Morgunblaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 22
22 MORGUNBI>AÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MAI 1970 Jón Eiríksson-Minning Lok3 kom heilög hönd, sem um þig bjó hinmnesk rödd, er sagði: það er nóg. Ofangreindar ljóðlínur komu mér í hug, er mér var færð fregnin um að afi minn væri látinn. Um nokkurt skeið höfðu ættirugjar hans gert sér grein fyr ir því, að senn var æviskeið hams á emda, þrátt fyrir að sán- um airtdlega og að meutu líkam- lega þrótti héldi hamm allt til hinztu stumda'r. Á hvem hátt hamn kvaddi þeaman heim firanst mér hafa verið eins og eitt af hans fastákveðnu verk- efnum og emkennandi fyrir allt hams líf. Hann fékk hægt andlát Birgir Runólfsson Kornsá í Vatnsdal „BOGNAR ekki, brotnar í byln- um stóra seinast.“ Ster'kir stofnar stóðu að þér, kæri vinur, enda sáu allir hvar þú fórst. Það fýkur sandur í sporin okkar allra. En vinir þínir muna þig, stóra bjarta manninn, með hrjúfa yfir borðið, en bamshjartað í brjóst- inu. Fegurð Vatnsdals fylgi þér yfir landamærin. Hittumst heil. Helga Jónsdóttir frá Saurbæ. Sonur mimn, Páll O. Árnason frá Hlíðarendakoti, andaðist 12. maí. Guðríður Jónsdóttir. Bróðir okkar, Signrður Lárusson frá Siglufirffi, andaðist að Landakotsspítal- anum 10. maí. Systumar. Sonur okkar, Gunnar, sem aindaðist 8. þ.m., verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 15. maí kl. 1,30 e.h. Blóm vinsamlegast afþöikfcuð. Guðrún Sigurjónsdóttir Gestur Jónsson. Faðir mimin, teirugdafaðir og afi, Dr. jur. Franz Metzner Ministerialrat i. R., lézt að heimili sínu, Garten- stiege 16, Esigein-Kray, V- Þýzkalandi, þann 6. maí. Marianne Ingólfsson, Stefán Már Ingólfsson, Helga María Stefánsdóttir. í sitól sínium a'ð kvöldi hina 7. þ.m. og mað því hiafði hamin femg- ið ósk sína uppfyllta. Saga þjóðarinniar segir okkur, að lífskjöir á íslamdi hal’i ekki ætíð verið góð og lífsbaráttan því hörð. Á þetta ekki hvað sízt við um túnabilið frá því laust fyriir og um síðustu al'lamót. A þeim tímt Luttist til útlanda stór hiópur ísiemmniga í leiit að betra lífsviðurværi, aem því miður í mörgnjm fiiíellum gaf ekki það í aðra hönd er til var ætlast. En þeir er sátu um kyrrt og trúðu á landið urðu að horfast í auigu við erfiðleikama og treysta á sjálfa sig og von um betri tíma. Lífs- viðhorf þesis fólks, er var að alast upp á þesaum tíma, mótað- ist því af hinum erfiðu þjóð- félagsiaðlsitæðum og er eimkemn- andi fyrir þessa kynslóð hversu atorku- og eljusöm hún hefur verið. Ríkast í fari hennar var trúmieminska, samvizkusemi og ruægjusemi sivo og það að sælla er að gefa en þigigja. Eimin af þessairi kynslóð var Jón Eiríks- son. Jóm Eirfikisson var fæddur að Sólheimum í Hrumaimaininahreppi 6. júlí 1685. Foreldrar hans voru Guðrún Sigurðardóttir og Eirík- ur Jónssiom bómdi. Vegmia veik- inda móður hams var Jómá, fárra vilkna gönnlum, komáð í fóstur til hkma mœtu hjónia Aldísar Páls- dóttur og Lýðs Guðmumdisisonar hreppstjóra að Hlfð í Gmúpverja- hreppi. Þó svo að móðir Jóns næði fullri heilsu aftur var það fyrir eimlæga ósk hjónamna í Hlíð að Jón varð hjá þeim áfram og ólst hamn þar upp til fullorð- insóra. Birgir Runólfsson, vöruflutningabifreiðastjóri, Eyrargötu 5, Siglufirffi, verður jarðsiumiginm frá Siglu- fjarðarkirkju laugardaginn 15. mai kl. 2 e.h. Fyrir hömd bama, temigda- bamia, bamabama og ammarra vandamamna. Margrét Pálsdóttir. Eigimimaður miinn, faðir okk- ar, tengdafaðdr og afi Bernharð Helgason, Krabbastíg 1, Akureyri, verður jarðsunigimm frá Akur- eyrairkirkju lauigardagfcm 16. maí kl. 1.30. Sigurbjörg Jónsdóttir, böm, tengdaböm og bamaböra. Sambandið við foreldra og systkini, sam urðu 17 að tölu, rofnaði þó aldrei emda er stutt á milli áðurnefndra bæja, áðeirns Stóra-Laxá skilur þar á milli. Lýður hreppstjóri vair mikill hag leiksmiaður, bæði á tré og jám, og eru þau sjálfsagtt ekki fá hamd brögiðin, sem Jón hefur numið af honium. Jcmi var mjög kært til fósturforeidra simma og mimmjt ist hanm þexrra alla tíð með mikilli virðingu og þöfck. 