Morgunblaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 31
tnw v.oM' >,1 i,j.iY;töi n.JW.i',’itiiViryiU MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MAÍ l!970 axro.« xfc'ra-Ewc 31 Kynnisferð stórkaup manna til Noregs FYRIR nokkru fór hópur ís-1 lenzkra stórkaupmainua í kynn- isferð til Noregs og segir frá henni hér á eftir: Dagana 18.—25. apríl sl. fór hópiur stórkaupmanna utan »il Norega í kynnisiferð. Tilgangur ferðarinnar var að skoða norsk bei 1 dsölufyrir tæki og ræðia við sérfræðinga norska stórkaup- m.annafélagsins uim ýmiis mál varðandi rekstur heildsöktfyrir- tækja. Á ráðstefnu félags-ins sem haldin var í nóvember síðast- liðnum, flutti Hans A. Helge- land, formaður Nonges Grosaist- forbund (NGF) erindi um störf s>amtakanna að hagræðdngarmál- um í Noregi. Á ráðetefniunni koxn fram mikilll áhiugi á hagræðingu og var ákveðið að boða til hóp- ferðar til þess að stórkaupmenn gætu kynnt sér í raun aðbúnað og nekstur norskra heildsölufyr- irtækja. Rétt er að skilgreina hagræðingu nokibuð. Segja ma að hagræðing sé s'tjórnunarað- gerðir í þeim tilgangi að auka hagkvæmni og afköst fyrirtækis miðað við sama tilkositnað. Af- leiðingin er oftast sú, að við- Skiptavinir njóta betri þjónustu á lægra verði, eða sömu þjón- ustu á sama verði þrátt fyrir hækkandi tilkostnað. í ferðinni voru skoðuð allmörg fyrirtæki í ýmsum sérgreinum, s.s. matvörum, pappírs- og gjafa vöruim, byggingavönum, vefnað- arvörum, snyrtivörum. Fyrirtæ'k in voru hvert fyrir sig í nýjum byiggingum sem reistar höfðu ver ið á hagkvæman og ódýran máta, Kynna sér ástand á eldgosasvæðinu í GÆR héldu þeir aiustur til öskufallssvæðisins, Jón L. Arn- alds, ráðuneytisstjóri í landbún- aðarráðuneytinu, HaUdór Páls- son, búnaðarmálastjóri og Ein- ar Ólafsson, Lækj arhva.mimi. LÖgðu þeir leið sína um þær slóðir þar sem bændiur hafa orð- ið harðast úti af völdum eld- gossins til að kynnast af eigin rau-n ástandinu. gjarnan úr strengjasteypu. Við byggingu húsanna var tekið til- lit ti'l ítrustu hagræðingar við birgðahald, þannig að meðferð varanna mætti eiga sér stað a sem hagkvæmastan máta. Mikiil lofthæð er í þessum hús- um, eða 7—8 metrar, en aukin lofthæð eýkur notagildi hvers fermietra gólfflatar sem kunn- ugt er. Fyrirtækin notuðu sér nýjustu bókhaldstækni viðskipu lagningu birgðahaldsins og not- uðu skýrsluvélar við lagerbók- hsJd og nótnaútsikrift. Fyrirtæk- in áttu það sammerkt að hafa fkltt úr gömlu húsnæði úr mið- borg Osló út í úthverfin, þar sem meira landrými er og sam- gömgur því greiðari. Meðai þeirra fyrirtækja sem voru beimsótt voru þessi: Axel Helgeland A/S, Harold Lyohe & Co, SAMAS, Arnet Aarnodt A/S, C. Blunck A/S, Holbæk og Hermanson A/S Hermamsen & Jörigensen A/S og Narvesens Kioskkompani A/S. Síðastnefnda fyrirtækið hef ur þá sérstöðu að reka um 300 söluturna í Noregi, þar á meðal alllia söluturn.a við járnbraiutir Noregs. Móttökur allar í þesg'Um fyr- irtækjum voru vel skipulagðar og hinar vinsamlegustu. Síðasta dag heimsóknarinnar fóru fram fundarhöld