Morgunblaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 23
MORGU'NBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MAÍ ÍOTO 23 Elínborg Ólafsdóttir — Minningarorð Ingibjörg Ólafsdóttir Minningarorö Elínborg Ólafsdóttir var fædd í Hellishólum í Fljótahlíð þann 3. nóvember 1879 og var því 90 ára þegar hún lézt. Hún var rúm föst seinustu árin sem hún lifði. Önnuðust hjónin í Hellishólum, Lovísa Ingvarsdóttir og óskar Ólafsson hana af mikilli alúð og eiga þakkir skilið. Elínborg gerði ekki víðreist. Alla sína ævi átti hún heima á sama stað. En hún bjó á fögrum stað í fallegri sveit. Það var mikill menningarbragur á öllu, bæði utan húss og innan í Hellis- hólum. Elínborg var vinnusöm með afbrigðum og stjórnsöm svo af bar. Þoldi ekkert hálfkák, enda heil í öllu, sem hún tók sér fyrir hendur. Elínborg giftist ekki. en bjó mieð bróðiur sínum, Sigurði Ólafssyni. Þau bjuggu góðu meðalbúi þeirra tíma, ólu upp þrjú börn að öllu leyti, eitt að nokkru leyti og mörg böm voru þar jafnan á sumrin. Það eru liðin fjörtíu og fjögur ár frá því að ég kynntist Elín- borgu. Mat ég hana æ meir, eftir því sem árin liðu. Það var góður skóli að vera hjá hennd. Þar lærði maður að vinna og meta gildi vinnunnar. Hún bjó mann undir að lifa lífinu, í meðlæti sem í mótlæti og eflaust hefði lífið verið mér þungbærara hefði ég ekki notið leiðsagnar hennar á unga aldri. Á tímabilinu 1920—1930 var Reykjavík miklu líkari stóru sjáv arþorpi en því sem hún er í dag. Þá voru engir leikvellir fyrir unga drengi að leika sér á. Húsa sund og gatan var þeirra leik- völlur. Það var því ekki furða þó flestir foreldrar reyndu að koma börnum sínum í sveit yfir sumartímann. En það var þá eins og nú, að erfitt var að koma böm um í sveit. Færri en vildu kom- ust burt úr göturykinu og alls- leysi þessara ára. Á þessu tíma- bili var sá, er þessar línur skrif- ar að alast upp í Reykjavík. Þá var það sameiginleg ósk flestra ungra stráka á þessum árum að komast í sveit yfir sumartímann. f þá daga var Borgarfjörðurinn mér fyrirheitna landið og bar margt til. En ég varð aldrei smali í Borgarfirði. Forlögin og Elín- borg ólafsdóttir í Hellishólum breyttu því. Er ég síðan báðum þakklátur. Árið 1926 átti Elínborg erindi til Reykjavíkur. Bjó hún þá í sama húsi og foreldrar mínir. Dag einn kom móðir mín að máli við Elínborgu og spurði hvort hún vildi taka að sér dreng til sumardvalar. Hún svaraði því litlu og sagðist skyldi athuga málið þegar hún kæmi austur. Sjálfsagt hefur henni þótt dreng urinn bæði smár og imgur. En nokkrum dögum seinna kom já- kvætt svar og voru allir ánægð- ir, nema ég Ég var ekki að fara í Borgarfjörðinn. En margir hug hreystu mig og sögðu að Fljóts- hlíðin væri ennþá fallegri sveit, jafnvel ein hin fegursta á land- inu. Þá var dagleið með bíl í Fljótshlíðina. Þegar þangað kom var súld og rigning og dimmt yfir öllu. Það var eins og bæirnir grúfðu sig ofan í túnin og enga — Minning Framhald af bls. 22 rfttgerið frú Huldw Stteifámsdóttiuir að dæmia í „Hetiimia ar bezit“, Ihef- uir