Morgunblaðið - 14.05.1970, Síða 1

Morgunblaðið - 14.05.1970, Síða 1
32 SIÐUR 106. tbl. 57. árg. FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Birgðastöð í Kambódíu * iÞESSI mynd sýnir eina aí helztu birgða- og þjálfunar- stöðvum Norður-Vietnama í Kambódíu, og eins og sjá má er hún gríðarlega stór. Stöðin ber nafnið Ba Thu, og þar geymdu kommúnistar geysi- legt magn af matvælum og her gögnum, sem þeir þurftu til leifturárása inn í Suður-Viet- nam. Hermenn frá Suður-Viet nam, hertóku stöðina hinn fjórða þessa mánaðar. Á loft- myndinni má greina vegi, vígi og geymsluskála. ísraelar frá Líbanon 1 gær Tel Aviv, 13. iruaá — NTB-AP AJLLIR ísraelskir herflokkar eru horfnir á braut frá Líbanon, að því er talsmaður Israela skýrði frá í dag. Sagði hann, að ísra- elsku hersveitimar hefðu sprengt í loft upp nokkrar skæru liðastöðvar, náð talsverðu her- fangi af sprengiefni og vopnum, hemumið sex þorp, sprengt f jöm tíu byggingar í loft upp, tekið ellefu fanga og drepið nokkra skæruliða. Sagði talsmaðurinn, að allir ísraelskir hermenn hefðu verið komnir frá Líbanon 32 stundum eftir að innrásin hófst í gær. Skömmu síðar báriust af því fréttir, að Israelar hefðlu gert áráisiir á stöðvar Bgypta á ýmis- um stöðivuim viíð Súez-sikiuirð oig í Gaza vörpuðu airalbíisikiir slkæru- iiðar tomdisipreugjiuim á ýmsa Kambódía: Harðir bardagar í*rjú þúsund Bandaríkjamenn farnir þaðan til S-Víetnams 1 Sajgon, 13. maí — AP — ÞRJÚ þúsund Bandaríkjamenti hafa þegar snúið aftur til Suður- Víetnams frá Kambódíu, en jafn framt hafá hermenn frá Suður- bardögum við skæruliða Víet Cong og hermenn frá Norður- Víetnam. 4 gær höfðu fyrstu skriðdrekasveitir Suður-Víetnam Víetnam hafið mikla sókn í því manna ináð fram til Kompocg skyni að ná á sitt vald þjóðveg- inum milli Saigon og Phnom Penh, höfuðborgar Kambódíu og hafa þeir þegar lent í hörðum Spenna innan dönsku r íkisst j órnar innar Orðrómur um nýjar þingkosningar Deilt um hækkun verðaukaskatts Kaupmarmahöfn, 13. maí. NTB. VERULEG spenna hefur ríkt síðustu daga innan dönsku rikis- stjórnarinnar, sem er samsteypu- stjórn, vegna ósamkomulags um, hvernig bezt verði dregið úr efnahagsörðugleikunum í land- Bók tef ur bátsferð Safi, Marokikió, 13. maí — AP , TRÚLEGT er að öraniur til- raiun Thors Heyerdaihl til að I siigla yfir Atlamitshaf á pa-pýr- | uisfbátí, tef jiisit noklkiuð, þar , sem Heyerdiaihl viinirauir nú ' baiki bi-otniu að bók uim fyrri ^ fierðima, sieim aið vísiu tófcst I ekfci alLs kostar eins og ráð ( hafði verið fyrir igert. Heyer- daihl sagði fréttamönrauim, að 1 útgefandi siinin hefði hótað sér I lögsókn ef hanin isfcilaði ekki hamdritimiu inmian -tíðar, þar j sem útgáfa bókarimmiar myndi þá tefjiaist uim heilt ár. ÁðuT hafði Heyerdahl náð- gert að leggja uipp í ferðina ( á Ra II nsesta laugard.ag. Þingfloklkar a-llra stjórnar- flokkanna þriggja hólldu fund í þjóðþimgsbyggingunm á þriðju- dagstkvöld og það virðist Ijóst, að andstaða.n við fyri-rætlamir rikis- stjórnarinnar uim hærri verð- auíkaiskaitt og ríkiisuppbætur vegna dýrtíðarniðurgreiðslna er mikil bæði á meðal þin'gmanna Venatre og Radikate Venistre. A gönguim þinghússins ræddu menn hver við annan uim mögu- leikana á nýjum þingkosninguim bráðtega. Reynt hefur verið eins lengi og unnt er að halda leynd yfir tillöguim stjórnarinnar, en nokkrar upplýsingar tofa síazt út í gær og í dag. Þær mikil- vægustu eru á þann veg, að verðaulkaisfcatturinn verði hækk aður frá 1. júlí úr 12.5 í 15%. Þá verði emnframur sá sérataiki verðaulkasikattur, seim lagður London, 13. maí — NTB GREIÐSLUJÖFNUÐUR Bneta varð óhagstæður um lil milljóm- ir stierlinigsp'Uinda í aprílmánuði og hiefur ekki verið jiafn óhaig- stæður síðan í júlí 1969, að því er brezka stjómim siaigði í diag. Verðm-æti útfiutniings jókist utm sjö milljónir sterlinigspuinda og varð alls 679 milljóndr, en imm- flutmiiragur hæikkaði um 20 millj- ónir puinda og varð 750 milljómir. hefuir verið á innfluttar vör- ur, eininig hæk/kaðuir í 15%. Á þetta að miða gagngert að því að koma í veg fyriir hamstur. Reiiknað er með því, að hækkun verðaukaiskattsins afli ríkissjóði aúkimna tekna svo nemi 1500 