Morgunblaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 8
8 MOROimBLAÐIÐ, LAUGARDAjGUR 9. MAÍ 1370 Yfírhjúkranarkonustaða Staða yfirhjúkrunarkonu við geðdeild Barnaspítala Hringsins er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. september 1970. Laun samkvæmt úrskurði kjaradóms. Upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir Barnaspítala Hringsins i Landspítalanum. Umsóknir með upplýsingum um aidur, nám og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Klapparstig 26, fyrir 25. maí n.k. Reykjavík, 6. maí 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. Sveinn Kristinsson: Kvikmyndir XÓNABÍÓ HÆTTULiEG LEIÐ Ensk mynd Leikstjóri: Seth Holt. Enn ein kvikmynd, svipuð James Bomd myndunum að efni til. Ekki eru persónur síður skuggaLegar ag kaldrifjaðar í sínu framferði en í Bondmynd- um. — Það, sem skilur þær kannski helzt að, er sú stað- reynd, að Bond á oftast nokkra Opið til kl. 4 í dag laugardag kapur, kjólar, bnxnokjólar Tízkuverzlunin Cju&rán Rauðarárstíg 1 Sími 15077. VORNÁMSKEIÐ IIEFST 11. MAÍ. Kennt á harmoniku, melodiku, munn- hörpu, gítar og pínaó. Hóptímar og einkatímar. Emil Adólfsson Framnesvegi 36 Símar 15962, 16239. trygga stuðningsmenn, þótt and stæðingamir séu illir, en það er líkt og allir þeir, sem Jones Wilde (Richard Johnson) um- geng3t, reynist við nánari kynni morðingjar, settir honum til höf- uðs. „Ástkonur" eru þar ekki undanskildar. — Auk þess má kannski segja, að Wilde sé öllu kaldrdfjaðri drápsmaður sjálfur en Bond, og eiga það iíklega að vera eðlileg viðbrögð við því, að hann virðist helzt engum geta treyst, nema sjálfum sér. — Og eins og fearl- inn sagði: Það þýðir ekki að þyrma svona náungum, því ekki þyrma þeir manni, fái þeir færi á manni. Stundum verður atburðarásin nokkuð flókin í þessari mynd, svo að menn, sem ekki eru sér- hæfðir atvinnumorðingj ar — (en ætla má að flestir kvikmynda- húsagestir hérlendis sæki fram- færslueyri sinn á önnur mið) kunna á stundum að ruglast í ríminu. — Svo á þó að heita, að öll morðdæmi gangi upp, áður en lýkur nösum. Hitt kynni að orka meir tví- mælis, hvort hægt er að telja, að mynd þessi fái „happy end.“ Mér sýnist, í myndarlok, ekki hafa verið hróflað við þeirri mein- semd, sem kvikmyndin byggir á að meginefni, og því fátt til fyrir stöðu, að morðin geti haldið á- fram, með þeim hætti, sem þarna er sýnt. „Brúðkaupið“ í myndarlok er umlukið „rauðu myrkri,“ sem virðist öllu skaðvænlegra að gerð, en myrkur það, sem skáld hafa mært mest í sögum og ljóð- um. — í öllu falli fara svo leik- ar, að aðeins annað hjónanna lif- ir af „brúðkaupsnóttina." S.K. Byggingaþjónusta Suðurnesja hefur með höndum söluumboð fyrir sex iðnaðarfyrir- tæki á Suðurnesjum, öll sérhæfð á sviði byggingar- inaðar og vel þekkt fyrir framleiðslu sína. • Fyrirtækin, sem að Byggingaþjónustu Suðurnesja standa eru: Gleriðja Suðurnesja h.f., Sandgerði, Hús & innréttingar h.f., Sandgerði, Piastgerð Suðurnesja h.f., Ytri-Njarðvík, Gluggaverksmiðjan Rammi h.f., Ytri-Njarðvík, Tréiðjan h.f., Ytri-Njarðvík og Tré- smíðaverkstæði Einars Gunnarssonar, Keflavík. • Fyrirtækin, sem að Byggingaþjónustu Suðurnesja standa, framleiða: einangrunargler, glugga, innihurðir, viðarþiljur, útihurðir, plasteinangrun, eldhúsinnrétt- ingar og svefnherbergisskápa. • I umboðsskrifstofu Byggingaþjónustu Suðurnesja i Búnaðarbankahúsinu við Hlemmtorg, II. hæð, eru jafnan sýnishorn af framleiðslu fyrirtækjanna, og þar eru veittar allar upplýsingar þar að lútandi. • Samábyrgð sérhæfðra fyrírtækja er öruggasta trygg- ing viðskiptavinarins fyrir vandaðri vöru. Byggingaþjónusta Suðurnesja Búnaðabankahúsinu við Hlemmtorg — sími 25945 — Reykjavik. Kaffisala Mæðrafélagsins Á MORGUN, sumnudag, hefuir Mæðraféla/gið kaffisölu að Hall- veigarstöðuim til ágóða fyrir Katrínarsjóð, sem stofnaður var til miruningar um frú Katrínu Pálsdóttur. Á boðstólum verðiur kaffi, veizlukökur og braiuð. Efnt veið'ur til Skyndihappdrættis. Iðniyriitæki til sölu Af sérstökum ástæðiuim er mjög gott og traust fyrnrtaeki, sem fnaim'leiðiir fyrir inmilendan mark- að, tll sölu. Uppl. í síma 81467 í dag og á morgiuin. Útsýnis- og göngu- ferðir til Hekluelda Farið verður daglega næstu daga í ferðir um Þjórsárdal og að Söivahrauni, ca. 3—4 km frá rennandi hrauni. Þeir sem vilja, fá tækifæri til göngu um gosstöðvar. Leiðsögumaður er með í förinni. Brottfarartími alla daga frá Umferðamiðstöðinni kl 17 00 komið til baka ca. kl. 2,30 til 3.00. Verð farmiða kr. 400,00. — Upplýsingar á B.S.I., sími 22300. LANDLEIÐIR H.F.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.