Morgunblaðið - 15.05.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 15.05.1970, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐÍÐ. FÖSTUttAGUR 15. MAÍ 1970 22 Óskar Sigurðsson — Minningarorð Fæddur 12. september 1890. Dáinn 19. f-ebrúar 1970. Foreldrar Óskars voru hjón- in Guðcrún Matthíasdóttir, Niku lásarkoti í Reykjavík og Sigurð- ur Sveinsson steinscrniður, frá Smiðsnesi í Grímsnesi. Óskar fæddist í Tryggvaskála á Sel- fossi. Foreldrar hans voru þá búsett í Reykjavík en dvöldust á Selfossi, þar sem faðir hans var við vinnu við smíði Ölfusárbrú- ar, Sigurð-Ur var yfirsteinsmiður við verkið, en yfirverkstjórar voru erlendir. Brúarsmíðinni lauk haustið 1891 og fluttist fjöl skyldan skömmu síðar til Akur- eyrar. Dnengirnir voru tveir, Matthías eldri sonurinn þá sjö ára og Óskar eins árs. Skamm- vinn reyndist hamingja ungu fjölskyldunnar því þrem árum síðar verður Sigurður fyrir þeirri þungu sorg að missa eig- inkonuna í blóma lífsins frá litlu drengjunum. Sigurður kvæntist aftur, þá Guð rúnu Guðlaugsdóttur frá Hvammskoti á Höfðaströnd, sem þá var ekkja. Þau flytja til Seyð- isfjarðar skömmu fyrir aldamót- in og þar setur hann á stofn verzlun og rekur útgerð, en vinnur jafnframt að iðn sinni. Þarna byggir hann fyrsta stein- húsið, sem byggt er á Seyðis- firði og er búið í því enn. Drengirnir dvöldust mikið á vetrum í Reykjavík hjá móður- t Faðir minn, Steindór Hannesson bakarameistari, frá Siglufirði, andaðist á Landspitalanum hinn 14. þ.m. Birgir Steindórsson. t Móðir mín, Ásta Júlíusdóttir, frá Siglufirði, Barmahlíð 6, amdcáðist að morgnii hins 14. maí á Borg’arspítalanum. Fyrir hönd vandamanna. Valbjörn Þorláksson. t Móðir okkar, tenigdamóðir og amma, Þóra Steinunn Elíasdóttir lézt að Elli- og hjúkrunar- heimilinu Sólvangi 14. maí. Jarðarförin auglýst síðar. Böm, tengdabörn og barnabörn. bróður sínum, Guðimund: Matthíassyni og Pálínu konu hans, og reyndust þau hjón þeim þræðrum sem beztu foreldrar. Matthías fór til Noregs og stundaði þar nám við verzlun- arskóda, að prófi loknu vann hann við verzlunarstörf hjá föð ur sínum á Seyðisfirði. Árið 1904 kaupir Matthías bát í Noregi fyr ir föður sinn. Um þetta leyti er motorbátaútgerð að hefjast á ís- landi og með komu þessa báts til Seyðisfjarðar má segja að mótorbátaútgerð hefjist þar. Matthías kvæntist árið 1905 Sig- ríði Gísladóttur Tómassonar, ut- anbúðarmanns hjá Geir heitnum Zoega hér í borg og fluttust þau skömmu síðar tiil Reykjaví'k ur þar sem Matthias rak verzl- un ásamt Guðmundi móðcurbróð- ur sínum. Þessi ungu hjón vöktu hvar- vetna eftirtekt vegna fríð'leiks og fágaðrar framkomu og bera myndir af þeim hjónum glæsi- leik þeirra glöggt vitni. í júní 1910 fórst m.b. Freyja i róðri frá Reykjavík. Matthías var eigandi þes&a bátis. Einn bátsverja hafði forfallazt þenn- an dag, og ætlaði Óskar að fara í hans stað, en af því varð ekki En Matthías fór í róðurinn. Bátinn bar aldrei að landi og árangurslaust var leitað dögum saman. Veður var gott þennan dag, og aðrir bátar á miðunum komu að landi. Her hafði