Morgunblaðið - 15.05.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.05.1970, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 1970 21 Halldór Jónsson, verkfræöingur: Um kjör og gengi NU STANDA fyrir dyrum nýir samningar við aðildarfélög Al- þýðusambandsins. Enginn efast uvn það, að batinn í efnahagslíf- inu er minna hagkænsku þeirra Nordal og Gylfa að þakka held ur en þeirri staðreynd, að vinn- andi fólk í landinu, Nordal og Gylfi meðtaldir, hefur sætt sig við að vinna við skert kjör með- an verið væri að rétta skútuna við. Hitt er svo öllum ljóst, að fs- lendingar munu ekki una því til langframa að land þeirra verði láglaunasvæði. Fólk mun þá flytj ast úr landi eins og dæmi sanna. Og ekki má dráttariirossin fyrir hina pólitísku stríðlsvaigna vanta. slá á strengi tilfinninganna og nota þær sjálfum sér til fram- dráttar á stjórnmálasviðinu. Við áróður þessarra manna freistumst við til þess að trúa því, að ríkisstjórnin sé búin að ræna okkur. Hún hafi fellt geng- ið meira en hún á rétt til og nú eigum við leikinn. Þannig verður kerfið sjálfhvetjandi og afleið- ingarnar af því hvernig það starf ar getum við séð af myndinni. 3. LEIÐIN Ég hitti Einar í Sindra í Sund laugunum um daginn. Hann lýsti þeirri skoðun sinni að ísland mætti ekki verða láglaunasvæði. Kjörin yrði að bæta svo ekki um hvert á annað. „Þið knúðuð fram og miklar kauphækkanir og framleiðsluatvinnuvegirnir fóru á hausinn," segja sumir, aðr ir segja: „Þið eru alltaf að. arð- ræna vinnandi stéttir." Samt er þetta í sjálfu sér ein- falt. Við öflum ákveðinna gjald- eyrisverðmæta. Við þurfum að eiga varasjóði til að mæta sveifl- um. Hitt er til ráðstöfunar. Því ekki að láta framboð og eftir- spurn ákvarða gengið, hafa frjálst gengi. Og um leið láta samtök launþega ákvarða verð vinnu sinnar einhliða. Ef þeir ákvarða það of hátt, þá eykst eftirspurn eftir gjaldeyri og gengið fellur. Og enginn þarf að REYNSLAN Hér með fylgir línurit yfir þró un gengis á Bandaríkjádollar og lágmarkstímakaups frá 1920. Þar sést greinilega víxlverkun kaup hækkana og gengisfellinga, ferl- amir 2 mega ekki fjarlægjast hvorn annan um of án þess að ei'tfchvað rótfcækt eigi sér sitað. Ár leg 4% kaiuplhæikkiun og stöð- ugt gengi hefði leitt til sama kaupmáttar tímakaups miðað við dollar árið 1970, aðeins hefði gengi dollarans verið kr. 6.50, Seðlabankinn hefði ekki þurft að slá 50 kallinn í staðinn fyrir 5 kallinn, sparifjáreigendur hefðu ekki verið rændir, sjóðir eyði- lagðir og fyrirtækjum landsins ekki verið fórnað í báli verðbólg unnar. Sem sagt, ótal margt hefði getað verið öðruvísi. HVAÐ NÆST Það má greinilega af línurit- inu lesa, að bilið milli gengis- ferilsins og tímakaupsferilsins er orðið of breitt til þesis að von sé til þess að jafnvægi haldist. Bilið verður því að mjókka. Til þessa eru ýmsar leiðir. Ef vfð viljum yfirfæra reymislu síð- ustu 20 ára á framtíðina, þá get- um við knúið fram stórfelldar tímakaupshækkanir á næstu 2 árum sjá punktalínurnar og komið tímakaupinu yfir kr. 100, — fyrir árið 1972. Þá getum við verið nokkurn veginn viss um að dollarinn hækkar í ca. 130,- kr. fyrir árið 1976. Hvenær ein stakir þættir leikritsins gerast fer svo eftir árferði og aflabrögð um. Við getum ennfremur sagt hingað og ekki lengra, nú semj um við um árlega prósentuhækk un kaups eitthvað árabil og þok- um ferlunum saman á þann hátt. Þannig eru líkindi til þess að gengið haldist óbreytt um lengri tíma og meiri ró færist yfir myndina. En menn eru menn. Tilfinn- ingar ráða oft meiri en rök- hyggja. Hópar manna reyna að yrði landflótti. Hann kvaðst álíta að sambland af gengis- hækkun og grunnkaupshækkun væri réttasta leiðin eins og nú væri ástatt. Ef við