Morgunblaðið - 16.05.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.05.1970, Blaðsíða 2
M'OROlJN'BLAfilfi, LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1070^ T Loftleiöir: Þotuflugið hófst í gær Eiríkur raugi lenti á Keflavíkur flugvelli með 249 farþega Tökum þotur í þjónustu okkar á réttum tíma segja forráða- menn Loftleiða Framsóknarmönn- um er alvara! — ætla að mæta Heimdalli á kappræðufundi nlk. og hefsf, Id. 20.30. Ræðu- - EIRÍKUR rauði — ein þriggja ÐC-8-þota, sem LoftleiSir hafa tekiS á leigu til farþegaflutninga á flugleiSum sínum, lenti á Keflavíkurflugvelli kl. 7.43 í gærmorgun. Er þotuflug Uoft- leiSa þar meS formlega hafiS. Var þotan rúma 4J4 klukku- stund frá New York til Keflavik ur. Hvert sæti þotunar var skip- aS eSa alls 249 farþegar, auk 10 manna áhafnar. Flugstjóri í þess- ari ferS var Dagfinnur Stefáns- son. Yfirstjóm Loftleifia, ásamt ýimsurm öðnrm starfsmöimum, svo og blaðamönnum, var mætt á KeflavíkurflugvolM til a@ taka á móti þessum nýja fair'kosti. Voru áhöfninni afhentir blóm- vendir viS komuna og skálað var í kampavíni í tilefni dagsins. Blaðamaður Morguniblaðs’ms ræddi við þá Alfreð Elíasson, for stjóra, og Kristján Guðlaugsson, stjórnarformafrm. „Þetta er stór áfangi í sögu félagsina," sagði Alfreð við þetta taekifæri. „Þot- urnar eru að vísu leiguvélar, en við þóttumst sjá það fyrir. að hagkvæmara og ódýraira er að loigja þær en kaupa, því að vext- ir og afborgainir eru mun meiri en leigan. Við getum svo keypt þær síðar meir og ganga afskrift- irnar þá upp í kaupverðið. Þessi tegund véla eru etm í háu verði, en gera má ráð fyrir að þær lækki brátt með komu nýrra teg unda á markaðirm og um leið verða kaupin hagkvæmari.“ Kristján Guðlaugsson sagði: „Við tókum þetta síkiref vegna bairðna.nrii samfkepp’ni á marðaðo- um, og ekki síður vegna hins, að við vilrium koma með þoturnar inn á mahkaðinn meðan farþega- tölumni fer ekki hrakandi. Það er mim raunhæfara em að þurfa að fara vimma upp markað að nýju — slíkt er afar erfitt og kostn- aðarsamt. Teljum við okkur hafa ráðizt í þetta á réttum tíma.“ Við spurðuim þá Alfreð og Kristján um Washington-við- ræðurnar varðaridi endur^koðun á loftferðasanwningi íslands og Bajndairíkjanna, sem eru afair þýðingarmiklar með tffliti til fairgjaldastefnu Loftleiða. Kváðu þeir viðræðuniuim hafa verið frestað nú um nokkra daga, en lýstu yfir bjairtsýni með árangur af fundunum. Viðræðurnar hefðu í ailla staði farið fraim af vinsemd, og fuilluir ákiiningur væri á haigs- munium Loftleiða. Vikjum þá aftur að DC-8-þot- unnii. Þetta er stærsta vél, sem Douglas-verksmiðjuimair fram- leiða, og næst stærsta vél. sem er í áætlunarflugi á öugleiðum yfir N-Atlantshafið, aðeinis Boeing 747 er stærri. Er vélin um 57 metrar að lengd og vænghaf um 45 metrar. Hámarksflughraði er um 965 km á klukkustund. f stjómklefa eru