Morgunblaðið - 16.05.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 16.05.1970, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUOARDAGUR 1(6. MAÍ 1970 Útgefandi hf. Arvakur, Reykjavik. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveirvsson. Ritstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson, Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttastjóri Bjöm Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ami Garðar Kristinsson. Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Simi 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Askriftargjald 165,00 kr. á mánuði innaniands. f tausasölu 10,00 kr. eíntakið. SAMEINAST í SEFASÝKI Tiil þess að íslenzkir vinstri flokkar geti starfað saman verða þeir ætíð að fimna sér einhver óraun- hæf hugsjónamál, sem þeir treysta sér til að sameinast um. Slík mál liggj a yfirleitt ekki á lausu fyrir það sund- urlausa lið, sem kennir sig við vimstri stefnu hér á landi. Enda eru dæmin ótelj- * andi um klofningin í þess röðum. Ef litið er til vinstri flokkanna núna, má sjá móta fyrir tveimur hugsjónamál- um, sem þeir gætu ef til vill allir tekið undir eða einhver hluti úr þeim. Þar er ann- ars vegar eins konar sefasýki í garð Morgunblaðsins og hins vegar breytt stefna í ís- lenzkum utanríkismálum. Rök fyrir þessari fullyrð- ingu má til dæmis finna með því að líta til herstöðva- göngu þeirrar, sem farin var um sl. helgi. í tilefni hennar sameinuðust kommúnistar, ungir framsóknarmenn og ungkratar. Formaður komm- únistaflokksins fagnaði þess- ari sameiningu að sjálfsögðu sérstaklega í ræðu sinni. Og . í Alþýðublaðinu hefur komið fram, að ræða ungkratans í göngulok „er í takt við skoð- anir meginþorra ungra jafn- aðarmanna — þær skoðanir sem þeir telja að Alþýðu- flokkurinn eigi að berjast fyrir.“ Og þessari yfirlýsingu fagnar ritstjóri kommúnista- blaðsins sérstaklega í nöldur- dálki sínum. Enda enginn furða, því að ungkratinn hélt því fram, að stefna sú, sem fyrrverandi flokksformaður hans fylgir í utanríkismálum hafi gengið sér til húðar. Ekki þarf að tíunda sefa- sýki kommúnista í garð Morg unblaðsins. I ræðu sinni kiall- aði ungkratinn greinargerð blaðsins um aukin umsvif Sovétríkjanna hér á Landi og í kringum landið „Rússa- grýlu“. Og annar nokkuð eldri krati segir í Alþýðu- blaðinu á fimmtudag, að Morgunblaðið sé eins og Neues Deutschland, mólgagn Walters Ulbrichts í Austur- Þýzkalandi. En samstaða vinstri afl- anna um slík hugsjónamál dugar skammt, þegar til þess kemur, að þau þurfa að glíma við lausn þjóðfélagsvanda- mála. Þá hefjast pólitísku hrossakaupin og allt lendir í óefni. Þeir verða þó verst úti, 9em veittu vinstri flokkunum valdaaðstöðu. Á lífskjörum þeirra bitna afleiðingar glundroðans. Við upphaf vinstri stjómar sameinuðust aðstandendur hennar um breytta utanríkissitefnu. Þeg- ar til framkvæmdanna kom lutu þeir þó þeim, sem þeir ætluðu að vísa úr landi og leituðu ó náðir þeirra í efna- hagskröggum. Síðan hlupu þeir úr stjórn og skildu efna- hagslífið eftir á barmi óða- verðbólgu. Hvernig halda Reykvíking ar, að málum þeirra yrði stjómað, ef stjómendur borg- arinnar væru aðeins samein- aðir um andúð á Morgun- blaðinu og breytingar á utan- ríkisstefnu íslands? Fundir borgarstjóra 1 ð undanfömu hefur Geir ■^*- Hallgrímsson, borgar- stjóri, efnt til 6 hverfafunda með íbúum höfuðborgarinn- ar, og er peim nýlega lokið. Er þetta í þriðja sinn, sem borgarstjóri efnir til funda af þessu tagi. í fyrsta sinn var það gert vorið 1966, og þóttu þeir þá merk nýjtmg í samskiptum kjörinna fulltrúa og almennra borgara. Á þess- um ftmdum komu fram marg ar óskir um, að efnt yrði til slíkra funda reglulega. Borg- arstjóri varð við þeim ósk- um og efndi til hverfafunda á ný haustið 1968. Það hefur verið mjög athyglisvert að fylgjast með fundum borgar- stjóra að þessu sinni. Aðsókn að fundunum fór vaxandi með hverjum fundi, sem hald inn var, og á síðasta fundin- um í fyrrakvöld munu hafa