lítum á mynd- ina sjáum við að þetta er ekk- ert fráleitt. Ef við beittum ein- hliða gengishækkun þá er víst að útveigsmöinnuim þætti sinn hlut- ur einhliða fyrir borð borinn og þeir kysu fremur bráðabirgða- lausn í formi beinna kauphækk ana þó verulegar væru. Þá er þessi leið eins konar meðalveg- ur. Ef til vill yrði gengishækkun líka móralskur stuðningur fyrir þjóðina og lækning á þeim von- leysisanda sem við erum heltek- in þegar minnst er á krónugárm- inn okkar. Við sæum að við get- um uppskorið eins og vi'ð sáum, gengishækkun alveg eins og gengislækkun. 4. L'EIÐIN Við höfum venjulega þráttað um það, hverjum hvert gengis- fall var að kenna þegar það loksins er framkvæmt og bend- vera í vafa hvers vegna. Gætum við hófs þá hækkar gengið al- veg eins og í Þýzkalandi og við itum líka hvers vegna. Ef ein- hverjir smáhópar ætla að neyta aðstöðu sinnar og beita ofbeldi til þess að sölsa undir sig óeðli- lega mikið, þá verður almenn- ingsvitundin um afleiðingarnar svp mikil, að vart verður á móti staðið. Auðvitað verður um leið að afnema öll verðlagshöft þann ig að vöruverð sveiflist ekki daglega og smásveiflur á gengi hafi ekki áhrif. Þannig yrðum við okkur meðvitandi um ábyrgð hvers einstaks á velfarnaði krónunnar og gætum treyst því, að enigin gengisföilsun eða til- færslur ættu sér stað. Auðvitað krefst slífct k’enfi mifc ils undirbúnings en ég held að kostir þess séu meiri en gallarn- ir. Það rýrir að vissu möguleika stjórnmálamanna til þess að hliðra til á ferlunum á myndinni, fresta óþægilegum staðreyndum fram yfir kosningar o.s.frv., en það hefur einn höfuðkost: Það segir alltaf sannleikann. Jón Friðjónsson sigraði á sumar- hraðskákmóti TR SUMARHRAÐSKÁKMÓT Tafl- félags Reykjavíkur var háð sl suinnudag. Sigurvegari varð Jón Friðjónsison með 20 vinninga. í öðru og þriðja sæti voru Björn Tbeódórsson og Hilmar Vigigós- son með 17x/2 vinning, en 4. varð Björn Þorsteinisson með 17 vinn- inga. F'loikkia'hrað'Sikákkeppni verður haldin dagana 17. og 18. maí. Teflt verður í 4ra manna flokk- um og fcefldar tvær skáikir á tíu mínútum. Flokkakeppnin verðiur með frjálsu va.Ii, þannig að SKATTAMALAFRUMVARPIÐ NÝJA Lagt hefur verið fram á þingi frumvarp til breytinga á skatta- lögum. Er það tilkomið vegna þess, að það er loksins runnið upp fyrir landsfeðrunum að fyr irtæki landsmanna eru meira og minna á hausnum, þau hafa ekki getað myndað eigið fé. Ennfrem- ur hefur verið um mismunun í .skattalagningu hlutaf j áreignar og arðs annars vegar og spari- fjár hins vegar að ræða og hana svo mikla að engin skynsemi hef ur verið í því að leggja fé í at- vinnurekstur tíl annars en skapa sjálfum sér vinnu. Auk þessa hafa gengisfellingar séð til þess að afskriftir fyrirtækja veiða einskis virði þegar alltaf er af- skrifað af innkaupsverðinu. Er þá reiknað með að einhver hagn aður hafi verið fyrir hendi til þess að verja í afskriftir en slíkt þarf ekki aldeilis að vera tilfellið við núverandi álagning arhöft sem misvitrir kratar halda að sé verðlagsstýring. Eitt í þessu frumvarpi vekur sérstaka eftirtekt. Ti'l þessa hef- ur verið hægt að selja lausafé eftir 3 ár, án þess að möguleg- ur söluhagnaður teljist til tekna og fasteignir eftir 5 ár. Hefur hið opinbera þannig viðurkennt tilvist verðfalls peninganna. Nú á hins vegar að skattleggja aldrei minna en 25% af krónu- legum mun bókfærðs verðs og söluverðs. Hlýtur þetta að telj- ast heimsmet, þegar ríkið ætlar þannig að fara að skattleggja sín ar eigin gengisfellingar. Dæmi: Fyrirtæki kaupir bíl á 1 milljón fyrir 3 árum. Á þeim tíma afskrifar það hann um 54 eða ofan í 460 þúsund. Nú hef- ur orðið gengisfall í millitíðinni og bíllinn kostar orðið 2 milljón ir. Vilji