akiairiað fnam úr isliinlnti saimltlJð á 'þesau sviðli, þriátlt fyrfir einfiiðiair ytlrf laiðsitæðluir. Með þesisnjim fátiælkliegu líniuim kveð óg Gufðlnúiniu Mlairigrótíi Al- beirtsidiótltiur og blið hiemmli fainar- hlelilla. Það emu etoki diiniumigis eiginimiaðlur bemmiar og aÆkomieinid ur, seim eitga uim sánt að blilndia Vilð hið sViipleiga fráfall hanmiair, heldiur aiintnlig vemaiaifólk harnniar og vinlir. Ágústa Einarsdóttir. sá ég fegurðina. Svo skokkaði þessi níu ára drengur í bæinn, sem átti eftir að vera heimili hans I fjögur sumur og þar með hófst eitthvert ánægjulegasta tímabil ævi minnar. Ég gleymdi því aldrei þegar Elínborg vakti mig fyrsta morguninn, með þess- um orðum: „Það er sólskin úti.“ Ég flýtti mér út á hlaðið og það, sem við mér blasti, er mér síðan ógleyrnanlegt. Einn fegursti fjallahringur á íslandi, Þríhyrn- ingur, Tindfjöll, Þórsmörk, Eyja fjallajökull, Seljalandsfoss og Vestmannaeyjar. En það var líka sólskin inni, það flutti Elín- borg í bæinn. Allt hennar líf var helgað því að strá um sig birtu og yl. Tryggð hennar var slík að hún náði til margra ættliða. Vin mörg var hún og vinsæl hjá sveit ungum sínum. Og nú, er þú heldur á fund uininiar miinmist 10 ára afmælis isiínis á þessu vori. í tilefm þess efnir félaigið til nýsitárlegs kinkju ikvöldis í Dómtoirlkijiuinini in.k. siuinniuidaigskivöld, 10. miaií, kl. 8:30 e.h. Muiniu þar tala fulltrúar ki nkj 'ufé laiganrna í Reykjiaivík, og niefnist efni kvöldsiiinis: Hveirs leituim vér? Hvar er að ieita? Ræðuimemn verða þeiir séra Svein Jolhiamsiein, forttniaðiur stjóm ar Aðveotistasafniaðarins, Ás- miuodiur Eiríikssom, foratöðumað- ur Fíladelfíuisafiniaðarina í MÆÐRADAGURINN er á sunnu daginn. Hann er fjáröflunardag- ur Mæðrastyrksnefndar. Mæðra- blómið verður selt á götum bæj- arins og allur ágóði af sölu þess rennur til hvíldarheimilisins að Hlaðgerðargoti í Mosfellssveit. Það opnar í júní og er dvölin ókeypis. 1 sumar eru fyrirhugað ar tvær hvíldarvikur fyrir full- orðnar einstæðar konur og síð- an verða einnig mæður með böm sín þar. Verður skipt niður í hópa 12—13 mæður með 32—35 böm. Mæðraiblómilð verður aflhemt í Miðbæj anslkóla num, Isatoisslkóla og öðruim barniaslkóluim bæjiariinis skapara þíns og tekur við laun- um þínum úr hendi hans, þá veit ég að hann minnist okkar, sem höfum þér skuld að gjalda. Reynir Eyjólfsson. Reykjiavíto, séra Pétur Schoem, presitur St. Frarasiiskiuisispiítalans í Styktoishótoni og hema Siigur- bjöm Einiarssion, biisltoup. Verðiur sameigimlegur sálmiaisönigur, og eiinmiig ieikiuir Raigruair Björmsisian, dómorgaimisti, orgelverk. Imin- igamgsiorð flytur Þóirir Kr. Þórð- arson, prófesisor, en sr. Jóm Auð- uims, dómprófasitur flytur bæn í loto samkiomuinmiar. Formaður stjórmiar Bræðrafé- laigsims er Sláguirður Steimssion, f ramtovæm diaist j óri. og á skrifstofu Mæðraistyrks- miefmdar frá kl. 9,3'0 um morg- uminm. Jóiniínia Guðmunidisdóttir for- roaður Mæ ð rasityrksmef nd ar saigði á fumdi með fréttamömn- uim, að æskiilegt væri, að komur