Morgunblaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1970 17 Dr. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra í viðtali: Sjálf stæðisflokkurinn vill breyt- ingar á tryggingakerfinu, sem bæta hag hinna lakast settu Verulegar umbætur voru nauð synlegar á húsnæðismálafrv. SL. LAUGARDAG fjallaði Al- þýðublaðið nokkuð um skoðana ágreining milli stjórnmálaflokk- anna og þar var því m. a. haldið fram, að Sjálfstæðisflokkurinn hefði viljað lækka trygginga- bætur og skjóta afgreiðslu hús- næðismálafrumvarpsins á frest til hausts. í tilefni af þessum fullyrð- ingum Alþýðublaðsins hefur Morgunblaðið snúið sér til dr. Bjarna Benediktssonar, for- sætisráðherra, og innt hann álits á þessum ummælum Alþýðu- blaðsins. — Forsætisráðherra sagði: — Au'ðvitaið er það einigin nýj- urug, að stjórniairflokkam gneini á í ýansuim atriðuim og eðlileigt, að sá Sko ð amaágre i miniguir sé ritfj aður upp öðru hverju, efeki sízt í samlbaodi við kosndmigair. Em (þá kröifu vetrðiur aið gera, að rétt sé farið mieð staðreyn-dir. Það er og ekfeert sérstakt ís- leinzfet fyrirbrigði í ríkisstjóim, að þeim, sem fara mieð fjár- miáiin, ikiomd ©kki æitíð samiam við einlsltafea fagiriáðiherna um Ifjárveitinigar. Þannig máinnist ég t d. þess, að Gerhardsen, þá- Veranidi farsætisráðherra Nor- 'egiS, komst eitt sinm svo að orði, að það væri aðalstarf farsætis- háðlberna að feomia á sættum milllli fjiármálaráðhetnra, sem hlelduir í um útgjöld, og ein- stáfera fagnáðlh'erra, sem krefj- ast sem mests fjánmaigns til sinraa miála. Þetta sagði Ger- hardsien e. t. v. bæði í gamni og áiwöru, þótt haran sæti í flokks- stjórn jalfraað'armanna. Á slíifeum ágreindingi hefur ekki borið iraraain núver- andi rílkisstjiórnjar, raeitit í lík- ingu við það sem Gerh'ardsera sagði. Skoðainamunur í þessum eifnum inina'n núv'enamdi ríkis- stjórmiar er eragan veginm burnd- inin við menm af ólítoum flokfe- um heldur fer eftir atvikum (hverju sirani. En þamm ágreinirag (heíur æltlíð tefltízt að leysa vamd- ræðaflaust. Ég vil sénstafetega geta þess, að þegar hiaifðar eiru uppi ásak- amir gegn menmtamállariáðtheirna, fyrir það, að efeki séu nægar fj'árveitiragar til menmtamáliai, beiniast þær ásafeamir eðfli málö- imis 'samlkvæmt geign álri ríkis- stjórraiiMni, því að hún gerir að Mtoutm tilliögur til Alþiiragis um hvensu milklar fj'árveitingiar Sku'li vera. Kitt er svo anmiað mlál, að ekki sízt í mjemmtemlá!- uim hafa fj'árveitiragar stórauk- izt, þamnig að betur er gert en raokkru sin.ni fyrr. Það er því sízt áistæða til að sakast um Shafldssemi í þessu efni máðað við það sem áður var, þótt oft- ast megi gera betur, etf fjár- trraumiir eiru tifl. — Hvað viljið þér seigja um þær fulilyirðinigar Bjöngvins Guð mundlssaraair í Aliþýðublaðinu, að Sjialfstæ ðisf lokkur inn h-afi 'Verið amdvígur hækkun trygg- ingiaibóita? — Um þær fuilyrðingar er rétt að miraraa á þá staðreyrad, að alma ranatrygginigair hatfa laiMnei verið aulkraar raeitt í lík- ingu við það, 'sem orðið hefuir lí rtúvenairadi stjórraarsam'St’ainfi og miunidi sliíkt elkki haifa orðiðk ietf Sj'ál'fstæðisfiokkurinm væri jafn tregur í þeim efnium og Bjöngvim Guðmiund'Ssom viflll vera 'láta. Hér sem eflfl/a verðúr þó aiuðvitað að ökoða hvert mál og haifa samræmi í útgjaldia- greiðsflum til einistakra, ólíkra mélaflokka. Um það hefur náðst samlkomuilag inraam ríkisstjóm- arinmtar og stjórnin öflil ber ábyrgð á því, sem gart heflur verið eftir að aíthugamdr og við- ræður hatfa átt sér stað. Hitt er aligjörliaga namigt, sem einmig er haift eftir Björgvin Guðmundssyini, aið Sjáltfstæðis- flolkkurinm hafi gert það að til- lögu simrai, er eÆraaíhagsenfiðlLeik- iamir duindu yfir, að bætur al- maniniatrygginga yrðu skertar. Um það hafla Sjálflstæðismeinm áldnei borið flrarn raeinar tillög- ur. Hiinis vagar höfum við iagt til, að athugað yrði, hvorit be*tri árangri yrði