Morgunblaðið - 16.05.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.05.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1«6. MAÍ 1970 Hver verða örlög seðlabankahússins? — frá síðasta hverfafundi borgarstjóra HVERFAFUNDUM Geirs Hall- ffrímssonar, borgarstjóra, með Reykvíkingum er lokið að þessu sinni. Síðasti funduainn var haldinn í fyrrakvöld að Hótel Sögu, en þangað komu nær 600 íbúar vesturbæjar og miðbæjar og hlýddu á mál borgarstjóra og lögðu fyrir hann fyrirspurnir. Spurningamar voru fjölmargar og um hin margvíslegustu efni, en einkum þó um frágang op- inna svæða, rif eða vemdun gamalla húsa, strætisvagnaferð ir, skipulag, ráðhús og Seðla- banka. Páll S. Pálsson, hrl., var fundarstjórí og Unnur Ágústs- dóttir, verzlunarstjóri, fundar- ritari. Fyrirsp<umimair hófust með því að spurt var um, hvenær hitaveita væiri vsentainleg í Skerjafjörð suiuian flugbrautar. Borgarstjóri greindi frá því, að afð hamn hefðd verið spurður söanu spumingair á fyrri hverfa fumduim sínum. Hefði núverandi fundanstjóri lagt spumánguna fram, einu sinni meira að segja með símskeyti, þegar hann átti þess ekki kost að komia til fumd air. Borgarsstjóri dkýrði frá því, að hitaveitam hefði látið gera nauðsynlegar teikningar og út- boðslýsingu fyrir þetta verk. Hitaveitustjóri hefði nú sent borgarráði tillögu um, að þetta yrði boðið út í siumair. Yrði vafa lítið farið að tillögu hans. Það yrði of langt mál að telja upp öll þau opnu svæði, sem spurt var um frágang á. Þó verður sérstaklega að nefna Landakotstúhið, en fram kom, að ekki eir hætta á því, að það verði skert í framtíðinmi, held- ur verður það notað sem opið svæði. Þá var spurt um frá- gamg á svæðinu fyrir sunnan Ægissíðu og vestan Kaplaskjóls veg og fleiri svæði. Af gefnu tilefni lýsti borgar stjóri þvi yfir, að hanm léti það liggja á milli hluta, hvemær áfemgisverzlun yrði komið á fót í vesturborginni. Hann myndi e.t.v. kammia málið, ef ágóðinm rynmá í borgarsjóð. Kvartað var undam hávaða frá veitimgaihús- inu Glaumbæ. Borgarstjóri upp lýsti, að veitingairekstur í Glauimbæ hefði upphaflega ver ið leyfður árin 1956—1957 af þá verandi félagsmálaráðherra í andstöðu við vilja bargamstjóm ar Reykjavíkur. Frá upphafi hefðu borgaryfirvöldum borizt kvartamir vegnia hávaða í ná- grenmi hússins. Myndu vínveit- ingaleyfi þeirra húsia, sem þanmig væri kvartað undan, ekki verða endumýjuð, nama raunhæfar úrbætur 1 þágu ná grammia kæmu fyrst tiL Borgarstjóri sagði, að Selbúð imar og bæjarhúsin við Smyrils veg yrðu rifin á næstu 4—5 ár- um í samræmi við áætlum borg arinmar. Hamm sagði einnig, að Grjótaþorpið væri eima samfellda svæðið í eldri borgarhlutamium, sem yrði endurskipulagt samkvæmt aðatókipulagi. Þar vætru lóðir hins vegar í einkaeign, en borgin reyndi að eigniast þær lóðir, sem falar væru. Þess yrði vafalítið noikkuð að bíða, að húsin þarnia hyrfu öll, hiins veg air gerðist það smátt og smátt, sbr. að nú hefði verið rifimn geymsluiskúr og girðing um- hverfis hanm, sem sérstaklega var kvartað undam á síðasta hverfafundL Um ráðhúsdð sagði borgar- stjóri, að það hefði verið teiton að á símurn tím«a og útboðslýs- ingar garðar miðað við það, að húsið risi við niorðurenda Tjamn arinnar. Enida þótt Samstaða hefði náðst um málið innan borgarstjómar, væru borgarbú ar gretoilega ekki á einiu máli um staðsetningu húsisimis, og vissulega yrði til hemimar að vamida. Kannað hefði verið, hvort umnt yrði að sameina ráð húis og borgarleikhús í einu húsi. Menm hefðu þó hallazt að því, ia@ slíkt hús yrði of stórt þarna við Tjöm- ina. Fjárhaigur hefði held- ur ekki leyft, að ráðizt yrði í ráðhúsbyggimigu, en henmi þyrfti að ljúka á mjög skömm- um tíma, eftir að framkvæmd- ir hæfust. Málið lægi sem sagt í láginmi núrna, þar til fraimtíð- aráfcvörðum yrði