skeð hörmulegt slys, eitthvað óskiljanlegt, ein af hinum mörgu huldu ráðgátum hafsins, sem aldrei verður skýrð. Matthías var öllum harmdauði er hann þekktu, hann hafði stundað verzlunarstörf, en þó Bálför Guðjóns Eiríkssonar, fyrrum húsvarðar, verður gerð frá Fossvogs- kirkju laugardaiginn 16. maí kl. 10.30 f.h. Þeir sem vildu íninnaist hains láti Land- græðslusijóS eða Stjörinusiam- bamdssjóð Félags Nýalssimna njóta þesis, Málfríður Einarsdóttir Þorsteinn Guðjónsson. t Maðurinm miran og faðir okikar, Vilhelm O. J. Ellefsen, Kirkjuvegi 17, Keflavík, verður jarðsunginn frá Kefla- víkurkirkju laugardaigkm 16. maí kl. 13,30. Blóm oig krans- ar afþakfcað, em þeim siern vildu mirunast hams, láti lífcn- arstofnanir njóta þess. Elín S. Ellefsen Guðrún V. Benner. . Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og útför BALDVIIMS SIGURBJÖRNSSONAR frá Akureyri. Sérstaklega viljum við flytja læknum og hjúkrunarliði sjúkra- húss Vestmannaeyja þakkir fyrir þá umönnun er hann naut. Snjólaug Baldvinsdóttir, Lilja Friðfinnsdóttir, Erla Baldvinsdóttir, Kristján Gislason Unnur Gýja Baldvinsdóttir, Magnús Bjarnason, Guðbjöm Baldvinsson, Baldvin S. Baldvinsson, Guðbjörg Þorgeirsdóttir, Anna Sigurjónsdóttir, og systkin, barnabörn og barnabamabörn. í Winnipeg kvæntist Óskan ágæt ráð fyrir að sjá vesturfarana varð hafið hans vota gröf og faðir hans fékk ei tækifæri til að prýða gröf sonar síns með einum af hinum fögru legstein- um sínum. Ekkjan með ungu börnin sín tvö, fluttist heim til foreldra sinna. Þar var sfcjóls að leita. Þau ólust þa.r upp umvafin ást og umhyggju afa og ömmiu. Þau eru bæði búsett hér í Reykjavik, Hrefna gift Ingvari Kjartanssyni kaupmanni og Sig- urður vélstjóri starfsmaður í vélsmiðjunni Hamri. Kona hans er Ingunn Jónsdóttir. Árið 1911 fer Óskar einn síns liðs til Vesturiheims og sezt að í Winnipeg. Hann hafði tekið sér bróðurmissinn mjög nærri. Bræð urnir höfðu alltaf verið bundnir órjúfandi böndum og traust það sem hann hafði borið til stóra bróður var óviðjafnanlegt, eins og altítt er þegar móðurmisisir hefur átt sér stað. í Winnipeg byrjar Ósikar fljót lega nám í rafmagnsfræði og blikksmíði, og eftir sex ára dvöl vestra tekst honum að finna upp nýjung í sambandi við rafmagns bökunarofna. Fyrirfækið Gener- al Electric vildi kaupa uppfinn- inguna fyrir 11 þúsund dali, en ungi íslendingurinn vax stórhuga og vildi sjálfur fá einkaleyfi og hefja stórframleiðs'lu. Hann hafnaði því ákveðið hinu stór- glæsilega tilboði. En reyndin varð sú, að draumur Óskars um stórframleiðslu rættist ekki, þar sem fljótt sýndi sig, að langtum meira fjármagn þurfti til slíkra framkvæmda en það sem hann ungur og óþekktur gat aflað. Útför eiiginlkonu mininar, Helgu Maggý Berndsen, sem andaðiist í Kaupmainina- höfn 9. maí, fer fram frá Fossvogiskirkju þriðjudagmm 19. maí kl. 13.30. Hans Bemdsen. Fósturmóðir mín, Soffía SigurSardóttir, frá Helgafelli, Svarfaðardal, er .lézt 11. maí, verður jar'ð- sunigiin frá Akureyrarkirkju miðvikudaginin 20. miaí kl. 13.30. Fyrir mína hönd, systkina