Morgunblaðið - 16.05.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.05.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1970 TRJAPLÖNTUR TIL SÖLU birkjpköotur af ýrrfsum stærð um o. fl. Jón Magnússon frá Skuld Lynghvamnrvi 4, Hafnarflrði, sími 50572. HÚSEIGENOUR Þéttum stelnsteypt þök, þaJ<- rennur, svalir o. fl. Gerum bindandi tilboð. Verktakafélagið Aðstoð, sími 40258. UNG HJÚN MEÐ EITT BARN óska eftiir 2>a—3ja herb. fcúð sem næst Háskóla Istends frá 1. >úm. Reglusemi og góð umgengrvi. Uppt. í síma 24504. SVEIT Kona óskest á svertabeimuíi í n ágrenmi Reykjavíktrr. — Upplýsmgar í s'rma 33816 naestu daga eftir M. 4. GRÓÐURMOLD t*l sölti mufm gróðumrvold, ti'lvail'ín í blómaibeð og vermi- reiti. Uppl. r síma 22564 og 41896. Geymið aiuglýsingtinia. STÝRIMAÐUR óskar eftír plássi á góðum bát í suimar. Uppl. í sírmjim 51164 og 52315. TIL SÖLU fökhelt einbýl'ishús i Grinóa- vík, 125 fm, tvær hæðir. Tilboð sendi'St Morgunblað- im'u, merkt „5261". HÚS TIL SÖLU Húsið að Linnietstíg 6 Hafn- airfirði er til söl'U. Tilboð sendi'st Einíki Pá'l'ssyni tögfr. Suðuirg. 51, Hafnarf., s. 50036 sem gefur frekari uppl. SELTJARNARNES Til sölu 4ra herbergja íbúð við Skólaibraiut. Fasteignasala Vithjálms og Guðfmns Keftevík, sím.i 92-2376. SKIPSTJÓRAR Ungur pi'ltur óskair eftir plássi á bátí í sumar. Upplýsiingan í síma 51189. TIL SÖLU FARFISA BALLADA rafmagrvsorgel. Upplýsingar í síma 32706 í dag og á mcvrg- un. SUMARBÚSTAÐALAND til söíliu 1 i hektad í Miðdate- tervd'i, Mosfehssveit. Eigrvar- tend, g»rt og gróið. Uppl. í s»ma 35738. TAKIÐ EFTIR Erwi eru til hinair eftiirsóttu úrvalis æðard'úms- og svama- dúmssængur. Verðið @r m'jög sanngijarnit. Ervdirvgargóð fenm mgargijöf. Póstiservdi. Sími 91-6517, Vogar. HAFIMA R F JÖRÐUR 13 ára stúJka óskar eftár vist, er vön börrvum. Upplýsingar i srma 52124. TIL LEIGU Þóggja he'toeogja ibúð í Vest- urborgmrvi strax. Upplýsiingar I afma 41624. ÍSBJÖRN í SÆDÝRASAFNINU ísbjamarhúniiium í Sædýrasafninn er hætt að l#$ast ViS skruppum suður í Sædýra^ safn við Hafnarfjörð um daginn, og alltaf er þar eitthvað nýtt að sjá. Þetta er að verSa san-nkall- aður unaðsreitur, og ekki er nokk- ur vafi á þvi, að þetta verður i sumar einhver íjöisóttasti útivistar staður 1 nágTenni Reybjavíkur. Austan við svæðið eru skjólgóðir hraumboUaT, þar sem fjölskyldur gætu snætt nestið sitt á sólheitum dögum, og fjaran ex fyrir fram- an, vafalaust fróðleg til skoðunar. Litíli ísbj arnarhúnninn er mikið augnayrwfi, og öll Leiðindi farin af honum. Hann nartar í kjötbit- ann sinn hressiinega, og þegc.r han.n fær sér blund í sólinni, hefur hanu beinið I fangiimu. Það gkal enginn ræna því frá honiuim. Það stendur svo tH að fá annan unga, sem vitað er um á austurströnd Græn- lands, e«n' þaðan verður e-kki gkips- ferð fyrr en í júlí, og þangað t£l verður þessi ,,kavaler“ að bíða eft ir simni beittelakuðu birmi. Hann styrkir mjólkurframleiósíu bænda dyggilega, því að hann drekkur 4 potta af mjólk og 1 pott af rjórna daglega. Hreindýratojörðin virðisit kunna ágaetilega viið sig, og