Morgunblaðið - 15.05.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.05.1970, Blaðsíða 20
20 MORGUKBLABIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 1970 ÚTBOÐ Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í frágang lóðar spenni- stöðvar við Geitháls. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar frá og með föstudeginum 15. þ.m. gegn skilatryggingu að íjárhæð kr. 500,— Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 25. maí 1970 kl. 14.00. Reykjavik 14. maí 1970 Landsvirkjun. Ný sending nf kdpnm, höttum og slæðnm Bernharð Laxdal Kjörgarði IGAVPLAST HARÐPLAST. HÖFUM AFTUR FYRIRLIGGJANDI ÞETTA STERKA HARÐPLAST l MIKLU LITAÚRVALI IGAVplast platan er 130x280 cm, IGAVplast er gott að vinna. Leitið upplýsinga. R. GUDMUND8S0N 8 KUARAN HF. SiÐUMÚLA 14, SIMI35722 Helgi Tryggvason opnar bókamarkað í dag 15. maí í Mjóstrœti 3 (ekið upp Fischersund) Eftirtalin rit eru til sölu Acta yfirréttarins 1749—1796, Akranes. Aldamót Annálar 1400—188, Almanak Þjóðvinafélagsins 1875—1964. Árbók land- búnaðarins, Ársrit Fræðafélagsins, Ársrit Skógræktarfélagsins, Árbók Slysavarnafélagsins, Ársrit og Árbók Kaupfélags Þing- eyinga 1917—1929, Arnfirðingur, Berklavöm, Bréfabók Guð- brands biskups, Barnabók Unga Jsl. I.—VI., Breiðfirðingur, Bridge, Bridgeblaðið, Búnaðarritið, Dagrenning, Dagskrá I—II., Dvöl, Dýravinurinn, Edda, Eimreiðin, Eining, Embla, Erinda- safnið, Femina, Fjölnir I. prentun, Foreldrablaðið, Fylkir, Freyr, Freyja, Frjáls verzlun, Frón, Garður, Gerpir, Gestur Vestfirð- ingur I.—V., Hagskýrslur Jslands, Heilbrigðisskýrslur 1881— 1966, Heimili og skóli, Heimir, Helgafell, Hlín, Islandske Maaneds-Tidender I—III. 1773—1773, ísl. fornbréfasafn I,—XV., Jólablað, Stjarnan í austri, Jörð (fyrri og seinni), Kirkjublaðið, Kirkjuritið, Kirkjutíðindi, Landhagsskýrslur og Verzlunarskýrslur, Lifið, Lögbirtingablaðið, Lögrétta, Menntamál, Morgunn, Norð- urljósið, Norræn jól, Nýtt kvennablað, Nýtt kirkjublað, Presta- félagsritið, Safn fræðafélagsins, Saga I.—VI., Sindri, Sjómanna- dagsblaðið, Sjómannablaðið Víkingur, Skuggsjá I—VI., Sam- tíðin, Skírnir 1905—1965, Sólskin, Spegillinn, Skýrslur um landshagi, Stefnir, Stígandi, Straumhvörf, Stundin, Stjörnur, Sunnudagsblöð allra blaða, Syrpa, Tíðindi um stjórnmálaefni, Tímrait iðnaðarmanna, Tímarit kaupfélaga og samvinnufélaga Tímarit Máls og menningar, Úrval, Útvarpstíðindi og blöð, Vaka (fyrri og seinni), Verði Ijós, Víðsjá, Vinnan, Víðir, Vörður, Þjóðin, Þróttur, öldin. Auk þessa eru hundruð smáblaða og bóka. Ólafur Slgurðssón; Kvikmyndir Tónabíó. Á STANGARSTÖKKI YFIR BERLÍNARMÚRINN (Thie Wicked Dreams of Pauíla Sdhiílitz). ÞETTA er ein þessara mynida, sem tefcur sorglega staðreynd, Berlínarmúrinin, og reynir aS igema grín úr öllu saman. Enigin huigmynd er skemmtileig, erugin senia fymdin, niema þe'gar pils eru rifin uitam af feitum fcvenmiainni og menn detta ofam í polia. Það er dapurlegt, að enn sfcu'li til myndir af þessu tagi. Þeim fler fæfcfcanidi, enida enigin fjárhaigB- leg Kfsvon fyrir svona firam- leiðslu Sagir frá anrsitur-þýzfcri íþrótta hetju. Elfce Sommer, sem stekfcur yfir múrinn á stönig, kjóúimm festist í gaiddavír og rifnax af, reynit er að sfcjóta hamia, hún stiniguir sér í tjörn og þar kræfcja tvieir rónar óvart öngllium í