Morgunblaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 27
MORiGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1Ö. MAÍ 1*970 27 aÆMRBÍP Sísni 50184. SAMSÖNGUR Kartakórinn Þrestir. Blaö allra landsmanna UPPREISNIN Á BOUNTY Amerísk stórmynd í Irtum. iSLENZKUR TEXTI AöaUil'utverk: Marlon Brando, Trevor Howard. Endumsýnd kl. 5. Sumordvöl burnu uð Juðri Tekið verður á móti umsóknum á námskeiðið fimmtudag og föstudag kl. 3—5 í Templarahöllinni. Upplýsingar í síma 15732 kl. 9—11 f.h. TIL SÖLU er Chevrolet 1956 fólksbifreið. Bifreiðin er nýuppgerð með nýja grind, mótor og skinnklædd að innan, nýsprautuð. Ti'l sýnis á bifreiðaverkstæði okkar Sólvallagötu 79 næstu daga. Bifreiðastöð STEIIMDÓRS S/F., sími 11588. Kvenskátaskólinn að ÚlHjótsvatni verður starfræktur í sumar eins og undanfarin ár. Dvalar- tímar verða sem hér segir: 1. 22. júní til 3. júlí fyrir telpur 7—11 ára. 2. 6. júlí til 17. júlí — — — — 3. 20. júlí til 31. júl! — — — — 4. 3. ágúst til 21. ágúst — — — — 5. 23. ágúst til 30. ágúst — — 12—14 ára. Tryggingargjald kr. 300 greiðist við innritun. Tekið verður á móti pöntunum á skrifstofu Bandalags Jslenzkra skáta, Tómasarhaga 31 (gengið inn frá Dunhaga) kl. 2—5 e.h. í dag miðvikudaginn 13. maí. Bandalag islenzkra skáta. IM Siiili 50248. Villt veizla Bráðskemmtileg gamanmynd í litum með íslenzkum texta. Peter Sellers. Sýnd kl. 9. „Halló stúlkur“ Geðgóður miðaldra maður, sem á nýja fbúð, óska>r að kynnast stúlk'U á svipuðum a>ld>ri, sem vildi stofna heimtti með homum, má hafa 1—2 böm. Tflboð ásamt mynd sendrst t'il Mbl. fyrir 20. maí merkt „Vimuir 5118". Til sölu í Grindavik er 2ja hæða timbuinhús, girunm- flötur 70 fm. Ósikað er ti'liboða í húsið. Nánairi uipplýsingair í síma 92-8006 eftir kl. 20. Tillbioð- um sé sk'ilað trl eigamda fyrir 20. maí 1970, er áskiiilur sér rétt til að taika hvaða tifboðum sem er eða hafna ötlium. Guðfinnur Bergsson. Aœtlun Akraborgar AkraTjorgin gengur alla daga frá Akranesi kl. 8 frá Reykjavík kl. 9,30 frá Akranesi kl. 13 frá Reykjavík kl. 15 frá Akranesi kl. 17 frá Reykjavík kl. 18,30 Aukaferðir verða I. og II. hvítasunnudag kl. 22. H.F. SKALLAGRÍMUR. Konur í Laugarneshverfi Skemmtifundur verður haldinn í samkomusal Kassagerðar Reykja- víkur við Kleppsveg, miðvikudagin n 13. maí kl. 20,30. Ávörp flytja: • Elín Pálmadóttir, biaðamaður, Geirþrúður H. Bernhöft, formaður Hvatar, Sigurlaug Bjarnadóttir, menntaskólakennari. • Myndasýning Gunnar Hannesson sýnir litskuggamyndir úr Reykjavík. • Kaffiveitingar. • Allar konur í hverfinu velkomnar. Kvennanefnd Hverfasamtaka Sjálfstæðismanna í Reykjavík. FYRSTA FLOKKS FRA FÖNIX Þrýsfiö á hnapp og gleymiö svo upp- þvoftinum. KiRK Centri-Matic sér um hann, algerlega sjálfvirkt, og (afsakið!) betur en bezta húsmóðir. • Tekur inn heitt eða kalt vatn • Skolar, hitar, þvær og þurrkar • Vönduð yzt sem innsts nyionhúðuð utan, úr ryðfríu stáli oð innan • Frístandandi eða til innbyggingar • Látlaus, stílhrein, glæsileg. SlMI 2 44 20 — SUÐURGOTU 10 MÁLFUNDAFELAGIÐ ÓÐINN HELDUR BINGÓ í kvöld kl. 8,30 í Sigtúni Fjölbreytt úrval verðmætra vinninga: Húsgöga, heimilistæki, ar, shartgripir, matvæli, ilugferðir, og margl fleira Heildarverðmæti u.þ.b. 50 þúsaad króaar SVAVAR GESTS STJÓRNAR Skemmtiatriði og dansað til klukkan 1 STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.