gaman er að sjá Maighellans-mörgæ-sirna.r slafra í sig loðnuna. Rétt er að vekja enn einu sdnni aithygiM barnia á því, að eklki má gefa selunium neitt, sérstaklega .ekkd plasthluti, því að sllkt hef-ur vialdið daiuða mnrgra selanna þarna. Sædýrasafnið er opið daglega, en það þyrfti að stækfca bílastæðin, ekfci veitir af, ajm.k. um heilgar. Vegaþjónusta Félags Islenzkra bif- reiðaeigenda hvitasu n n.uhieigina 16., 17., 18. mai verður starfræfc’t á eftir töldnwn sitöðLrm.: FÍB 1. Hvalfjörður — Borgarfjörður FÍB 2. Hellisheiði, ölfus, Flói. FÍB 3. í niágrenni Akureyrar. FÍB 4. Mosfellsheilðii. ÞLngve'llir, Giímsnes. FÍB 5. Hvailfjörður (viðge; ðar- og kranabOJ) FÍB 8. í Árnessýslu. Ef ósikað er eftir aðs'joð vega- þjónuistubíla, veitir Gufumesradió, sími 22384, beiðnum um aðstoð við töku. Ennfremur er bifreiðaeigien'd um bent á hina fjökn/örgu tal- stöðvabila, sem uim vegima fara, og komið geta skilaboðum tid Gufu nessradiós eða bein til vegaþjón- ustubíla. ”0 . DAGB0K Fnamgengur ekfci af miunii Siins Hæsta bæði hamingja og óhanðngja? t dag er laoigardagur 16. mai og er það 136. dagur áitsins 1970. Eftir lifa 229 dagar. Árdegisháflæðl kl. 2.55. tJr ísla.nds almanakinu). A A- samtökin. Viðtalstími er í Tjarnargötu 3c a'la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími '6373. Almennar nppiýsingar um læknisþjónustu ! borginni eru gffnar i i. Læknafálags Reykjovikur Næturlæknir 1 Keflavík 12.5 og 13.5 Arnbjörn Ólafsson. 14.5. Guðjón Klemenzson. 15., 16., og 17.5. Kjartan Ólafsson. 18.5. Arntojörn Ólaísson. Fæðingarheimilið, Kópavogi Rlíðarvegi 40, sími 42644 Læknavakt í Hafnarfbði og Garða jreppi. Upplýsingar í lögreglu- rarðstofunni sími 50131 og slökkvi *toðinni, sími 51100. Riijfggingastöð Þjóðkirkjunmar. fMaeoí adeild) við Barónsstig. Við talstími prests er á þriðjudögum c.g föstudögum eftir ki. 5. Viðtals- simi 1 88 88. tími tæknis er á miðvikudðgum eft ir kl. 5 Svarað er í sima 22406 Geðverndarfélag Islands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 appi, alla þriðjudagp kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGL AR Skrifstofan opin á miðvíkudög- um 2-5, mánudögum 8 30-10, simi 23285. Orð lífsius svara í síma 10000. Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 5-6. ÁRNAÐ HÉILIÍA 70 ára er í dag Kolfinna Magn- úsdóttár, Hrafn.ist'U. Hún tekur á móti gestum miilli 4—6 á öldugötiu 18 , Hafnairfirði. í dag verða gefin saman í hjóna- band í Dómlkirfcjunmi í Reyfcjavík Kigríiðluir Snæbjörnsdióttir hjúkruna.r nemli, Laugairásvegi 61 og Sigurð- lir Guðmundsson, stud. med. Hvasea Leiti 113. Heimili þeirra verðux fyrgt um ginn á Lau'garásvegi 61. í daig verða gefin saman í hjóna band í Selfosökir'kju af séra Sig- urði Pálssyn i vígslu'bisfcupi, ungfrú Hallgerður Jónsdófctir Þóristúná 7, Selfossi og Pál'l Stetfánsson. Heim- ili þeirra verður að Klieppsvegi 128, Reykjavík. Á ainnam í hvítasunn.u, 18. maí, verða gefin saman. í hjónaba.nd 1 Dómikii-kjunni af séra Óskari Þor- lákssyni ungfrú Guiðrún Finnsdótt- ir, Unnarbraut 5, Seltjarna'rmesi, og Philip Anthony Ya'ns frá London. VÍSUKORN Tii k.jósenda. Komma aldrei kjóstu lið, krata ei treystu vöMum. við FrEms.