Morgunblaðið - 16.05.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 16.05.1970, Blaðsíða 14
r MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1)6. MAÍ 1970 7 5 hestar keppa f- á hvítasunnukappreiðum Fáks HESTAMANNAFÉLAGIÐ Fákur heldur að venju sínar árlegn kappreiðar á Skeiðvellinum við Elliðaárnar á annan hvítasunnu- dag, en það verðiw í síðasta skipti, sem kappreiðar verða þarna, því eftir hvítasunnu verð- irr völlurinn lagður niður vegna vegarins, sem er verið að leggja yfir annan enda hans. Næst verða kappreiðamar væntanlega á nýja vellinum, við Vatnsveitu- veg, milli Elliðaáanna og Seláss, en þar verður 1200 metra hring- braut. H-efur verkið verið boðið út og á að vinna það í sumar. Á kappneiðunum á hv'ítasumn- unni keppa 75 hestar í ýmsum greiinum, bæði á kappreiðum og í góðhestalkeppm. Á 250 metra skeiðspretti verða 13 hestar. Má fyrstan nefna Hroll Sigurðar Ólafssonar, margfaldain vinh- ingshafa, Hörpu Árelíusar Sveins öng amerísk hjón með eitit barn, nýfaatt, óska eftiir konu, se-m ta'lar og skilur en®ku og óstkar að dvelijaist á Metra- politan-svæðiniu i New York, U.S.A. í eitt ár eða tengur, till aðstoðar húsmóður. Ferðir, her- bergi, faeði og fleira kem ur til gr. Þær, sem hafa áhuga, skrifi ArHhur W. DiSalvo, 2 Page Avenue, Lyndihurst, New Jersey 07071, U.S.A. sotnar og tvo uraga hesta frá Þor- geiri í Gufunesi, sem oft hefur komið á óvænt með aifbragðs dkeiðhestum. Níu folar taka þátt í 250 metra folalhlaiupi og eru það að sjálf- sögðu allt óreyndir hestar. En í þessu hlaupi hafa oft femgizt óværatár og stórir vimtiiralg'ar í veð bamkaraum, þar sem svo iítið er vitað um þessa utígiu fola. Á 350 metra stökki keppa 13 hesitar. Má nefna Neista Matthí- asar Gumirala/uigssonar, sem hljóp und ir mettíma í fyma á (Hellu, og Ölvald Guðrúnar Fjeldsted úr Borgarfj arðairsýslru, sem oft hefur verið öðtrum hestum ske inuihættur. Á 800 metra spretti fceppa m.a. Reyfcur og Blakkur Jóihönnu Kiristjónsdóttur, gamalkuranir veðhlaupahestar, íslairadsmethaf- iran Þytur Sveins K. Sveinssonar, Hrappur Ólafs Þórairin'SLsioraar, sem hefur átt góða kappreiða- hesta á raænri hverjum hvíta- sunniulkappreiðum frá upphafi, Viraur f rá Þúfu í Ölfu'si, Sem vamn 800 metrama í fyrra, Leiri Baldurs Oddssonar og Blaíkkur Hólmsiteins Araisonar úr Borgar- firði, en sá er meðal hörðustu kappreiðaíhesta. Góðhestakeppnin er tvíþætt. Tíu hastar fceppa sem alhliða góðhestar, .þ.