hinmiar látnu og anmarra vanidamannca. Daði Eiðsson. iis konu Hansánu Amundsen sem lifir mann sinn. Móðir hiennar var íslenzk, úr Svarfaðardal, en faðir hennar var norskur, ná- frændi heimskautafar.ans. Þrjár dætur eignuðust þau og eru þær allar búsettar í Seattle. Sigurður Sveinsson varð ekkjumaður öðru sinni en giftist í þriðja sinn árið 1911, Sigríði Guðrúnu Ingimundardóttur, ætt- aðri frá Knútsborg á Seltjarn- arnesi, orðlagri fríðleiks og myndarkonu. Þau eignuðust eina dóttur Ingu Mattbeu. Húin er nú ekkj<a í Winn.ipeg. Sigríður kona Sigurðar átti uppeldisdóttur sem var bróðurdóttir hennar, Jóna Jónsdóttir. Hafði hún tekið hana kornunga þegar faðir henn ar Jón Ingimiundarson drukkn- aði um aldamótin í lendingu á Barðsnesi við Norðfjörð á að- fangadag jóla, er hann var að sækja björg í bú í kaupstaðinn. SigurðUr flyzt búferlum frá Seyðisfirði til Vesturheimis með fjölskyldu shm og fleira skyldu lið árið 1913. í för með honum var einnig Þórey systir hans, þá ekkja, og dóttir hennar Sigríð- ur, gift nors'kum manni og korn- ung dóttir þeirra, og gömul kona, Sigríður Sigurðardóttir frá Lækjarhúsum í Suðursveit. Gamla kon,an hafði lengi verið hjú á heimili Sigurðar og vildi fylgja honum og fjölskyldunni þó ferðin væri len-gri en til næsta bæjar, Foreldrar Sigurðar, hjónin Halldóra Sigurðardót’tir og Sveinn Jónsson, frá Smiðsnesi í Grímsnesi höfðu flutzt til Seyðis fjarðar til Sigurðar sonar síns, og andast þar í hárri elli. Tveir bræður Sigurðar, EinaT og Eyj- ólfúr höfðu farið til Kanada um aldamiótin með fjölskyldur sínar. Sigurður settist að á Gimli með skyldulið sitt. Þar reisti hann hús og stundaði nautgripa rækt. Hann lézit þar árið 1936, þá 76 ára að aldri, en Sigríður lifði mann sinn enn í mörg ár og lézt árið 1958 í hárri elli. Brottflutningar margra fjöl- skyldna af sömu ætt vestur um haf var ekkert einsdæmi um og eftir aldamótin, en þó stórvið- burður hverju sinni og söknuð- urinn oft sár bæði fyrir þá sem fóru og hina sem eftir urðu og sáu að baki hóp náinna ættingja og vina. Almennt var ekki gert Þökfcum innilieiga auiðisýnda samúð og hkxttekniiinigu við fráfall og jarðarför Guðrúnar Margrétar Albertsdóttur. Valdimar Sigurjónsson, böm, tengdabörn og barnaböm. Hjartans þaikikir færum vi'ð öllum þeim, er auösýndu oktour samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar, Jóhönnu Guðrúnar Sigurðardóttur, frá Sæbóli í ASalvík. Ingibjörg Sturludóttir Sigurður Sturluson Isleifur Jóhannsson. framar. Oft varð reyndin sú að tryggðahönd þessara ættingja rofnuðu ekki. Bréf bárust með hinum strjálu skipaferðum og fylgzt var af áhuiga með' affcomu þessara einstaklinga og fjöl- Skyldma þó Atilantshaf lægi á milli. Það fólk s-em komið var um og yfix miðjan aildur þegar flutt var vestu-r, var alltaf fyrist. og fremst fslendingar, hnýtt sterk- um böndum við fósturjörðina, og hélt áfram að tala og Skrifa ís- lenzku. Það héllt hópinn og þess vegna mynduðust svokalliaðar ís lendinigabyggðir vestra. Óskar fluttist síðar frá Winni- peg með fjölskyMu sína til Seattle