Morgunblaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 16
r 16 MORGUT'ÍBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1370 Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavik. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen. Eyjótfur Konráð Jónsson. Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttasljóri Bjöm Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ámi Garðar Kristinsson. Rttstjóm og afgreiðsla Aðalstraeti 6. Sími 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Áskriftargjald 165,00 kr. á mánuði innaniands. I lausasölu 10,00 kr. eintakið. ÞÁTTASKIL í GATNAGERÐ Á árinu 1962 voru mörkuð ■^* tímamót í gatnagerðar- málum höfuðborgarinnar. Á því ári samþykkti borgar- stjóm tillögur Sjálfstæðis- manna um heildaráætlun í gatnagerðarmálum, þar sem gert var ráð fyrir, að allar götur borgarinnar yrðu full- gerðar á næstu 10 árum, nema í þeim hverfum, sem * byggingarhæf yrðu á árun- um 1970—1972. Þegar þessi áætlun var lögð fram höfðu andstæðingar Sjálfstæðis- manna litla trú á því, að þetta væri framkvæmanlegt og lögðu til í borgarstjórn, að skattar á borgarbúa yrðu stórhækkaðir í því skyni að malbika götur. Sjálfstæðis- menn höfnuðu því á þeirri forsendu, að fólksfjölgun í borginni mundi skila auknum tekjum í borgarsjóð. Nú er sjón sögu ríkari. Göturnar hafa verið malbikaðar án skattahækkana. Alger þáttaskil hafa orðið í gatnagerðarmálum höfuð- borgarinnar á þessu tímabili. Og á því kjörtímabili, sem nú er að ljúka, hafa framkvæmd ir við gatnagerð verið meiri en nokkru sinni fyrr. í árslok 1969 hafði 76% af fram tíðargatnakerfi Reykjavíkur verið malbikað eða steypt. í lok þessa árs má búast við, að lokið verði malbikun í nær öllum íbúðarhverfum vestan Elliðaáa, nema Fossvogs- hverfi, sem er í byggingu. Á kjörtímabilinu hafa verið malbikaðir rúmlega 46 km gatna, sem er mesta átak, sem nokkru sinni hefur verið gert í gatnagerð á einu kjör- tímabili. í ár hefur nú þegar verið unnið við malbikun Kringlu- mýrarbrautar og ennfremur verður s'/ðri akrein Miklu- brautar frá Grensásvegi mal- bikuð og tengd hinum nýju Elliðaárbrúm, sem verða opn aðar um miðjan ágúst. Þá verða aðaumferðaræðar að Breiðholtshverfi malbikaðar svo og götur í hverfinu sjálfu og ennfremur Hraun- bær í Árbæjarhverfi. Það stóra átak, sem gert hefur verið í gatnagerðarmál um, hefur gjörbreytt svip- móti höfuðborgarinnar. Hún er snyrtilegri og fallegri en áður og íbúarnir hafa fengið aukinn áhuga á að snyrta og fegra umhverfi húsa sinna, þegar götur að þeim hafa verið malbikaðar. Efasemdar rnenn í hópi minnihlutaflokk anna sitja hins vegar eftir með sárt ennið. Sjálfstæðismenn munu á næsta kjörtímabili, verði þeim falin meirihlutastjóm í borginni áfram, leggja á- herzlu á að Ijúka malbikun í þeim íbúðahverfum, sem þeg ar hafa verið tekin í notkun, og malbika síðan jafnóðum og hverfin byggjast. Fyrir aðeins einum áratug hefði borgarbúum þótt slík áform draumsýnir einar, en nú eru þau að verða að veruleika. Til þess hefur þurft ötula og dugmikla forystu í borgar- stjóminni, en verkin tala sínu máli. Umbætur í heilbrigðismálum Á því kjörtímabili borgar- ■** stjómar, sem nú er að ljúka, hafa mikil umskipti orðið í sjúkrahúsamálum borg arinnar. Stafar það fyrst og fremst af því, að byggingu fyrri áfanga Borgarsjúkra- hússins er lokið, og hefur hann verið tekinn í notkun. Með tilkomu hans hafa 112 sjúkrarúm bætzt við í al- mennum sjúkrahúsum í höf- uðborginni, en jafnframt hef- ur verið komið á fót hjúkrun ar- og endurhæfingardeild í Heiisuvemdarstöðinni fyrir 35 sjúklinga og geðdeild í Hvítabandinu fyrir 33 sjúkl- inga, sem starfar í tengslum við geðdeildina í Borgar- sjúkrahúsinu. Borgarstjóm