Morgunblaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1370 29 (utvarp) ♦ miðvikudagiir > 13. MAÍ 7.00 Morgunútvarp Veðuríregnir. Tónleifear. 7.30 Fróttir. TónAeikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreimim dagblaðanoa. 9.15 Morgunstund bamanna: Baldur Jónsson les söguna „Út um eyjar" eftir Gunnlaug H. Sveinsson (3). 9.30 TLlkynningar. Tónleikar. Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sitthvað um uppruna kirk jumunanna: Séna Gísli Koíbeine á Melstað flytur finwnta og síðasta erindi sitt. Kirkjutónlist. 11.00 Fréttir. Hljómplötusafnið (endurt. þátt- ur). Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikair. 12.50 Við vinnuna.: Tónleikar. 14.30 Við, sem heima sitjum Helgi Skúlason les söguna „Ragnar Finnsson" eftir Guð- mund Kamban (9). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. fslenzk tónllst: a. Hljómsveitarsvíta eftir Helga Páisson. Hljómsveit Ríkisút- varpsins leikur, Hans Antol- itseh stj. b. Þrjú lög fyrir fiðlu og píanó eftir Sigfús Einarsson. Þor- valdur Steingrimsson og Fritz Weisshappel leika. c. Sön-glög eftir Friðri.k Bjarna- son, Áskel Snorrason, ísólf Páteson, Sigtrygg Guðlaugsson o.fl. Guðrún Tómasdóttir, Bar bara Guðjónsson og Kammer- kórinn syngja. Söngstjóri: Rut Magnússon. d. Píanólög op. 2 eítir Sigurð Þórðarson. Gísli Magnússon leikur. e. íslenzk þjóðLög 1 útsetningu Ferdinands Reuters. Engel Lund syngur. Ferdinand Raut- er leikur á píanó. 16.15 Veðurfregnir Hesturinn okkar Oscar Clausen rifchöfundur flyt- ur fjórða og síðasta erindi sitt. 16.50 Lög leikin á klarínettu 17.00 Fréttir. Létt lög 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Dagiegt mál Magnús Finnbogason magister flytur þáfctinn. 19.35 Á vettvangi dómsmálanna Sigurður Líndal hsestaréttarritari segir frá. 20.00 Píanókonsert nr. 3 eftir Beet hoven Rögnvaldur Sigurjónsson og Sín fóníuhLjómsveit fslands leika, Bodhan Wodiczko stj. 20.30 Framhaldsleikritið „Sambýli“ ÆJvar R. Kvaran færði samnefnda sögu eftir Einar H. Kvara.n í leik búning og stjórnar flutningi. Síð ari ftotndngur fjórða þáttar. Að alleikendur: Gunnar Eyjólfsson, Gísli Halldórsson, Anrna Hersk- ind og Þóra Borg. Sögumaður: Ævar R. Kvaran. 21.10 Einleikur i útvajpssal: Gís- ela Depkat frá ísrael leikur Sónötu fyrir selló án undirleiks effcir Zoltán Kodály. 21.35 Hjálpræðisherinn á íslandi 75 ára Ólafur Ólafsson kristniboði flytur erindi. 82.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Regn á rykið“ eft- ir Thor Vilhjálmsoon Höfundur les úr bók sinni (15). 22.35 Á elleftu stund Leifur Þórarineson kynnir tónlist af ýmsu fcagi. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. • fiinmtudagur • 14. MAÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleifcar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónfeikar. 8.30 Fréttir og veðurfregmir. Tón'leik ar. 9.00 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dagblað- anma. 9.15 Morgunstnnd barn- anna: Baldur Jónsson tes söguna „Út um eyjar“ eftir Gunniaug H. Sveinsson (4). 9.30 Tiikynmngar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. TónJeik- ar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleik- ar. 11.00 Fréttir. Stúlkan mín og aðrar kvinnur: Jökull Jakobs- son fcekur samam þáttinn og flyt- ur ásamt öðrum. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tilíkynningair. Tónleik ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. THkynningar. Tónleikair. 12.50 Á frívaktinni Eydís Eyþóradóttir kynnir óska- lög sjómamna. 14.40 Við, sem heima sitjum Svava Jakobsdóttir bliaðair 1 „Raiuða kverinu og kíniverska múrnum." bók eftir Alberto Mor avia. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttisr. Tiikymiiingar. Sigild tónlist: Pro Musdca kammersveitin í Vín leikur Konsert í C-dúr fyr- ir flautu, hörpu og hljómsveit (K299) eftir Mozart. Monte- verdi kórinn í Hamborg syngur madrígala eftir Moniteverdi: Jiirgen Júrgene stj. 16.15 Veðurfregnir. Endnrtekið efni a. „Holt es heima hvat“: Baldur Johnisen læknir ræðir um neyzlu landbúnaðarvöru (Áð- ur útv. á bændaviku 10. apríl). b. Sfcef úr þjóðvísu: Þorsteinn ö. Stephensen les smásögu eftir Jakobínu Sigurðardóttur (Áð- ur útv. 5. júli í fyrrasumar). 