Morgunblaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 110. tbl. 57. árg. FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1970 Prentsiniðja Morgunblaðsins BrandtogStoph hittast í Kassel Mikill viðbúnaður fyrir fund þeirra Kaissel, V-Þýzkalamdii, 20. miaí. — AP. — MÖRG hundruð lögreglumenn hertu á öllum öryggisreglum í borginni Kassel í Vestur-Þýzka- landi í dag. Hafði þá safnazt þangað mikili fjöldi fólks fyrir fund þeirra Willy Brandts, Stjórnarskipti hjá IOS Genf, 20. maá — AP BBRINARJD Cornfeld og Edward M. Cowett, tveir fynrveramdi helztu stjórnendur IOS (Inveat- ots Overseas Services) hringains, sögðu sig í dag úr stjórn IOS MainiagemeMt Co Ltd., sem stjórn aæ þeim 18 gagnfcvæmiu sjóðuim, sem IOS hefur kam á fót. Tilkyraning tvímienninganna var birt á aðalfundi hluthafa síðar- nefmda fyrirtækisins, setn er dótt urfyrirtæki. Skýrði Heniry Buhl frá ákvörðuninmi, en Buhl er for seti stjórnar IOS Mamagememt, sem er aið 80% í eigu IOS Ltd., (móðurfyriirtæikis IOS. Þá skýrði Bulhl ennfremur frá því, að Ed- ward J. Coughlin hefði einnig sagt af sér seim fratmlkvaemda- stjóri IOS Management. I sitað þessara þriggja rnamna mumu tooima Sir Eric Wyn/dham "Wlhite, sem tók við stöðu Corn- felds sem stjórnarformaður í IOS Ltd. fyrr í þessuim rniánuði, Vict or Elmanuel Presiuker, sem eimm ig var framfcvæmdastjóri hjá móðurfyrirtækinu og Stanley Hope, framkvæmdastSJóri King Resources, en það er fyrirtæki í Denver, sem kom IOS til hjálpar í síðustu viku rneð 40 millj. doll ara l'áni. kanslara Vestur-Þýzkalands og Willi Stophs, forsætisráðherra Austur-Þýzkalands, en fundur þeirra á að hefjast kl. 9 (ísl. tími) á morgun, fimmtudag. Aður hiafla þeir Bramdt og Stoph átt með sér eiiinin Aumd. Var það 19. imarz sl. í borgdmmi Erfuint í Auisitur-Þýzkaliamidi. Að þessu simini fler fumriiur þeirna fram í Vestiur-Þýztoalanidi í Kaiss- el, seim er virkdjsiboirig frá mdð- öldiuim og liggur uim 30 tom vest- an lamdiamærammia, sem aðskdljia Vestur- og Auistur-Þýzkialamid. íbúar Kasisel eru uan 213.000. Þegar Willy Branidt tooim til Erfurt, hiaut hamm fagma'ðlarimót- tötour af hélíu ibúamnia þar, þrátt fyrir það að lögretgilam reymdi að haida afbur af fólkinu og iegði algjiört bann við því, að fólk safniaðiist saroan til þesls að tataa á mióti kamsliaranuim. Ríkir ruú talsiverð forvitnd en jiafnframt uiggiur yfir því, hvers toomiar miót- tötour Stoph fær í Kaiasel. Framhald á bls. 14 Ungu íbúarnir í Árbæjarhverfi una sér vel á leikvelli Arbæjarskóla, en þaðan er fagurt útsýni yfir Reykjavík. Nú er hafinn undirbúningur að byggingu þriðja og síðasta áfanga skólans, en þar verða gagnfræðadeildirnar. Sjá grein á blaðsíðu 5. Geir Hallgrímsson, borgarstjóri i útvarpsumræðunum: Látum ekki flokksbönd ráða atkvæði á kjördegi Tökum höndum saman og berjumst til sigurs fyrir velferð Reykjavíkur VISSULEGA má gagnrýna ýmislegt í borgarmálum og margt er enn ógert, — ný Afstaða Dana til síldarfriðunar Ákvörðun tekin innan skamms Kaupmiantraahöifli\ 20. miaá - NTB. A. C. Norman, sjávarútvegs- málaráðherra Dana hyggst svo fljótt sem auðið er kalla saman forystumenn allra helztu greina danska sjávarútvegsins til fund- ar, þar sem tekin verði endan- lega afstaða af Dana hálfu til millirikjatillögunnar um friðun síldarstofnsins í Norðursjó og Skagerak i maí og frá 20. ágúst til 30. desember. Sjávaffúbwegismráliaráðhieririatnm skýirðí' flrá þassu í spuirmliintgaffcíimia danistaa þjóðlþiinigsfilnB í diag, og jiafnialðairtmialðuirinmi J. Biiagaard Knudsen spurði hvort Dan- miöirk myimdi flallast á saim- þytoktliinia mm algjöria friðlun á aíld á tfluiradi Nioinðauisitiuir-Atlainits- halfislflilslkiiimiáliairaelfinidiarininiar. í