hefur ákveð- ið, að undirbúningi við síðari ■áfanga Borgarsjúkrahússins skuli hraðað svo, að hægt verði að bjóða byggingar- fnamkvæmdir út í árslok 1971. Verða þar rúm fyrir 150 sjúklinga. Á næsta kjör- tímabili verður einnig lokið við byggingu hjúkrunarheim- ilis fyrir aldraða, og verður það fyrir 72 einsitakiinga. í Amarholti er nú rúm fyrir 60 vistenenn og er stefht að því að baeta við rúmum fyr- ir 30 vistenenn. Starfsemi Heilsuvemdar- stöðvarinnar hefur aukizt mjög og margvísleg ný þjón- usta tekin þar upp. Má nefna, að þar starfar tannlækninga- deild fyrir böm á skóla- skyldualdri, og eru þar 6 skólatannlæknar í starfi. Auk þesis starfa skólatann- læknar í 5 skólurn borgar- innar. Borgarstjóm hefur einnig lagt áherzlu á, að almenn læknisþjónusta í borginni verði bætt og hefur í sam- vinnu við Læknafélag Reykjavíkur og Sjúkrasam- lag Reykiavíkur markað stefnu, sem miðar að því að Það var fullt út úr dyrum í Hei Isuvsrndarstöðinni við Barónsstíg- í gær, en þar fór þá fram bólu- setning gegn mænusótt. I gær var ráðgert að yrði síðasti bólu setningardagurinn, en rétt fyrir lokun kl. 18 var tveggja klukkustunda bið. í dag og á morgun mun enn bólusett við mænusótt vegna mikillar aðsóknar og er opið á milli kl. 16 til 18. — Ljósm. Sv. Þorm. EFTIR MAGNÚS FINNSSON ANDRÁ hedtir þessi þóttur. 1 tomium miuin ég leitaist vilð að talkia til uimiræöu. miálefini, seim oifiairlega ©ru á biaiuigi eðia athiyiglÍBiweirS Ibveirjiu simnii oig fjialla uim Iþau frá ýimsiuim sjónarhioimiuim. Bg ætla mér þó ekiki þá diul aið leyisia öll þau vandamál, seim uipp kiinina að kiamia, ag veiria roá að ýimisium þyki á stunidiuim hieldur grunimt slkyiglginzt í málefiniin. Nafnið Andrá er giamalt ís- lenzkt orð og samkvæant orðiabókum er upprunii óviss. Þiað þýðir aiugniaiblik — gletur staðíilð sem hivatning tii lesamdiainis um að hamin staídri við. Umdiamfariin milslseri hiefur gífurlegia miíkið boriið á afbroitum unigiinigia eðia jiafmvel bama oig stemdur lögraglam gjör- samleigia ráðþroita gagmivart þasisu vamida- máli. Bömin brjótast imn í veæzlamir oig lanmiað húisinæði nuplamdá oig ræinamidi og gera oft oig tíðum mum meiiri ó- skuradia mieð umglemgni siiinmi etn nienuur verðmæti þýfisinis, sem þau hafia upp úr krafisiimiu. Löigreiglan viinmiur að lausm verkmaðiarinis og alltaf kiemst upp um börniim, em þó blasir vamdiamálilð við. Hvað á að giera við börm umdir lögaldri, sem komast í kasit við lögin? Hklkiert virðist uinmit a@ gara. Ekkert viðuinianidi upptöikuheimiili er til í lainidiinu og iþví er elkki um ammað að ræðia en sieppa börmiunum. Þau failla fljótt í frieistná aft- ur, þótit lof'að hiafi bót og taetruin og oft- aist eru þau kornin aftur umidir mamma beinidur að vörmu spori. Til allrar hamámigjiu er hér þó aðieims um firemur fámemniain hóp bannia að ræða. Orsiafcirmiar til breyslkleikla þesisa uniga fólfcs, eru eflaust miarigar, em miefnia má vamrælkslu foreldra, slæmam félags- skap oig baininisiki í einistöku tilvikum illt ininræti. Bg tel ríkisvaldið hafa bruigðiat sikyldu 'Skanii í þðasium efnium — foreldrar hafa allt frá 1964 miotið Skattfríðinidia fyrir að veira bæðii .að hieimam allan dagimm við virunu og hiaáa börmim þá geinlgið sjólfalia öll þassi ár. Biömn, seim fædd eru 1954 eru niú H6 ára, eðia verða það í ár. Samíkvæmt upplýsmglum sfcattsitjór- ans í Reyíkjiavíik er með lögum mr. 46 frá 1954 (10. gr. J-liðUr) fyrst veittur í tekjuslkattslösgum frádráttur af tekjum eiginklomiu, sem 1 samvistum er vi® miamm sinm. Frádrátturtoun var þó bumidimm vi?