Morgunblaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUN!B!«A£>IÐ, FIMMT UDAGUR 21. MAÍ 1<970 HEITUR OG KALDUR MATUR Smurbrauð og brauðtertur. Leiga á dúkum, glösum, diskum og hnífapörum. Veizlustöð Kópavogs, simi 41616. INNRÉTTIIMGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar ! hýbýli yðar, þá leitið fyrst titboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðarvogi 42, simar 33177 og 36699. BÓLSTRUN Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Löng starfsreynsla. Bólstrun Ingótfs A. Gissurarsonar, Metgerði 5, R. Sími 37284. REIÐHJÓLA- og barnavagnaviðgerðir. — Notuð reiðhjól til sölu. Varahlutasala. Reiðhjólaverkstæðið Hátún 4 A, Nóatúnshúsið. HÚSEIGENDUR Þéttum steinsteypt þök, þak- rennur, svalir o. fl. Gerum bindandi tilboð. Verktakafélagið Aðstoð, simi 40258. KJÖT — KJÖT 4. verðfl. v. frá 53 kr. Mitt viðurkennda hangikjöt v. frá 110 kr. Opið fid. og fsd. frá Id. 1 7 id. 9—12. Sláturhús Hafnarfj., s. 50791 - 50199. ATVINNUREKENDUR Urvgan mamm, 26 áea, va nta r vinmu. Margt kemur trl gr., hef sendiibifreið (VW). THb. óskast fiiil Mbi. f. 26. þ. m. morkt: „Atvinna 5121". VIST Rösk sfiúHta á 16. áni óskar eftir að komast á gott sverta- heimiii. Uppl. í sima 50522. TÖKUM AÐ OKKUR SMÍÐI á eldhúsinnréttingtjm, klæða- skápum o. fl. Gerum föst verðtHboð. Groiðslustó'limá*ar. Trésnrúðavedtst. Þorv. Bjöms sonar, 9. 35148, kv.s. 84617. TIL SÖLU SendkíH. Conwner, áeg. '66 og vacahkrtw « Skoda '55— '60. T« sýnis í Vélsm. Bjacg hf. ATVINNA VanuT skurðgröfumaíhir ásk- ar eftir atvúwvu. Uppl. I sima 66262. MÓTATIMBUR ÓSKAST 1x6, 11x4. 2x4 Uppl I síma 20887 eftir k». 8. BÆNDUR 15 éra dcengur óskar eftir að komast í *veit. Uppi. í síma 36391. IBÚÐ ÓSKAST A LEIGU fyrir 1. jú*, hefzt I Smáíbúða- hverfi eða nágreoni. Uppi. í síma 35591. SKIPSTJÓRA vanan humarveiðum vantar á góðan bát, sem gerður er út frá Suðurtnesj'um. Tilb. m-erkt: „Tnaustur 5372" sendist a<f- greiðski Mbl. ^torL ÓGLCj unnn og svo fór hann að rigna, lagð ist í rtgnmgu, eins og sagt er. Sumium finnst hún grá, þessi rigning, og fer það mjög eftir skapferli manna. Bjartsýnis- mennirnir kaiila hana vorúða og segja af sannfæringu: „Bkki veit ir gróðrinum af.“ Svartsýnis- mennirnir kenna þetta við „blá- mánudag", gráan og ömiurlegan. Allir æbtu þó að geta séð ein- hverja fegurð í rigningu, þess- um dropum, sem renna niður rúðurnar, detta úr lofti dropar stórir, vökva móð'ur jörð. Sum ir hafa of m íkíð af henni, aðra hrjáir langvinnur þurrkur. Gæð um lífsins er misskipt. Þannig hefur það verið frá örófi alda. Skyldi það ekki aliltaf verða svo? Tómas yrkir um rigninguna eins og um sjáilifsagðan hliut og segir: „Því senn fer að rigna. — S»að rignir látlaust í fjörutíu daga og fjörutíu nætur, svo árlega man enginn aðra eins rignmgu. Hún drýpur af húsþökumun, rennur niður rúðurnar, og streymir í litlum lækjum eftir götunum, unz hús og menn og himinninn sjálfur endurspeglast á ævintýimlegan hátt í óhreinum pollum." Já, mikið megum við þakka fyrir rigninguna, það er þá helzt um hásláttiinn, að gamanið fer að káma. Það er svo sannar- lega ekkert gamanmál að fá rigningu niður í þurran fiekk á túni, hrakin hey eru ekkert augnayndi og sjálfsagt ekki lyst aukandi búsmala á