Morgunblaðið - 15.05.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 15.05.1970, Blaðsíða 17
MORGUNELAÐIÐ, FÖSTUDAGUR lö. MAÍ 1970 17 í nýju barnaheimilunum í Sólheimum: Nær 200 börn una sér þar daglega Við syngjum „Atti katti nova“, s-egja krakkarnir í Sunnuborg, þegar blaðamaður leitar frétta hjá þeim um helztu áhugamálin. Fyrst komicm við í vöggudeild- ina, þajr setm eru 3ja mánaða til ársgömul börn, og skriðdeildina, með einis til tveggja ára böm- um. Bn þessiar deildir eru í sér álmu, sem einkennd er með gul um, björtuim litum. Og þar utan við er sérstakur gairður og hægt að aka barnavögnunum beint út. — Þau sofa öll úti í vögnunum, þó a@ við höfum líka rúm inni, segÍT Ólaifía. Og í Skriðdeildinni fara þau út á grasið um leið og þau fara að Skríða. Þessi garður hér á milh húsamna er í svo góðu skjóli og því hlýtt þar. Ungar fóstruir eru að taka bömin inn og gefa þeim að barða. Skriðdeildar börnin fara að leggja sig. Dýn- ur eru þá telknar út úr skáp og lagðar á gólfið og teppi breidd yfir þaiu. Mjög handhaagt og notalegt. er búin að vera hjá mér frá 3ja mámaða aidri, Segir Ólafía og strýkur um kollinn á hernni. Hún var á dagheimilinu á Hlíðarenda áður en við komum hingað. En Ólafía er búin að starfa á barna heimilum borgarinnar í 18 ár, byrjaði í Tjarnarborg, fluttist svo í Laufásborg og vair síðast á Hlíðarenda, áður en hún tók við nýja heimilinu í Sólheimunum, þegar það byrjaði í febrúar. Það sér eiklki á að 4Q böm séu að leik úti í garðinum, svo rúm- góður er hann. Þau koma að úr öllum áttuim, þegar ljósmyndar- ann ber a@, út úr litlurn tréhús- um, ofain af tréhesti fyrir 10 börm, frá sandkössunum og klifurgrindinni. Og fóstrunem- arnir Ásta Jónsdóttir og Ástríð- ur Ásgeirsdóttir hjálpa okfcur að hópa þeim saiman á mynd. Sigrún matar yngstu bömln OFAN við Langholtskirkju sér frá Sólheimunum á lága bygg- ingu, sem ekki lætur mikið yfir sér. Dymar eru skemmtilega gular og vekja forvitni. Ef knúð er dyra og farið að litast um, kemur í ljós að þarna er býsna stórt hús að flatarmáli, með rúm góðum garði, fullum af börnum. Og reyndar tvö hús með fleiri barnagörðum. Þama eru nýjustu barnaheimili borgarinnar, dag- heimilið Sunnuborg og leikskól inn Holtaborg. Og þetta eru fyrstu barnaheimilin, sem byggð eru eftir samkeppnisteikningu arkitektanna Skarphéðins Jó- hannssonar og Guðmundar Kr. Guðmundssonar. Er ætlunin að næstu heimili, í Breiðholti og Fossvogi, verði einmitt svona. En í borginni era alls 10 dagheim ili og 11 leikskólar. G'ulu dyrnar drógu fréttamarnn Mbl. fyrst að dagheimiliiru Sunnuborg, þar sem börn á aldr inum 3ja mánaða til 6 ára eru vistuð allan daginn, frá kl. 8 á morgnana og til kl. 5 eða 5,30 síðdegis. Þau eru alls 74 talsiws og skipt í deildir. Ólafía Jónsdóttir, sem veitir Sumn'uborg forstöðu, gefck með olkkur gegniuim barnaheimilið. Á dagheimilinu læra bömin strax að drekka sjálf og gera það snyrtilega, enda sitja þau þægilega í húsgögnum við sitt hæfi. «... mk ^ »£ »m l il||| m i , 5 - í garði leikskólans í Sólheimunum, en dagheimilið er handan við þetta hús. Milliállman er einkennd með bláum ht hér og þar. Þar er þvottafhús, eldhús og aðstaða fyr ir stairfsfóillk, en stúlkumar eru 14 alls. Við förum yfir í hina álm una, sem er fyrir eldiri börnin, en hún er einkennd með rauðu. í þriggja ára deildinni eru 18 börn, en 22 í 4ra til 6 ára deild. Hvor hefur tvær stofur. Eldri börndn hafa líka dýnur og geta hvílit sig, enda segiæ Ólafía að ekki veiti af. Nú eru þau ÖU úti í stórium og rúmgóðum garði, nema ein þriggja ára hnóta, Val dfs, sem liggur á glugganum. Hún er nýstigin upp úr miislinig um og má ekki fara út, ■— Hún Krakkarnir eiga sér skemmtileg hús og garða. Bömin segja frá hvert í kapp við ainnað. — Við erurn í barna- skóla. upplýsir lítil hnáta. Önm- ur segir: — Við synigjum Atti katti nova! Og Jón Þór hefur heilmikið að sýna. Hann rekur fram puttann, vafinn umbúðum. Hann mieiddi sig. Og þaið kemur í ljós að fjölmargir aðrir hafa plástur að sýna. En Ilfa litla skriður upp í fangið á Ólafíu og. grætur. — Hann Róbert lamdi mig! Hún segist hafa átt heima á ísafirði og það sé milklu meira gairraan þar en í Reyfcjavik. Öll börnin, 72 taLsimsi, eru í Sunmubotrg allan dagkm og fá þa.r allair miáltiðir. Heimilið er fullseitið, enda stórt hverfi og manramairgt í kring. Mest eru þarraa börra einstæðra mæðra eða fcvenna, sem eru í náimi, seg- ir Ólafía. Það er mjög sfceimimtitegt að líta inn í þetta barnaheimili. Það er svo bjart yfir því og létt. Öll húsgögn eru teifcnuð sérstaklega við hæfi þeirra bairna, sem eiga að nota þau og þau eiriu úr tré. Málaðir sfcápar C'g gluiggatjöld í sarraa lit, setja sinn svip. Handam Siunnubomgar er önn- ur lág bygging með gulum hubð- uim, í svipuðum stíl. Það er leik- skólinn Holtaborg, sem tóik til starfa sl. haust. Þar ræður ríkj- um Jóhanna Bjarnadóttir. Þarna eru 112 bönn fjóra tíma á da©, 60 eftir hádegi og 52 fyrir há- degi. Þau kcma með hitanin sinn að iheittruan og seinni hópurinn er einimitt að fara inn til að borða nestið, þegar okkur ber alð. Þessu húsi er l'ílka slkipt vel fyrir aldurs flokk>airaa, sem eru þrír, frá þrigigja til sex ára, en tveggja ár.a börn fcoma aðeiras á morgn- araa. Og hver 20 barna hópuir getur komið um sínar dyr, tek- ið af sér, haldið í sím herbeirgi og þaðam áfraim út í garðinn. Jóhanna segir okkur að þetta sé ábaflega þægileg tilbögun. — Mér firinst þetta yfirleitt mjög þægilegur leikskóld, segir hún. Haran er ljómandi rúmgóð- ur og skemmtilega inraréttaðux. Hver deild hefur siran lit. Gula deildin er fyrir yngstu börnira, miðhópurinn er í rauðu deild- inrai og sá elzti í bláu deildinrai. Fóiki sem kemur hingað, finnst þetta gefa húsirau lifandi og Framhald á bls. 23 Ilfa lætur liuggast hjá Ólafíu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.