Morgunblaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 3
MOROXJ'NÐ LAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1S. MAÍ lBffO 3 I FYRRAKVÖLD efndi Geir Hallgrímssen, borgar- stjóri, til fundar með Breiðholtsbúum og var húsfyllir í Fáksheimilinu á þeim fundi. Breiðholt er nýjasta hyggingarhverfi borgarinnar og þess vegna að vonum, að íbúarnir hafi mikinn hug á að kynnast því, hvernig framkvæmd- um borgarinnar í hverfinu verði háttað á næstu ár- um. Það kom lítka í Ijós á þes*3- um fiundi, að spurmimgarnar, sem bongarstjóri var beðdnn um svör við, fjölluðu um töi.u vert annað efni en t.d. fyrir- spurnir á fynsta fundi borg- arstjór.a í Laugarásbíói, þar Fjölmenni var á Brei ðholtsfundi borgarstjóra. húsnæðið sem spurf var um, á að standa neðan Stekkjar- bakka en Staðarba'k.ki er næsta gaita fyrir ofam. Má því segjia að bæði hafi haft nokk- uð til síns máls. Kom fram á fumdinfum, að tæpiega imindi þetta verzlunarhús tálca til starfa fyrr en eftir svo sem þrjú ár, en það er augljóst, að fyrir fyrstu £búa nýrna bygg ing ahve rf a veldur Sbortiur á nærtiggjandi verzl- unum otft óþaegindum. Á hinn bóginn er skiljantegt, að kla.up rraenm. treysti sér ekki tii að opma nýjar og dýrar verzlan- ít fyrr en íbúar viðikiomandi hverfis eru orðnir það marg- ir, að líklegt sé, að viðskipt- im standi a.m.:k. umdir sér. ganga til réttra aðil.a. Á fund in.um með Breiðhditsbúum í fyrrakvold gerðist það þó, að bongarstjóri lýsti því yfir varðandi eina fyrirspurm, að nú stæði hann á gati — og vakti sú yfinlýsinig mikinn fögnuð viðstaddra! Þetta var í samibandi við fyrirspurn frá einrni fundarkonu um hvenær fyrirhugað verziluearhús neð- an Staðarbakka tæki til starfa og hvaða þjómuista yrði þar, Borgarstjóri, spurði hvort ekki væri átt við verzáunar- hús neðan Stekkjarbaklka en fyrirspyrjandi héllt fast við Staðarba'kka. Bað borgarstjóri konuna þá að líta með sér á kort af Brei'ðlholtshvierfi o.g kom þá í ljóS', að verzlunar- sem saman voru kommir íbú- ar úr tiiltö-liuQiega grónum borg arhverfium. Þar var aðallega spúrt um fegrun og snyrtingu einstaikra opimna svæða í hverfinu en í Breiðiholti var spurt um malbikun gaitna, verzlunanhúsnæði, skó'la.bygg- imgu, félaigslega þjónuistu og ýmiisilegt flieira, sem þegar er komið í gott horf í eldri borg arhverfum. Það er í rauninni afar at- hygldsvert, hve vel fundir borigarstjóra eru sóttir nú, þótt nýja brumið sé farið acf þeim, en það einkenndi þá mjög í kosnimgiunum 1968. Fundir borgarstjóra ganga þannig fyrir sig, að í fyrstu flytur hann, innganiglsræðiu. þar sem hann dregur upp mynd af helztu þáttuim í staríi borgarimnar með aðistoð myndvarpa og teikminga', sem sýndar eru á hvítu tjalldi. Inn í þetta spjaill fléttar borgar- stjóri svo umsögn um þau mál, sem sérstaklega varða viðkom andi hverfi. Að þessu loknu er óskað eftir fyrirspurnum. í fyrstu verður nokkiur þögn en eftir stutta stund byrja fyrirspurnir að streyma að, aðallega skriflegar en nokkr- ar munmlega. Yfirleiitit hefur borgarstjóri svör við fyrir- S'purnum á reiðuim höndum, ef þær eru þess eðliis, að ákveðin svör sé hægt að gefa. I öðrum tilvikum kveð'st h,ann munu láta ábendingar KVARTANIR VEGNA SVR-FERÐA Á þessum fundi komu fram kvartanir V&gna hins nýja leiðlafcerfiis straetisvagnanna eine og á fundinum í Árbæj- arhverfi. í þessu tilviki voru það íbúar við Bleisugróf og Vatnisvejituveg, sem minnitu á bréf, sem þeir höfðu sent bongarstjóra vegna þess, að nú væri mun lemgra til bið- stöðvar SVR en áður. Þetta vandamál reyndist vera sama eðlis og á Árbæjarfundinum. Samtails raunu það vem um 220 íbúar við fýrrnefndar göt ur, við Elliðaárstöðina oig á svæðinu frá Árbæ að Geit- hálsi, sem hafa orðið fyrir áþægindum vegna hims nýja ieiðalkerfis. — Bongarstjóri lagði áherzlu. á, a® leiða- kerfið væri ekfci óumbreytan legt og nauðsyniegt