í höfuðstöðvum norska stórkaupmannafélagsins (NGF) undir stjórn Hans A. Helgelands formanns samtak- anna. Þar fluttu eriindi, Carl FalCk, framkvæmdastjóri NGF, Claes-Henrik, ritstjóri og Olav Gjerdene framkvæmdastjóri um þróun vörudreifingar í Noregi, fræðslustarf samtakanna oghag ræðingarþjónustu þeirra. Hr. Carl Falck gat þess m.a. að svokallaður flatur verðút- reikningur, sem notaðiur er á íslandi í dag, hefði verið af- lagður í Noregi fyrir 12 árum síðan. f staðinn reiknuðu heild- sölufyrdrtækin út brúttóverð sem miðast við veltuhraða vör- unnar og kostnaði við dreifingu hennar, viðskiptavinum væiri síð an gefinn magnsafsláttur eftir pöntunanstærð og afsláttiur vegna staðgreiðislu. Slíkt álagningar- kerfi örvar stær.ri o.g hagkvæm- ari innkaup kaupmanna. Forsendur slíkra vinnubragða eru að sjálfisögðu frjálst verð- myndiunarkerfi, en slíkt kerfi hef ur ríkt í Nonegi frá því um árið 1950. Kerfið hefur einnig gert fyrirtækjunum kleift að afla eig- in fjár, sem siðan hefur staðið undir hagkvæmum byggingum, sem áður hiefur verið minnzt á. Að erindaflutningi loknum skipt ust menn á sboðunum um af- komu og rekstur fyrirtækja, og fram kom fjöldi fyrirspurna frá þáitttahendum ferðarinnar, sem hinir norsku starfsbræður svör- uðu greiðlega. í lok heimsóknarinnar bauð stjórn norska stórkaupman n-afé- lagsins hópnium til kveðjuhófs. Þar flutti Björgvin Scthram, for- maður Félags ísl. stórkaup- manna ávarp og þakkaði gest- gjöfunum fyrir frábærar móttök ur og góða fyrirgreiðisliu. Hann lét í ljós það álit sitt, að Noregsdvöil þessa hóps ís- lerizkra stórkauproanna hefði ver ið gagnleg og fræðandi og ætti ef til vill eftir að marka spor í þróunarsögu íslenzkrar heild- verzlxinar. — Nobkru fyrir ferðina hafði stjórn félagsias huglieitt það, að félagið hefji bagræðingarþjón- ustu fyrir féiagsmienin. Sérs'tak- ar viðræður fóru fram við Hans A. Helgeland formann NGF Olav Gjerdene framkvæmda- stjóra um hugsanlega samvinuu félaganna á þessu sviði og var gert samkomulag við þá þess efnis, að hagræðingarskrifstofa NGF veitti íslenzkum stórkaup- mönnurn aðstoð við hagræðingu og endurskipulagningu fyrir- tækja þeirra, sem þess óska. Væntanlega miun norskur hag- ræðingarráðunautur koma til Reykjavíkur í haust til leiðbein- ingarstarfa. Stjórn félagsins telur að þessi ferð hafi heppnazt mjög vel, og þakkar það m.a. góðum uindir- búningi Norðmanna og gestrisni þeirra, að svo vel tókst til. Full- yrða má, að Félag íslenzkra stór kaupmanna muni boða til fleiri slíkra ferða á næstu árum, og þá ef til viil til landa utan Norð urlanda. (Fréttatilkynninig frá Félagi íslenzkra stórkaupmanna). — Togarar Framhald af hls. 32 öfgurvik hf. til hamimgju með hina nýuinidkrituðu saoiminiga. Sverrir Hermiaimnisson. stjórner- Æonmiaður Öguirvíkur hf, kvað saiminiingiain'a hatfa verið erfiða, en vomaðist til þess að báðir aðiliair gætu vetrið ánægðir mieð náður- Stöður þeáirra. Hanin kvalð smíðd togara sem Slií'kra hatfia dregízt um of á lainiginn og kvað Pólverj- aima rneða'l