nær- buxiur og brj óstahaildara, sem rifina af. Ha, ha. Sniðugt. Sj'áiS þið efcki fyrir yfcfciur fyndniinia, þegar aiuistur- þýzkir iandamiæraverSir sfcjóta á hana með riEflum, þar sem hún stendur á litlum mær- buxum og enn minni brjósita- hafldara. Ha, ha. Og af hverju fcaius stúlfcukindin frelsið. Vegna þess að hún vildi ekfci haflda við fcvemigamam toarifausfc né heldiur fana í þræfllkuin í dráttarvélaiveTk smiðju, fyrir að ueita toarfli um bflíðiu síraa. Það befur hver sína ástæðiu. Myndin er móðgiun við Aust- ur-Þjóðflverja, Vestur-Þjóðvierja, Bamidaríkj'amenn, Rússa, — og mig og þig. Vax það til dæmds naiuðsynlegt, að hafa Imitemiaitio- ual Harvester merid framam á aiuistur-þýzfcu dráttarvéfl'inmi? ÞAÐ hiefiur verið fjör í kymilíf- iiuu í fcviikmynidiaihúsuinium umd- amtfarið. Oanmiein, baiby, Nektar- nýlenidiam og I fjiötnum kymória, allar sýndiar siamtímiiis. Að minnista kosti tvær enu hættar og líitiiis miisist. Eiraa þeirria, Canmiem baby, só ég efciki, en hún mun vera tihraium til að nota sögujþnáð óperumifiar Oarmiem, og sýnia alit það, sem ópieran slepp- ir af velsiæmisiástæðiuim, Ég sá langia autglýsimigamynd fyrir hana og virðist hiún vera úr stumu-mælði-siviita-brölt flolkki af kynJjífsmyndum. Nektamýlendan í Bsejarbíó er frönsk mynd, sem trúiega brýt- ur biað í fcvikmynidaiglerð fyrir að vera ómerkáleg. Fjallar hiún um rífcan manm, sem fcvæmzt íhied ur gliðtru ruoikkurri, í óþökk rtííkjs fræmda siíins, sem hótar að gara hamm arflaiusam, ef toamn eikiki losi sig við bana. Hvað gerir eðlilagur, umiguæ Frafcki í svoma tilfe'lii? Samkvæmit myndimmi fær hamm sér leynáiöigregiuimiainin, til að ledta sanmiana fyrir ótrygg- lyndi fconunmiar. Hvað gerir fnanskiur leyndlögrieglumaður í srvonia tilfelli? Hann leágir sér stórt hús úti í skógi, fyllir það atf tovemtfólfci, þar á mieðial um- ræddri eiginlkomiu, til að stofmia niektamýlenidiu, þar sem líklegt væri alð eMahuiginn mumdi mæta. Allt þetta kvemtfólk sviptir sdg klæðum úti í nóttúrunni. Það gæti verið skemmtiiegt á a@ horfa, ef haldið væri á kvik- myndiavélininá af moklkru roedri lagnd. Þá trufiar það noktouð út- sýnáð, að allur gróður á þessu svæðd í Frakklamdi virðdst ná komium í niafla, buirtséð frá því hvað þær eru stórar. Leifclist er er#ín — oig þegiar ég segi eingiin, mieina óg elkíki lé- leg. Hún er hredmlega ekki mieö. Kvikmyndatatoam er ólýsanlega klaufaleig, Hamidritið ber voibt um alvarliega anidleiga vediu. Allt ber amdlegt ástand mjmidarinin- ar vott um ski'áangiatahugsuiniar- hátt. Að sjólfisögðlu er hiaft mieð svo- lítáð af framhjáhaldi, en eíkM nieitt af himium sérstæðiari spill- ingarmerkjum. Eiitt só ég þó í þessiari mynid, siem ég hef ekfci séð áðiur og Framhald á bls. 27 Flugvirkjaíélng íslnnds Félagsfundur að Brautarholti 6 föstudaginn 15. maí kl. 17.00, FUNDAREFNI: SAMNINGARNIR. ÖNNUR MÁL. STJÓRNIN. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Ú T BOÐ Kornhlaðan h.f. óskar eftir tilboðum í byggingu korntuma við Sundahöfn, Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofu Braga Þorsteinssonar og Eyvindar Valdimarssonar, Suðurlandsbraut 2 föstudaginn 15. maí 1970 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðsfrestur er til 5, júní 1970. KORN HLAÐAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.