náð með bneytiragu á fyrirfcomuiiaigi og þá eiratoum, hvort hægt væri að jiatfna fjöl- úkylduibótum niður á þaran veg, að hirauim verst stæðu, þ. e. þeiim, sam stærstair fjöMkyldur hiatfa, kæmi að meira gagni. Um þetta raáðist ekki saimkiomufliag, en fjianri er, að hugmyindir Sjálf stæðismiammia í þessu etfni hafi verið á þaran veg, að gera ætti ver við hiraa iakar stæöu en nú er eða áður hefur verið gert. í þessu sambandi batfa Sjái'fstæðis memin sénstakllega l'átið í ljós þá skoðurn, að ástæða væri til að samræmia fjölskyldufnádrátt til slkatts og barraauppbætur. Eiras og þesisum máflium er raú háttað má segja, að himiir betur stæðu rajóti mieiri hiunniinda vagraa fjöliákylduómegðar en hiniir la'kaist settu. En af ein- hverjuim ástæðum hatfa hvorki Alþýðuifiokflourinm né fullltrúar vehkalýðsiras fengizt til að sinmia þeissuim huigmyndum, þótt þær hafi hvað eftir araraað verið MBL. HEFUR borizt svohljóð- andi bréf sem Samband ísl. barna toennara hefur sent menntamála ráðherra: ÍÞar sem stjórn S.Í.B. er kunm- ugt rím, að stjórn Kennairaskóla ísllaindis og raefnd sú, er vimnux að emdunskoðum laga um K.Í., hefur laigt fyrir ráðuneytið beiðni um, að stúdentspróf verði gert að innitökuisikilyrði í K.í. hausitið 1970 og sienn dregur til ákvörð- uniair af yðar hendi, vegna erimd is þessa, vili húm tatoa fnaim eft irfaramdi: a) Keranarasamtökin hafa áð- ur margaft lýst þeirri skoðun simni, að inmtökuiskilyrði í Keran arasfcóla íslarads eigi að vara stúd entspróf eða hliðstæð undirbún ing-imenratum. b) Kemraaraisamtökin líta svo á, að með tilliti tifl miisræmisins milii kenniaraþarfarinmaT á skyldunámisis'tiginiu og nemenda- fjöltíamis í Kennaraiskólanum, starfsaðbtöðunnar í skólanum og álagsiras á toenmiaraliðið og Skóla stjómina, sé óhj ákvæmilegt að tekraar upp, m. a. í sambandi við kj.arasamninga. — Hvað viljið þér segja um afstöðu Sjáifetæðistflakksiras til húsniæðismálafrumvairpsiinis? — Það er airaragt, sem í þessu sarna blaði segir, að Sjáfltf verða við tilmælum skólams og nefndarinmar um breytt inmtöku skilyrði. GREINARGERÐ Á umdamförraum árum hefur fjöldi útskrifaðra nemenda frá KeniraairiaiSkóLa felands vaxið hröð um íikrefum, og er nú svo komið að þeir eru orðnir mdlklu fleiii en þörf er á að sinmi. Áætluð kenmaraþörf á skyldu niámisstigi (bama- og unigliraga- stig) miðað við óbreytt skóla- kerfi ©r 35—50 á ári. Áætlum slkóiaBitjóri K.í. um brautslkráða nieimendur næstu árin er þessi: Árið 1970 um 180 Árið 1971 200—220 Árið 1972 240—250. Árið 1973 230—240*) *) Menntamál 3. íhefti 1969. Með öðrum orðum: Næstu 4 ár losraa 140—200 kenraarasföður og um þær verða 850—890 kenn araefni. Kenraarasamtökin hafa áður stæðismienin hafi viljað iáta fruimvairpið liggja óatfgreitt til haustsinis, þegar svo virtist sem sammiingar muiidu elkki takaist við llíifieyrissjóðiraa. Þar er stað- reyndum .aiveg sniúið við. Þvert á móti var tiilaga oktoar sú, ef laiusn fleragist á deiiuirand við líf- eyrisisjóðiraa, þ. e. að þeir leigðu fram fjárm'agn af frjáisum vi'lja, að þá bæri að athuga hvort rétt væxi að frasta málirau að öðrau leyti og undirbúa það betur, en vera jaifniframt reiðubúniir, ef á (t.d. í bréfi til skólastjóra K. í. 30. maií 1969) bent á nauðsiym þess að stöðva þessa þróun með því aið tak- marka irantölku í K.í. og telja, alð nú verðii ekki lengur undan því vifltízt að grípa til róttækra ráðstafamia, enda beri fræðsluyf irvölduim skylda til að beina ungu fóiki inn á aðrar námsbraut ir, þar sem atvinnuhorflux eru vænlegri. í þessu efni viljurn við benda á, að aiðrir sérskólar hafa bæði fynr og síðar gripið til sömiu úrræða átölulauisit. iHér er þó aðeins um eina hlið málsins að ræða. Öllu alvairlegri er sú, að raamendafjöldiinn í Keniniaradkól'anum er orðimn svo milkill, að vafaisamt verður að teljaist, að unnt sé að veita þeim tiltsfcylda menntun. í fyrsta laigi eru húsnæðismál skólaras í megnasta ólestri eiras og fram toemur í ályktun kenn- arafélags iskólans fré 25. fehrúar 1969, en þair er m.a. frá því Skýrt að á si. skólaári var u.