17.00 Fréttir. Létt lög. 18.30 Tilkyimingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir THkynninga'r. 19.30 Vorkonsertinn eftlr Vivaldi I Musiei leika 19.40 Leikrit: „Bara smákrókur“ eftir Martin Walser Þýðandi: Óskar Ingiimarsson. Leikistjóri: Baldvin HaHdórssicm. 21.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsvcit ar íslands í HáskóLabíói Stjómandi: Bohdian Wodicziko. Einleikari á píanó: MicheiBloek frá Mexíkó. a. „Ymur", hljómsveitarverk eft ir Þorkel Sigurbjörnsson. b. Píanókomsert nr. 1 í e-moll op. 11 eftir Fréderic Chopán. 21.50 Upplestnr Jónas Svavar flytur nokkur frum orð Ijóð 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Napóleon prins heimsækir fsland Raignar Jóhannesson camd. mag flybur fyrna erindd sitt. 22.45 Tóniist á siðkvöldi a. Juldan Bream leikur á gltar Forteik op. 61 og Sónötu i C-dúr op. 15 eftir Giulianl b. Ernst Gúnther leilkur á bar- okkorgel Tofckötu duodecima og Passacaglíu í g-moll eftir Moffat. 23.15 Fréttir í stuttu máli Dagskrárilok. sjrnvarp ) • miðvikudagur • 13. MAÍ 18.00 Tobbi Tobbi og læmingjarnir. Þulur Ánna Kristín Arngrím®- dótfcir. 18.10 Hrói höttur Leyniskjalið 18.35 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Apakettir Hæbtuleg heimsókn 20.55 Summerhill-skólinn Mynd um sérkennilegam skóla 1 Bretlandi, þar sem börnin njóta algers frjálsræðis í námi. 21.25 Hemámsárin — siðari hlnti Kvikmynid, gerð árið 1968 af Reyni Oddssynd. 22.45 Dagskrárlok Kaupmenn — bnupfélög Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu „KENDAL" sportsokka, hosur og herrasokka. ARINCO Skaftahlíð 26 — Sími 33821. Atvinna Okkur vantar menn á aldrinum 20—40 ára til starfa við ullarvinnsluvélar. Unnið er á tví- og þrískiptum vöktum. ALAFOSS h.f. Sími 66300. Nœturvarzla Traust fyrirtæki I Reykjavik óskar eftir að ráða 2 næturvarð- menn, sem eiga að skipta með sér nætur- og helgidagavöktum. Tílboð óskast lögð á afgreiðslu blaðsins fyrir 20. þ.m. merkt: „Næturvarzla — 5360". Fullri þagmælsku heitið. Forstöðukona Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra óskar eftir að ráða forstöðu- konu við Bamaheimili félagsins í Reykjadal í sumar. Æskilegast sérmenntuð fóstra eða hjúkrunarkona. Umsóknir sendist skrifstofunni, Háaleitisbraut 13. Lögregluþjónsstarf Hjá lögreglunni í Kópavogi er laust til umsóknar starfs eins lögregluþjóns. Nánari upplýsingar gefur yfirlögregluþjónn. Umsóknarfrestur er til 4. júni n.k Bæjarfógetinn í Kópavogi. LOKAÐ vegna jarðarfarar í dag miðvikudaginn 13. maí. SMITH & NORLAND H.F. Suðurlandsbraut 4. Lokað eltiar hádegi á morgun, fimmtudaginn 14. maí, vegna jarðarfarar. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axeis Einarssonar, Aðalstræti 6, Reykjavík. Lampaskermar LAMPAGERÐIN BAST Háaleitisbraut 87 — Sími 32184. Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 1. ársfjórðung 1970, svo og nýálagðar hækkanir á söluskatti eldri tímabila, hafi giöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi fyrir 16. þ.m. Dráttarvextirnir eru 1^% fyrir hvem byjaðan mánuð frá gjald- daga, sem var 15. apríl s.l. Eru því lægstu vextir 3% og verða innheimtir frá og með 16. þ.m. Sama dag hefst án frekari fyrirvara stöðvun atvinnurekstrar þeirra, sem eigi hafa þá skilað skattinum. Reykjavík. 11. maí 1970. T ollst jóraskrif stof an Amarhvoli. UPPBOD Að kröfu Sparisjóðs Hafnarfjarðar verður skuldabréf að fjár- hæð kr. 100.000,00 með 1. veðrétti í fasteigninni Brekku, Ytri-Njarvík, selt á opinberu nauðungaruppboði í dómsalnum að Strandgötu 31 f Hafnarfirði fimmtudaginn 14. maí n.k. kl. 10.00. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Steingrimur Gautur Kristjánsson, ftr. Iðnaðarhúsnœði 340 ferm. nýlegt iðnaðarhúsnæði við Trönuhraun til sðlu. Góðir möguleikar á stækkun. Tilvalið fyrir margskonar iðnað. HRAFNKELL ÁSGEIRSSON, HDL., Strandgötu 1, Hafnarfirði, sími 50318. BÍLAR TIL SÖLU Chevrolet Impala '67 með vökvastýri power bremsum og læstu mismunadrifi. Chevrolet Chevella '67 með vökvastýri, power bremsum og læstu mismunadrifi. TIL SÝNIS Á GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3. Slmar 19032, 20070

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.