fæiru að sækjia um siuimiardvöl seim fyrst, em skrifstofam er op- im daglaga kl. 14—18. Saigðihúm að blómnaBala í blómábúðuim væri ekkii í temgisluim vi)ð Mæðraistyrkis niefnd. Jómírna þakkiaði bærjiarbú- um ötuian stuðminig á þetsisum degi unidanfarin ár og bað for- eldira að lofa börmum síniurn að seljia blómin á sunmiudag. Imgibjörg Ólafsd'óttir frá Borg um í Hrútafirði, andaðist á Elli heimilinu Grund 4. maí s.l. Hún var fædd 5. október 1884 á Kol- beinsá í Hrútafirði. Árið 1890 flytja foreldrar hennar með 3 börn sín, Ingibjör.gu, Helgu og Óiaf, að Borguim, sem er næsti bær við Koílbeirasá. Á Borgum dvelur Ini'gibjörg með bræðrum sínum, Ólafi og Skúila til 1964 þá flytja þau systkinin hingað til borgarinnar, og er þá dvöl- im á Borgum orðin 74 ár. Borgarsystkinin voru 7 og var Ingibjörg elzt svo Heiiga, Ólafur, Jón, Kristmundur, Daniel og Skúli. Þrjú elztu systkinin eru mú dádm og eftir af þessium sysitk inahóp lifa nú 4 bræður. Foreldrar þeirra systkina voru Guðrún Kristjánsdóttir og Ólafur Jónssom frá Kodbeirasá. Föður sinn mistu þau 6. apríl 1907 og er Stoúli þá 9 ára, sem var yngstur. Guðrún móðir þeirra vifldi reyraa að' halda barnahópnum sínum saman og búa áfram á Borgum m-eð börn- unum. Ólafur, sem var elztur af bræðrunum, tók að sér að standa fyrir búinu ag stjórna yngri bræðrum sínum. Það mikfla lám fylgdi barna hópnum á Borgum að börnin voru frisk, fjörmikil, vinnusöm og lagvirk, og það svo, að til þeirra var vitnað, er rætt var um afköst og vel unnið verk. Bú- ið á Borgum var ekki stórt, en það gaf góðan arð. Fóður og hirðirag á skepnum var lika al- veg sérstaklega góð. Jörðin var notadrjúg. Nokkur selveiði, hrognkelsi, viðarreki, fjönu- beit og snemma voraði upp í Borguraum. Þeisai hlunraimd'i voru hagnýtt til fullraustu af vinnufúsum höndum systkinanna. Þeigar bræðurnir giJftust og mynduðiu sitt heimili voru Iragi- björg Ólafur og Skúfli áfraim á Borgum með móður sinni og hjá þeim dó hún 18. marz 1944, 86 ára að aldri. Árið 1964 er heilsa Ólafs og Ingibjargar að dvína og það svo, að sjáanlegt er, að þau geta etoki hafldið áfram búskap. Þau ákveða þá að fara frá Borgum, selja jörðina og búið. Það skilja allir, er til þekkja, að það hef- ur verið erfi'bt að taka þessa áfcvörðun. Á Borgum voru þau Ingibjörg og Ólafiur búin að vera 74 ár og Skúfli 66 ár. Þar höfðu þau lifað æsku og manndómsárin. Oft höfðu þau verið þreytt eftiir langan og erfiðian vinnudag. En það er líka gaman að vera þreytt ur meðan m'aður er frískur. Borigir bera þeim systkinunum vitnisburðinn að þa-r var unnið meðan dagur var. Ingibjorg og Stoúli áttu vel lurad saman og mátti svo heita, að þau færu ekki frá beimilinu næturilanigt. Sikúli hjáilpa'ði sysit- ur sinni á allan hátt og var henni mikið góðUr bróðir. Þau systkinin þrjú Ingibjörig, Ólafur og Skúli, ólu upp tvo fóstunsymi, Þóri Daníelsson, bróðurson sinn og Baldvin Þórð araoin, og Þóri kostu'ðu þau til stúdentsnáms. Þessum fósturson um sínum reyndust þau sem beztu foreidrar, enda skoðuð af þeim, sem slík. Á