Morgunblaðið - 16.05.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.05.1970, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1970 29 (utvarp) ♦ laugardagur ♦ 16. MAÍ 7.00 Morfiinútvarp Veðuríregnir. Tónleikar. 7.30 Fréfctir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.J0 Morgunlelkfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregniir. Tónleik- air. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: Guð björg Ólafsdóttir les sögu um „Katrínu litliu" eftir Sigurbjörn Sveinsson. 9.30 THkynningar. Tónileiíkar. 10.00 Fréttir. Tónleik- ar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óska lög sjúklinga: Kristín Svein- björnsdóttir kynnir. 12.00 Hádejflisútvarp Daigskráin. Tónleikar. Tiltkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilikynningar. 13.00 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson sinnir skriflegum óskium tónlistairunnenda. 14.30 Á Iiðandl stund Helgi Sæmundsson ritstjóri rabb ar við hlustendur. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Jóns Ásbe rgsson ar 16.15 Veðurfregnir Á nótum æskunnar Dóra In.gvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjiœtu dægur- lögin. 17.00 Fréttir. Lög leikin á harm- oniku. 17.30 Frá Ástralíu Vilbergur Júlíusison les kafla úr bóik sinni (4). 17.55 Söngvar i léttum tón Roger Wagner kórinn syngur bandaríska frumtoyggjasöngva. . 18.25 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnlr Dagskrá kvöldisins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Daglegt líf VaMima-r Jóhannesison blaðamað- ur sér um þáttiinn. 20.00 Hljómplöturabh Þorstein-n Hannesisón bregður plötum á fóninn. 20.45 Hratt flýgur stund Jónas Jónasson stjómar þætti í Keflavík. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnfir Lag og Ijóð Marta Thors kynnir létt-klaesísk lög og tónverk. 23.45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 9 sunnudagur ♦ I— Hvfttajsiusniudagiitr — 9.00 Morguntónieikar (10.10 Veðurfregniir) a. Sá]tm.alög. Blásarasveit leikur. b. Messa nr. 2 I Es-dúr eftir Jospeh Haydn. Kór og drengj'akór dómikirkj- unn.ar í Regemsborg, sinfóníu- hljómisveit suður-þýzíka út- varpsins og einsöngvarair fl. Organleikari:. Franz Lehrn- dorfer. St: Theobald Schrems. c. Konsert I B-dúr fyrir kla.rí- nettu, stremgjasveit og fylgi- rödd eftir Johann Stamitz, Jost Michaels klarínettuleifc- ari, Ingrid Heiler semfoalleik- ari og Kammgerhljómsveitin í Mtinchem flytja-; Carl Gorvin stj. d. Píamólkonsert I Es-dúr (K271) eftir Woifgang Amadeus Mozart Myra Hess og hátíð- arhljómlsveitiin í Perpignan leika; PabLo Casals stj. 11.00 Messa. í Háteigskirkju Prestur: Séra Jón Þorvarðsson. Organleikari: Gun.nar Sig.urgeirs son. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregniir. Tón.leiikar. 14.40 Messa í Dómkirkjunni Prestur: Séra Grfauur Grímssom. Orga-nleiikari: Krilstján Sigtryggs son. Kirkjuikór Ásprestakaills syingiur 15.05 Miðdegistónleikair: Norsk tóniist a. . Sinfónia nr, 1 I D-dúr eftir Johan Svendisen. Fílha-rmoníiusiveitin í Osló leik ur; Odd Gruner-He-gige stj. b. Conserto grosso Norvegiese eft ir Olaiv KieQilamd. Fíihairmomíusvedtin í Oslóleik ur; Olav Kielilanid stj. c. Norsk sönglög, Norski eineöngvarakórinn syngur. Sömgstjóri; Knuit Ny- stedt. 