Morgunblaðið - 16.05.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.05.1970, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1970 Bæ j ar stj órnarkosningarnar og framtíð Hafnarfjarðar Rætt við Stefán Jónsson, forseta bæjarstjórnar um kosningabaráttu í Hafnarfirði fyrr og nú og helztu framfaramál bæjarins - STEFÁN Jónsson hefir í nær- fellt 40 ár tekið virkan þátt í starfsemi Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði og verið full- trúi Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn í yfir 32 ár. For- seti bæjarstjórnar hefir hann verið mestan hluta síðustu tveggja kjörtímabila. Hefir Stefán jafnan verið talinn einn af skeleggustu baráttu- mönnum flokksins. Fáir þekkja því betur en hann þróun bæjarmálanna og þá stjórnmálabaráttu, sem háð hefir verið í Firðinum á liðnum áratugum. í Hafnar- firði hafa átökin oft verið mjög hörð, ekki sízt í sam- bandi vð bæjarstjórnarkosn- ingar. Stefán skipar nú 4. sæti á lista Sjálfstæðisflokks- ins. Við biðjum Stefán fyrst að greina frá þeim ástæðum, sem lágu til gruindvallar þeiri hönku, sem einkenndi baej;arstjó(mar- kosningair þar i bæ áður fyrr og hverjar breytingair væru orðnair í þeiim efnium nú. Sagðist Stefáni Jónsisyni svo frá: Það er hverju orði sainnanra, að oft var barizt hart áðuir fynr eða þegar Alþýðufloklkurinn ým ist einn eða í saimstarfi við komm úniista og fraimisóknarmenin stjórn aði bæjarmálunum. Stjóroarfair það, sem rfkjandi var á þeim árum átti mestan þátt í þessiu. Jafnt og þétt var autkin ihlut- un ráðandi afla í atvinmi'lifi bæj arins á saima tíma og þremgt var á margan hátt að þehn ein'stalkl- ingum, seim atvininurekstur höfðu með höndum. Gjöld til bæjaæins voru óhæfilega há á eiinistakling um og atvinnurekstri og þótti mörgum að hlutdraegni gætti mjög í álagningu þeirra. í þe|m efnuim, sem um atvinnu og að- stöð.u alla af hálfu bæjarfélags- ins, fanmist bæjairbúum þeir vera óhæfilega dregnir í dilka eftir flokikislínium og þeir, sem ekki að hy’Wtust hinar réttu skoðanir, að dómi valdhafanna, yrðu að sœtta sig við annan og lakari hlut held ur em hindr „rétttrúuðu". Virtist oft sem valdhafairndr litu fremur á störf sín fyrir bæjarfélagið eins og væru þeir að stjóroa einlka- eða flokikstfyrirtæki, en etoki sveit arfélagi, þar sem allir ættu að hafa söimu réttindi og skyldur. Þessir stj ómarhættir ollu megnri óánægju og réttlátri reiði, sem leiddi ti] hinnar hörðu baráttu iinnan bæjarstjórnar og við bæj arst j árniarkosmingar. Á þeim tima voru þeir ekki miargir, sem kusu sér búsetu í Hafnairfirði utan þeir, sem sér- stalkílega voru bumdnir vegna at- vinnu sinnar eða eigna og áttu erfitt uim vik. Mátti með sanmi segja á þeirn tíma, að Hatfnar- fjörður væri efkki ,,svefnbær“ em slilkt er nú af sumum talið bæn- um til ávirðingar. — Nú hafa Sjálfstæðisimenn haff forystu í bæjarimálum uan Skeið. — Á þessu hefir onðáð mdlk.il og og ánægjuileg breyting með til- ko'mu Sjálfstæðismanmia í stjórn bæjarmálamma árið 1962. Síðan hafa þeir haft ailla forystu og marikaið þá stefnu að mestu, sem ráðið hefiir, ernda þótt þeir hafi orð'ið að hatfa saimstaTf við aðra floklka sökium skorts á meiri- hlutaiaðetöðu. Hefir það siaimstarf ei'gi að áður orðið bæjarfélagiou til heilla, og þetta áunmizt m.a.: Gjöldum til bæjarinis hefir ver ið stillt í hóf og gerð sambæri- leg við það, sem bezt gerist