Morgunblaðið - 16.05.1970, Page 1

Morgunblaðið - 16.05.1970, Page 1
60 SÍÐUR (TVÖ BLÖÐ) 108. tbl. 57. árg. LATJGAKDAGIJR lfi. MAÍ 1970 Prentsiniðja Morgunblaðsins Bráðabirgða- stjórn - í Finnlandi KEKKONEN Finnlandsforseti, hefur falið embættismannastjórn að fara með völd í landinu, þang- að til tekst að mynda stjóm með þing-meirihluta. Forsætisráðherra í hinni nýju stjóm er Teu Vo Aura, yfirborgarstjóri í Helsinki, en utanríkisráðherra Vanö Lesk- inen. Með þessu hefur forsetinn leyst til bráðabirgða stjórnar- kreppu, sem staðið h-efur í sex vikur. í síðustu þinglkosn'inigum í Firunlandi, imiisstu vinstri mentn mikið fylgi, og hafa deilur ver- ið svo hatrammar að e/kki hefur tekizt að mynda stjóm. Nýja stjóimin er ekki grundvölluð á beinuim stuðningi Btjómmála- fl-okfcanna, þótt ýmsir sem eiga sæti í hemni séu flbklksbuindnir í mismumiamdi fldkkum . Tailið er ólíklegt að emibættis^- jnannastjórniin fairi með völd í meira en fjóna til fiimm mánuði. Ef eikki tekst að mynda meiri- Ihlutastjóm á þingi á þeim tírna, er talið líklegt að Keíkkonen muini rjúfa þing, og boð'a til nýr-m kosningla. Tveir skotnir til bana Vor í lofti og böm að leik við Álftamýrarskólann. (Ljósm. Mbl.: Ol. K. M.) — við háskóla í Jiadksiom, Miasiisisfippii, 16. mialí. AP. TVEIR stúdentar voru skotnir til bana við háskólann í Jackson Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, í viötali við Mbl.: Látum velferð Reykjavíkur ganga fyrir öllu öðru — Tvísýnustu kosningar í áratug Lýðræðisleg skylda mín að láta af störfum, ef meirihlutinn tapast MORGUNBLAÐIÐ hefur snúið sér til Geirs Hallgríms- sonar, borgarstjóra, og óskað eftir því, nð hann segði skoð- un sína á kosningunum, sem í hönd fara, aðdraganda þeirra og möguleikum á því, að mcirihlutinn í borgarstjóm haldist. Jafnframt ræðir horg arstjóri í viðtalinu um þá ákvörðun sína að verða ein- ungis borgarstjóri með bein- um stuðningi kjósenda. Egypzki sjóherinn sökkti togara Boerslhieþa, ígrialel, 15. -miaí EGVPZKT herskip réðst í gær til atlögu við lítinn ísra- elskan togara sem var að veið um, og tókst að sökkva hon- um með f jórum eldflaugum. | Áhöfnin var aðeins f jórir | menn og fórust tveir þeirra,, en hinum tveim tókst að ná' landi efttr að hafa verið á | sundi í 24 klukkustundir. Þeg-1 Framhald á hls. 31 í upphafi viðtalisáins spurði Morgiuinlbliaðiið borlglarstjóra um áliit hans á kosiniiintgiábairáttuinini fnaim að þessu og svanaðii hiaran: — Kosningabarátitam nú hefur verið mieð nokfcuð öðnuim hætti en tíðlast er. Litið hefur gætt ádieilma ands-tæðjngaminia á störf borgartstjó’'nar, og sumir þeirr? hafa jiafinivel lýst því yfir, að þeir teldiu, að bongkuni væri mijög vel stjómað. Getiur mieiri- hlutiinn aið sjálfisöigðu mjög vel uinia'ð við þetta, þótt því sé efctoi að leyna, að nokkiur hæitita er á amidivaraleysd sfiuðniinigsmiaininia mieiriihlutanis, þegar málefnialeg staðia amidlstæ'ðiinlgaimnia er jafin veik og raun ber vitni. Ammars er það sfcoðun mín, að kosniniga- barátta einis oig sú, sem tiðfcaðist oft áður, þar sem blöðiin veru öll umidirlögð í pólitístoum sliag- orðum og upplhrópumium, sé t.il vamisiæim/diar og móðgun vilð dóm- greimid kjósemida, oig því gleðst ég yfir þeirri miáiefinialegu og menn imigarleigu baráttu, sem stuðn- inigsblöð mieirilhlutans hafia við- haft. —• Hvermig hafia hverfafumd- irniir igerugdð? —■ Hverflafumidimir hafia v-erið nijög ániægjuleigir að þessu sinni, eimis og þau tvö sfcipti, sem ég hie-f áðw til þeirra boð-að. Þeir hafia verið miér miifcill styrfcur í Starfi, því að