Morgunblaðið - 16.05.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.05.1970, Blaðsíða 1
60 SÍÐUR (TVÖ BLÖÐ) nrgmnMalíí 108. tbl. 57. árg. LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Bráðabirgða- st jórn - í Finnlandi KEKKONEN Finnlandsforseti, hefur falið embættismannastjórn að fara með völd í landinu, þang- að til tekst að mynda stjórn með þingmeirihluta. Forsætisráðherra í hinni nýju stjórn er Teu Vo Aura, yfirborgarstjóri í Helsinki, en utanríkisráðherra Vanö Lesk- inen. Með þessu hefur forsetinn leyst til bráðabirgða stjórnar- kreppu, sem staðið befur í sex vikur. f síðustu þingfcosnimigum í Fininlandi, imisstu vinstri manin mikið fylgi, og hafa deilur ver- ið svo hatrammair að efeki hefur tekizt að mynida stjóm. Nýja stjóirain er ekki grundvölluð á beinuim stuðninigi Btjórnimáflja- flofckanna, þótt ýmsir sam eiga sæti í henni sésu flokksbuindnix í mismumaindi flofcfcuin . Tailið er óiíklegt að emibættis^ mannastjórnáin fari með völd í mieira en fjóna til fimm mánuði. Ef e/kfki tekst að mynda meiri- hlutastjóm á þingi á þeim tíma, er talið líklegt aið Kefckonem mjuini rjúfa þing, og boða til nýrra kosningla. Tveir skotnir til bana — við háskóla í Mississippi Vor í lofti og börn að leik við Álftamýrarskólann (Ljósim, MbL: Ol. K. M.) Jiactoan, Migslis&ippi, 16. mialí. AP. ! TVEIR stúdentar voru skotnir til bana við háskólann í Jackson Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, i viðtali við MbL: Látum velferð Reykjavíkur ganga fyrir öllu öðru Tvísýnustu kosningar í áratug Lýðræðisleg skylda mín að láta af störfum, ef meirihlutinn tapast mati niaiuð&yniag ag í samræmi við þamin anda að auka áhrif borgamairania á stj'óm málefna sdininia. MORGUNBLAÐIÐ hefur snúið sér til Geirs Hallgríms- sonar, borgarstjóra, og óskað eftir því, að hann segði skoð- un sína á kosningunum, sem í hönd fara, aðdraganda þeirra og möguleikum á því, að meirihlutinn í borgarstjórn haldist. Jafnframt ræðir borg arstjóri í viðtalinu um þá ákvörðun sína að verða ein- ungis borgarstjóri með bein- um stuðningi kjósenda. Egypzki sjóherinn sökkti togara Beewshielba, ísuiaiel, 15. rnialí EGYPZKT herskip réðst í' gær tii atlögu við lítinn ísra-1 elskan togara sem var að veið , um, og tókst að sökkva hon- um með fjórum eldflaugum. Áhöfnin var aðeins f jórir | menn og f órust tveir þeirra,. en hinum tveim tókst að ná' landi eftir að hafa verið á í sundi í 24 klukkustundir. Þeg- Framhald á bls. 31 í upþhafi viðtolisdins spurði Morgiuiniblaðiið borigarstióra um álit hiamis á koismiilnigiabaráttiuinini fnaim að þessu og sviaraiðd 'hainm: —i Kasmmg/abaráittain nú hefur verið mieö nokkuð öðmuim hætti en tíðasit er. Lítið befur gætt ádieilnia andstæðing'ainsnia á atíörf bongarstjó'-nar, og sumir þeirr? hatfa jafinivel lýst (því yfiir, að þeir teldiu, aið boirigioni væri rmjög vel stjórmiað. Getiur mieird- hkutinm iaið sjálfisögðiu mjög vel uinia'ð við þetta, þótt því sé akfei að leyma, að nokkiur hæitfoa er á aindvanaleysi stuiðniniglsimaininia imieirihlutainis, þagar imáiefniaiLeg staðia lamdskæðiinigaininia er jafm veik ag raun ber vilni. Aininiars er það stooðun mín, að kasniniga- barátta eiws oig sú, sam tíðtoaðdst oft áiðiutr, þar sem blöðdm voru öll uindirlögið í póliitískom slag- orðuim og upþhrópunium, sé til vamsiæimidiar og móðgun vilð dóm- greinid kjósietnida, oig því gleðst ég yfir þeirri miáletfmialegiu og meivn inigarleigiu bairáttu, sieim stuðn- inigisblöð meirilhlutans hafia við- haft. — Hvermig hafa hverfafuind- irniir glefntgiið? — Hvertiafuiniddrniir haía verið mjög éruægjiutogir að