ð að greidd vœri heimilisaðBtoð og má frádrtáttiurinm eklki faira fram úr 2/3 af dkalttsfcyldium tekjium eiginlkomiu og efcki fraim úr greididri heimilisaðstoð. Með lögum'mr. 70 frá 1962, 3. gr., 2. málsgr. er síðlam lögleiddur 50% frádrátturimm, þ.e. að aðleinis heiknimigiur tekinia eigim- koiniu, er skaittstoyldiur. Það er leitt til þeisis að vita að ríkis- valdlið stouli dkkii slkilja mátt góðis upp- eldils. Nú á diögium eru uinigir mieimnta- meinin jafnivel svo siðspilltir, að þair veigra sér elkki við 'að viðhafa grófasta dómralskap við ráð'amenin í fjölda viðUr- vist. Nær væri fyrir ríki aíð verðlauna þær komiur, sem af álbyrg@artilfininá»gu igaignvart bör.nium símium veita þeim óslkipta stiarfsorku sírua. Suimiar hafa ef til vill etoki ráð á því að simna börn- um sínium einimitt vegna ákvæða skatta- lagaininia. Nú kanm kannnstoi eimihver að segja: Það er alls elkki víst, að móðir barns sé bezti uppaiamldd þeists. Bg tek eikki umd- ir það. Umlhyiggjia mióðuir og diagleg hamidleiiðsila hlýtur að toomia biarmi, siem er að þroislkast ag mótiaist til góða ag það verður í flestum tdlvitoum góðiur og gegn bomgari. Að því ber öllium að stefnia oig þá fyrst og fremsí hitou opim- bera. — Ármúlaskóli Framhald af bls. 3 Hinlgað til Ihafa mieimianidiur tmleð próf úr veirlkinlámisidieild hatfit rétlt til að oeíbjiaisrt í laniniam belkk iðinökólai, en mú hiefuir veirlið álkveðlilð að mtáan í verfc- miáimisdielildnjmiuim veiiiti ekki lemigiur ruéin sénréttiindi igagm- vairtt iðn/Skóla. H’ér eftiir verð- uir mliðlsfcólapiró'fis Iknaifiizit til tonigöinigu í 1. taefck iðlnisfcóla og gildir það jiaifinf uim bóik- miámis- ag veirlknláimisdléildaprióf. — Er éilltlhva© vitiað uttn, hvotrt míiklar taneytilnigar veirða á miamiemidiafijölda í hiaiuisit? — Nai, það er dkkietrt hiæigt um það að segjia aið srvo stöddu. í vetur voru miemandluirmir 425, og vomu þnetnlgsli miUl því við vomuim talðelimis mieð 6 taólkmiáimisisitofur aiuk sérdtof- lanmia fyrir varkleigu kemmisl- umia. Niú er ummfið <að því iaið lj'útoa áminmðtltiinigu þriilggijia hæðia temigiiálmlu og þar taæt- aislt við 12 taólkniámiastodur á ttvéiimiuir efrli hæðumium. Á ítteðsitu hæiðlimmii verðuir toemin- laíriastoifia, sfkmilfatlofia sfcóla- étj'óma, viininiulhertaerigii toaniniama og viðtaldtoeirltaarigá sam toeinm- áriar gétia miotað ef þeir þiuirtfia /að ræða Við miemlemdiur 'eðia faneldira þeliirna. Braltlmar þá iað- sbaða toanm/airia mlitoið fró því sem mú er. —s Hve miiteið ©r áæltlað a/ð tayiggjia Vi® ákólamin til viið- taóltar? — Þelgar Skólinln var tléilkin- aður var gemt riáð fyrlir þniggjia hæða temigiáimiu og fjómuim tvéggjia Ihiæiða álmiuim út frá hianmll Tvær tiVeigigjia hæðla álimlumniar ©riu þetgair tiltaúmiar, tanlgiiálmlain varðlur tekin í miotfcium í haiulslt ©n hivtaneer h'ilniar tvær vemða byiggðar er elklki álkvelðið. Bn við þylkj- uimisit vel sett mieð það, seim þagar ar fcamlið. bæta læ'kniisþjónuistei utan sjúkraihúsia. Eru umfamgs- miklar breytingar fyrirhug- aðair í þeissu sambandi og er ætlunin að auðvelda heimil- islæknum að sinna sjúkling- um síniun meira og betur og að auðvelda sjúklingum að ná til heimilislæikma sinna. Það er ljóst, að í borg sem Reykjavík er mairgvísileg mengunarhætta fyrir hendi. Þess vegna hafa heilbri.gðis- yfirvö'ld borgarinnar fylgzt með yfirvofandi hættu á þessu sviði og beitt sér fyrir umfangsmiklum ranns'áknum í því sambandi. Verður lögð áherzla á að bægja mengun- arhættunni, sem valdið hef- ur tjóni á heilsu manna í stórborgum víða um heim, frá Reykjavík. Alllar þesisar framkvæmdir á sviði heil- brigðismáila hafa verið unn- ar undir forystu Sjálifstæðis- mianna, og í þeim efum sem öðrum hafa orðið miklair umbætur á því kjörtímabili, sem nú er að Ijúka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.