seinni árum er systkimunum fór að verða erfið ara um vinnu kom Baldvin til þeirra og hjálpaði þeim við hey vinnuna. Þarna sýndi Bafldvin hvaða taugar Borgarheimiilið átti í honum. Þessi hjálp Baldvins við þau systkinin var þeim óimetan- leg. Hann gerði meira em að hjáipa þeim við vinnuna, hanm gladdi þau með nærveru sinni í starfi og hvílld. Ég samgleðst Baldivin að eiga þessar minning- ar frá Borgum og að hann gat endurgofldið þessum góðu systk inum alla alúð og umihyggju þeirra, er hann var að vaxa upp meðal þeirra. É|g minnist Ingibjargar með hlýjum þafckarhug, er hún var að hjálpa móður minni við slált- urgerð eða er annað mikið kall aði að. Ingibjörg var ekki eftirbátur systkina sinna í vandvirkni og hraða. Móðir mín mat ham.a mik- ils og vildi hana öðrum fremur sér til hjálpar, og í orðastað . móður minnar vil ég enda þess- ar líraur á ljóði eftir skáldið og rithöfundinn Einar H. Kvaran, sem var mikið uppáhald móður minnar, sem rithöfundur og skáld: Nú er eigi anmað eftir en inma þatokarmál og himztri kveðju toveðja þig, kæra, hreina sál. Þín ástarorðin góðu og ástarverkin þín í hlýjum hjörtum geymast, þótt hverfi vorri sýn. Það líf, sem er liðið úr læðin.gi sársaukans, var stillt, sem kappi, er kafar í kvalabylgjufans, hélt æðrulaust og öruggt till annars betra l.ands, var öfiLugt mitt í óstyrk af afli kristins manns. Það lífið, sem er svifið til síms þráða lamds, var ávallt fullt af friði og fegurð kærleikanis, af bæn og von og vissu um vernd hjá föðurnum, um ljós, á leið þótt dimmdi, um líf í dauðanum. (Einar H. Kvaran). Ingibjörg var smá vexti, grannvaxin og létt í hreyfing- um. Svipur hennar var bjartur og hreinn og sakleysið spegflaðist í bláu skæru angumum heranar. Bf listimálari hefði verið að leita að fyrirsætu að mynd, sem tákna átti sakleysið, hefði Ingibjörg vissuiega komið til greina. Yið eldri og yngri Hrútfirð- íngar, sérstaklega nágrannar þeirra, megum minnast Ingibjarg ar og bræðra raennar og hve gott var að sækja þau heim. Maður fann um Leið og komið var inn úr dyrunurn að maður var stadd ur með.al vina. Það var eins og húsmóðirin fyndi á sér hvað gesti hennar kom bezt að fá. Veiting arnar voru bornar fram með alúð og háttvísi. Að lokinni við stöðu á Borgum hvarf mað.ur á bra.ut betri maður. Samkomuhús sveitarinnar var við túmjaðarinn á Borgum, er ég þekkti til, en núna langt irfni í túni því svo hefur túnið stækk- að í tíð sys'tkinanna. Þegar skemmtanir voru í húsinu var opið hús hjá Ingibjörigu á Borg- um og margur leit þá inn og naut gestrisni hennar,. Hún taldi aldrei eftir sér sporin, hún var sá góði þjónn sem öllum hjálpaði. Ég kveð þessa góðu og merku konu og þakka henni hjáflp og vináttu við móður mína og hflýj an vinarhug. Bræðffum bennar, fóstursonum og öðrum ástvinum hemnar sendi ég samúðankveðju mína. Br. Búason. Dómkirk j an; Bræðrafélagið 10 ára BRÆÐRAFÉLAG Dómik'irkj- Jóharana Stefánsdóttir, Jónína G uðmundsdóttir og Svava hie sen. Mat- Mæðradagur á sunnudag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.