á.m. Núpur Sigur- finms Þorsteirasisonar og Goði Arraars Jónasoar, ásamt mörgum öðrum þekktum hestum. Klár- hestar með tölti eru 21 talsins, FISKIBÁTAR Höfum kaupendur að góðum 70—100 lesta bát. TIL SÖLU 90 lesta, 80 lesta, 36 lesta, 22 lesta. TRYGGINGAR 8t FASTEIGNIR Austurstræti 10 A. simi 26560, heimasími 13742. þeirra á meðal GTámi Jóhanms Friðrikssoraar og Blesi Óskars Grímssonar og fleirL Veðtoamki veiður að venju rekinm, og á amtraam hvítasumraudag verðuæ dregið í happdrætti Fáks, eiras og jafiraan, en þar er viran- ingur góðíhestur. Kappreiðarraar hefjast klu'klkan tvö eftir hádegi á araraan hvítasummudag. LfFLEGT HJÁ FÁKI MikiLl áhu@i er á hestamennsku og llíf í starfsami Fáks. 450 heet- ar voru á gjöf hjá Fáki í vetur, og segja forráðamenm að áber- andi sé hve ungu fólki fari fjöig- andi í hópi hestamamraa. Sem dæmi um áhuga má raefraa að um 300 mamms voru í reiðtúr eð Hiégarði nýtoga, og í fimma- keppni tóku þátt 132 hestamenm á hasfuim sínum og fjöldi sótti keppmina, og þótti það í frásög- uir færaradi að varla sást vín á raokkrum manmi. Næsta verkefni Fáks er að fcoimia upp hmuim nýja skeið- velli. Er það mi'kið átak og uppkomimn með stútoum og áhorfendasvæði kositar hamn varla umdir 10 milljónum. Reiðskóli er nú rekinn hjá Fálki, 15 börnum kenmt í tvo tírna á dag og er skólinm rekimin frá 1. apríl til júníloka. Kennari er Aðalsteinm Aðalsteimlssian firá Korpúlfsstöðum, sem var í vetur við nám í reiðmerarat í Sví- þjóð. f vor er mifcið kapp í hesta- mönnum að þjálfa hesta sima fyr- ir hið rnikla Þimigvatlamót í sum- ar, bæði fcappreiðalhesta og góð- hesta. SVR ferðir um hvítasunnuna FERÐIR Sbrætisvaign/a Reykja- víkur á hvítasuinmiu/dag og /airamam í hvítasumnu verða eiras og á Quinmiuidöiguim. Hamarsgerði fundið VEGNA ummæla fyrirspyrjenda á hverfafumdi borgarstjóra í M-iðbæ sl. miðvilkudagskvöld þess efnis, að gatan Hamarsigerði finnist ekki á kortum yfir Reylkjavík, hafa Setherg h.f. og Auglýsingastofan h.f. óskað þess getið, að á korti þeirra yfir Reykj avík og mágremmi sé gatan skýrt merkt. Keflavík Keflavík FUNDUR SJÁLFSTÆ0ISKVENNA Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn í Keflavík heldur fund n.k. þriðjudag 19. maí kl. 20,30 í Æskulýðshúsinu. Gestir fundarins verða Sverrir Júlíus- son, alþm. og frambjóðendur Sjálfstæðis- flokksins í bæjarstjórnarkosningunum. Kaffiveitingar — Bingó. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. Matráðskonur og stúlkur óskast til starfa í veiðihús í 3 mánuði. Upplýsingar um fyrri störf og aldur sendist blaðinu í síðasta lagi 19. þ.m. merkt: „Veiðihús — 2940". Fermingar Ferming í Blönduóskirkju hvítasunnudas, 17. maí kl. 2 eJi. Prestur: Séra Árni Sigrurðsson. STÚLKUR: Anna Hjálmiarsdóttir, Húnabr. 3, Blönduósi. Guðrúra Aradóttir, Hafnarbraut 3, BlöndiuósL Graðrún Pétursdóttir, Húnabrarat 7, BlönduósL Hilldur Árnadóttir, Melabra.u/t 1, BliönduósL Kolbrún Sigurbjörnsdóttir, Mýra rbra.ut 9, BlönduósL Ólöf Pálmadóttir, HoltL DRENGIR: Davfð Sverrisson, Dýralæknisbústað, Ðlönduósi. Eirikur Iragi Björnsson, Bjargi, Ðlönduósi Inigimar Sigurðsson, Húnatoraut 32, BlönduósL Júlíus Helgi Jónsson, Köldulkinn, Páll Ólafsson, Turagu, Blönduósi. Stefán Þröstur