Morgunblaðið - 16.05.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.05.1970, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1«. MAÍ 1970 ag* 22*0*22* RAUDARÁRSTÍG 31 ^—— " I 1 ■ ■ ■— ^ MAGMJSAR «iphdi,ti2] S)maa2U90 eftif lokunjimt 40S81 -^—25555 f^'14444 V/M//M BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW Sendifefðafaifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9 manna -Landrover 7manna bilaleigan AKBBAVT car rental service /* 8-23-47 w scndum Bilaleigan UMFERÐ Sími 42104 SBNDUM gefur glærct plasthúð sem í senn er falleg og slitsterk Fæst í næstu búð prraoi Q Hvað er gott uppeldi? Kennari sfcriíar: „Kæri Velvakandi. Ég var að lesa grejin í Morgun- blaðinu urn daginn, þar sem rík- ið er ásakað fyrir að veita frá- drátt frá sikattiskyidum tekjum eiginkonu. Taldi greinarhöfundur að með þessu væri ríkisvaldið að bregðast skyldu sinnd við upp- Til sölu Einbýlishús sérstaklega vandað og vel staðsett. 3ja herbergja íbúð. Steyptur grunnur fyrir einbýlishús á góðum stað. Gatnagerðargjald greitt. Sigurður Helgason hrl., Digranesvegi 18, Kópavogi. Sími 42390. eldi ungira þegna þjóðfélagsins. Saigði síðar: „Nær væri fyrir ríkið að verðla.una þær konur, sem af ábyrgðartilfinningu ga.gnvart bömum sínum veita þeim óskipta starfsorku sína.“ Þetta finnst mér það furðuleg ken.n.ing, að ég get ekfci látið hana fraimhjá fara at- hugasemdalaust. Breyttir þjóðfélagshættir og breyttar heimilisaðstæður hafa gert það að verkum, að heimil- in gera ekki lengur kröfu til óskertrar starfsorku fullvm.na.ndi man.neskju. Vélvæðing hefur þeg- ar iieyst af hóflmi mörg erfiðustu viðviík á heimili og þegar þróun er auk þess í þá átt, að börnum hverra hjóna freimur fækfcar en fjöŒgar, gefur það auga leið, að æ minna verður fyrir konuna að gera innan veggja heimiiisins. Og ekki aeiila ég að það sé börn.um gott uppeldi, að hafa móður, sem er haldin stöðugu óþoíli vegna að- gerða.rleysis, argamdi í sér dag- in.n út og inn. Mætti segja méir, að ymislegt af þeim vandræða- umgllingum, sém lögregluvöld standa 1 stríði við, væru einmitt uppvaxin við sllkar aðstæður. £ „Út i túnið bar“ Hitt er einnig algengur mis- skllningiur, að á þeim góðu gömlu dögum, þegar menningin blóimgað ist hvað bezt 1 landinu, hafi eig- inkonur og mæður gefið sígáskipt ar að einhverju innanhússdútli Það var einmitt oft öðru nær. Snyrtisérfrœðingur trá MAX FACTOR verður til leiðbeininga viðskiptavinum í apótekinu. þriðjudaginn 19. maí kl. 2—5. Eða hvað segir ekki Guðtmundur á Sancli: „Hún yngsta reifastrangann sinn út í túnið bar, þau eldri skyldiu gæt‘an.s, er bóndi að slætti var.“ Þessi kona, „ekkjan við ána“, gerði eins og kon.ur hafa kengst af gert hér á norðurslóðum. Hún kam barnin.u sínu í gæzlu á með- an hún vann útli. Það skiptir ekki meginmáli, hvort móðirin lætur eldri börhin gæta þess ymgsta á túnimu á meðan hún rakar Ijána, eða hvort hún vistar barn sitt á dag'heitmili á meðan hún vinnur 1 verzlun eða á skrifstofu. Það er því alrangt, að það sé einhver nýjung í sögunni að heilbrigðar og fullfrískar mæður vinná utan heimilis. Það er þeim ekki eðlis- læg nauðisyn að kúddrast innan heimilisveggja da.glangt og má ætJla að það veiti þeim engu meiri hamingju. Þá mun það einnig san.nast, að börnum m.un ekki óheilbriigt að umgangast jöfnum höndum annað fó>lk en sitt foreldri Kennari”. Háaleitisapótek, Austurveri ALÍZE-prjónagarn Ný tegund af ódýru gervigarni. Kostar aðeins kr. 38/— pr. 50 gr. Verzlunin HOF, Þingholtsstræti 1, PINGOUIN-CARN Nýkomið mikið úrval af: CLASSIQUE CRYLOR SPORT CRYLOR ALMÉA-með glitþræði. Verzlunin HOF, Þinghoitsstræti 1. Fyrir fermingardaginn — SNITTUR AÐEINS 18.00 KR. SNEIÐIN — — KÖLD VEIZLUBORÐ — BJÖRNINN Njólsgötu 4? - Sfml: 15105 Sendum yður að kostnaðarlausu, ef óskað er — Sim/ 75705 Höfum fengið gott úrval af gjaldkerastímplum. Númeratorum (stál). Vasastimplum. Sjálfblekastimplum. Allar stærðir og gerðir ar stimplum búnar til með stuttum fyrirvara. QúmmístimplagerSin Laugavegi 133 — Sími 20960 Sérverzlun með stimplavörur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.