fyrirtækið endurnýja bíl inn, þá getur það kannske selt hann nú fyrir 1200 þúsund. Þá hafði það eftir gömlu reglunni kr. 540 þúsund -f 200 þúsund = 740 þúsund skattfrjálst upp í nýjan bíl. Eftir nýju reglunum sem eiga að hjálpa fyrirtækjun- um, verða aðeins afskrifuð 45% eða 450 þúsund. Heimild er svo til aukafyrningar 30%, þ.e.a.s. ef ágóði er fyrir hendi 300 þúsund, samtals 750 þúsund. Á móti kem ur hins vegar það að 25% af 950 þúsundum teljast nú sölu- hagnaður sem skattast að fullu, sem þýðir ca. 160 þúsund kr. skattgreiðsla. Sem sagt er fyr- irtækið losað við 150 þús. auka- lega miðað við það sem áður var. Hvar er þá nokkuð sem vinnst? Njóta skal hver sannmælis. Ymislegt í frumvarpinu er til bóta. En það er og verður eign- arskatturinn og eignarútsvarið á félög og hlutabréf sem stendur allri þróun í vegi. Þegar þetta hefur verið leiðrétt, þá getum við farið að tala í alvöru í stað þess að segja brandara eins og í 12 grein frumvarpsins. „Unúan- þegin eignaskatti er hlutabréfa- eign manna og eign manna í stofnsjóðum félaga samkv. B-lið 1. mgr. 5 gr. allt að kr. 100.000- miðað við nafnverð hlutabréfa.“ Ég spyr hvað fá menn til at- vinnurekstrar fyrir 100000 kall? Eða vitum við verðmæti 100.000 kalls eftir 5 ár? Ég held að til þess verðum við að vita eitthað um hvernig ferlarnir á myndinni líta út í framtíðinni. KJARASAMNINGARNIR Framundan er að ná samkomu- lagi um kjörin. Eins og að vanda lætur, þá er alltof seint hafizt handa um að semja og eru þau vinnubrögð með endemum. Verk föll virðast á næsta leiti með öll um sínum hrapallegu afleiðing- um. Allir viðurkenna að kjörin geti batnað núna, þegar við er- um á leið upp úr öldudalnum. Er ekki leið núna, að reyna að ná samkomulagi með tilliti til feng- innar reynslu, reyna eitthvað annað en stórfelldar krónu- hækkanir, sem við getum ef til vill ekki staðið við. Ég held að Einar í Sindra hafi nokkuð til síns máls. Halldór Jónsson verkfr. Um 25 þús. hafa séð DAS-húsið í FRETTATILKYNNINGU, sem Mbl. hefur borizt frá Happdrætti Dvalairíheimilis aldraðra sjó- manma, segir, aið um 25 þúsund manns hafi kamið að sfcoða DAS-lhúsið á Brúarflöt 5, eem hefur verið til sýnis að undan- förnu. Þessi fólksfjöldi hefur efcfci aðeins komið til þess að sfcoða húsið sem happdrættisvinining, heldur er hér um að ræða ágætt tækifæri til að sfcoða fullkom- lega uppsett heimili. Þess ber þó að geta, að húsbúnaðurinn, sem þarna hefur verið, fylgir ekki með í vinningnum. DAS-lhúsin eru jafnan miðuð við þarfir meðalfjölskyldu, allt óhóf forðazt, en fremur reynt að fitja upp á nýjimguim. Stuðla þau þaminig jafnframt að því að kynna almenna húsagerð og húsbúnað. Alámskeið fyrir trésmiðaiðnaðinn verður haldið dagana 25, maí — 5. júní, með leiðbeinanda frá Teknologisk Institut. Kaupmannahöfn. þátttaka tilkynnist til Iðnaðarmálastofnunar Islands, Skip- holti 37, sími 81533. Rannsóknastofnun iönaðarins, Iðnaðarmálastofnun íslands. hvaða fjórir sem eru, geta mynd að flakik. Sumarmót Taflfélags Rey'kja- vífcur hefst væntanlega 2. júní n.fc. Áformað er að fcefla í und- anrásum og úrslitum, þar sem teflendur fcefla allir við alla. Boðsmióit Taflfélags Reykja- víkur verðúr háð jafnhliða úr- slitafceppni í sumarsfcáfcmiótinu. Ti.1 boðsmótsins verður boðið nokkrum þefckbum eldri sfcák- mönnum. (Frá Tafl.félagi Reykjavífcur). UTBOÐ Tilboð óskast í að steypa gangstéttir og setja upp götulýs- ingu í Háaleitis- og Smáíbúðahverfi. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 3000.— króna skiltatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 26. maf n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frfkirkjuvegi 3 — Sími 25800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.