31. október 1908 kvæmtist Jón Kriistímu Jómsdótrtur frá Bala í Gnúpverjalhreppi og hófu þau búsikap þar. Bali var hjáleiga frá Steinshiolti og í dag sjást lítil sem engim ummerki um búsetu á Bala. Huigur Jórns stóð ætíð miikið til búskapar. En hiainm var stórhuga og það, hversu lamdlítil jörð Bali var svo og þjóðfélags- áðsitæður á þessium tírna, urðu þess valdandi, að þau hjón flutt- ust til Reykjavíkur árið 1916. Vissu fyriir því, að homium hefur þótt þrömgt um sdg á Bala, fékk ég fyrir r.okkrum árum, þegar óg gekk með Eiríki bónda í Steámsholti um túnið á staðwum og hamm reyndi að sitiaðsetja þar fyrir mág bæjarstæðið á Bala. Fljótlega eftir að tii Reykja- víkiur kom hóf Jón nám í múr- smíði og við stofnum Múrara- félags Reykjavíkiur árið 1917 gerðist harnn félaigi í því. Meist- araréttiindi í i'ðm sárnini fékk bamm árið 1933, saima ár og Múrara- meistarafélag Reykjavíkur er stofnað. Var bamm einm af sitofn- erndium þess og félagsmaður til æviloka. Er nárni laiuk hóf hamm byggimgiastörf undár stjórm Jóms Þorláfcssomar verkfræðimgs og síðar borgarstjóra. Var saimstarf þeirra með eindæmium gott og ámæigjuleigt og virti Jóm Eiríks- som mjög nafma sinn að verðleik- um siem samstarfsmamms og stjórraanda. Síðar réðist Jóm ssm múraraimeistari til hims mikla fraimkvæmdamiamins Thors Jen- sen og vamm fyrir hamm að mörg- um byggimgum, m.a. að Korpúlfs stöðum, Lágafelli, Amarholti og að fra/mkvæmduim í Viðey. Sjálf sagt hiefur Thor J ensen meti'ð vel þessi störf Jónis, því að í ævimiinmingum sínum lætur Thor þess gietið, að hanm hafi Útför Láru Kvaran Birkimel 6A fer fram frá Dómkirkjunmd föstudaginm 15. maí kl. 14,00. Vandamenn. Þökfcum inmilega auðsýnda samúð við fráfall dótitur okk- ar, systur og m.ágko<nu, Sigrúnar Helgadóttur. Guðríður Sigurbjörnsdóttir Helgi Þorkelsson Ingibjörg Einarsdóttir Kjartan Helgason Guðfinna Einarsdóttir Einar Helgasen Baldur Helgason. Otför Lovísu Kristínar Markúsdóttur frá ísafirði, fer fram frá Fossvogsfcirkju föstudaginm 16. maí kl. 10.30 f. h. Hrefna Sigfúsdóttir. Þökkum af alhug auðsýnda samú'ð við fráfall Bencdikts Oddssonar, Tungu, Gaulverjabæjarhrepp. Eiginkona, böm, barna- börn, tengdabörn, móðir og systkin. verið heppimm að fá slíkam mamm s©m Jón til þessara starfa. Eftir að störfum þessum lauk fyrir Thor Jemsen hóf Jón að vinma að ýmsum bygginigafraimtovæmd- um í Reykjavík og eru þau orð- in æði rniörg húsdm, siem hamm hefur umrnið að og átt þátt í að reáisia. Má þar t.d. mefma Lauga- veg 105 og Suðurlamdsibraut 2, þar siem bráðlega ver'ðiur tetoið í miottoum hið nýja Hótel Bsja. Jón var mikill þrekmiaður og ósérhlífiinm. Vamm hainm að iðm sinmi fram á áttræðisaldur, hin síðari ár í samstarfi við som sinn. Var Jón mikill gæfumaður í öll- um sínum störfum, bæði er varð- aði þá, sem harnn vamm fyrir svo og þá, sem unirau umdir hans stjóm. Skyldurætonji og samviztou siemi voru mjög ríkir þaettir í fari hams og mieð fordæmi sínu var hanuim eimlkar lagið að fá starfsmiemn smia til a@ sýina hið samua. Minmist óg þess ekki að hsfa heyrt, að hamm hafi orðdð fyrir meimurn óhöppum á hi-num laniga starfsferli. f eintoalífi var Jóm edmmig mik- ill auðmumaður. Árið 1921 byggðu Jón og Kristín sér hús að Urðarstíg 15 og bjuggu þar allt þar til á síðasta ári, er Kristín lézt hrrun 1. septemiber. Vantaði hama þá þrjá diagia í að verða níræð. Hafði srambúð þedrra þá staðdð í rúm 60 ár. Síðuisrtu ár ævi sinmar hafði Kristín verið rúmliiggjamdi og toorni þá ekki hvað sízt fram hve trauistur og uimlhyggjusaimur Jón var. Var sambúð þedrra eámtoar kær og eft- ir arndlát hennar mátti giögg- lega sjá, að þar fór ekki sami maður og áður. Jón og Kristin eigmiuðust fimm börrn, en þau eru: EUn, gift Sigiurði Bjarma- syni, Guðrún, gift Guðlauigi Þor- steinssyni, A'ðalheiður, gift Kristjáni Thiorlacius, Sigurlaug, gift Aðalsteiini Egilssymi og Eirík ur, kvæmtur Sjöfn Jónsidóttur. Jón og Kristín voru mjög bók- hneigðiar mamniaskjur og á Urð- ansrtáig 15 var mikið og goitt bóka- safn. Það var ein bezta dægra- styttinig þedrra ihim síðari ár, eft- ir að Kristím hafði misst sjóm- irna, þegar Jón lais fyrir hana og þá helzt um eitthvað, er minmti á líf þeirra í sveáitinini áður fyrr. Jón var mikill untniandi íslemzkr- ar máttúru og maut hamn helzt hvíldar frá daiglagum önrnum, er hairun í góðu veðri gat remmt fyrir silumg eða lax. Harnn hafðd óbil- andi trú á lamdimu og gsoðum þess. Efcun rífcasitd þáttur í fari Jómis og þalð, er að oktour bairmaböm- um hams og síð&r bamabarmia- börmum srnari, var, hversu sérstak lega barragóður hamm var. Átti þetita bæði við um okkiur, skyld- mienini hans, sem og ömnur börm. Minmiumist við harnis mieð mitoilli virðingu og þakklæti fyrir at- læti hiainis í öllu otokar lífi. Því er það, að þefcn er vel borgið, förumiautumum litHi, er verða boraum samferða á þedrri ferð, sem nú er að hef jast. Hvítaisumnian er í niámd. Sá tímd ársimis, sem færir oktour birtu og yl, fer í hönd. Er það tákmræmt fyrir ævi Jóms afð kveðja á þe-ssuim tíma, þegar svo bjart er yfir öllu. Við, sem eftir lifuim, siættum oktour við vilja Hams, er öllu ræður, því: Sé það svo. Nú hvílist 'hemm, hætgist treginm óimi. Það er gott fyrir gamilain mainin Guiði’ að falla á hólmi. M.J. Vertu sæll. Hafðu þökk fjrrir allt og allt. Þorsteinn Guðlaugsson. Móðir okkar, tengdamóði og amma, KATRÍN G. S. JÓNSDÓTTIR, Urðarstíg 9, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í dag, kl. 2 e h. Blóm og kransar afþökkuð en þeim sem vildu minnast hennar er vinsamlegast bent á Kristniboðið í Konsó. Minn- ingarspjöld eru afhent i húsi K.F.U.M. og K„ að Amtmanns- stíg 2 b. Jón S. Þorláksdóttir, Camilla og Guðlaugur Þorláksson og börn. ÚTBOÐ Kornhlaðan h.f. óskar eftir tilboðum i byggingu kornturna við Sundahöfn, Reykjavik. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofu Braga Þorsteins- sonar og Eyvindar Valdimarssonar, Suðurlandsbraut 2, föstu- daginn 15. maí 1970 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðsfrestur er til 5. júni 1970. Húsnœði til leigu 3 stór herbergi ásamt eldhúsi og baðherbergi á jarðhæð er til leigu á Reynimel 57, hér i borg, fyrir atvinnurekstur eða fyrir bamlaust fólk. Sérhiti og sérrafmagn, einnig getur fylgt bílskúr. Upplýsingar hjá KR. KRISTJÁNSSYNI Austurstræti 17, 2. hæð Simi 14858, kl. 2—4 e.h. VEFARINN HF. IsI. Wilton 1007= u11. John Crossley & Sons Ltd. Ensk — Wilton — Axminster. Gólfteppngerðin hi. Suðurlandsbraut 32 — Sími 84570.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.