setningarræðu sinni sagði Valdimar Örnólfsson að með auknum kröfum væri verið að reyna að nélgast erl. reglur. Markmiðið væri að ná því stigi að geta sent okkar fólk til keppni erlendis. Valdimar kvað kennaravanda- málið mikið, þó hann segði ekki frá því að enn hefur enginn kennari fengist til að sérhæfa sig í áhaldafknleikum og þeir eru ekki kenndir hér á landi við fþróttarkennaraskólann. AUt of lítið er af fknleikum (ahalda) fyrir æskuna og þann þátt starfs ins kvað Valdimar að þyrfti að auka mjög. Ef litið er til árangursine virð ist „toppurinn" furðulega góður miðað við aðstæður en heildar- svipurinn er ekki nógu sterkur. Þá skortir allmikið á að dóm- gæzla sé fuHkomin. Ekki skulu þeir ágætu menn sem nú dæmdu lastaðir, þvert á móti. Þeir voru furðulega sammála og röskir í störfum sínum. En það er sér- stök list að leysa þessi störf af höndum og þeir sem nú dæmdu væru allir „listamenn" ef þeir hefðu fengið næg tækifæri til þjálfunar og ti'l að kynna sér dómaramál. Framkvæmd var góð undir stjóm Jóns Júlíusson ar form. mótsstjómar og Sigurð ar Guðmundssonar mótsstjóra. Keppnin á mótinu var mjög hörð í karlaflokki. Þar stóðiu Kriatján Ástráðsson og Sigurður Davíðsson í sérflokki. Aldrei mátti á milli sjá, enda munaði 0,1 stigi um það er lauk. Það verður því ekki talinn mun.ur á hæfni þeirra, þó bikarinn hafn- aði hjá Sigurði. Kristján var á verðlaunapalli fyrir allar grein- ar, Sigurður í fjórum greinum. Mjög nálægt þeim stendur Þór- ir Kjartanason Á., og athyglis- verður var einnig Ólafur Siigur- jónsson KR. En ýmsir sem sýndu ágæta takta í nokkrum greinum virðast geta ógnað þeim hinum og kemur þá Herbert Halldórs- son efst í hugann, en hann var meiddur og gat ekki tekið þátt í öllu. Á kvenfólkið reyndi minna og það var misjafnara. En þar vann Hilda Ásgeirsdóttir verð- skuldaðan sigur. En undrunar- efni var hve einkunnir stúlkn- anna voru hærri en piltanna. 2. Jóhanna Björnsdóttir og Anna Indriðadóttir 8.3 KARLAR Svifrá (2 einkunndr) 1. Kristján Ástráðsson Á 14.5 2. Einar Hermannísson Sigl. 13.7 3. Sigurður Davíðisson KR 12.2 Boghestur 1. Sigurður Davíðsson 14.0 2. Herbert Halldórsson Á 13.9 3. Kristján Ástráðsson 12.1 Þetta var fyrsta keppni í þess- ari grein hérlendis og hafa t.d. Siglfirðingar aldrei æft á slíku áhaldi. Hrlngir 1. Herbert Halldórsson Á 2. Sigurður Davíðsson KR 3. Kristján Ástráðsson Langhestur 1. Sigurður Davíðsson 2. Þórir Kjartansson Á 3. Kristján Ástráðsson 14.6 14.3 14.0 Hilda, Anna og Jóhanna — þrjár beztu. Kristján, Sigurður, Þórir — þrír beztu. Hér fara á eftir stökum greinum: úrslit í ein- KONUR: Dýna 1. Guðrún Erlendsdóttir Á 8.3 2. Anna Indriðadóttir Á _ 8.0 3. Jóhanna Björnsdóttir Á 7.8 Kista 1. Hilda Ásgeirsdóttir 3.8 2. Guðrún Gísladóttir 7.8 3. Jóhanna Björnsdóttir og Laufey Eiríksdóttir 7.5 Gólfæfingar 1. Hilda Ásigeirsdóttir 8.8 Halldór vann — í víðavangshlaupi í Kópavogi SL. sunmudag var háð viðavangs hlaup á vegum Umf. Breiðabliks í Kópavogi. Tóku 9 keppendur þátt í hlaupinu og luku því allir. Var vegalemgdin uim 3 km. Halldór Guðbjömsson, KR, sigraði örugglega á 10:47,1, Eirík ur Þorsteinsson, KR, varð annar á 11:27,9 og þriðji varð Ragnar Sigurjónsson, UMSK, á 11:43,7. Er Ragniar aðeins 14 ára og sér- lega efnilegur hlaupari. í fjórða sæti varð Eimar Óskarssom, UMSK, á 11:59,7 og fimmti varð Steinþór Jóhannsisom, UMSK, á 12:15,6. V íða vangshlaup Kópavogs 10. VÍÐAVANGSHLAUP Kópa- vogs fer fraim nk. laugardag, 9. maí, og hefst kl. 14. Skulu vænt- amlegir keppendur mæta til skránimigar kl. 13.30. Hlaupið hefst á íþróttavellir.uim við Vallargerði og lýkur á sama stað. Vegalemgdin er 1500 metr- ar. Keppt verður uim veglegam verðlaumaigrrp, semr Liomsklúbb- ur Kópavogs hefur gefið til keppmimmar, cg er nú bepp<t um hamm I fyrsta simm. Þá mun eimmig verða háð víða vamgshlaup r yngri aldursflokk- umr