á Kyrrah.afsströnd Bandaríkjanna. Árið 1933 hóf hann starf hjá Boeing-flugvéla- erksmiðjunum. Gat hann sér þar góðan orðstír í starfi. Forráða- mönnum verksmiðjanna varð fljótt auðsæ óvenjuleg starfs- hæfni Óskars, og jafnframt verk stjórn var honum s'köpuð að- staða til að hanna ný tæfci í sam- bandi við vinnutilhögun og vinnuhagræðingu. Ósfcari varð mikið ágecn-gt og sæmdu forráðamenn venksmiðj- anna hann margháttaðri viðUr- kenningu fyrir störf sín og veittu honum fjögurra ára starfs lengingu eftir aldurs hámark, og telst slík undianþácga þar mjög ■ óvenjuileg. Þegar Óskar hætti störfum var starfsþrek hanis mjög tekið að þverra, en þá tóku við mjög ánægjuleg og friðsæl ár með fjöl skyldunni. Dæturnar þrjár voru aillar búsettar í Seattle og barna börnin að sjáiísögðu tíðir gestir á heimili afa og ömmu. Ollum leið vel í návist Óskars, þessa síglaða manns sem vir'tist sjá sjá skoplegu hliðina í svo rík- um mæli. Hann var leikari og hafði alltaf haft mikinn áhuga á ^eiklist. Á fyrstu árunium í Winni peg stofnsetti hann ásamt nofckr uim öðrum íslenzkt leikfélag. Þetta var eina tækifærið sem ís-. lendingar í Winnipeg höfðu þá til að heyra íslenzku taliaða í leikhúsi. Þarna voru sett á svið sígild íslenzk leikrit. Einna vænzt virtiist Óskari þyfcja um hlutverk sitt í .Skugiga-'Sveini en þar lék hann Grasa-Guddu og hafði hann komið fram í þeim leik 27 sinnum. Á fyrstu árum leikfélagsins bauð það frú Stefianíu Guðmundsdóttur lei'k- konu heim og fór hún með þrjú börn sín vestur um haf til Winni- peg og lék mieð þeim heilan vet- ur. Því hefir verið viðbrugðið hve mikla hrifningu leikur henn ar vaikti meðal íslendinganna. Árið 1962 fékk Óskar og fjöl- skylda hans óvænta heiimsókn frá íslandi. Þar var komin bróð- urdóttir hans frú Hrefna Matt- 'nías'dófitir ásamt rnanni sínum Ing- vari Kjartanssyni. Þetta varð til þess að ári síðar varð draumur Ósikars um stutta íslandsferð að veruleika. Reykjavík fær hann að sjá, eftir 52 ár. Sú breyting sem var orðin á borginni var svo mikil að þetta virtist næstum óraunhæft. Tæki færi gamla mannsins að vera samvistum við bróðurbörn sín og fjölskyldur þeirra og aðra ætt- ingja og vini um nokíkurn tíma var sönn haminigja. Seyðisfjörð fékk hann að sjá í glampandi sólskini, og aldrei hafði fjörðurinn hans verið feg- urri en einmitt þennan fagra sum ardag. Þessa daga dvaldi Óskar hjá frænku sinni, Sigríði dóttur Jóhannesar úrsmiðs, föðurbróð- ur hans og fjölskyldu hennar. Útför t HILDAR STEFÁNSDÓTTUR frá Auðkúlu fer fram frá Dómkirkjunni kl. 10.30 í dag föstudaginn 15. þ.m. Páll Ólafsson, Guðný Níelsdóttir, Ingibjörg Eggerz, Pétur Eggerz, Þorbjörg Pálsdóttir, Andrés Ásmundsson, Ólöf Pálsdóttir, Sigurður Bjarnason, Jens Ó. P. Pálsson. Hjartams þakklæti sendi ég öllum þeim, sem glöddu mig á 80 ára afmælisd eigi mínum, með hfidmisófcnum, blómum, gjöfum og skieytum. Sérstak- leiga þaktoa ég þeim sem gerðu mér fært að minnast þesisarria tímamóta. Guð blessi ykitour öll. Lifiið heil. Guðný Guðmundsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.