Morgunblaðið - 16.05.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.05.1970, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1(6. MAÍ 1970 19 Bœndur Góð heimili í sveit óskast fyrir drengi, 13— 16 ára, vegna sumardvalar. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar, Vonarstræti 4, sími 25500. Stærff Hæð Breidd Dýpt 250 Lítra 84 cm 92 cm 70 cm 350 Lftro 84 cm 126 cm 70 cm 450 Lítro 84 cm 156 cm 70 cm oa&si Lougav, 178. Sími 38000 MOLYKOTE JUAN MANUEL FANGIO MARGFALDUR HEIMSMEISTARI í KAPPAKSTRI MÆLIR MED MOLYKOTE MOLYKOTE „A" fyrir MOTORINN. Stíflar ekki sigtin. Botnfellur ekki. Inniheldur ekki kemisk efni. Breytir ekki þykkt olíunnar. MOLYKOTE „G" fyrir GÍRKASSA og DRIF. Myndar slithúð sem eykur endingu flatanna. Minnkar hávaða í gírkassa og drifi. MOLYKOTE FEITÉ „Long Term eða BR2“ fyrir UNDIRVAGNS SMURNINGU. Myndar slithúð sem eykur endingu flatanna. Þvæst ekki af. Smyrja þarf tvisvar sinnum sjaldnar. ATH.: ÖLL MOLYKOTE EFNI MYNDA SLITHÚÐ SEM ÞVÆST EKKI AF EKKI EINU SINNI MEÐ BENZÍNI, HLAÐAST EKKI UPP, NUDDDAST EKKI AF, ÞOLIR MEIRI ÞRÝSTING, HELDUR EN STÁL SEM BRÁÐNAR EÐA KUBBAST í SUNDUR. ENGINN GETUR KOMIZT AF ÁN MOLYKOTE SEM HUGSAR UM ENDINGU TÆKJANNA. MOLYKOTE „A“ og „G“ fæst í öllum benzínafgreiðslum en feiti og önnur efni fást aðeins hjá okkur. Sendum í kröfu um allt land. KÍBILL Lækjargötu 6 B — Sími 15960.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.