Morgunblaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 7
MORG'UNBILAÐ'IÐ, FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 11970 7 Kollabúðir í Þorskafirði VaSlafjöll. (Ljósmyndimar tók IPáll Jónsson). Þorskafjörðurinn er einn af lengstu innfjörðum Breiðafjarð ar og liggur til norðurs. Að aust an takmarkast hann af vestur- hUðum Reykjanessfjalls, er gnæf ir hátt og hömrum krýnt, svip- mikið móti suðri, en fer smá- lækkandi er innar dregur til landtjins í fjaUsrana er nefnist Hlíðarháls. — Þegar komið er tan hjá Berufjarðarvatni, hækk ar landið aftur til hálendistas, er deilir Barðastrandar- og Strandasýslum. Vestan fjarðar er það Hallsteinsnes og fjall- rani sá, er liggur frá Reyp- hólsfjöllum út á nesið og nefn- ist Hjallaháls. Illíðamar með- fram firðinum eru kjarri vaxn- ar nytjajurtum og blómskrúði, sem veita því vegfarendum og heimamöruium augnayndi og höfga angan. Á fyrmefndum f jallarönum, hálsunum era sjón arhæðir — Hliðarháis — Nón- berg. Matthías Jochumson mánnist þess, er hann sem smaá.i í Hlíð, er stadd.ur á þessarm fjallshól og sér um in.nsveitima til Gills- fjta rðar og Saiurbæjar, hve hrifn inig sín hafi orðið milkíl og djúp taeik, jafmvel hetfur hún náð til hins fa.gra Ijóð’s „Látium af hárri heiðarbrún." Viið þjóðveginn á Hjaliahálsi er hæð er ferðafólk ætti að ganga upp á, þaðan. mun vera. hægt að fá mesta og bezta. út- sýn yfir Breiðafjörð, Gilsfjörð og inin®veitirna.r. Austan fjarð- arins hækkar landið norður til heiðanna. Upp af hásléttunni gnæfa Vaðaiifjallahniúlkarnir, forn 1 grýtis bergrisar, væri helzt að ætla, að „Logi jötunn" hefði ekki unnáð á þeim og ýtt þeim uipp úr glóðinim. Sunnan í hilíðum þessa. fjall'a, er bærinn Skóga.r í Þorskafárði. Nafn bæjainins segir till' uim, hver hafi verið aðalgróðurinn., en sá var farinn að ganga til þurrð- ar svo hélt við eyðingu. En fyr- i>r nokkrum árum var stórt svæði girt fyriir ágamgi sauðfjár. Er óskandi að þessu fal'lega byrjuniarstarfi verði haildið áfram. Út í fjarðarbotniinn faálaitvær ár, Kollafjarðará að vestan. um samnefndan dal og Músará að norðan. Framburðiur þeirra hef- ur unnið sína sköþuna.rsöigiu og myndiað breiðar eyrar og hækk að sj ávarbotninn. Kolilabúðir í Þorskafirði koma snemima við sögu, árið 1000 þegar landinu var skipt í fjórðunga, lands- fjórðunga og þing skyldi háð í fjórðungi hverjum. Var þinig- staður Vestfjarðafjórðiungs val- inn á KoBaibúðum, landfræði- i lega hentugur fyrir Breiðfirð- in.ga og Ba'rðstrendiniga að kocma með skipum, ísfirðinga og Strandamenn um heiðairnar, að norðan og vestan. Landnámia getur þess, að Hjiaitasyniir frá Hofi i Hjaltadal hafi farið á skipi til Siteingríms fjarðar og síðan suður heiði, og sé ör.nefni á henn.i Hjaitdæla- laut. Þegar þeir komiu á þing- ið, voriu. þeir svo vel búnir að menn. hugðu að Æsir væru komn ir, um það var þetta kveðið: „Maiuigi hugði manna morð kannaðra anm'.st, ísarðrs meiðr, en Æsir almærir þar færi, þás á Þorskaf jarðar þtag með ennittaglum holtvartaris Hjalta harðfengs synir gengu.“ Staddur var á þingi Þorkell Súrsson, bróðir Gísla er Ve- eteinssynir hefndu föður síns, er þótti vaisklega gjört af ung- mennium þegair í hliuit átti jafn- m.ikili höfðingi sem Þorkeli. ★ Ár og aldir liðu midlii þess er góðum likir Skagfirðingar slkálm'uðu uim Þintgveilli Þorsika- fjarðar, og Vesteinsisynir hefndu föður sínis og föidu siig í skóg- inum, þar til sá andblær hug- sjón.a og frelsis lék um móður- landistinda og einnig um Vest- firði og hinn forna þingS'tað þeirra að Kolilabúðuim. Þann 19. júní 1849 var af vor- mönnium Veistfjaxða boðað til al menns þjóðmálafundar að Koliabúðum í Þorskafirði. Þar mættu 80 maons úr ölllum sýsl- um Vestfjarða, einnig fyrir- menn. Daila- og Sniæfelil'ssýslna. Um þennan fynsta- fund héraðs- búa eru gre’inargóðar heimiildir Skráðar í „Gest Vestfirðing,“ rit framfarafélags Flaiteyjar- hrepps. Þá var séra Maitthías Jochum son heima í Skógum, þá inn.a.n við ferminigiu. Þegar hann árið 1913 kernur á fornar stöðvar, minnist hann þesisa merka