jafnan fjórir menn til og frá Ameríku — flug- stióri, aðstoðarfiugmaður, flug- vélstjóri og sigliingafiræðiingur, en annars þrír. Flugfreyjur eru sex á þotunum í stað firnm áður á Roílis Royce, og má þvi Ijóst vera að annriki eykist hjá þeim, þar sem þær þurfa nú að sinna um 60 fleiri farþegum en fóru með Rolls Royce. Við ræddum við flugstjór- ann, Dagfin.n Stefánsison, og að- stoða rfHi gm amn inn. Franz Hák- onsson um þessa vél. Létu þeir mjög vel af henni, og kváðu mik irm mun á þvi að fljúga henná og Rolls Royce-vélumim. Munur- inn lægi þó fyrst og fremist í hraðanum, en einmig léti vélin betur að stjóm og aðstæður ali- ar þægilegri í stjómklefanum. Nú hafa alls 12 áhafnir hlotið þjálfun á DC-8-þotunum. Ein áhöfn fer væntanlega út innan skaimms tiil þjálfunar, og seinna meir 6 til viðbótar, þannig að alls verða 19 áhafnir með þjálf- un fyrir þotufliug. Nokkur tími mun að sjálfsögðu Kða, þair til þessair áhaifnir verða fullþjálfað- air. Er því ljóst, að Loft'leiðir verða að fá erlendar áhafnir að auki, þegair 3ja þotain kemur iim í áætlum um næstu mánaðamót. Þotan hafði aðeins skammia viðdvöl hér í gær en hélt áfram STJÓRN Ileimdallar FUS hef ur sent Félagi ungra Fram- sóknarmanna í Reykjavík bréf, þar sem Heimdallur lýs- ir ánægju sinni yfir því, að ungir Framsóknarmenn hafi nú loks sýnt að þeim er al- vara með áskcrun þeirra um kappræðufund með Heimdalli og hafa þeir nú fallizt á hug- myndir Ileimdallar um fund- arstað og fundartíma. Verður kappræðUfundurinn VORLEIÐANGUR Jökdlaran.'n- sóknafélagsdnis á Vatnajökul leggur upp frá Reýkjavík í dag, en í honum eru 9 merm og fara með tvo snjóbQa. Einnig fer Guðmundur Jónasson á Vatna- jölfcul með 12 ferðamenn í tveim- ur snjóbílum, en 11 mamna hóp- ur Englendinga kamua- gagngert til að fara á Vatnajökul. Leiðangur Jöklafélagsins verð- uir heldwr í styttra lagi í ár. Ann- ar snjóbíUinm fer undir stjórn Páils Theódnirssonar, eðlisfræð- ings, á Bárðarbumgu og verður borað eftir sýnisihornum til undir búnings umafangsmikilli djúp- bonum, siam fyridhuguð er naesta suimiair. Himm hópurinn fer á snjó- bíl umdir stjóm Carls Eiríkissom- ar, verfcfræðimgs, í Gríansvötn, þasr setn gerðar verða venjulegar mælinigair, mæld áikomam í vetur, og ednnig hæðin á yfírborði mienin Heimdalliar verða Birg- , ir ísl. Gunniarsisioin, Markús '' Öm AntonsEom og Óiafur B. Thors. í bréfi Heimdallar til FUF lýsir stjóm Heimdallar furðu sinni jrfír þeim hringl- amdahaetti, s>em ei'ukennt hief- ur fraraknmu ungra Fram- sófcnarmamma í þessu máli, em kveðst ekki hiirða frekar um stóryrði ungra Framaóknar- manina og f ímans. Grímsvatna, sem er orðin mikil og þvi st/utt í Grímsvatixahliaup. Guðmunduir Jónaason hyggst fara með ferðamannahóp sirrn í Grímsvötn og síðan eftir sfcyggni og veðri á Hvammadalshnjúk og/ eða í Kverfcfjöll. Með honum eru 10—11 Englendingar