þorra. Og svo má ekki dropi falia á mal- bíkið hérna í okkar kæru höfuð- borg, sem ailir þykjast elska svo mokið um þessar mundir, jafnvel þeir, sem kölluðu Esj- una „mykjubaug ReykvBdngu" í Tíma-num fyrir nokkrum ár- um, köl.luðu okkur borgarbúa „Gi'imsbyiýð" í gamla daga, — að regnhlífar séu ekki dregnar fram úr skoti, og það er hrein- asta list að sigla á miilli þeirra á gangstéttum miðborgarinnar. En um stund látum við Tóma# aftur fá orðlið um rigningiuna: „En hann, sem lætur rigna hníf jafnt yfir alla réttláta sem rangláta, rika sem snauða, hann lætur það líðast, að heimsins skóhlífar aafnist á fáeina fætur, þvf ’fæstir eiga þess kost að koma sér,þeim upp. Hinir ganga hijóðir og hugsandi í bleytunni og hyggja á byJtingu.—■“ •k Og þá er þar komið sögu, þegar við brugðum undir okk- ur betri vængnum, þeim hægri og flugum aiður yfir Öskjuhlíð í rig'nimgunnl, og þar suðaiustan við er Leynimýri, þar sem þeir ennþá taka veðrið fyrir Reykja vík, þótt fáir veitri því afihygli. Og rétt þar hjá, á einhverjum bezta útsýniisstað borgarinnar við hitaveitugeymane á ösíkju- hlíð, hittum við mann, sem nærri var rigndur niður, gott ef hann grét ekki í ofenálag. Storknrinn: Nú þykir mér týra! Það er enginn dapurleik- inn, manni minn! Maðurinn hjá hitavcitugeym unum: Er það nema von? Ég er búinn að aka á aðalbraut laing- an veg. Hafi ekki verið algjör sitanzskýlda, þá hefur a.m.k. ver ið biðskylda, en hvað gerist? Al'lir reyna að svína inn á brautina, halda, að þeir slieppi, og auðvitað gera þeir það, því að ég hemla. En það er einn af kostum biðskyldubrauta, að þær eig.a að vera hindrunarlausar. Samt aka menn í veg fyrir bíla, sem koma á nokkuð hraðri ferð, þó eflcki óflöglegri, og verða þess vafldandi, að bílstjórinn, sem réttinn á, verður að hemla, hægja ferðina. Getur þessum mönnum aldrei liærzt hið gul'lvæga og gamal- kveðna: „Það sem þér viljið, að aðrir geri yður, skuluð þér og þeim gera.“ k Þarna er ég þér aigerliega sammiála, manni mimn, þeifita er ergilegt, og getur oft á tíðum valdið slysum, en það er erfitt að hindra þetta. Þú ert oftast einn til frásagnar, eða þá með farþegum þínum, og hver nenn ir að elta uppi svona nagga? Lögreglan gefiur lítið gert. Hér verður ailt að stííast upp á þegmskap og löghliýðn i bíiistjór an.na sjáltfra, eikki síður leigu- bílstjóra en einkabílistjóra, ekki síður karlmanna en kvenmanna. Og nú skulum við vona, að ein- hverjir rumski við lestur þess- a,ra lína, og læri af þeim að virða biðskylduna betur en áð- ur. Raumar er mér ekkert laun- ungarmál, að ég tei óþarft að hafa stöðvunarskyldu, ef bið- skylda væri virt, eins og vert er. Og með það var storfkur flog- inn inn til hans Gests Ólafs- sonar og hans góðu manna inn 1 BifreiðaeffJriliti þar sem þeir verða að skoða bíla, daginn út og diaginn inn, hvort sem hann rign ir eða hangir þurr, við ævin týralega óhrjáleg skilyrði, og 9Öng við raust, um teið ogbann tyllti sér á Héðinshöfða: „Þótt harm rigni, „Þótt hann rigni, þótt hann rigni aldrei meir. Fram skal stauta blauta. brautu, buga þraut, unz fjörið deyr.“ ÁHEIT OG GJAFIR Strandarkirkja afh. Mbl. I.H. 200, Ebbi 200, Á.J. 500, Valli 100, Kristín 200, kona 500, S. 100. g.