við- burðar, og snarar því í bundið mál. Skai hér notað tækifærið o-g vakin aithygli þeirra, er.hafa hug á að kyn.nast þessu-, að lesa „Ferð um fornar stöðva.r,“ M. Jochumsson og riltgerð í Barð- i strending-abók um KoTlabúðar- fun-di, eftir Kristján Jónsson.frá Gairðssfcöðum. Kollafj arðarfund- ir voru dagrenniing hins nýja tfaia með þjóðinnd, sem kynslóð irnar er byggt, hafa lan-dið s.l. 100 ár og rúmliegai það hafa not- ið og þrosikazt við. Ljósið er þá logaði var skært. Eldiur huigsjón a.nna heitiur, frjómagn þeirra þrun.gið af lifandi orku og krafti. Fundarhaildið á Koiilabúðum á sl. öld, Matthías Jochumson frá Skógum. — Vel hefur hinn þröngi fjall'ahrinigur, skógi vöxnu hlíðar, þrastanna söngur og friðsæli fjörður hlúð að þeim sprotum, er þar sáu fyrst dags- ins ljós, og hefur verið leið- sög.n þjóðarinniar og miun verða, meðan íslienzk tunga er töluð. Svo skal skáldið frá Skógium hafa síðustu orðfa: Nú er þögn í þessum reit þú min gaanla kæra sveit, gieðjumst samt, þótt geysi hel góðir hálsa.r, lifið vel. Friði Drottinn fjörðinn minn fósturbyggð og þingstað|nn. blessi lýð og landsins plóg lífgi við m'inn gamla skóg. Guffbrandur Benediktsson. Þekkirðu I landið þitt? Séð inn til Kollabúða í Þorskafirði. Gangið út í góða veðrið BRÚÐARKJÓLL BROTAMÁLMUR TII sölu hvítuir, siið'uir brúðair- 'kijóm nr. 38—40. U pplýsiiingar í síma 10248 eftíir.kil. 5.30. Kaupi aflan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatúni 27, sími 2-58-91. SVEIT Stúfka með 5 ána gaimaiPt bainn óskar eftir að komast á gott sveitaiheiimi'lii í sumar. Upplýsimgair í síma 40046. TVÆR STÚLKUR óska eftiir vimniu, hetzt á Norðunlandi. Mamgt kemur tiJ gne'ina. Hningið í síma 41279 fynir 20. þ. m. SUMARDVÖL LlTIÐ EINBÝLISHÚS Get teik'ið 6—8 ána böm í sveit. Uppl. í síma 17125 í dag 'kil'. 6—8. óskast ‘keypt. Tiliboð sen'di'St MW„ menkt „Sogamýni — 2621". TELPA ÓSKAST 13—14 ána tel'pa óskast tif að gæta drengis, sem er tæpna tveggija ána, ti'l h-eiiim'iilihs við ÁCfta'mýni. Uppl. næstu kvöld eftir M. 8 í síma 24005. KONA MEÐ ÞRJÁR DÆTUR (tvær st'átpaðar) óskar eftir 2ja—3ja henb. toúð 1. júní eða fynr. Algjör regfusemi. Fyniirframgneiðsla. Uppl. f síma 12766. HAFNARFJÖRÐUR MATVÖRUVERZLUN TIL SÖLU íbúð óskast — 2'ja—3ja henb. ibúð óSkast í Hafnainfimði. Upplýsiingair í síma 21914. Tilboð sendi'st Mong-un'bfað- inu fyniir 20. þ. m., menkt „Góð verzt'un 5120". TVÆR 17 OG 18 ÁRA stúlkur óska eftiir aitvininiu frá 1. júní. Hafa gaginfræða próf. MeðmæTi ef óskað er. Uppi í síma 99-3147 miiii kl. 4—6 e. h. í dag og á mangun. TRJAPLÖNTUR til SÖLU bfnkiplöntiur af ýmsom stærð urn o. fl. Jón Magnússon frá Skuld Lyng'hvammii 4, Hafnairfimði, simii 50572. TIL LEIGU tvö henbengi og el'dhús í kjaW- ama, lítið niiðung-nafiin í Laug- a'nnieshveirfiiniu. Tifboð send- 'ist Mb'l. menkt 11-2698. TELPNABUXUR stnetoh, 6 stærðir, útsmiðnar, 8 fit'ir. G. J. búðin Hrísateig 47 (móti ísbúð'inmi, Laiuga'liæk 8). STÚLKA — PÍANÓ ! SkólaistúHka óskar eftiir at- vinniu í sumar, helzt utan Reykjavfk'ur. Á sama stað óskaist vaindað píanó til kaups. Uppl. í síma 11383. STÚLKA óskar eftir atvimniu, helzt á saiumastofu eða við af- gneiðs'lostainf, mairgt kemur tíl greima. Vinisaim'iiega hningið í síma 40864. ÓSKUM AÐ RAÐA manin, ek'kli yngmi en 21 áns. Uppfýsingar ekW í síma, hijá T. Haninesson og Co., Ánmúla 7. RAMBLER '60 tfl sötu, sjálfskiiptur með vökvaistýri (tfl nóðunrifs). Sími 92-1389. KENNARI ÓSKAR EFTIR Þniggija hienbeirgija fbúð í Kópavogii sem fyrst. Upp- týsingar í sítma 42115 fré k'l. 5—8. KYNDITÆKI TIL SÖLU Sírmi 38077. Flugvirkjoiélog íslonds Félagsfundur að Brautarholti 6 föstudaginn 15. maí kl. 17.00. FUNDAREFNI: SAMNINGARNIR. ÖNNUR MAL. STJÓRNIN. Skodaeigendur Er byrjaður að LANGHOLTSVEGI 113 (v/hliðina á Bæjarleiðum). Vélastillingar og viðgerðir JÓNAS. MÁLUN Tilboð óskast í málun fjölbýlishúsanna nr. 41 og 43 við Háaleitisbraut. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora, Sóleyjargötu 17. H.F. ÚTBOÐ OG SAMNINGAR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.