þar koma fram ábenidjnigar um það, sem miður fier, og uimnit er a'ð greiða fram úr vamda, sem ella k/ynei að fara fram hjá borgaryfirvöldum. Slik bein fcynmi milli íbúanina og um- boðsmiamnia þeirra eru að mínu mati mauðsiynieg og í samræmi við þanin amda að aufca áhrif borgaraninia á stjónn málefnia sikunia. — Telur þú, að meirihlutinn ' í borgarstjórn hald'ist í kosning- unum 31. þ.m.? — Ég Mýt auðviltað í iengstu iöig að trúa því að svo fiari, en ■hins vegar neita ég þvi ekfci, að ég tel, að mjög mjótt verði á miununum. f síðustu borgaristjérn arkosningum mumaði aðeins fiá- um afikvæðum, að áttundi mað- -ur á lisfia Sjiátfistæð'isfiokksins féili, og miðað við úrsliitin í al- þingisfcosningunum 1967 hefði Sj álf stæðisflokfeurinn einungis fengið 7 menm kjörna, ef það hefðu verið borganstjómarkosn ingar. Eins og ég drap á áðan, óttast ég nofcfcuð andvaraleysi borgaranna. Þess hefur nokfcuð orðið vart, að menn telja hina sundruðu fyltoimigu andistæ'ðinig- anna, sem nú bjóða fram á 5 listum, þess eðlis, að ekfci þurfi að óttast hana. En einmitt sá hugsunarháttur gæti vaídið því, að ýmsir þeir, sem vilja trausta og örugga stjórn borgarinnar, geri ektoi það, sem í þe'irra valdi stendur til þess að tryiggja á- framlhaldandi meirihluta. í einka viðræðuim beiita andstæðingar noklkuð þeim áróðri, að Sjálf- stæðisfiloklburinn sé örugigur um sigur, sú skoðun er fráieit. Kosn ingarnar eru þvert á rnóti hin- ar tviisýmustu frá því ég tók við starfi borgarstjóra. — Þá spur-ði Morgunblað'ið Geir Haligrímsson, hvers vegna hann hefði gefið þá yfirlýsingu, að hann yrði ekfcd borgarstjóri, nema h-a-nn nyti til þesis beiins stuðnings kjósenda. — Ég hef nú tvívegis verið kjörinn borgarstjóri með bein- um stuoningi Reykvíkimga. Ef slítojjú stuðnmgur er nú ekfci fyr ir'bendi, hlýt ég að líta á það, sem vantrauist á meirihlutann og vantraust á mig sem borgar- stjóra. Þess vegna er það skylda min, ef ég virði l-eikreglur lýð- ræðisins og éfcivörðuiniairviald fcjösanidia og fcomá slíkt van- traust firam í fcosningaúrslituim, að iáta af störfium sem borgar- stjóri. Borgarstjórastarfið er í senn af- ar ánægjulegt og erfitt. En það er ekki ánægjuíiegt og erfiðileikar verða ebki yfiirstignir, nema borgarstjórinn, hver sem hann Framhald á bls. 31 Mississippi í Mississippi í dag, báffir blökku- menn. Kvartaff hafffi veriff yfir aff stúdentar væru grýtandi bif- reiffar sem óku framhjá skólan- um, og fór lögregluliff á staðinn. Skömmu eftir aff þeir komu þang aff, hófu þeir skothríff sem stóff í nær hálfa minútu, og féllu þá tveir stúdentanna, en átta effa níu særffust. Löigrieglumianintíinniir bafia 'heyirt ébotlhirlíð áðuir en þeliir grliipu itil vopnia, en atúdenltainniir segja þaið fjianstaöðu. Viltni iaitibuir6iilrtum sé^úr þó ialð Sbömlmiu áðuir ein lög- regiuimianinlimniir grtíipu til vopnia, Ihafii bianin sélð sfkotfið á slöklbvi- liðsmenin, sam vonu að slöbkva eld vilð 'háskóiairm. Pyinr um dag- iiran hiafiði dilnintílg lírtíil isveiilt lög- ragiuimarania á efitliriiitsiferið, itiil- kyimnlt uim ieyinliskyttuir vtíð biá- slbóianin,. Þegar eftir slkothriLðiinla var þjóðvarðliilðiið kialiað é vettvainig, iháskóii'nin vair umíkrtínigduir, olg lóbaðuir af. Með 'þessu eriu þeir ortðnlilr sex, stúdienltíanniir sem dbotnClr blafia varfið tlil bamia, isiíðian móbmælin gagn henn/alðairialðgeirlð- uim Bandarílkjiaiinialrtrta í Kamlódlíiu hófluist. MORGUNBLAÐIÐ kemur út miffvikudaginn 20. maí. næst Geir Hallgrímsson, borgarstjóri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.