sviarli sfau lagði Ntarimiain á- herzlu á, að kvóltoalfyNiirtaamiulagi yirtðli ekfci taomlJð á mieð st'uitltiuim fytpirviaina. Niaflndliln tafði því siaim- þyklkt flriðuraairfyiriirtaoimiulaig, seim gilda istayldi tlil bráiðaibiingða og ætti saimtavæmit tilmiæluim dönistou stjónniariiininiar lalð ítelkmiarlkasit við mímlaíbililð 1. rniairz l'OTl til 28. febrúiair 1972. Á þamin hálbt væiri kleift að flýta fyirlitr kvóitiatfyirliir- komiulagi. Þá lagði Nonmiain enintfneimtuir áherzlu á, iað þessi friiðluin iniæði aðeitnis til Ntariðunstjáviatr ag Skag- erak en ekki tiil Kattegat eða svæiðaninia, sem ulttan satmjþyfcktiar- iniraair liggjia. Hantn viiðurtoentradi, alð tillatgam rniytnldii taaifa í för mieð isér enfliðleitoa fyirtitr diantstoan isdáv- lanúitveig og darastoam fisikiðintað. verkefni bíða, eins og hlýtur að vera í vaxandi borg. En ég skírskota til mats hvers borg arbúa sem fylgzt hefur með Reykjavík frá ári til árs, hvort hér hafi ríkt stöðnun, hvort borgin hafi tekið breyt ingum til bóta eða ekki, hvort treysta beri fremur þeim, sem hingað til hafa haldið um stjórnvölinn til þess að vinna að mikilvæg- um framtíðarverkefnum og velferð allra borgarbúa eða 5 sundruðum flokkum og flokksbrotum. Ég beini því til allra Reyk- víkinga, hvar í flokki, sem þeir ella standa að láta ekki flokksbönd ráða atkvæði sínu Skoðanakannanir á Bretlandi: Sýna 7% meirihluta Verkamannaflokksins London, 20. maí NTB. SÍÐUSTU niðuristöður Gailup- sitofnuinarinnar um hug brezkra kjósienda sýna að Verkamanna- fllokkurinn hefur sjö prósenta forystu. Bf kosmingar færu því fram nú í Bretlandi myndi flokk urinn samfcvæmt þeiim fá 97 þings'æta meirihhiita í Neðri mál sfcofunni, þ.e.a.s. sama fjöida og eftir kosningarnar 31. marz 1966. Önnur skoðanafcönnun, sem Harrisstofnuinin lét gera, sýndi nokkuð aðra útkomu. Þar hafði Venkaimannafloktaurinn aðteins tvö prósent meira fylgi en íhaldi&flokkurinn. Svo virðisit eft ir þessum síðustu könnumum að dæma, að nokfcuð hafi síðustu daga dregið úr fylgi Verka- mann aflokksins. Gctir Hallgrimsson. á kjördegi, heldur aðeins vel- ferð Reykjavíkur. Á næstu 10 dögum munu Reykvíking- ar taka höndum saman og berjast til sigurs. Megi 31. maí verða heilladagur Reyk- víkinga. — Þannig komst Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri að orði í lok ræðu sinn ar í útvarpsumræðunum í gærkvöldi. Ræða borgar- stjóra fer hér á eftir í heild: Minnihlutaflofckarnir haf a sýnt tvennt í þessum umræðuim: 1. Að þeir eiga það eitt sam- eiginliegt að vilja feiia núver- andi meirihiluita, án þesis að vita, hvað á að koma í staðinn. 2. Að þeir sitja sjálfir sundur þykkir innbyrðis á sárshöfði og hnútur fljúga þar um borð. Með slíkum málflutningi sanna þeir, að þeir enu ekki færir um að taka stjórn Rieyfcjavitour í sínar hendur og eiga ekki traust skilið. Þegar sagt er, að núverandi Framhald á bls. 31 Mao f ordæmir íhlutun USA En hvergi vikið að því að Kín- verjar skerist í leikinn Hong Kong, 20. maí NTB. MAO TSE TUNG, formaður kín verska kommúnistaflokksins for dæmdi í dag íhlutun Bandaríkja- manna í iKambódíu og isagði að ekki væri fært að horfa fram hjá því, aS hætta á mýrri heims styrjöld væri fyrir hendi. Ekk- ert kom fram í yfirlýsingu for- mannsins> seon (benti til að Kin- verjax hygðust skejrast í leikinn í Kambódíu. Vakin «tr athygli á að mjög er sjaldgæft, tið Mao tso Tung sendi írá eér yfirlýs- ingar af þessu tagi tíða tjái af- stöðu sima svo skorinort og op- inberlega. I orðsendingu Maos hvetur hann þjóðir Indó-Kína til a3 halda áfram baráttunni gegn Bandaríkjunum. Hann sagði að Framhald á hls. 14

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.