þjáifuðustu Skipa- smiða á þessu sviði. Sagðist hiainin Makk'a til áframlhaldaindi sam- vinimu við þá, sam von'aindi yrði báðum til hagsbóta. ToganaimÍT eru hvor um sig 1050 lestir að stærð. Mesta ienigd er 59,45 metrar Og breidd- in er 11,30 metrair. Skipin verða sraíðuð í skipaismiíðastöðinni í Gdynia og verða þau búin ö'fflum nýjuistu siglinigar- og fiskiieitar- tækjurn, m. a. svOköliuiðu Hum'b- er-igear, sem er nýtt fiskileitar- tæki til þess að leita að botn- fiski. Togaira.rni r verða gerðir út frá Reyfkj aivik til ístfiskveiða og verða þeir útbúnir kælikarfi og véliar- atfll verðuir miiðað við flotvörpu- veiðar. Kostmað&rverð skipanma var ekki gefið upp á blaðarmamnia fuimdimum í gær, vegma órika pólsku samimnigametfndarmianin- aniraa, sem vildu flytj'a yfirmömn- um síniurn í Pólliandi fréttirmar sjálfir. í stjórn Ögurvíkur hf. eiga sæti: Sverrir Hermiairansson, for- m'aður, HailMór Þorbergsson, Þórður HeTmiannsson, Pétur Gummarsson og Gísili Jón Her- ■miamsson, sem einnig er fram- kvæmdastjóri. Eigendur að féliag- imiu eru urmfram stjórniarmieðlimi þeir Hans Sigurjónsson, skip- stjóri, og Björn Þórballlsson. Að sögn stjómarfonmannis Ögurvík- ur hf. er lí'kllegt að Hans Sigur- jómsson, eeim nú er Skipstjóri á Víkinigi, muinii verða skipstjóri á fyrri skuttogiaranuim, sem atfhent ur verður. Stjóm Ögurvíkur hf. Talið frá vinstri: Halldór Þorbergsson, Þórður Hermannsson, Gísli Jón Her- mannsson, framkvæmdastjóri, Pétur Gunnarsson og Sverrir Hermannsson, stjórnarformaður. Heklurannsóknir í þágu landbúnaðar VÍSINDAMENN frá Rannsókna- stofnun lamdbúnaðarims, Til- raunastöðinni á Keldum og Rainnjsóknastofnon iðnaiðarins komu í gær sarnan til fundair ásamt jarðfræðinguinum Sigurði Þórarins-syni og Guðmundi Sig- valdasyni til að ræða hvernig bezt sé að skipuleggja framhalds Guðni sýnir í Eyjum GUÐNI tHenmiansen listmálari í Vestmaimnaeyjum opnar mál- verkasýnimgu í Félagsheimilinu við Heiðaveg, lauigardaginn 16. maí kL. 17. Á sýningunni eru 24 málverk. Opið verður dagiega frá (kL 14- 22 til miðvikudagsins 20. maí. Þetta er 4. einkasýning Guðna, en einnig hetfuir hamm sýnt á saimisýn ingum í Eyjutm og Reykjavík. JAFNTEFLI KR OG FRAM gerðu jafmtefli í Reykjavikurmótinu í knatt- spyrnu í gærkveldi. Hvorugt lið ið sikoraði mark. — Kambódía Framhalfl af hls. 1 úr hópi bandarísku hermann- anma særðust aðeins fjórir. Bandarískur hershöfðingi, John A. B. Dillard beið bana í dag, er þyrla, sem_ hann var í, var skotin niður. í henni voru aðrir Bandaríkjam'enn ogkomst aðeins einn þeirar lífs af, mik- ið særður. Dillard er sjötti banda ríski hershöfðinginn, sem fallið hefur í styrjöldinni í Víetnam. Blaðið The Chicago Sun-Tim- es skýrði svo frá í dag, að Nix- on forseti hefði látið þau um- mæli frá sér fara, að hann hefði sent herlið inn í Kambódíu að beiðni ríkisstjómarinnar þar Forsetinn hafi í upphatfi gefið í skyn, að hann hefði senf her- liðið inn í Kambódíu upp á eig- in spýtur án formlegs fyrirfram samþy'kkiis Lon Nol, forsætisráð herra