Berndsen, Árbraut 13, Blönduósi. Þrándur Óðinn Baitdursson, Sæból, BlönduósL Ferming í Siglufjarðarkirkju 17. maí 1970. STÚLKUR: Anna María Jóhannesdóttir, Hólavegi 9. Guðrún L. Blöndal, Hvaraneyrarbraut 46. Hte/lga Skúladóttir, Hólawegi 16. Hrafnhi'ldiur Tómasdóttir, Hva/nneyrairbraurt 54. Iragibjörg Jórasdóttir, Hvanraeyrarbraut 3. Jóhararaa Iragimarsdóttir, Hvanraeyrarbraut 54. Kristín Ragnarsdóttir, Lindargötu 26 B. Ólöf Ásla-ug Kristjánsdótitir, Hlíðarvegi 33. Ragnheiður Hairaldisdóttir, Laugarvegi 33. Sigrfður Þóra HaMsdóttir, Hverfisgötu 5. Sigrún Guirarahildur Ól'afsdóttir, Laiugarvegi 30. SJgrún VJktoría Agnarsdóttir, Túngötu 25. Sigurlau'g Gu/ðfinraa Gunraarsdóttir Aða/lgötu 23. Steinunra Hefl/ga Björnsdóttir, Hlíðarvegi 3. Svarabjlörg Pálsdóttir, Hvanmeyrarbraut 61. - Ólafur Framhald af bls. 12 bama m/eiri em ummit er að veiita. Með vaxiaradi iðmivæðiimigu má vi)ð því búiast, að kve/nþjóðim fari að t/atoa meiri þátt í aitviininiuiMf- iniu. Vimmiuikraft þeiss þarf að nýta rnieir em gert er oniú. Þá verðlur að vera til staðlar barmia- 'gæzla, að öðrum toostá igetur toom- am ekkii kioimdzt út í atvinmu- lífið. — Hvað um sikólamálim? — Á því sviði er gagnlgerra breytiraga þörf. Það verður atð emidurmýjia skólatoerfið frá grumni. Þjóðinmii er ismiátt og smiátt að verða það ljóist, að við getuim haignýtt oiktour hdina öru þróium tælkmiiiþjóðfélagsinis, sem nú ryðuir sér til rúrns. Autoimmi tækni fyigir auigljiósiega krafa um aiutoraa miemmtuira. Það vamtiar mieira aðlhiald og mieiri sveigjiara- leika í 'skólakerfið eiras oig það er raú. Mjölg brýnt verklefrai nú er alð fuillgera verkiagiu deildir Iðinistoóiamis. — Nú eru framiumidiam mikiar umræðiur um laiuiniamál? — Ég tel að leiðrétta verði þaið l<aumiamiisræmi, sem nú er miilli ýmiissa a;tvinmiuigreiraa, og eiinis laum fyrir þaiu störf, stem krefjiaist ákveðiniruar þekkimigar oig ábyngðar. Maiður vomiar fast- leiga, að þær sammiimgaiumleitam- ir, sem niú faira í hömid, v'erði þjóðinrai allri til farsiældiar oig stojórti traiuistari stoðuim urndir efmialh'aigsistiarfsemiriia. — Að l'otoum Ólafiur? — Ég vorna eiradreigið, og þyk- ist lítoa vists uim, að Rcyfcvífcinig- ar miumiu fyikjia sér um Sjálf- stæðisflofcfcinin í þeigsum fcosm- iniguim oig stuðli á þamra hlátt að farsælli stjórm borgarinmiar. Ég veit, a'ð Reyfcvítoimigar miumiu stam/da vörð um sírnia eigin hags- mumii; það gera þe;r mleð því að efia Sjiálfstæðisflotokimm. Þóra Krisitin Stefánsdóttir, Aðailgötu 25. DENGIR: Auðunn Arraa-r Stefniason, Eyrargötu 22. Birgir Antan Ingimarsson, Suðuirgötu 47. Björn Steinarr Sveinssora, Limdargötu 22. Gísli Jón Elíaisson, Hverf Jsgötu 12B. Guiðbraradur Jóhanra Ólafssion, ’Hvaranieyra'rbraiuit 21 C. Halilgrúnur Sveinn Villheltmsson, Hva nmeyra rbraut 26. Hilmar Jón Stefánsson, Hvamneyra rbraut 60. Hre.iðar Þór Jóhanrasson, Hólaivegi 38. Iragi Garðar Björrasson, Hvanraeyrairbraut 36. Jóal Krisitj áraseon, Laugarvegi 16. Jónas Guðmundsson, Eyrargötu 22. Krisrtinm Ásgrímaiur Pétursson, Hlíðarvegi 18. Ómar Geirsson, Hólavegi 6. Óskar Berg Elefsen, Suðurgötu 65. Pétuir Hiailldórsson, Kirkjiustíg 5. Rögnvaldur Guðni Jóharansson, Hverffisgötu 6. Siglmundiur Asgríimur Sigurbjörnss. lLindairg. 