frá ferða- dkrifstofunini Minitirix, en farar- stjórfnn hefur verið hér í 3 daga og fylgzt með undirbúningL Ferðaimennimir koma með fiug- vél F. f. í dag og verður lagt upp í fymamálið. Með Guðmundi er einnig þýzkur kvdkmyndatöku- maður og íslemzkur ljósmyndari. Fer Guðmundur með Gusa, Bomþardiersmjóbíl ainm, og einn- ig nýjain Borbardier af Múskegg- gerð, sam hann hefur verið að gara upp. Flybur hanm báða bíl- ana inm að jökli í Tumgnárbotm- um á vörubdlum. Ferðafólk um hvítasunnuna: Að Heklugígum og á Snæfellsjökul haldimm í Sigtúnii hinn 25. maí V atnaj ökulsleiðangur — leggur upp með 20 manns í fjórum snjóbílum HVÍTASUNNUHELGIN er jafn- an ferðaihelgi. Hefur leiðin oftaist legið mikið á Snæfellsmes og fara bæði Ferðafélag íslamds og Guðnrmndur Jóna-sson að venju með hópa þamgað. Nú verður sú nýbreytni hjá Ferðafélaginu að fara dagsferðir að Heklugosinu, aruk þess sem ferð verður í Þórs- mörk og gömguferð síðdegis á aminan í hvitasunnu á Vífilfell. Að gosinu er fært um Búrfell og sáðan seim leið liggur um Áfacngagil að gosstöðvunum í Slkjólfcvíuim o-g þá leið fer Ferða- félagið. Verður lagt af stað kl. 2 á laugardag og einnig kl. 2 á summudag, og verið við gosið fraim í myrkur, en þá er oft mjög faillegt að sjá gosið. Síðan verðuir efcið heim fjmri hluta nætur. Ferðafélagið fór 4 ferðir að gos- stöðvunum fyrir helgina, síðast að gígnum í Skjólkvíum og voru yfir 100 manns í tveiimur þess- ara ferða. f Snæfellmesferði'na verður að venju farið eftir hádegi á laugar- dag og komið á armain hvita- sunmudag. Verður gen-gið á Smæ- feMsj’ökul. ef gefur eða á Hel- grindur, ef m'enm vilja. Þórsmerk urferðin verður líka farim á laug- ardag og imin farið á bflum með ölluim hjólum. en aðeins slíkir bílar komaist í Þónsmörk. Og göniguferðin á Vífilfel'l verður kl. 2 e,h. á anmam hvítaisunnudag. f allar ferðirnar er farið frá Am- adhóli. Guðmundur Jónasson efnir að vemju til Smæfellsnesferða, en segir að áhugi sé nú minmi em venjulega. Jafnan hafa farið 40- 50 mamns með homuim, en í gær höfðu efcki pamtað far niema 15- 20 mareras. ABGÖNGUMIDAR að Bíla- sýningnnni 1970 giltu einnig sem happdrættismiðar, en vinningurinn var Skodabif- reið. Vinninginn hlaut Krist- ján Bjamason, Hjallavegi 58, Reykjavik. Kristján er aðeins 16 ára gamall, en verður 17 ára i haust og getur þá tekið ökupróf. Hér afhendir Þórir Jónason, formaður sýningar- nefndar (t. h.), Kristjáni bii- inn, en Iengst til vinstri á myndinni er Óskar S. Óskars- son, framkvæmdastjóri sýn- ingarinnar. Ljósm.: Sv. Þorm. Flutt í nýja sjúkra húsið á Húsavík til Brússel. j 2 borgum í J Laos ógnað t ÁRÁSUM herliðs kommúnista / á fjögur útvirki nokkra kíló- I metra fyrir vestan og suðvest- an Saravane í Suður-Laos hefur verið hrundið, að því er talsmaður Laos-hers skýrði frá i dag. Tveimur eldflaug- um var skotið á Saravane í nótt en