þ.b. 800 nemendum 'kenint í hálfbyggðu þynfti að halda til að gera sér- stakar ráðstaf anir verkamianraar- bústöðum til handa. Á þessa tifi- iögu féllst Aiþýðuflotolcuriran etoki og er ekkert við því að segja út af fyrir sig, en afteið- irag þess varð sú, að á frum- varpirau voru gerðar ítartegar bneytinigar, sem samkomulag varð um uradir þinlglok. Mín Skoðun er sú, að í þessu etfni staradi sitthvað eran til bóta, en það er þá hægt að komia því fram síðar, þegar tími vinnist tiL — Nú hafa stjórmarandsfaeð- iragar halldið því frana, að á- greiningur um eirastök mál bendi til þreytu í ríkisstjóirra- inni. Hvað viljið þér segja um það? — Eins og ég sagði í uppbafi er eðliiegt, að ágreiniragsefni toomi upp á mi'l'li floklkB, sem ólikar grundivaflil'airskoðianir hafa, ekki síður en möraraum sýn ist oft sitthvað þótt í sama filotoki séu. Stjómarainidstæðiragar tala um brot á réttum þingræðisragluim, af 'því að .alilar tiliögur stjórn- arinm'ar hafa ekki raáð fram að gainiga og stjórniarflotokamir eru ektoi isaimmála um alfllt. Þeir sem &vo taflia gera sig hiras vagar bera að lítilli þefekinigu á þess- um málum. Aikuninuigt er t. d. Samtoomuflagið, sem gert var dinlniain brezku þjóðstjómiarinn'ar slkömmu eftir myinidun henraar 1931, þess efnis, að ráðherirar hefðu heimdld til að greiða at- tovæði, hver eftir sirarai sanntfær- ingu, um helzta deHumál, sem verið hatfði í brezkum stjómmiáfl. um ár>atugum samiara, um frjállsa verzlum, sem þeir köllluðu svo, þ. e. hátolfla eða iágtoflHa. Þetta samfcomuilag var ekki tallið brot á þinigræði heldur dæmi um sveigjaraieik þess. Breter sögðu, að með þessu hefði ríkisstjörnin „agr.eed to disagr,ee“ og hefur ætíð verið talið í samræmi við rétta þimigræðisihætti, er m. a. s. Sbóladæmi um þá. Þetta sam- . fcomullag var gert strax á fyrsta ■eða öðru ári þeirnar ríkisstjórn- ar. Því síður er það óeðlitegt, aíð stjóm, sem setið hefur að vöidum í mieira en 10 ár, sé efldki samimáAa um allt. Era auðvitað verður að meta hverju sirani ihvort ágreiraingur sé þess eðlis, að stjómiarsamstairf gati hafldizt, þrátt fyrir hiann. Þegar ágredin'- iragur er, þá er eðlitegt að haran 'koml í fljós. Slíkt er síður en isvo veitolelkamerki en mestu varðair, að satt sé sagt frá öll- um aitvi'kum. skólaihúsi, sem ætlað er 250—300 nemendum fullbyggt. Við slíkar aðs,tæður verður ekki með full- nægjandi árangri við komið þeinri námsSkipa.n, sem skóflla- stjóri og kenraaralið hafa uranið að að móta á undanfömum árum og vonir stóðu til að markaði tímamót í þróun keranaramennt unarininar. í öðru iagi er stairfsikröftum þeirra allt of fáu kenraara, sem sérstatolega hafa búið sig undir að leiðbeinia kennaraefnum við starfsnrám sitt, ofgert roeð óhóf- legu álagi veg.na hins mlkla nem endafjölda, og bitraar þetta ó- hjákvæmilega á þeirn umdirbúra- ingi, sam látin er í té. Nauð- synlega æfiragakenmsflu er t.d. miklum erfiðflleikum bundið að veita. Elklki þarf að fara roörgum orð uim uim það, að hiraar sívaxaindi kröfur, sem gerðar eru til kenra ara á skyldunáimisstiginu, gera halldigóða undirbúniragjamienntun óhjákvæmitega. í granralöndum okkar er stúderatspróf eða hlið- stæðrar miennturaar krafizt til innigöngu í kenraaraslkól'a. Ef við viljum haflda í við þessara þjóðir á menniragarsviðinu, verður menintun íslenzkra kenmara að vera svipuð því, sem þar tíðkast. Öll rök hníga þvi alð þvi, að þetta sé gert. Aiiliur dráttur á þessari sjálfsögðu ráðstöfun leiðir ein- ungis til aiUkinna vandræða. Dr. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra. (Ljósm. Kr. Ben.) Bréf Sambands ísl. barnakennara til ráðherra: Stúdentspróf inntöku- skilyrði 1 Kennaraskóla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.