Morgunblaðið - 15.05.1970, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 15.05.1970, Qupperneq 1
32 SÍÐUR OG LESBÓK * 107. tbl. 57. árg._______________ FÖSTTTDAGTJR 15. MAÍ 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Upp- lausn Italíu Róm, 13. maí. AP. MARIANO Rumor, og ráð- herrar ítölsku stjómarinnar, héldu í dag fund með ítölsk- um verkalýðsleiðtogum. Fyr- ir utan fundarstaðinn börðust lögregluþjónar við hópa óeirðaseggja, sem grýttu rusli í allar áttir. — Meira en nóg er af rusli á götunum, því sorphrainsunarmenn hafa ver- ið í verkfalli í nokkra daga. Ástandi'ð á Ítalíu er mjög alvarlegt orðið, því verkalýðs félöigm hafa staðið fyrir hveirju verlkfaJli'nu á faetur öðru, þatrunig að hin miesta upplausn ríkir hvarvetna. Féliögin vilja með þessu undir strilka kröfur sinar um betri laun, betri hús og betra trygg ingakerfL Sveitaistjómiaríkosiniingar á Ítaíllíu verða haldnar 7. júní, og má búast við að ástandið hafi rnikil áhrif á þær. Ekki er vitað hvarnig Rumor gelkk að semja við verka'lýðsleið- togana. Miðausturlönd: Stúkuþakið í Lau^ardal í smíðum — leikur ljóss og skugga. — Ljósmynd Öl. K. M. Ever- est klifið Ka'tananidu, N'epal, 14. miaá, AP. JAPANSKUR l'edðamgur h'eifiur 'klifið hæsta fjiaílíL faeiimsimís — Evenest í Himailajafj öLlll'um. — Komiuist tveir leiðanigtursmianinla á hæsta timdinm í 'gær og aðtrir tveir í dag. Það var utanríikisnáðluiníeyiti Nepalis, sem birti tiikynnimgu þessa efniis í dag. Haifiði ráðu- nieytinu borizt boð £rá ledð- amgrinium, þar sem sagði að tveir hioir fymri, Nieorni Uernuna og Tenuo Mats- ura faefðu komizt upp á tinidinn aðfaranótt þriðju- dags og í gær síðdegis komust tveir aðrir gönguimenn þang- að, þeir Katasutossi Hirabay- ashi og Ohot Tare. Sá síðaet nefndi er frá Nepal. Gönjgumennimir komu fyrir fáruum lamda simma á tinidin- um og áður en þeir héidu nið- utr aftur skáldu þeir einnig eft- ir imiynid af félaga síruum, sem dó af hjartaslagi á leiðinmi upp. Þá var eininiig komið fyr- , ir mynd af koniumgshjónunum í Nepall uppi þar. Hatfa nú tuttuigu og fimrn mannis klifið Evenest siðan Rretarn.ir HifLary og Tensing 'kormust þamgað fyrstir 1953. Sýrlenzkir búa um sig í Líbanon B'eirut, Ttel Aviv, 14. rniaí — AP RÚMLEGA eitt þúsund sýrlenzk- ir skæruliðar héldu yfir landa- mæri Líbanons í dag og bjuggu um sig á svipuðum slóðum og ísraelar fyrir tveimur dögum, eða í suðurhluta Líbanons. Höfðu þeir meðferðis sjötíu sýrlenzka skriðdreka, sprengju- vörpur og loftvamabyssur. Ekki er vitað til að stjómvöld í Líh- anon hafi gefið skæruliðunum leyfi til að koma inn í landið. í fyristu var talið aið þetta væm sýrlenzkir hermienn, en síð an sögðiu sjóniarvottar, að þeiir væriu klæddliir éinikenlnCslbúndingum siýrlenzkiu skæruliðialhreyfiingiair- immar A1 Saiqa. Stjóm Líbanons faefur laigt bamn við að hersveit- ir aramama Arabaríkj a fari án leyfiis inn í lanidiö, en hins veg- ■ar hafa sikiænuliðiafloikkiar verið á Framhald á bls. 31 Sækja í Laos Vientiane, 14. apríl. AP. HERSVEITIR Norður-Viet- nam eru farnar að nálgast Saravane, eina þorpið, sem stjórnarherinn hefur á valdi sínu austan Mekong-fljóts. Varðflokkur, sem var á eftir- iitsferð skammt frá þorpinu, og sá þá útverði kommúnista, fimm mílur frá því. Gerð var árás og þrír innrásarher- mannanna felldir og tveir þeirra særðir. Bardagar á Páfagauksnefi — cnn deilt hart á Nixon Viljum ekki einangrast á viðskiptasviðinu — sagði Gylfi í*. Gíslason í ræðu á ráðherrafundi EFTA RÁÐHERRAFUNDUR EFTA- landanna hófst í Genf í gær og er Iþetta fyrsti iráðherrafundur- inm, seim