ollu litlu tjóni. Óbreytt ir borgarar hafa verið fluttir frá Saravane. Norðu.r-víetTiiömisk herdeild hefutr sótt tíl Pafcsong frá La- onigmam, sem er 50 km í nicwrð- uirátt, og umkrinlgt bæimm. — Pa/fcsong er 64 kim suður atf Saravame og hélzta borgim á BoJoveTTS-sléttu. Þrjú útvirki , stjórmairhersins á aiwsturjaðri i sléttunmar eru fallin. Húisaivík, 15. maí. MIKLUM áfainiga í heilbrigðis- miátuim Þimgeyinigia var n/áð í da(g, þegair sjúklinigar gamla sjútora- hússins á Húisarvík fluttiu í hiina mýju sjúkrahúsbyggingiu. Gamia húsið vair byggt 1936 fyrir 13 sjútolinga, en mú fiuttu þaðam 22, ÚTVARPSRÁÐ hieíúr samþykkt að usnræóur veigmia bomgiansitjóm- artoosmiiinigainina í Reykjavífk, 31. þ.m., gtouli verða í hijióðivarpi og sjómivarpi sem hér isegir. 1. Umræða í hljóðv>arpi mið- vJtouriaginm 20. maí kL 10.30 og verði þrjár usnferðir, 15, 10 og 7 mím. Úlvarpestjóri stjómar. svo að sjá má að þar heifur þrönig verið mikil. María Viffiijálmsdóttir frá Hlið- skjláiilf var fyrsti sjúfcltogurinm, serni flhittur var, em húrn hetflur verið sjúklimgur 1 sjúfcrahúsimi í 13 ár. — Fréttaritami. 2. Urnræðlutfu'ndur í sjóowarpi isummudaiginm 24. maí kl. 17.00— 19.30. Umtferðár verða fjórar, 7, 5, 5 og 5 mim. Útvarpsafcjóri stjóm ar. 3. Hrimlgborðsumræð'a í sjóm- varpi laiuigairdaiginm 30. naiaí fcl. 14.30. Einm þátttafcairudi verðiur tfrá hverjuim fraimiboðslista. — Stjómemdur verðá Maigmús Bjam •fneðssom og Eiður Guðmiaisom. Aiulk þeiss íheflur Ríkisútvarpið beimilað, að sveitariféllögin gieti á eigin fcosfcnað útvarpað um- ræðiuim um stöðvar frá Lamdsíma ísflianidB. Keflavík SJ ÁLFST ÆÐISK VENNAFÉ - LAGŒ) Sókn í Keflavík heldur fund í æsfcu'lýðshúskiu næistkom- amdi þrdðjudag 19. maí fcl. 20.30 síðdegis. Gesfcur fundarins verð- ur Sverrir Júlíusson, alþm. og frambjóðendur Sjálflsitæðiafllokks ins f bæjarstjórnarkosningunum, Kaffiveitinigar verða á boðstói- uim og spilað verður biwgó. Fé- lagsfconur emu hvattar til aðfjöl menna ag tafca með sér gesti. Kosningaskrifstofa S j álf stæðisf lokksins Utankjörstaðaskrifstofa OSNINGASKRIFSTOFA Sjálfstæðisflokksins, utankjör- taðaskrifstofa, er í Sjálfstæðishúsinu, Laufásvegi 46. Skrif- tofan er opin alla virka daga frá kl. 9 f.h. til kl. 10 e.h. Jpplýsingar um kjörskrá eru veittar í sínia 26740 og 26743. Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins er beðið að hafa sam- band við skrifstofuna og veita henni upplýsingar um kjós- endur, sem verða fjarverandi á kjördag — innanlands — í 26746 og utanlands í síma 26741. Kjörstaður í Reykjavík er í Gagnfræðaskólanum að Vonarstræti og er opinn virka daga kl. 10—12, 2—6 og 8—10, sunnudaga kl. 2—6. Allar upplýsingar, sem flokknum kunna að verða að gagni, eru að sjálfsögðu vel þegnar. * Utvarps- og sjónvarpsumræður vegna borgarstjórnarkosninga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.