ókn átfcu að fara í stríð, fyrir opn.um tj öld urn. Tumi. Messur á hvítasunnu Kirkjumyndir Jóns biskups Hcnni var' þjónað frá Mcluin í Mdaswit til 1886, «n síðan frá Saurbæ á Hvalfja.rðarströnd. Siðastur Mcla-preata, og af ýmsu þeirra mcrkaslur vtar IIistamaðuri nn séra Helgi Sigurðsson, sem fyrstur tnanma tók ijósmyn<|ir á íslamdi. Hamm lærði teikningu í ListoskólatMUn f Kaupman ntttiöfn moða.n hiann var þar við háskóla- nám. Honum cigum við það að jþakka, aJS við eigutn Imyndir af þeim „vinumum" iSigurði Breiðfjörð og Jónasi Haligrímssyni, cm fnyndina laf Jónasi mun toann ha.fa gert eftir Jíki Jónasar dag- inn, sem hann dó. Séra Helgi gaf fyrsitu gjöfina 15 fomgripi til stofnunar Fomgripasafns á fsiamdi, og má þvi h l jasii lupphafsmað- ur þeirrar miklu menndngarstofnumar ásamt Sigurði málara. Leirá var á fyrri öldum mikið böfðingjasetur. Om h úsakost þar á 18. öld gefur hugmynd mynd sú, sem til er í Þjóðminjasafninu af Leiiíá, ein eizia mynd af íslemzku höfuðbóli. Dómkirkjan Hvitasunnudaigur. Messa M. 11. Séra Jón Auðuns. Mesea kl. 2. Ássókn. Séra Grírmir Grímsson. Meesa kll. 5. Séra Óskar J. Þor- láksson. 2. í hvítaeunniu. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláks- son. Keflavikurki rk ja Messa á hvítasunnudag kl. 10. Barnaiguðsþjónusta sama dag kl. 11.15. Séra Björn Jónsson. Ytri-Njarðvikursókn Hvítasumniudaigiur. Messa íStapa kl. 4, 2 í hvitasunniu, bamaguðs þjónusta kl. 1. Séra Björn Jóns- son. Innri-Njarðvlkurkirk ja Hvitasunnudagiir. Messa kl. 2. 2. í hvitasunnu. Fermingarguðs- þjón.usrta kl. 10.30 Fermdur verð ur Valgeir Ásgeirsson, Grundar- vegi 21, Ytri-Njarðvík. Séra Björn Jónsson. Laingholtsprestakall Hvftasunniudagur. Guðsþjónusta kl. 2. Báðir prestarnir. Kotstramdarkirkja Hvítaeiunmudagur. Measa M.10.30 Fenming. (Unglingar úr Hvera gerðissókn). Messa kfc 2. Ferm- ing. (Unglingar úr Kotstrandar sókn.) Þriðjudag 19. maí altaris ganga kl. síðdegis. Séra Ing- þór Indriðason. H.jallakirkja 2. í hvítasunrai. Messa kl. 2. Ferming. Séra Ingþór Indriða- son, Hveragofði. 2. í hvítasunniu. Messa að elli- heittn'ilinu Ási kl. 4. Séra Ing- þór Indriðason. Árbæjarkirkja Mossa á hvítasunnudag kl. 10. Séra Bjarni Siigurðsson. Lágafellskirkja Messa á hvítasU’nniudag kl. 2 Séra Bjarni Sigurðsison. Brautarholtskirkja Messa hvítasuninudag kl. 4. Séra Bjarni Sigurðsson. Mosfellskirkja Messa á hvítasunn.udag kl. 8.30 síðdiegis. Séra Bjarni Sigurðs- son. Ásprestakall Hví tasunnudagu'r, hátíð a nmessa þjónusta í Dómkirkjunnd kl. 2. Séra Grímur Grímsiscm. Neskirkja Hvítasunnudagur: Guðsþjónusta ki. 11. Séra Jón Thorarensen. Sfcirnarguðsþjónusta kl. 4. Séra Frank M. Halldóirsiaon. Annar i hvítasuniniu: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Fna'nk HailHdórsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði Hvltasunnudaigur, Hátíðarmessa kl. 2. Séra Bragi Benu'd'iktsson. Fríkirkjan i Reykjavik Mesea kl. 2 á hvítasunnudag. Séra ÞoriS'teiinn Björnsson. Háteigskirkja Hvítaisiunnudagur. Lesmiessia kl. 10. Séra Amgrimur Jónsson. Meœia kl. 11. Sóra Jón Þorvarðs son. 2. hvítas.unnu<iag. Messa kl. 2. Séra Arngrím.ur Jórusson. Dómkirk ja Krists konungs í Landakoti Hvftasuninudaigur. Lágmeaga kl. 8.30. árdegis. Biskupsmiessa kl. 10.30. árdegis. Lágmessa kl. 2. síðdiegjs. 