og eru keppemdur r þeim flokkum eimnág beðmir að mæta til skrámingar kl. 13.30. Tvíslá 1. Herbert 2. Sigurður 3. Kristján 15.7 15.3 14.5 Gólfæfingar 1. Kristjám Ástráðsson 2. Þórir Kj artansson 3. Ólafur Sigurjómsson Frá samanlögðum var sagt í gær, en þau eru sam- amlagðar einkumnir í öllurn greinum. — A .St. 15.8 14.9 14.4 úrslitum Góð tækifæri en ekkert mark - er Fram og Þróttur mættist ÞRÓTTUR og Fram léku í Reykjavíkurmótinu í knatt- spyrnu á mánudagskvöld. Leikn- um lauk með jafntefli, hvorugt liðið skoraði mark. Veður var mjög leiðmlegt og áhorfendur fáir. Fyrri hálfleikur var frekar jafn oig áttu bæði liðim áigæt tækifæri, sem leikmienm liðamma miisnotuðu illa. A. 10. mín knmst Kjartam Kjartamisson, hinm smöggi miðherji Þróttar, eimn inmfyrir vörn Fram, em Þorberg- FH varð íslands- meistari í 3. flokki Landsliðiö sigraði unglinga- landsliðið örugglega SL. fimmtudagskvöld fór fram úrslitaleikur í 3. aldursflokki ís- landsmótsins í handknattleik. Voru það FH og Víkingur sem léku til úrslita, en áður höfðu félögin gert jafntefli sín á milli i úrslitakeppninni í aldursflokkn um. i leiknum á fimmtudaginn höfðu FH-ingar hins vegar töglin og hagldirnar og sigruðu örugg- lega með 10 mörkum gegn 6. Hafa því FH ingar orðið islands- meistarar í 1., 2. og 3. flokki og léku einnig til úrslita í 4. flokki. Þjálfari 3. flokks er hinn gamal- kunni handknattleiksþjálfari, Hallsteinn Hinriksson. Að lotonum leikmium í 3. flokki á fimmitudagskvöldið fór fram leikur milli A-lamdsliðsims í hand knattleik og umiglirngalamdsliðs- ins, sem varð Norðurlamdameist- ari á dögum jmi. Var sá ledkur all skemmtilegur, em ruokkuð ójafn. Sigraiðd lamdsliði'ð með 25 mörk- um geigm 19 og hefði sá sáigur átt að verða stærri eftir gamgi leikisirts. Var t.d. áberamdi hvað dórmarairnir tóku vægilega á miörgum brotum umiglingalands- liðsmanmantLa. En allt um það var mjög ánægjulegt að sjá til umgu miammamma; þeir voru ákveðndr og sýmdiu otft sikímandi góðam handknattledk. Skylt er að leiðrétta villu, er var í frásögn Mbl. af úrislitum í Islamdsmótimu í hiamdkmiattleik, þar sem sagt var að uniglimga- landsliðsmieminirnir lékju allir möð öðrum flokiki sinma félaga. Þetta er ekki rétt, þar siem flestir piltarma eru orðnir eldri en það, að þeir hafi rétt til þess að leifca í þessum flokiki. ur Atlasom varði meistairalega. Og á 16. imín komst Eim/ar Árma- son imn fynr vörm Þróittar, em David Jaok, markvörður, varði auðveldlega máttlaiust skot Ein- ars. Sókn Fram tók nú að þyngj- aist og fór leikiurimm að mestu fram á vallarhelmimgi Þróttar. Á 25. mín mymidaðist rmilkil þvaga við miark Þróttar, þar sem ekki færri em 10 mtemm börðust um boltamm. Helgi Númiaison komst með boltamn út úr þvögummi og sfciaut á markið, em Þróttarar björguðu á línu. Þegar tvær min voru eftir að fyrri hálfledk fékk Erlendur Maigmússon holtamm sendam lamigt fram völlimm; hamm hljóp af sér vörn Þróttar og átti aðeims markvörðinm eftir, em Erlendur stoaut beint í mark- mamm Þróttar og fór þar gott tækifæri forgörðum. I seimrni hálfleik sóttu Fram- arar stö'ðuigt, en ekki tókst þedm þó að skora. Hietfðu þedr mátt reyma lamigskot umidam vindimum í staðinm fyrir að reyma að spila inm í rnairk. En þetta er gamall galli á liðiimu, siem seimt ætlar að tataast að laiga. í liðd Fram voru þeir beztir Sigurbergur Sigstedmssom og Marteimm Geirssom. Eimnig var Þorbergur öruiggur í miarkiniu, þótt lítið reyndi á hiamm, Þróttarliðið var lélegt í þess- um leik og virtust margir leik- mienm liðsins hialdniir miklu kæru leysi. Bezitu miemm Þróttar voru Halldór Bnaigasom og markvörð- urinm, David Jack. Leiikimm dæmdi GuSmundur Haraldsson, em límiuverðir voru Eimar Hjiartarsom og Valur Bene- diktssoin og gerðu þeir allir hlut- vertoum sínum góð skiL — g.k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.