tekin á grund veili þeirrar samstöðu, sem næð ist rrteðal borgarbúa. Einm fyrirspyrjemda vitnaði til forystugreiniar Morgumibliaðs ins um aidraða og það, sem borg im hefði gert fyrir þá, en hann spurði, hvort eklki væri unmt að veita þeim, sem komnir eru á áttræðisalduir ívilnanir á út- svari. Borgarstjóri kvað fram- talismiefmd ekki leggja útsvar á ellilífeyrir eðr. bætur áknamna- trygginga. Nefndim tæki einmig tillit til aldurs við álagninigu útsvars og veitti frádrátt vegna Tilboð óskast í Volkswagen pick-up og nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9 miðvikudaginn 20. maí kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd vamarliðseigna. Keflavík Tilboð óskast í húseignina Vallargötu 15 Keflavík. Húsið selst í því ástandi sem það er eftir bruna. Bílskúr fylgir. Eignarlóð. Fasteignasala VILHJALMS og GUÐFIIMNS Sími 2376. hamis, hims vegar væri þessi frá dráttur m'etin í hverju og eimu tilviki, og væri varlla ummt að framikvæma hamn á annan veg. Borgarsitjóri lýsti því yfir, að borgin teldi æskilegaist, að æsikiulýðsstarf í borginmi færi fram sem mest á vegum áhuga- mammiafélaga, enda nytu þeir styrtos borgarinmair til stairf- semi sinnar. Hins vegar væri ávailt mokkur hlutd æákufólkis, sem e/kki taeki þátt í störfum slíkra samtatoa. Æskulýðsráði borgarinmair væri einkum ætlað að má til þess fólks. Þá kom fraim, að borgarsjóður ver 35 —36 milljónum króna til íþrótta mála á þessu ári og 144 milljón um króna til dkólamála. Borgaristjóri skýrði frá því, að eíklki yirði hjá því komizt, að Melavöllurimn hyrfi ednhvem tírma, ernda þótt það yrði ekki alveg á næstunni. Háskólan- uim hefði verið úthlutað lóð, þair sem völlurimn er núma, Hins vegar þyrfti að gara samsvar- andi völl anmars staðar í vesturborgimni, þegar Melavöll urinm hyrfi. Borgarstjóri sagði, að borgar yfirvöldum og strætisivögnum væri það ljóst, að leið 6 og leið 3 nægðu ekki fyrir ibúa í vest- urbongimmi. Væri ummið að því að kanna, hvernig koma mœtti á móts við kröfur um úrbætur. Hugsanllega yrði nýrri leið bætt við, sem færi frá Vegamótum um Nesveg, Hjarðarhaga, Suður götu og Hringhcraut. Um það hefði ektoi verið tekin endam- lég á'kvörðuin og yrði ekki gert, fynr en lenigri tími liði, svo að uinint yrði að endurstooða leiða kerfið í heild með óslkir far- þega í huga. Um áform Seðlabankams á lóð umium Fríkirkjuvegi 11 og 13 cig framtíð húss Thors Jemsens sagði borgamstjóri, að eims og kunnugt væri hefði SeðQiabank- inn látið fara fram verðlauma- samkeppmi um bygginigu húas á þessum lóðum. Hins vegar hefði hamm í bili lagt á hiiluna ráðagerðir um þá byggingu og kaminaði nú, eftir því sem borg airOtjóri bezt vissi, ýmsa aðra möguleitoa, þ.á,m, að láta hús Thors Jensens stamda og byggj a eitthvað þar við hliðima á lóðinni Fríkiirtojuvegi 13, eða grípa til ein.hverra ammarra úr ræða. En bankimn hefði ektoi tek ið ákvarðanir í þessum efnum og því ekkert endamlegt um miálið hægt að segja. Fyrirspyrjendur á fuindinum voru: Margrét Scthiraim Ellerts- dóttir, Kjartam Gunnairssoin, Margeir Sigurjónsison, Símon Jón/sson, Bjarni Felixson, Sig- urður Pálsson, Theodór Lillien dahl, Baldur Johnsen, Kristín Bjiarnadóttir, Unnur Jensdóttir, Ármi Ket ilb j arn arson, Sigfús Grímssom, Xngibjörg Ragmars- dóttir, Ágústa Ragnars, Kjartan Sigurðsscm, Hörður Stefánstson, Jóhann Siggeirsson, Guðjón Eimiarssom og Errna Ragniarsdótt ir. Auk þess bárust fjöldi fyrir spurna undir dulnefnum. Eundarmenn sýndu borgar- stjór.a hug sdnn með dynjamdi lófataki, þegar eimn fyrirspyrj enda lét í ljós þá skoðun sína að það versta, sem gæti komið fyrir borgima og íbúa henmr væri að missa Geir Hallgríms- son úr borgairstjóraembættÍTiu. Frá hverafund inum í Hótel Sögu. (Ljósm. Kr. Ben.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.