2. 1 hvítaisuniniu. Lág- miessa kL 8.30 og hámessa kl. 10.30 árdegis. Garðakirkja Hvítasunn'Udagur. HátíSarguðs þjómusta kl. 11. Séra Brag'i Frið riksson. Kálfatjamarkirkja Hvítasunnudaigur. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 2. Séra Bragi Frið- riksson KópavogsWrkja Hvítasiunm.udagiur. Hátíðarguðs- þjóuusta kl. 2. Séra Gunnar Árnason. 2. hvít.asun n-udagur. Barnaiguðeþjómista kl 10.30 Séra Gunnar Árnaeon. Hafnir Hvítasiunnudagur. Fermimgar- guðsþjónusta k-L 2. Fermdir verða drenigirnir Atli Raín Ey- þórsson, Merkinesi og Reymiond Ga.il Newman, Bræðratoorg. Séra Árni Sigiurðsision. Grindavíkurkiikja 2. í hvítasiunwu. Guðsþjónusta kL 2. Séra Jón Ámd Sigurðason. líafnarf jarð arkirk ja Messa á hvífcasunnudag kl. 10.30. Séra Helgii Tryggvason me'ss- ar. Séra Garðar Þorsfceinsson. Bessastaðakirkja Messa hvíia’sur.nudag kl. 2. Séra Hedigi Tryggvason messar. Séra Garðar hors’ einsson. Greaisásprestakall Guðsþjónus'ta á hvíiaisunnudag kl. 11 í safnaða'-heimiHnu Mið- bæ. Prófessor Jóhann Hannes- son prédikar. Sóra Jón Bjarm- a.n bjónar fyrir aJtari. Séra Fel- ix Ól.afsson. Bústaðap r est akall Hátíða.rguðsþjónusta í Róttar- hol'tsskóla á hvíbasunnudag kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Útskálakirkja Fermingarguðsþjónus’a kl. 2. Séra Guðmundiur Guðmundsson. Oddi Fermingarmessa kl. 2 á hvíta sunnudag. Aliarisganga. Séra Sfcefán Lárusson. Stórólfshvoll Fermingarmessa 2. í hvíta- sunnu kl. 2. Séra S'tefán Lárus- son. Lamgameski rk ja Hvítasunnudaigur. Messa kl. 2. 2. hv£lasun.n.udagur. Mesisa kl. 2. Séra Garðar Svavarsson. Eyrarbakkakirkja Messa hvítasunnudag kl. 2. Ferming. Séra Magnús Guðjóns- son. Stokkseyrarkirkja Messa annan hvítasunnudag kl. 2. Fexming. Séra Maignús Guð- jónsson. Grumdarfjarðarkirkja Ferm in.ga rguðsþjórwjs'ta M. 10.30. Séra Magn.ús Guðmundsson. Setbergskirkja F enm.i ngairguðsþjónusta kl. 2. Séra Magnús Guðmundssoin. HaHgrimskirkja Hátiðarmessa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson. Anna.r í hvítasun.nu. Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjal- ar Lárusson. Ilallgrimskirkja í Saurbæ Guðsþjónusta hví'asun'n.udag cl. 2. Ferming. Séra Jón Einairsson. Hjálpiæðisherinn Hvítasunnudagur. kl. 11. Helgun arsamkoma. Kl. 2 Sunnudaga- skóli. Kl. 8.30 17. maífest. Opp- lesnin.g av fru Astrid Hanmes- son. Solo og duettsanig. Bevertn inig — kollekt. Major Enda Mort ensen tailer. Allle ve’llkomimen, Annar í hvítasunnu: Kl. 20.30. Söng og hljómleika.samkoma. Foninigjarniir stjórna, hermenn- irnir taka þáfct með söng og vi'nisburðum. Allir velfcomnir. Kirkja óháða safnaðaríns Hútíðarmessa kl. 2 á hvitasunnu dag. Séra Emil Björnsson,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.