Morgunblaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1970 Stóraukinn þrýstingur — Mikil aukning á könnunar- flugi og herskipaferðum — Er Novosti dula fyrir sovézka leyniþjónustu? — Mikill starfsmannafjöldi í sovézka sendiráðinu SÍÐARI hluta aprílimánaðar kcim íslenzkt varðsikip að sov- ézfcu sikip, sem lá fyrir afckerum út af Stokfcisn'esi, irunan fiskveiði lögsö'guinniar. Vaxðsfcipið sigldi að sovézlka sfcipinu og byrjaði það þá þegar að draga upp akfc eri sín, sigldi á brott og hitti sovézfcain dráttarbát fyriir utan fisfcveiðitafcmörkm. Morgun'blaðinu bárust mynd ir, sem tekniar voru af hinu sovézka skipi, og birtist ein þeirra í blaðinu 28. apríl sl. — Fleiri myndir birtast svo hér á síðunni. Myndin, sem birtist fyrir nokkrum dögum va/kti at hygli kuninugra manna, baeði vegna þ©ss hvar sfcipið er og einis vegnia útbúnaðar þess, sem á því má sjá, ef vel er Skoðað. í Stofcfcsnesi er mjög sterfc radarstöð, sem er hlefctour í rad angtöðvafcerfi Atlanthafsbanda- lagsins. Frá Stokksnesi er hægt að hafa símaisiambaind og „radíó“ samband við umheimiinn og það an ligguir einnig neðansjávar- toapail, sem notaður er til fjar s/kipta. Mairgt bendir til, að þessi neðansjáva'rkapall hafi þýðingarmiklu hiutverki að gegnia í vamaTfc'erfi vestrænna þjóða. Ví'kjum nú að myndunum, sem birtast með þessari grein af sovézka sfcipinu. f gálga aft an til á sfcipinu má sjá klefa með glerrúðum. í þessum klefa er hægt að komia fyrir manni eða mönnum og nákvæm skoð un á einni myndinini bendir til þess að maðuir sé inni í klefan um. Þemmain klefa er hsegt alð setja niðuir í sjóinn til ein- hvens konar „rannsóknar“starfa t.d. í því sfcyni að sfcoða kapal þanm, sem áður var minnzt á og jafnvel til þesis að laigfæra hamn með einhverjum hætti. Auðvitað liggja engar sann- anír fyrir um það, að þetta hafi verið eirindi sovézfca skipsims inin fyrir íslenzka fi'fcveiðilög- sögu út af Stokfcsmiesi. En lík- umar fyrir því eru mjög sterk ar. >að var varnairliðið á Kefla víkurfliugvelli, eem gerði Land helgi'sigæzlunni viðvairt uim ferð ir sovézka skipsins og sendi Landlhelgisgæzlan þá varðskip á vettvsin'g til þess að kanna ferðir þass. Myndimar fjórar, sem hér birtasit benda til þeisa, að Soivétmenn 'hiafi anmiað hvort verið að unddrbúa niotkium klef- amis eða ljúltoa niotkiuin hans, þeg'ar varð'-fcipið kom og hin skyndilegu viðbrögð þeirra að draga upp alklkeri og sigla þega.r á brott er vairðskipið kom að þeim aufca líkurnar á því, að þeir hafi ekki verið í sak- leysislegum erindagjörðum eins og t.d. við fiskirannisóiknir. — Hefði það verið verkefni skips ins hefði það tæplega haft svo snör handtöfc við að hverfa á brott, þótt íslenzkt vairðskip hafi nálgazt. Það er því rík á- stæða til að ætla, að hér hafi sovézkt njósinaskip veTÍð á ferð inni í erindum, sem ekfci þoldu nærveru íslenzka varðskipsins. --XXX--- Dularfull ferð þeasa sovézka Skips er þó eklkert einsdæmi. Á undanfömum mánuðum hafa sovézik sfcip og vopnaðar flug- vélar í vaxandi mæli athafnað sig á hafinu /í kringuim Island og í námunda við íslienZka loft helgi. Jafnlhliða þessuim stór- auknu athöfnum hafa Sovétrík in aufcið mjög sitarfsemi sina hérleindis. Sovézka sendiráðið í Reykjavík hefur þanizt út og hefur nú næsta milkil umsvif á íislandd. Sovétríkin eru um þess ar mundir að koma á fót frétta stofunmi Novosti í Reyfcjavífc og verður starfglið hennar í upp- haifi hvorki meira né minina en 8 mamns. Hvað er að gerast? --XXX--- Sovétrífcin hafa á síðushu 2 árum stóraukið fleta.stvrk sinn á Norðuir-Atlaintsihafinu. Á blaðamannafundi. sem Hadden, aðm-iráll á Keflavilkurfluigvelli, efndi ti-1 fyrir nokkruim dögum skýrðd hann m.a. frá því, að 90 sovézkar sprengjuflugvélar hefðu verið á flugi í nánd við fsland á sl. 3 vifcu.m og aiugsýnd lega á leið inn í íslenzka loft- heigi, er þotur frá Kefla'VÍfcur- flugvHli voru S'endar til móts við þær. Morgunblaðið sneri sér til vamiarliðsins á Keflavítouirflug- velli i kjölfar blaðamannafund ar aðimírálsins og óskaði eftir uppiýsingum um aufcmar ferðir sovézkna sfcipa og flugvéla í grennd við ísland frá árimu 1966 eða 1967. Þær upplýsingar reyndirf efcki unmt að fá og verð ur það að teljast næsta furðu- legt, að vairniarl'iðið skuli neita íslenzku daigblaði um slíkiar upplýsimgar. Stóraukmar ferðir sovézikra herskipa og herflug- véla á svæðinu við ísilamd er miái. seim varðar allan almenn- inig í þesisu landi og fólfc á full an rétt á að fá vitnesfcju um. Óhætt er þó að fuillyrða, að tíðni þeg?iara ferða hefur aufc- izt mjög mikið á undamförnum misserrm. Nána- verður vifcið síðar að ástæðuinum til þess- ara a"kmu afsfelpta Sovétrífcj- anna í hafi og lofti við ísland. --XXX--- Auki-n athafnascmi Sovétríkj Þessar fjórar myndir eru teknar um borð í íslenzku varðskipi, sem kom að sovézku skipi í dularfullum erindag.iörðum úti fyrir Stokksnesi. Aftan til á skipinu má sjá klefa með gluggum og er hann í ýmsum steliingum á myndunum. Þessi klefi er samkvæmt upplýsingum kunnugra manna settur niSur í sjóinn með mann innanborðs. Ilvert hlutverk klefans og mannsins er niðri í djúp- inu er, skal ósagt látið. (Sjá nánar meðfylgjandi grein). Hitt er athyglisvert, að rússneska skipið sigldi á brott um Ieið og varð- skipið kom að því. Myndimar rru ív ’ ’ ‘ r: : : ; .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.