verið um 600 manns eða þétt- setinn Súlnasalur Hótel Sögu. Þá vekur það ekki síð- ur eftirtekt. hversu mikill fjöldi fyrirspuma barst til borgartstjóra um málefhi borgarinniar, og var þetta sér staklega áberandi á síðustu tveimtir fundunum, er ara- grúi fyrirspuma kom til borg arstjóra um aila hugsanlega þætti borgarmála. Mikil aðsókn að fundunum að þessu sinoni og virk þátt- taka fundarmanna með fyrir- spurnum og ábendimgum, bendir til þess, að þama sé komið fram varanlegt form fyrir samskipti borgar- anna og fulilStrúa þeirra í æðstu stjórn borgarinnar. Á- huginm nú var engu minni en vorið 1966, þegar fundir þessir voru haldnir í fyrsta sinn. Fundir borgarstjóra hafa að mörgu leyti marbað þátta- skil. Með þeim er almenn- ingi í rauninmi í fyrsta skipti gefinn kostur á að spyrja æðsta stjómanda borgarinn- ar spjömnum úr um hvert ÉRLEND TÍPINDI Vopnasmygl- ið á írlandi KOMIÐ er á dagÍTm, að áfhrifaimc'nn á írlamdi hatfa verið viðriðnir smygl á vopnium, sem hatfa verið send til ka- þólskra manna á Norðuir-írlainidi. Alvair- legar deilur, sem (hatfa riisið út atf þessu máli, hatfa leitt til þass að rætt er um þamm möguJieilka að efnt verði til nýrra kosniniga. Kamið Ihefuir í ljós, að í stjóm- arflokknum, Fiamma Fail, og í írslka hem- um ríkir megn óánægja með afstöðu Jack Lynoh forseetiis ráðlherra ag stjórm- ar hams til deilumálanma á Norður-ír- lamdi. Þessi ötfl hatfa verið viðriðim vopna smyglið og kratfizt hairðari stefniu. Sam'kvæmt upplýsinigum á þingi frétti Lyneh um rnálið 20. apríl sl., þegar starfs menn öryggisþjómlustunmair tilkynmtu honium, að tveir ráðheirrar, Chairles Haughey fjármálaráðherra og Neil Blam ey sveitastjórmiaráðherra, hetfðu verið viðriðnir ólöglegam immflutming vopna. Þar sem Hauglhey lemiti í alvairlegu slysd tveimur döguim síðar, kveðst Lyndh ekki hafa rætt málið við (hanm ag Blamey fyrr en að vilku liðinmi. Þá meituðu þeir öll- um ásökunum ag fenigu „frest til að hug leiða afstöðu 9Ímia“. Óvíst er íhvart mál- ið hefðd orðdð opdnbert, etf Liarn Cos- grave, leiðtogi Fine Gael, sem er aðal andstöðutflokkur stjórmarimmar, hefði ekki komizt á smoðdr um það eftiir dular fulluim leiðum. Hann krafðist þess 6. roalí, að ráðherramir segðu af sér, og Lynch neyddist til að víkja þeim úr stjórndnmd. Þriðji ráðheirranm, Kelvim Bo- lanid, siagði þá af sér oig hélt því fram að sérstök leyniþjóniusta á vegum Lynch nijósmiað um ráðlhierra stjérmiarimmiar. Um langt skeið hefur brezkum yfir- völdum verið kumnugt um smygl á vopm um til írlands. Samkvæmt frétt í irsku blaði kom bátuir með fullfermi af vopm- um til írlamds fyrir nokkrum mámuðum með leyfi stjórnvalda, og voru vopnim flutt frá skipinu í herflutningabifreiðum. Brezíka leymþjómiustam og Scatlamd Yard hafa í sjö mámuði nammsakað tíðar ferðir miamma úr írska lýð'veld'iisJierniuim (IRA) til Brietlamids og meglimlaindsimis, þar sem þeÍT hatfa boðið miklar fjárfúlgur fyrk vélþyssur, hamdispremigjur, riffla, slkamm byssur ag ákotfæri. Brezk leiguflugvél var nýlega semd til Vínar að sækja „vara hluti“ og flytja þá til írlamds, en áhöfa- in fcamst aö því að um vopn var að ræða, tilkynnti það hrezku leymiþjónustunmd, og Harold Wilson forsætisráðlberra lét Lynch vita. Forimigi í írsku leyniþjóm- uigtuinini Jamies Kelly hofulðsmiaiður, siem hefur starfað í Belfaist á Norður-fr- lamdi og haft samvimmru við (kaþólska öfga memn þar, hetfur j'átað að hafa vetrið við riðinin smiygl á vopnum tf.il Norðúr-Ir- lamidis mieð vitum/d fyrrv. vanniarmálanáð- hjema. Vitað er, að í Domegal og öðrum lamda mærahéruðum hafa öfgasinnair frá Norð ur-írlamdi stumdað æfingar með vitund írska hersinis og fengið vopn, sum smygl- uð, en öninur úr birgðum írsfca vairahers- ims. Ungir öfgaimemn hafa verið sendiir um hverja helgi frá borgimmi Deirry til ætfinigabúða í Donegal. Hópar manmia frá Norður-frlamdi hafa fundizt með vopn í fórum sdnum í Donegal, em mörg slík mál, sem hatfa komið upp, haf a ekki ver- ið fylliilega