haldinn eir síðan fs- land gerðist aðili að EFTA. Af því tilefni var Gylfi IÞ. Gísla- son viðskiptamálaráðherra og íslenzka sendinefndin á ráðherra fundinum boðinn sérstaklega vel komin af portúgalska iráðherr- anum Piintado, sean er í forsæti á fundinum. Viðskiptamálaráðherra svar- aði með ræðu og fer hún hér á eftir: Þessi dagur, er ísland tekur í fyrsta skipti þátt í róðfaerra- fundi Fríverzlunareamtaka Evr- ópu, er merkisdagur í sögu ís- lendinga. Saga þeirra hefiur að mörgu leyti verið mjög ólík sögu nágrannaþjóða þeirra. Fyrir um það bil sjö hundruð árum, þeg- ar það sjálfistæða þjóðveldi, sem stofnað hafði verið á íslandi á tíundu öld, leið undir lok, var íbúatala ísliands um það bil f jórð ungur af íbúatölu Noriegis. Um síðiuisitu aldamót, þegar íslending ar fengu heimastjórn, var íbúa- talan á íslandi enn hi-n sama, en miðað við Norðmenn hafði hlutfallið breytzt svo, að íbúar á íslandi voru þá aðieims uim þrítugaistii hluti íbúa Noregs. En í kjölfar faeimasitjórnar, eigin peningakerfis og nýtízku sjávar- útvegs urðu átnútegar framfarir Framlutld á bls. 31 Sendiherra skotinn Bomlbay, 14. imiaí. AP. FYRRVERANDI senidiilh'enna ír- 'alks í Aflgamiisltiaim, AIM Saiid, var sfeoltliinin til baima í daig. Saim- kvæimlt fyirabu firéttuim AP vair þaið 'aiðaliræðismialður ínatos í Bomlbay, aam imionðiilð firaimdi, en þætr finagndr voru síðan bornar til 'balfea og saigt ialð aanidlifaannaimn faeiflðii að vísu fluimdiizt látliinin á éferiitféboflu raéSisimiaimmsiiiras, en ©nig ar sainimanliir væmu ífyirir því að næiðfjgmiaiðiuiniinn værii marlðliintgiinin. Hlinis veigar vair látiið að því lilggj'a aið teinlhver d)iplómiat væiri við- niðiinm monðið. Saigon, 14. aprfl, AP. • IIARÐIR bardagar voru í dag háðir á svæði því sem kallað er Páfagauksnefið, í Kambódíu. Mest urðu átökin á svæði, sem er um 50—65 mílur vestur af Saigon, höfuðborg S-Víetnam. • Öldungadeildarþingmenn þeir sem styðja Nixon forseta, liafa nú hafið gagnsókn gegn þeim þingmönnum, sem vilja breyta stefnu forsetans í Suð- austur-Asíu. í bairdögum á PáfagEyuklsnlefiiniu, fumdu 'baindarískir henmeiran tvær l'itllar birgðastöðvair, og voru utm fimmtíiu iestir aif matvæluim í þeim. Um 14 þúsuind Batradaríkja memn og 20 þúsund Suður-Víet- imamar eru nú í Kambódíu, dreifð ir yfir stórt svæði. Tailsmaður faenstjóm.airininiar í Víetraatm, sagði að hinigað til hefðu alls 6.212 óviinialh'ermeran verið ftelldir, 9.5'59 vopn alf ýrnsum igerðum veirið tekin faerfaimgi og eiraraiig rúmlega 2000 itestir af matvæluim og fauindr uð testa alf Skotfærum og teld- flauigum. Bamdaríkjamemn seigjast hatfa misst 104 faílkia og 446 særða, og Suður-Víetniamatr hatfa missit 396 failinia og 1.683 særða. Nofelkirir þinigmemm í öldumigia- deild Bandaríkjalþirags reyraa nú Framhald á bls. 31 Rússneski Fordinn úr sögunni Detroit, Michigan, 14. mai AP HENRY Ford H, sagði á fundi með hluthöfum í Ford fyrirtæk- inu í dag, að hainn hefði til- kynnt stjórn Sovétríkjanna að ekki þýddi að hugsa frekar um tilboð hennar um að Ford byggði flulningabílaverksmiðju í Rússlandi. IHins vegajr yrði haldið áflram að kianna tilboð um ýmsa tæknilega samvinnu af öðru tagi. Ford sagði það að vísu ekki beinum orðum, en tai- ið er að bandaríSka stjórmin hafi lagzt gegn áætlunum að Ford reisti gríðarstórar verksmiðjur í Sovétríkjunum, til að firamleiða fiutningabíla. Áætlunin hafði verið mjög gagnrýnd í ýmsum blöðluim, siem m.a. beindu þeirri spurnmgu til Henrys Ford, hvað hann héldi Framhald á bls. 31 •* * *

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.