áh. Anna 100, G. 100, sjókona 100, E.S.K. 650. Hallgrimskirkja 1 Saurbæ afh. Mbl. Ásta 100, G.L.V. 200. Guðm. góði, afh. Mbl. E.J. 125, áh. að norðan 200, E.B. 1.000, Þ.Á 1000. Kálfatjamarkirkja Sunnudaginn 10. maí við fermingar athöín í Kálfatjarnarkirkju að við stöddu fjölmenni, tilkynnti formað DAGBÓK Gott er að bíða hljóður eftir hjálp Drottins. Gott eir fyrir maiminn að bera ok í æsku. t dag er fimmtudagur 21. mai og er það 141. dagur ársins 1970. Eftir lifa 224 dagar. Fullt tungl. 5. vika sumars byrjar. Árdegisháflæði kl. 6.14. (Úr Islands almanakinu.) AA samtökin. v:ðlalstimi er í Tjarnargötu 3c a!la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími '6373. Almcnnar upplýsingar u*n læknisþjónustu í borginni eru gefnar i •tmsve.a Læknafáiags Reykjcvíkur simi 1 88 88. Næturlæknir í Keflavík 20.5. Guðjón Klemenzson 21.5. Kjartan Ólafsson. 22., 23., og 24.5., Ambjörn Ólafsson. 25.5. Guðjón Klemienzson. FæSingarheimilið, Kópavogi Hliðarvegi 40, stmi 42644 Læknavakt i Hafnarfirði og Garða areppi. Upplýsingar í lögreglu- rarðstofunni sími 50131 og slökkvi ítöðinni, simi 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunpar. fMæðradeild) við Barónsstíg. Við talstími prests er á þriðjudögum cg föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- timi læknis er á miðvikudögum eft ir kl, 5 Svarað er i síma 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla þriðjudt’g? kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimiL TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, máiiudögum 8.30-10, sími 23285. Orð lífsins svara 1 síma 10000. Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 5-6. ur sóknarnefndar eftirfarandi gjaf ir tll kirkjunnar: Stór gjöf.í orgiel- sjóð frá Agli Haflfl.grímssyni, frá Vogum kr. 50.000, tifl minningar um foreldra hans og áheit kr. 1.000 frá M.B. Gjafir þessar þakkar sókn arnefnd af alhug. FRÉTTIR Kvemréttindafélag íslamds Fundur í kvöld kl, 8.30 að Hall- veigarstöðium. Fundarefni: Jóhanna Krflistjónsdófitir flyfiur erindi um mátefnd einstæðra foreldra. Farið á vit skúmsins Laugardaginn 23. maí efnir Fngla verndarfélag íslands til tveggja da.ga fugla- og náttúruskoðunar- ferðar. Lagt verður af stað frá TJmferð- ■ rmiðstöðinni kl. 2. Gist verður að Skógum undir Eyjafjöllum. Áætl að er að koma til baka kl 7 dag- inn eftlr. Farið verður aiusfiur að Sólheima sandi og ríki hims mik'ilfengtega s'kúms skoðað. Þá verður farið út í Dyrhólaey og mun hinn þjóð- kun.ni náfitúruskoðari Einar H. Ein arsson frá Skammadalshóli lýsa jarðsögu þessa staðar og ef til vil öðrum stöðum í Mýrdaln- um. Hin mikla lundabyggð undir ReynisfjaJli við Vílk mun verða heimisófit og stórbrotið lamdslag skoðað. Ef tími vinnst tffl mun verða farið að Hjörleifshöfða og aðra staði, sem merkiilegir eru. Viða er fagurt á þessum slóðum. Haíið m.eð ykkur nesti og svefn- poka. Þá er og gott að hafa sjón- auka og Fuglafoókina með í þess- ari ferð. Hafið skjólfatnað meðiterðis. Far arstjóri verður Árrai Waag. í júnímámiuði er áæfiliað að fara inn á hálendlið, nánar tiltekið Þóris tuingur. Ennfremur er gert ráð fyr- ir nokkrum dagsferðum í nágrenni höfuðborgarsvæðisins í sumar. Nánar verður sagt frá terðum þessum síðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.