millj. d. kr. Ástæðan fyrir þessum nýju efnahagsmálaaðgerðum ríkis- stjórnarinnar er sú, að í apríl varð aiukning á g re iðsluhallanum við útlönd um 450 millj. kr., sem er sú roesta, sem orðið hefur frá því í maí í fyrira. Trabek, 60 km inna.n landamæra Kambódíu og haft samband við sjóliða frá Suður-Víetnam, sem siglt höfðu upp Mekongfljótið um helgina. Framkvæmdaráð stærsita verka lýðssambands Bandarikjanna, AFL—CIO, hefur samþykkt með yfirgnæfandi meiri hluta að lýsa yfir stuðningi við ákvörð- un Nixons forseta um Bð senda herlið inn í Kambódíu til þess að eyðileggja stöðvar kommún- Ista þar. Til ha.rðra bardaga kommilli bandaríslks herliðis o-g bermanna frá Norður-Víetnaim í dag, er þeir síðarraefndu héHdu inn í bandaríska varðstöð um þrjár miloir innan landamæra Kambód íu. Er álitið, að norður-víet- nömsku hermennirnir hafi tal- ið, að vairðstöðiin hefði verið yf- irgefin og að þeir myndu því ekki mæta þar neinni mótspyrnu. Bandarísku hermennirnir réðust á þá með skyndiáráis og felldu um 50 manns á stuttum tíma, en Framhalð & hls. 31 staði í borgininii. Þá kom edinimg til átaika miilli Jórdiamia og ísra- ela árla miiðrvikiudagsmiorgiuins sikaimmrt fré Meinidesisa og Nakhla í siuiðurhluita Jórdainidals. Hvor aðiili kieraniir hiinium um að hafa átt upptökm, svo sem vteraja er. Enigar fréttir voru um að miann- fall hefði orðið í nieánium af þess- um skætrum. F'orsætiilsráðherra Israels, Goldia Mieiir, seradi U Tharat, fram- bvæmdaistjóra Samieiniuðu Iþjóð- ammia, orðlsenidimigu, þeigar í»ra- elsika herliðið var komdið frá Líbanon, þar isem húm sagði, að Israielar hiefðu lokið flubniimigi þaðan. Sagði Meir í arðseradimig- urnind, að árás fsraela hefiði geng- ið að ósikum og eims og ætlun hefði vertiið og því hafi þeir raú verið fluittir á brott. Hún motaði og tæikifiærið til alð gaignrýna að 'Stjórn Líibaniom leyfði Sfeærulið- um alð haldast uppi að stumda þjálfium í laradirau, er mið- aðiist að því að viinmia geign ísra- elum. Golda Meir legigur álhierzlu á að ísraelar 'hljóti að hafia sama Framhald á bls. 31 Blackmun hæstaréttar- dómari Waishimigton, 12. maí — AP ÖLDUNGADEILD Bandaríkja- þings samþykkti í dag með 94 samhljóða atkvæðum skipan Harry A. Blackmuns í embætti dómara við hæstarétt Banda- ríkjanna. Erfiðlega hefur genigið fyrir Nixom forseta alð sikipa í þetta emlbætti við hæeitairétt. Hefur fior setiran tvívagiis áður reynt að finma hæfam manm í emibættið, an Ölduinigadeilddm í bæði skipt- in nieitað að staiðfeista skipamdinia. Fyrst tilniefndi forsetiinm Clem- ent F. Haynisworth frá Suður- Oarolinia, sem Öldumgadeildim taldi ekiki siðferðiiliega hæfam til að gegraa embættiniu, og síðam G. Harrold Carswell frá Florid'a, sem iþimigmiemm töldu að væri ekki hæfur dómari, auk þess sem þeir álitu að skóSlamir haras í 'kymlþáttamálum væru ekki sam boðraar hæstarétitardómara. Blackmum dómari er 61 árs að aldri, ættaðUr frá Minmiesota. Island og Bretland gegn milliríkjasamningi um verndun laxsins Finnst samningurinn ekki ganga nógu langt TEKIZT hcfur að koma á milli- ríkjasamningi um verndun lax- ins. Voru þessar ráðstafanir sam- þykktar á fundi fiskveiðinefnd- arinnar fyrir Norðaustur-Atlants hafið, sem sat nýlega á fundi í London. tslendingar og Eng- lendingar voru einu löndin, sem greiddu atkvæði gtgn samningi þessum, þar sem fulltrúum þess- ara landa fannst ráðstafanirnar ekki ganga nógu langt — vildu algjört bann cða mun meiri tak- markanir. Margar þjóðir sátu hjá við atkvæðagreiðsluna, að sögn Gunnlaugs Briem, ráðuneytis- stjóra. Laxveiðiibammáð, sem á að gamiga í gildi 1. jamúar mk., ef saimlþykki ríkisstjórnia og þirnga viðk'omiamdi lairada fæst, á að vera algj'ört á tveiimiur svæðum fyrir utan strönd Noregs. Aiúk þess x, niáðiist saimikomiulag um tíma- buradið banm við laxveiðum aran- airs staðar á allþjóðafaafisvælði frá 1. júlí til 5. miaí, og á það að gamga í gildi árið 1971 og hafa í för nneð sér, að aðieimis verði hieimiilt að sturada veiðiar á faafi úti 57 daiga á ári. Þau tvö svæði, sem algjört banm við laxveiði á að ríkja vilð Noregsistremidur, eru í fyrsta laigi Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.