Kambódíu. Segir blaðið, að þetta hafi verið gert til þess að koma í veg fyrir, að rýrð félli á yfirlýsta hlutlieyisis'Stefnu Kamibódíuistjórnar. Lon Nol sendi í dag persónu- iega orðsendingu tii Suhartos, forseta Indónesíu þess efnis, að Indónesía láti Kambódíuher í té vopn gegn árásariiði Norður-Ví- etnams og skæruliðum Víet Cong. ramnsóknir í sambandi við álhrif Heklugossins á landbúmað al- mennt. Var þetta fyrsti urmræðu- fundur þessara aðila og báru þeir þar saman bæku.r sínar, skýrðu frá hvaða gögm þeir hefðu þegar í höndunum og ræddu hvað gera þarf til að rann saika ®am bezt áhrif gossins á gróðurfar og búfénað. Stjórnmála- samband við Túnis RÍKISSTJÓRN fslanda og ríkia- stjórn Túnis hafa ákveðið að taka upp stjórnmálasamband og skiptast á ambassado rum. (Frá utanríklsráðuneytinu). — Israel Framhald af bls. 1 rétt og aðrar þjóðdr til að verja heraduir sínar, þag&r svo sé um hmútaima búi’ð gem niú er. Umræður fóru fnam hjá ör- yggilsráði Samieiimuðiu þjóðanima í dag um ánáis ísiraela imn í Líbam- om í gær og létu íulltrúar þar í ljós þá ósk, að fulltrúum fjór- veldaimma tækást að fwida áfram að reynia að finma samikom ulagls- grundivöll og gætu skilað skýrslu um miálið til U Thants, éður ein laragt um liði. — Lax í sjó Framhald af bls. 1 miiUi 63. gr. niorður til 68. gr. noirðiur og í öðru lagi á svæði í Stoagerak. Þá biefur eiimmiig máðst sam- kiamuiliag um að setja lágmiarks- takmiajikaniir þess efraiis, að ekki miegi vedðá lax úti á hafi, sem sé miirani en 60 cm og að tak- mörtouraum verði komið á varð- aradd sfærð möstova og önigla. Þá er eininig lagt baimn við notlcun ákrveðdrama veiðarfæra. Möskiva- stærðin má ekki vera minini en 1100 mm og önigulstaerðim ekkj miiirani era 1.9 cm. Samraimgur þessi miura vera bindiaradi í tvö ár, an eradunstooða má hanra, etf lj óist er að haran reyraist haldlítill eða getur skað- að. Talsverðrar óániæigju er þagar farið að gæta í Noragi rnieið saranra iraig þemmian. Sagjia sérfróðdr mienra í Noregi, að þeir geti ekki séð, að samraimiguriinra geti sbuðl- að að vermdura laxins uraidiain Nor- egsströndum, því að Danir stuimdi aðalveiðar sínar á sveeði, sem ekki sé algjörlega friiðað, og á þeim tíma, þegar erugar tafcrraank amiir gildia. Reykur með drunum úr Skjólkvíagíg TALSVERT meiri reyk lagði úr gosstöðvu n um við Skjólkvíar í gær, era gert hefur undanfarna daga. Hróifur Sigfússon starfs- maður Bú rfe Lls vi rkj unar tjáði Mbl. í gær, að síðdegis í gær hefði rokið úr gígmum og fylgt allimilklar drunur. Kvað Hrólfur það hafa nvarfl- að að sér, að nýr gígur hefði opnazt skammt frá þeim eldri, en aðstaða hetfði ekki verið til að ka-nraa það raánar. Um hraum- magnið í gær var ekiki vitað ná- kvæmlega. Útför t HILDAR STEFANSDÓTTUR frá Auðkúlu fer fram frá Dómkirkjunni kl. 10.30 föstudaginn 15 þ.m. Páll Ólafsson, Guðný Nielsdóttir, Ingibjörg Eggerz, Pétur Eggerz, Þorbjörg Pálsdóttir, Andrés Ásmundsson. Ólöf Pálsdóttir, Sigurður Bjarnason, Jens Ó. P. Pálsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.