16.10 Endurtekið efnl: Trúariegur undirtónn í nútímaljóðlist Erlendur Jónsson hugleiðir efnið og talar sérstaklega um fjögur ljóðskálid: Jóhann Hjálmarsson, Mattlhías Johanmessen, Nínu Björk Árnadóttur og Þorstein Valdimarsson. Þrjú þeirra fara mieð frumiort Ljóð, em auk þeirra les Dóra Diego (Áður útv. á páskum). 16.55 Veðurfreg*|ir 17.00 Bamatími: Ingibjörg Þor- bergs stjómar a. Þegar ömmu vantaði mat Benedikt Arnkelsson les úr „Sunn.udagabók barnanna" eftir Jotoan Lunde biskup í Noregi. b. Úr Noregsferð 1968 Frásögm Emils Þorsteimssonar, Höfn í Homafirði. Jón Stein- dórsson les. c. Fyrir yngstu hlustemduima Andrés Magnússon (5 ára) kemur í heimsókni. d. „Palli í Pálmagötu", leikþátt- ur eftir Ingibjörgu Þorbergs Leiikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikiendur: PaJilii, Fritz Ómar Erifcsson, for eMrar hans, Herdis ÞorvaMs- dóttir og Róbert Arnfinnsson, söguimaður er hofundur. 18.00 Miðaftanstónleikar a. Rússneski píanóleikarina Svjatoslav Richter leikur í Carnegie Ha.ll í New York þrjár nóveLettur op. 21. eftir Sohum'amm. b. Enski seHóleilkarinm Jaqueline diu Pré leikur verk eftir Bach, Saint-Saens, de Failla og Brueh við samlleik á ýmis hljóðfæri. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.30 Ljóð eftir Nordahl Grieg Skáldið sjálft flytur kvæði sitt „Ársdagen", Gerd Grieg fer með kvæðim „Vardösangen" og „Wergelandsfam.en“, . og Árni Kristjánsson les ljóðið „Gerd“ í þýðingu Ma.gn.úsar Ásgeáxssonar. 19.45 Holbergs-svita eftir Edvard Grieg Hljómsveitin Philha-rmonia í Lundúnum Leikur; George WeM- on stj. 21.10 Þekking og vakning Dagskrá um kristki fræði i skól- urni. Umsjónarmaður; Séra Ing- ólfur Guðmundsson. Með honium koma fram Jón D. Hróbjarts- son stud theod., séra Helgi Tryggvason yfírkenmari, ÓLafur. Haukur Árnason deildarstjóri, Guðfinmur P. Siigurfinnssom stud. mied., Guðmundur In.gi Leiísson stud. phil, Jóhann Hanmesson prófessor og Ástráður Sigur- steindórsson skólastjóri. 21.15 Beethoven-tónleikar Ríkisút- varpsins, — VI. Björn Ólafsson, Ingvar Jónas- son og Einar Vigfússon leika Tríó fyrir fifilu, lágfiðlu og kmé- fiðlu op. 9 nr. 3. 21.40 Ólik lífsviðhorf H.ugleiðing eftir Halldór Krist- jánsson bónda á Kirkjubóli. Klemenz Jónsson leikari flytur. 22.15 Veðurfregnir Kvöidmúsik Promenadehijómsveitin hol- lenzíka leikiur verk eftir Sehu- bert, Martini, Grieg, Dvorák, Strauss o.fL. Stjómamdi Nieu- waed og Silbermian. 23.20 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok Framhald á bls. 24 (sjlnvarpj 9 laugardagur 9 16. MAÍ 16.45 Endurtekið efni Siglufjörður Fynri kvikmyndin, sem sjón- varpsmenn gerðu um Siglufjörð sumarið 1966. Er þar fjaliað um sögu staðarins og atvknnulíf þair. Umsjónarmenn og þulir Andrés Indriðasom og Ólafur Ragnars- son. Áður sýnit 24. febrúar 1967. 17.10 ,4 skjóli f jallahllöa" í þessard mynd er aðallega fjal'l- að um félags- og menningarjl'íf á Siglufirði, Meðal annars kemur Karlakórinm Vísir við sögu, Lúðrásveit Siglufjarðar oghljóm sveitin Gautar. Umsjónarmenn Andrés Indriðason og Ólafur Raignarsson. Áður sýnt 28. júní 1967. 17.45 íþróttir Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Smart spæjaxi Fullkomnun fyrirhafnarlaust. 20.55 Richard Burton Viðtal við himn fræga leikara um uppvöxt hans, menntun og starf á leiksviði og í kvikmyndum. 