á s'amtoærilegustu stöðum. Ein- strengingslegum floklkssjónarmið því, sam er umfram óhjálkvæmi- leig reiks'tursútgjöld og greiðslur eldri sikulda, varið á skipulagð- an hátt til meiri framlkvæmda oig ^ umbóta á ölllum svið- uim, en áður þekktisf. Munu fleisfir á einu máli um það, um hefir verið vikið til hliðar og jaifnrétti látið gilda í samskipt- urn við borgarana. — Fjármál- urn bæjariims kcmið á viðráðan- legan grundvöll og trauist bæjar ins út á við og inn á við grund- vall aíð. Fé því, sem telki'ð er ai bæjarbúum varið af hagsýni og að tdlboma Sjálfstæðismanea hafi í þessum efnum markað merik tímiamót í sögu bæjarfé- laigsins. Skipulögð haifa veráð og byggð upp jöfmutm höndum, ný bygg'ðaihverfi hvert af öðru, í stað þeirrar kyrr-stöð'U, sem áður rílkti. Traust mainna á bæjarfélag inu og forystu þess hefir aulkizt og þeiim farið sífjölgaindi, sem ikiosið hatfa sér búsetu í Hafmar- firði, ýmist byggt eða kieypt sér íbúðir, enda þótt atvinmu sinnar vegna gætu þeir alveg eims búið annars staðar. Fátt tel ég vitma öllu sfcýrar um farsæla stjórn bæjarfélagsins og aulkna trú al- mennings á framtíð þess, en ein- mitt aðstreymi þessara nýju borgara. Hafa bæjarfélaginu þamnig bætzt fjölmargir nýir, mætir borgairar. Mun tilko.m-a þeirra bæði nú og í framtíðinnd létta undir með al'lain rekstur bæjair'féliagsims og eiga veiga- mikinn þátt í að leggja grundvöll að autenum framkvæmdum og ör ari fraimiförum en ella. Ég fagna því komu þeirria í bæimn og vænti þesis, að þeim m-egi svo sem öffiruim bæjarbúuim vel fam- aist og una hag sínuim sem bezt. Hitt tel ég að Skipti minna máli, þótt einhveirjir v-erði til þeiss að kalla bæinin „svefnfoæ“ atf þes»- um sökuim. — Hvað viltu segja um stefnu og -störf miinniM'uta flclMkanna? — Uim ledð og bæjarfélagið hef ir þaminiig teikið stafkfkiadkiptuim um alla stjórnairhætti, hefir stjómiaranid'staðan farið síþveirr- andi af sikiljanlegum ástæðum. Málatilbúnaður stjónn-ar-ainds'töð- unuar í bæjarmál-u/m vart urntals- verður, flestar ráðstafainir m-eiri- hlutanis samlþykktar siaimhljóða. Bæjarstjómarfundir mieð öllu til þrifiail'a-usi-r og oftast örstuttir. Til lögufl'utni ngur Alþýðuflokks- mamna og komimúnista (um 40 tillögur) varðandi flest málefnd bæjarfélagsins settair fram við sáðúistu atfgreið'S'lu fjárhaigsáætl- unar fyrir bæjamstjómarkosning ar eða hinn uimtfangsmikli óska- listi Aiþýðutfloklkismianna nú fyr ir ko-uingamiair oru efeki í neinu samiræmi við störf fu'Itrúa þess- ara flokka í bæjarstjórn sáðustu kjörtí,miabil og nánast skrípaleik uir einn, -s-em fáir geta tekið al- vairlega, enda valdið góðlátlegu brosi bæjarbúa. — Hvað telur þú veigaimiestu verkefni næsta kjÖT-tímabils? — Þau eru að sjálfsö'gðu mý- mörg. Verði sömu stefnu fram foalldið, sem verið hefir og með aukinnd fj'árh-agsgetu bæjarsjóðs m.a. vegna vaxandi tölu gjald- en-da, tiilkomu Álverksmiðjunnar og auikins athafnaillífis í bænum er Framhald á bls. 14 Aukin aðstoð við aldraða Rætt við Ólaf Jónsson, málarameistara ÓLAFUR Jónsson, málara- meistari, skipar 13. sæti á framboðslista Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík. Ólafur hefur um langt skeið tekið virkan þátt í félagsstörfum. Hann hefur verið í stjórn Málarameistarafélagsins allt frá 1954 og formaður þess um árabii. Hann hefur í mörg ár verið í sveit hinna ötul- ustu