Morgunblaðið - 12.05.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 12.05.1970, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUÐAGUR 12. MAÍ 1970 SKIPSTJÓRI ÓSKAST Skipstjóra vantar á 260 tonna bát frá Faxaflóa. sem gerður verður út á togveiðar. Tilboð óskast sent Morgunbl. fyrir 17. þ.m. merkt: „Togveiðar — 8674“. puntal HEIÐRAÐIR VIÐSKIPTAVINIR! VECNA SUMARLEYFA VERDUR SKRIFSTOFA OG VERKSMIÐJA LOKUD FRÁ 20. JÚLÍ TIL 10. ÁCÚST Þeir viðskipfamenn, sem eiga hjá okkur ósóftar pantanir eru vinsamlega beðnir að sœkja þœr sem fyrst RUNTALOFNAR SÍÐUMÚLA 17 REYKJAVÍK Q. T. gerir yður eðlilega sólbrún meðan þér sofið. Notið Q. T. inni sem úti, I reigni sem sól og á 3 til 5 tímum verðið þér eðlilega sólbrún. Q. T. er framleitt af COPPERTONE. Heiidsölubirgðir: Heildverzl. Ýmir s.f., sími 14191 og Haraldur Árnason heildv. h.f., Hamarshúsinu h.f., sími 15583. Geir Hallgrímsson borgar- stjóri boðar til fundar um borgarmálefni með íbúum Austurbæjar- Norðurmýrar- Hlíða- og Holtahverfis í kvöld kl. 8,30 að Hótel Borg Borgarstjóri flytur ræðu á fundinum um borgarmálefni almennt og um málefni hverfisins og svarar munn- legum og skriflegum fyrirspurnum fundargesta. Fundarstjóri verður Ásgrímur P. Lúð- víksson, húsg.bólstrari og fundar- ritari Sigríður Meyvantsdóttur, hús- móðir. 1 anddyri fundarstaðarins verða til sýnis ýmis líkön af Reykjavík. | Kringlumýr- arbraut f austuri Lauga vegi og Skúla götu í norð- ur, Bergstaða stræti og Óginsgötu í vestur. C&'tyb-k. NVJuhH* ^/•V1-. V;..- * •• /Wý’; • i • l.'i* i •’ , • •• *' ... • •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.