Morgunblaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 26
26 MORGIIKrBiLAÐIÐ, FIMMTUDAGUB 14. MAÍ 1970 Fjarri heimsins ALANBATES FAR FROM THE MAPPING CROWp; Víöfræg en®k stónmynd í (itum og teiikin af úrval'Slei'kLrrum. Gerð eftir skálidsögiu Thomas Hardys — framhaidssaga „Viikunnar" sl. vetur. LePkstj. John Schlesinger er hlaut á dögiumium „Oscar"- verðlaun in, sem „bezti leikstjóri ársins". Sýnd kl. 5 og 9. t: Spennandi hrollvekja, bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. LOFTUR HF. LJÓSMYNDASTOFA Ingólfsstrætl 6. Parvtið tíma { síma 14772. TÓMABÍÓ Síml 31182. ÍSLENZKUR TEXTI k stangarstökki yfir Berlinarmiírinn (The Wicked Dreams of Paula Schuftz). Bráðskemmtileg og mjög vel gerð, ný, amerísk gamanmynd í titum, er fjal'lar um flótta aust- ur-þýzkrar íþróttakon-u yfir Ber- Knairmúrinn. Elke Sommer Bob Crane Sýnd kl. 5 og 9. Tn sir with Inve ISLENZKUR TEXTI Atar sKemmtiieg og áhrifamikil ný ensk-amerísk úrvalskvikmynd í Techmicolor með Sidney Poitier. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðalfundur Aðalfundur Hagtryggingar h.f. árið 1970 verður haldinn í Veitingahúsinu Sigtúni laugardaginn 23. maí og hefst kl. 14. Dagskrá: Aðalfundarstörf, skv. 15. gr. samþykkta félagsins. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar verða afhentir hluthöfum eða öðrum með skrifiegt umboð frá þeim í skrifstofu félagsins að Eiríkisgötu 5, Reykjavík 19. til 23. mai á venju- legum skrifstofutíma. Stjóm Hagtryggingar h.f. Nemendnskipti Þjóðkirkj- unnor nuglýsn eftir heimilum Nemendaskipti Þjóðkirkjunnar, sem hafa tekið á móti 5—9 erlendum nemendum árlega á undanförnum árum, auglýsa nú eftir heimilum. Þeir sem hafa áhuga á að taka á móti nemenda til ársdvalar á vegum nemendaskiptanna eru beðnir að hafa samband við Sr. Jón Bjarman æskulýðsfulltrúa í síma 12236 og 16291, eða Valdimar Sæmundsson í síma 12236 og 40338. Nemendaskipti Þjóðkirkjunnar. Pnrndísnrbúðir Meinfyndio brezk gamanmynd í litum frá J. A. Rank. Kvikmynda'handrit: Tal'bot Roth- weM. Framleiðandi: Peter Rogers. Leikstjóni: Gerafd Thomas. Aðalh lutverk: Sidney James, Kenneth Williams. Sýnd 'k'l. 5. Tón leiikar kil. 9. ÞJODLEIKHUSIÐ MörJur Valgarðsson Sýniimg í kjvöfd kl. 20. MALCOLM LITLI eftir David Halliwell Þýðandi Ásthildur Egilson Leikstjóri Benedikt Ámason Frumsýning föstudag kl. 20. Önnur sýning anoan hvítasunnu- dag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tíl 20. — Sími 1-1200. JÖRUNDUR í kvöld — uppslt. Næst 2. hvítasuomudag. IÐNÓ REVlAN föstudag. Næst siðasta sýniing. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14.00, simi 13191. KALT BORÐ í HÁDEGINU Næg bílastæði VÍKINGASALUR frá kl. 7. Söngkona Hjördís Geirsdóttir I HOTEL H BOFTLEIDIfí VERIÐ VELKOMIN Leikfélag Kópavogs Gamanleikurinn ANNAÐ HVERT KVÖLD Sýning föstudag k!l. 8.30. Síðasta sinn. LlNA LANGSOKKUR Sýning annan í hví'taisonnu H 3, 48. sýniimg, síðasta sinn. Miðasalan i Kópavogsbíó er opin frá kl. 4.30—8.30, sími 41985. VÉR FLUGHEUUR FYRRI TÍMH iiöHiiitte? V COLOR 8Y OE LUXE CINEMASCOPt Ein af víðfrægustu og bráðsnjöll- ustu gamanmyndum sem gerð hefur verið i Bandaríkjunum. 1 myndionii leika 15 frægar am- erískar kviikmyndastjörnur. Sýnd kf. 5 og 9. Síðasta sinn. LAUGARÁS Símar 32075 og 38150. Notorious TÁLBEITAN Mjög góð amerísk sakamála- mynd. Leikstjóri Alfred Hitchcock Aða Ihlutverk Ingrid Bergman og Gary Grant Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISLENZKUR TEXTI Síðustu sýningar Skrifstofustarf Viljum ráða stúlku á skrifstofu vora að Álafossi Mosfellssveit. Kunnátta í almennum reikningi og vélritun nauðsynleg. Æskilegur aldur 20—35 ára. Upplýsingar í síma 66300 og 66301. Alafoss h.f. Amerískir morgunsloppar stuttir — síðir. TÍZKUSKEMMAN K2L * S ^ S ^ S í4 S 6 s Enskar kápur Mini, midi, maxi síddir. TIZKUSKEMMAN Ífalskar peysur TIZKUSKEMMAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.