21.20 f mánaljósi (By The Light of The Silvery Moon). Bandarísk dans- og söngvamynd, gerð árið 1953. Leikstjóri David Butler. Aðal'hlutverk: Doris Day, Gordon Mac Rae og Billy Gray. Heimasæta í bandarískum smábæ undirbýr giftingu sína, em skyndi lega virðist allt ætla að fara út um þúfur vegna misskilnings. 23 05 Dagskrárlok 9 sunnudagur 9 17. MAÍ Hvítasunnudagur. 17.00 Hvítasumnuguðsþjónusta 1 Sjónvarpssal. Fíladelfíusöfnuðurinm í Reykja- vík. Ræðumenn Eimar Gislason og Ásmundur Eiríksson. Kór og hljómsveit safnaðarins flýtja tónlist undir stjórn Árna Arin- þjarnarsonar. Einsöngvari Hanna Bjarnadóttir. 18.00 Stundin okkar. Nakkur böm syngja og dansa undir stjórn Kolíinnu Sigurvins- dóttur. Guðrún Guðjónsdóttix segir sögu. Litið inm í félagsheimili KFUM við Hoitav.eg og spjallað við drengi, sem búa tál gripi úr leðri og basti undir leiðsögn Gísla Sig urðssonar. Vor. Teiknimyndasaiga um Lubbu og Stubbu eftir Ólöfu Knudsen. Kjartan Ragnarsson les. 'Hljómsvei't Barnamúsikskó'la Reykjavikur Leikur undir stjórn Gunnars Björrassonair. Ævinitýri Dodda. Eyrnalanigur fer í ökuferð. Þýðandi og þulur Helga Jónsdóttir. Nemiendur úr Tónlistairskóla Kópavogs leilka á blokkflautur og fleiri hljóðfæri. Kór skólans syngur updir stjórn Margrétar Dannheims. Heimsðkn í Keflavfkurkirkju. Æskulýðskór kirkjunniar syngur umdir stjórn Siguróla Geirssonar. Séra Björn Jónsson flytur ávarp. Kynnir Klara Hilmarsdóttir. Umisjón: Andrés Indriðaison og Tage Ammendrup. Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður 20.25 Stungið við stafni Síðasta dagsikráin af þremur. sem Sjóravarpið Lét gera síðast- liðið suma,r í Breiðafjarðareyj- um. Komið er í margar eyjar, skoðaðir sjávarstraumar og arn- arhreiður. Kvikmyndun Rúnar Gunnarsson. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 20.55 Töfralæknirinn Gamanópera eftir Georges Bizet. Leikstjóri Aioysius Valente. Hljómsveitarstjóri Jenio Hukvani Aðalhlutverk: Jonas Brunvold, Ramdi Helseth, Eva Törklep-Lar- sen og Tor Gilje. Borgarstjórinn í Pandúa snýst öndverður gegn þeirri fyrirætlun dóttur sinnar að giftast höfuðs- manni í hernum. En höfuðsmað- urimn gefst ekki upp þótt móti blási. (Nordvision — Norska, sjón varpið). 22.05 Hveitispámaðurinn Vísindamaðurinm dr. Nonman E. Borlaug er ötull liðsmaður íbar áttumni við huragur í heimiraum. Horaum hefur tekizt að ræikta hveititeguradir, sem gefa stórum meiri uppskeru en áður fékkst, og frá tilrauraastöð hans í Mexi- kó er máðlað raýrri þekkiragu um hveitirækt út um allam heim. 22.50 Dagskrárlok Framhald á bls. 25 Krommenie Vinyl gólfdúkur og vinyl flísar með áföstu filti eða asbest undirlagi. Mýkri, áferðarfallegri, léttari í þrifum, endingarbetri. KYNNIÐ YÐUR ÞAÐ BEZTA ®________________ Krommenie Gólfefni KLÆÐNING H.F., Laugavegi 164 LITAVER S.F., Grensásvegi 24 MÁLARINN H.F., Bankastræti/Grensásvegi 11 VEGGFÓÐRARINN H.F., Hverfisgötu 34 Allt á barnið Veljið þoð bezta Póstsendum um allt land, sími 11181. Fleiri og fleiri sannfærast DR. KORTÉR SEGIR: Flóru smjörlíkið frá Akureyri stenzt allar kröfur, sem gerðar eru af heilbrigðum smekk þeirra, sem kunna að meta góða vöru. Þess vegna sannfærast fleiri og fleiri um ágæti Flóru smjörlíkisins. itrtA jtct|Nif ^2^» FBBÍI L SMJÖRLÍKISGERÐ AKUREYRI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.