17. Sigimuradur Dýrfjörð, Hólavegi 17. Sigurður Pálmii SJgurffeson, Suðurgötu 52. Sigurður Rílkiha'rð Stefánsson, Hafnargötu 24. Valur Skarphéðirasson, Hvanneyrarbraurt 59. Verniharður Haifliðason, Laugarvegi 1. — Stefán Framhald af hls. 12 þess að vænta, að með aufcnum framkvæmdalhraiðia verði unmt að halda áfraim uppbyggjmigu bæjiar ins og bættri þjónustu við bæjar búa eldri sem yngri. Ég nefni aðeinis samfelldar varanlegar gatnaframkvæmdir og endurbæt- ur á öllu gatmiakerfi bæjiarims til auðveldunair strætisvaigniaumferð um bæinn, áfraimháldaradi skóla- byggimgar þ.á.m. byggkiigu Iðn- skóla; byggiragar leikvalia, dag heiimilis, bætta aðstöðu íþrótta- fólks, bætt aðstöðu fyrir aldrað fóilk m.a. með samstarfi við DAS en sammimigar þair um eru þegar að komast á lokastig, áframhald- andi hiafin/arfraimfcvæimdir, bygg- iragu dráttarbrautar og þanraig mætti lengi telja. Síðast en ekfci sízt vil ég nefna hitaveitu fyrir Hafraarfjöirið, sem unmið er nú að oig verður að komast í fram- kvæmd seim allra fyrst, svo mik ið hagsmuraamál, sem það er fyr ir bæjarbúa og raumar þjóðliags- legt mál í rítoum mæli. — Hvað vilt þú svo segja um kcisraimigalhorfur að þessu sinni? — Ég lít björtum augum á úr- slit kosninganma og framtíð bæj arféliaigsi'nis. Af reymislu liðinis tíma, ætti bæjarbúuim nú að vera auðvelt að taka sínar ákvarðan ir og er ég efcki í neinum vafa uim það, að geragi Sjálfstæði®- flokfcsiimis mun stór'lega vaxa í þessum toosniragum. Ég treysti Hafmfirðimigum mjög.vel til þess að sjá svo um, að ég eigi sæti í bæjarstjÓTm enn um sinn og það sem meira er, að þeir keppi að því að tryggja bæmum siamhenta meirilhlutagtjórn Sj'álfstæðis- mamiraa. 91‘íkt væri Hafmfirðimg- um hin öruggasta trygging fyrir farsælli og fr.amsækinni stjórn bæjarins á siaima hátt seim slítot hefir verið gæfa Reykjavíkuir- borgair til þessa og verður væmt amilega leragi eran. Er það mín skoðun, að á betri hátt gætum við Hafnfirðingar ekki stutt að fraimtíðarheill bæjarfélagsins og clklkar sjáifra. Hafnarfjörður MIÐVIKUDAGINN 20. maí efna ungir Sjálfstæðismenn og ungir jafnaðarmenn í Hafnarfirði til umræðufundar um bæjarmál Hafnarfjarðar. Verður fundurinn í Skiphól ©g hefst kl. 21.00. — Ræðumenn af hálfu ungra Sjálf- stæðismanna verða Ámi Grétar Finnsson, Einar Th. Mathiesem, Rúnar Brynjóifsson og Sveinin Guðbjartsson. k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.