væri að fá fra.m slíkar kvartanir til þess að hægt væri að at- huga, hvort möguleiki væri á úrbótum og nefndi sem dæmi, að íbúar á svæðinu við Geit- háls befðu fengið nokfcra úr- lausn sinna mál með ferðum á aðalferðatíma fólksins. I Breiðlholti er mikið af umgu íólki og þess vegna kom engum á óvart, þótt spurt væri um aðistöðu til æsfculýðsstarfa í hverfinu. Borgarstjóri upplýsti, að fþróttaisa'lur yrði tekinni í notkun í haust við Breið- holtsskola svo og anddyri 1 sikóianium, þar sem hugmynd in væri að koma fyrir æsku- lýðsstarfsemi en síðari Muta árs 1971 verður væntanilega bekinn í notkum sérstakur samkomusalur í skólanum og batnar þá mjög aðstaða tid Framhald á bls. 31 Geir Hallgnmsson svarar fyrirspumum. Á myndinni er einnig Ásgeir Guðlaugsson, fundarstj, STAKSTEIiWIÍ Afstaða námsmanna í Morgunblaðinu í gær birtist athyglisvert Stokkhólmsbréf frá Hrafni Gunnlaugssyni. í bréfi þe«su er drepið á ýmislegt það, sem verið hefur að gerast með- al íslenzkra stúdenta erlendis undanfarið. Hrafn gerði grein fyrir eðlilegri kröfu námsmanna um hækkuð námslán. Hann benti á, að Háskóli Islands getur ekki veitt kennslu nema í fáum grein um. Af þeim sökum verða fjöl- margir stúdentar að hverfa utan til náms. Þá henti Hrafn á, að námslánin ná aðeins til þriðj ungs þess umframfjármagns, sem stúdent þarfnast á fyrsta náms- ári. Afleiðingin er sú, að þeir einir, sem njóta aðstoðar vanda manna, geta farið utan til náms. Síðan sagði Hrafn: „Hver réttsýnn og hugsandi maður, hlýtur því að gera sér Ijóst, að þessu ástandi verður að breyta. Breyta þannig, að allir stúdentar, sem sýna áhuga og vilja, eigi jafna möguleika til hvaða náms sem er.“ Þá fjallaði Hrafn um frum- hlaup ellefumenninganna í Stokk hólmi, hvernig þeir hefðu tekið fram fyrir hendumar á SÍNE: „Það eina sem skiptir SÍNE máli er fordæmið, sem ell- efumenningamir gefa, að fara hak við félagið og notfæra sér vísvitandi skipu- lagða hreyfingu þess til að koma sínum persónulegu skoðunum á framfæri. Þennan lið málsins á SÍNE að fordæma, vilji það bera nafnið félag með rentu“. Hrafn taldi vemlega hættu á því, að Samtök íslenzkra námsmanna er lsndis riðluðust, ef einstakir hóp ar námsmanna ætluðu að notfæra sér hreyfinguna, sem skapazt hef ur um hagsmunamálin, annarleg um pólitískum skoðunum sínum til framdráttar. „Þessa þróun verður að stöðva þegar í stað og þjappa félaginu saman til heið arlegrar baráttu í breiðri fylk- ingu“, sagði Hrafn. íslenzkir stúdentar í Manchest er hafa einnig sent frá sér grein argerðir, þar sem lýst er yfir stuðningi við námslánakröfum- ar, en lýst yfir andúð á því, að hagsmunamál stúdenta séu notuð í pólitískum tilgangi. Svipuð sjónarmið hafa komið fram í viðtölum, sem Morgun- blaðið hefur átt við Magnús Gunnarsson, form. Stúdentafélags ins; Jón Magnússon, form. Stúd entaráðs og Allan Magnússon fyrrv. form. Stúdentaráðs. Það er því varla nokkmm vafa undirorpið, að mikilj meirihlutl íslenzkra stúdenta aðhyllist ekki þá kenningu að nota erfiðleika námsmanna erlendis til þess að plægja jarðveginn fyrir sósíal- íska byltingu. Það er því rangur fréttaflutningur og ómaklegar árásir, sem einhverjir íslenzkir stúdentar í Kaupmannahöfn komu í þarlend hlöð, þar sem sagði, að íslenzkir fjölmiðlar, einkanlega Morgunblaðið, hefðu reynt að hylma yfir, að íslenzk ir stúdentar stæðu einhuga með hinum pólitisku aðgerðum. Það hafa íslenzkir stúdentar alls ekkl gert; það eru aðrir aðilar, sem visvitandi stunda ragnan frétta- flutning. Baráttuk veðj ur Sovézkir stúdsntar sendu fyr ir skömmu bandarískum stúdent- um, sem stóðu að óeirðum, bar áttukveðjur. Þetta vakti að von- um nokkra athygli, en dapurlegt er það, að ekki skuli vera hægt að senda sovézkum stúdentum baráttukveðjur. Þeir eiga í engrl baráttu, rödd þeirra er löngu hljóðnuð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.