raininsökuð. Einm hópur, sem var hamdtekinin í Donegal og fluttur til Dublin, vair látinm laus að loknium yfir- heynslum. Neil Blainiey er þimigmiaður Danegal, og sumair yfirlýsdngair hans í kjördæm- inu hafa þótt jafnigilda kröfu um irnin- rás í Norður-íriand. Hamm hefur ekki- farið dult með þá skoðun sírnia, að írska stjórnin megi ékki „halda að sér hönd- um“, þegar kaþólstou fólki á Norður-ír- landi er hætta búin. Bæði hamm og Haughey hafa fcnafizt þess, að herimm verði semdur að lamdamœrumum og verði undir það búinm að skeraist í leik inn á vistsum svæðum á Norðuir-írlamdi, sem auðvelt er að komast að, til dæmis í Derry, ef kaþólskir menn verða fyrir árásum. Þe-ir Blamey og Haughey hafa á undanförnum mámuðum átt fumid'i með éánægðum foringjuim í írsfca hermum, sem gramdist sú friðsamlega stefna, sem írska stjórnin fylgdi, þegar átökim á N- írlandi stóðu sem hæst í ágúst í fyrra. Síðan þessi átök áttu sér staið, hafa Blam'ey og Haughey stjórnað hópi harð- línumanma í stjórnarflokknum og smátt og 'smátt aflað stetfnu sinni aukins stuðin ings. Þeir hafa laigt fram fé í sjóð, sem stendur straum af koistmaði við vo'pna- sendingar til vissra hópa káþólslkira rnannia á NoTður-írlandi. Þeir eru lengst til hægri í írdkum s'tjórnmálum og hafa haft áhyggjur af vaxandi áihrifum vinstrl sinnaðra öfgamamma í mannréttindalhreyf ingunmi á Norður-írlandi. Hægrisinmiar kliufu sig mýleiga út úr íriskia lýðveldds- hernum og stjórnmálahreyfimgu herisims, Sinn Fein, og hafa femgið opimberan stuðninig Blameys og stuðmiimgsmanna hanls, siem hafa þainmig vilj'að eimamgra a ndstæðimigana. Lynch forsætisráðlherra hefur alltaf verið mótfallimm valdbeitingu, em þótt hann reyndi nokkruim sinnuim að þagga miiðri í Blaney, taldi -hann tryggara að hainn sæiti í atjiánnimini en stæði utam hleinmar. Siamistarf Blamleys oig Hau'gheys við afgaimeinm á Norður-lriamdi, aamibamd þeirra við óámægða foringja í írsfca hern um ag uppljóstramiirnar um hlutdeild þeiirra í vopmasmyglimu varð að lokum til þesis, að hiamtn lét til sfcarar skríða. Þar m©ð hefur flokkur hans klofnað, og ovíst er hvaða afleiðingar það hefði í för með sér í mýjum kosningum. Eirnnig er óvíst um viðbrögð írlska hersins, em þótt sumiir útilofci ekki að hainn geri byltingu, eins og orðrómur hetfur verið á fcreiki um, hlýtur sá möguleiki að teljiast ólíkl'eiguir. Þvert á -mióti virðist Lynch hafa góða möguleifca á því að éinangra harðlmumenn í floktonum, tryggja stuðmdmg hersins við stjómiar- skrána og halda áfram þeiirri hófsömu ■jtetfnu, sem h'amm hietfur fyligit til þessa. G.H. Uz það máleíni, sem hugur stend ur til. Er vissulega ástæða til að íhuga, hvort hinn al- mennd borgari eigi ekki að fá tækifæri til að ræða við fleiri forystumenn með þesis- um hætti. Nú á tímum er oft kvart- að undan því, að sambandið milli kjósenda og s'tjórnmála mannianna sé ekki nógu mik- ið og vafalaust er mikið til í því. En tæplega er hægt að hugsa sér nánara samband, en það sem kemist á milli borgarstjóra og borgarbúa á þessum fundum. Það er líka sagt, að fólk hafi ekki áhuga á stjórnmálum. Fundir borg- arstjóra hafa sannað hið rnii hafa orðið merk tíma- " mót í flugsögu ísiend- inga. í gær hófu Loftleiðir h.f. þotuflug yfir Atlants- hafið og nota til þesis ein- hverjar fullkomnustu þotur, sem nú er völ á. Hafa Loft- leiðir tekið þotumiar á leigu fyrst í stað, en vafalaust stefnir félagið að því að festa kaup á þotum síðar meir. Með tilkomu hinnia nýju þota Loftleiða má segja, að þotu- gaignstæða, a.m.k. varðandi borgarmálin. öldin sé endanlega gengin í garð á íslandi. Flugfélag Is- lands reið á vaðið með kaup- um á Gullfaxa og nú hafa Loftleiðir stigið fyrsta skref- ið til þess að tafca þotur í notkun á öllum flugleiðum. Ástæða er til að árna félag- inu hei'lla með þennan nýja áfaniga og vomandi verður hann upphaf að enn einum glæstum Kafla í sögu Lof't- leiða. Þotur Loftleiða

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.