þessu sinni, ©inis ag þaiu tvö skipti, siem ég bef áður til þeirra boðað. Þeir hafa verið rmér milkill styrkur í sitarfi, því aið þar koma fram ábemdiinigar um það, sem miður fer, og uintnit er a'ð greiða fram úr vanda, sem ella kynni að fara fraim hjá boi-garyfirvöldum. Slik bein kynini milli íbúarana og usn- boðtsimiainwa þeirra eru að mínu — Telur þú, að roeirilhlutinn í borgarsftjórn haildiat í kosning- unutn 31. þ.m.? — Ég hlýt auðv.iitað í lengistu Löig að trúa því að svo fari, en hins vegar neita ég því ekki, að óg tel, að mjög mjótt verði á rniuraun>uim. f síðuistu borganstjóirn arkosningum mumaði aSeins fá- um atkvæðuim, að áttundi mað- ur á lis*a SjáMstæð'iisfliokksi.ns féllld, og miðað við úrsliitin í al- þin-gisikasningiunum 1&67 befði Sjálfstæðiisflokkur'inn einungis ' femgið 7 menn kjörna, ef það hefðu verið borgiarstiórnarkosn ingar. Eins og ég drap á áðian, óttast ég ncikikuð andvaraleysi bargaranna. Þess hefur nokkuð orðið vart, að menn telja hina sumdruðiu fylkinigu aindistæ'ðing- anna, sem nú bjóða fram á 5 listum, þess eðlis, að ekkd þurfi að óttast hana. En einmitt sá hugsunarháttur gæti valdið þvi, að ýmsir þeir, sem vilja trauisita ag örugga stjórn borgarinnar, geri ekkii það, sem í þeirra valdi stendur til þess að tryiggja á- framlhaldandi meirihluta. f einka viðræðuim beita andstæðingar nokfcuð þeim áróðr'i, að Sjálf- stæðiisiflokkurinn sé önuggur um sigur, sú skoðun er fralieit. Kosn ingarnar eru þvert á mióti hin- ar tviisýnustu frá því ég tok við starfi borgarstjóra. — Þá spurði Morgunblaðið Geir HaUigrímsison, hvera vegna hann hefði gefið þá yfirtlýisingu, að hann yrði ekki bongarstjóri, nema hann nyti til þess beins stuð'nings kjósenda. — Ég hef nú tvívegis venð kjörinn borgaretióri með bein- um stuðningi Reykvíkimga. £f slílkur stuðniingur er nú efcki fyr ir/hendi, hlýt ég að líta á það, sem vantraust á meirihlutann og vantraust á mig sem borgar- stjóra. Þess vegna er það skylda mín, ef ég virði leikreglur lýð- ræðisins og átovöriauiniairviald tojióisenda og toornd slífct van- traust fram í toosningaúnsiituim, að láta af störfiutm sem borgar- stjóri. Borgars'tjórastarfið er í senn af- ar ánægjulegt og erfitt. En það er ekfci ánæigjiuiiegt og erfiðileikar verða ekki yfiristignir, nema borgarstjórinn, hver sem hann Framhald á bls. 31 í Mississippi í dag, báðir blökku- menn. Kvartað hafði verið yfir að stúdentar væru grýtandi bif- reiðar sem óku framhjá skólan- um, og fór lögreglulið á staðinn. Skömmu eftir að þeir komu þang að, hófu þeir skothríð sem stóð í nær hálfa mínútu, og féllu þá tveir stúdentanna, en átta eða níu særðust. Löginagluimeniniinnliir haifa heyirtt ákotihiríí© áðuir en þdir grlipu itól vopma, en atiúdiarttaiiinlir segja þaið fjiainstæðiu. Vilbni a© aitbuirSlinluim sejgiiir þó alð Skömlmiu áðluir en lög- 'regluimienirJinniir igriipu til vopnia, ibaffi hainm séð sfcotlið á slölkkvli- liðsmienin, sam vanu alð slölktova eld við háskólainin. Fynr uim daig- inin haifðli dilninúlg litiil sveiiit lög- jiagiuimamima á efitíirliteferð, mil- kymnlt uim leiyinliisfcyttaiir vd® há- ákólainin. Þagair aftir stootlhriíðiinla var þjóðVainðlUðiið kialiað á vetltvaimg, iháskólli'nin vair uim/krdinigduir, o|g lokaðuir af. Með þassu eriu þeir or<ðinlilr sex, isitúdenltlainniir siam dkotaClr haJa verliiS tlil bamia, siílðiain miótmælin gagn hann/alðainaSlgerlð- uim Ðaind'arífejiaimialninta í KaanJóidííu 'hófagt. ____________^_ m$ MORGUNBLAÐIÐ kemur næst út miðvikudaginn 20. maí. Geir Hallgrímsson, borgarstjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.