liðsmanna Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík. — Hveroig eru h-orfur í ís- lenzlkum íðmiað'i um þasisiar miundir? — Ég hygg, að iðmaiðurfnn sé niú að kiomjaist upp úr þeirri læigð, ssm hanin befur verið í. Það er tvímælialaiust vaxiandi skilniinigur á þeirri nau’ðisyn að bySgja hér upp öfluigan iðnað. Það er því bj-art framumdian. Lóðaimálim eTu 'nú faomin í gio-tt horf. Áður fyrr vo-ru oft á tíð- um mckkrir erfiðleilkiair -aið fá lóð- ir til bygiginigiaframfcvæmda og að kiornia byggiiniguim áfram. Nú er öldin önmur, mienm fá nú lóð- ir án- tafia-r. Það er óneitamliegia mifcál hjálparhella. Ég er því mjö'g fylgjandi, að eiinistökium byiglginigamieiiisiturum oig byiggingafélögum verðd gef- inin fcostur á hagkrvæmum lán- um, þantmig að þieiim ver'ðii gert kleift að byggja oig seljia. • Ef slífcur hiáttur yrði á hafður myndi það 1-eiðia til aufcinnar samkeppni, betri vinnuibraigðia og jafmvel læfcifcaðis byiggimga- fcostnaðar. Það væri einmiig mjög æsfci- letgt, að byggdmgafélögum yrði veitt rruairta lóðiarrýmá á einum stað, þar sem verið er alð fcf/ggja hverju siinini. Með því móti miæitti vafialauist koimia á bietri nýtiinigu tækj-a, efniils otg vinmu- ’kr-afts. Slík haigkvæmnd gæitd ef til vill þofeað verðinu e-tthvað niður. — Hvað um sfcattlajgniinigu iðn- aðiarins? — Ég hield -að taka verðd til eimdursfcioðuniar alla sfcia/ttálagn- inigu oig tollheimrtu vitðkomanidd iðraaðiinum. Það hefur um iamg- an tímia verið keippikiefli að læfclkia bygigimgafcoiS'tniaðiinn. Tolla læfclkum gætd án efá haft mjög mikil 'áhrif í þá átt, einlkum mieð tilliti til þess, að efnisfcioisitmiað- ur er niú í mörgum tilvdlkum 'hiærri feoisitniaðarliðuæ en vinnu- lauinin. — Hvert er áliit þirtt á himni féiaigsileigu aðstoð, sem borgin innir af ban'di? — Mikið oig lofisvert starf hef- ur verið unnið á þeasum vetrt- v-amigi. En það miá ekfci staðar nierna. Haldia verður éfriam 'þeirri marfcvisisu uppbyglgimgu, seim átt hefur sér srtiað á þessu sviði. Einkianlega verðuim við að hlúa betur að öldiruðu fóliki og öryrfcjum em -gert er nú. Full ástæða er til aið viininia að þess- um miálum með fasitu, þanniig afð þetta fólfc getd framfieiytt sér á eðlileigam hátt. Það hefu-r oft sýnt sig að eldri mieinin, siem kiomnir eru yfir ald- ursnuarkið, þ. e. 70 ár, eiiga í erfiðiedkum mieð að hætta srtiörf- um vagnia sikiarttaibyrði. Tefciju- rýrnunin er það mikil, þeigaæ laanniaigrieiðislur hætta oig ellilíf- eyrinin eimn tetour við. En það er ölkran ljóst, að ófcleift er að framfleyta siér á elliilífeyrinum einum saman einis ag nú hátitár. Um þesisiar miumdir er verifð að vimma að byggiinigu fyrir öldruð hjóm, siem þurfia einlhverrar að- stoðar við, en geta að öð-ru lieyti haldið hieiimiili upp ó eigin sp-ít- ur. Þetta er mikið baigismuna- mál, sem tryggjia þarf firam- hald á. Araruað artriði í þesisu sam- bandi er vert a-ð m'ininiasit á, en það er baroa,gæzla. Slífk þjón- uista þarf að vera fyrir hendi í ölium borganhverfum. Einfciam- leiga er það bagræ'ði fyrúr uniga fólkið, siem e-r a-ð hiefjia bústeap cig kcimia unidk siig fóitunum, að geta kiomiið börniumuim fyrir í gæzlu á daiglinm eða hluta úr degi. Að vísu e-ru þessi mál teomin á allgóðan retes-pöl, en enigu að Síðúr er verk að vininia, því enin er eftirspuim eftir gæzlu Kramhald á bls. 14

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.