Morgunblaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 14
14 MORG-UNBL.AÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1970 Halvard Lange — friðarsinni og andstæðingur ofbeldis HALVARD I.ange fyrrum ut- anríkisráðherra Noregs lézt í sjúkrahúsi í Osló á þriðjudag, og var banamein hans heila- blæðing. Hafði Lange verið fiuttur í sjúkrahús fimm dög um áður. La«ge var íslendingum að góðu kunnur, og tíður gestur á íslandi meðain hann gegndi embætti utanríkisiráðherra í heimalandi sínu. Síðast mun harnn hafa heimsótt ísland sum arið 1962, og ferðaðist þá víða um land ásamt eiginlkonu sinni. Renndi Lange þá m.a. fyrir lax í Elliðaánum og Laxá í Þingeyjarsýslu, og heimsótti sögustaðimn Reyk- holt í Borgarfirði. Var Lange heppinm með veður í þessari fslandsheimsóikn sinni, og sagði m.a. við fréttaimenn fyr ir brottförina: „Við, sem höf- um komið hingað í heimsókn frá Noregi, höfum átt hér sex yndislega daga. Þetta er í ní- unda sinn sém ég kem til fs- lands, en ég hef aldrei áður farið út fyrir suðvesturland. Nú fókk ég aftur á móti tæki- færi til að heimsækja Norður- land og sjá náttúrufegurðina þar. Hvarvetna hefur verið tekið á móti okkur af einstakri gestrisni og vináttu og tal ég það meriki þess að vinátta ís- lands og Noregs standi á göml um og sterkum merg . . .“. Halvard Manthey Lange var 67 ára er hann lézt, fædd ur 16. september 1902 í Osló. Foreldrar hans voru Bertha og Ghristian L. Larnge. Var faðir Langes þekktur fyrir störf að alþjóðamálum, og hlaut hann friðarverðlaun Nobels árið 1921 ásamt Svían um K. H. Branting. Ghristian Lange starfaði löngum erlend- is sem aðal-framkvæmdastjóri alþjóða þingmannasambands- ins, og bjó fjölskyldan þá lengst af í Brússel og Genf. Halvaird Lange tók stúdents- próf árið 1920, og á næstu ár- um stundaði hann nám við há skóla í Osló, Genf og London. Halvard Lange Á námsárunum í London var hann ritari alþjóðasamtaka friðarsinna, og heimsótti þá flest lönd Evrópu. Tók Lange svo embættispróf í sögu og samam/buirðarmálfræði við há- sfeólann í Osló árið 1929. Snemma fékk Lange áhuga á stjórnmálum, og var félagi í norska jafnaðarmannaflokikn- um þar ti,l sá flökkur samein- aðist Verkamannaflokknum árið 1927. Átti hann sæti í mið stjóm Verkamannafloklksins árin 1933—39 og frá 1945 til dauðadags. Þegar síðari heimsstyrjöld- in breiddist út til Noregs með innrás Þjóðverja fór Lange úr lamdi yfir til Svíþjóðar, en eftir að Þjóðverjar höfðu her numið landið sneri hann heim. Handtóku Þjóðverjar hann í ágúst 1940, en létu hann laus an tíu mánuðum síðar. Ekki stóð frelsið lengi, því Þjóð- verjar handtófeu hann á ný í ágúst 1942, og var hann þá fluttur til fangabúðanma í Sachsemhausen í Þýz'kalandi. Var hann í haldi þar til styrj- aldarloka í maí 1945. Þegar Trygve Lie þáverandi utanríkisráðherra Noregs tók við embætti framkvæmda- stjóra Sameinuðu þjóðianna í febrúar 1946 var Halvard Lange skipaður utanríkisráð- herra, og gegndi hann því em bætti lerngst af þar til í októ ber 1965, eftir kosningaósigur Verkamannaflokksins. Lange var alla tíð mikill friðarsinni, og andstæðingur einræðis og ofbeldis. Leiddu þessar skoðanir hans meðal annars til þess að hamn neit- aði að gegna herþjónustu. Síð ari heimsistyrjöldin kenndi hon um nauðsyn einingar og sam stöðu í vamarmálum meðal lýðræðisríkjanna. Varð það meðal annars til þess að hann beitti sér eindregið fyrir aðild Noregs að Atlantshafsbanda- laginu við stofnun þess í april 1949. Var aðild Noregs að NATO fyrsta stórmálið, sem Lange afgreiddi sem utanríkis ráðherra. Einstaka aðilar í Noregi gagnrýndu aðild landsi-ns að NATO, en Lange taldi efekert misræmi milli aðildar að þess um varmarsaimtökum og þeirr ar skoðunar hans á friðsam- legri sambúð ríkja, sem hann lýsti í fyrirlestri um þessi mál árið 1948, en við þá sfeoð- un sína hélt hann öll sám emb ættisár. f fyrirlestrinum sagði Lange: „Við verðum að vinma að því að lönd með ólíkt þjóð Skipulag og mismumandi hug- myndafræði geti lært að búa í friði hliði við hlið“. Halvard Lange Skrifaði fjölda bóka, flestar um stjórn mál, og má þar m.a. nefna „Nazi og Norge“, sem kom út 1934, en þair varaði Lange við hættunni, sem stafaði af naz- ismanum. Eimnig sikrifaði hann bækur um verkalýðshreyfing una í Noregi, sögu Verka- mannaflokksins, stefnu^ Nor- egs í utanríkismálum frá lok um siðari heimsstyrjaldarinn ar o. fl. Við fráfall Halvards Lange sagði Einar Gerhardsen fyrr um forsætisráðherra' m.a.: „f nær 20 ár var Halvard Lange utanríkisráðlherra Noregs. — Hann tófe við embættinu eftir að Trygve Lie hafði verið kjör inn fyrsti aðalframkvæmda- stjóri Sameimuðu þjóðanna. Við áttum þá um marga færa menn að velja í embætti ut- anrífeisráðherra. Halvard Lange varð fyrir valinu, og valið var ekki erfitt. Hann var gæddur svo mörgum þeim hæfileikum, sem við viljum að utanríkisráðherra búi yfir. Frá unga aldri hafði hann starfað að alþjóða samvinniu. Hann hafði mikla pólitíska reynslu, hann hafði mi'kla þekkingu, hann var maður samvinnunnar“. Við setningu fundar í norska Stórþinginu daginn eftir lát Langes sagði Leif Granli þing forseti: „Með fráfalli Halvards Lange hefur land vort misst einn sinn fremsta stjómmála- mann. Vart hefur nokkur norslkur stjórnmálamiaður síð ari tíma notið jafn mikillar virðingar á alþjóða vettvangi og ha-nn“. Einn fyrri samstarfs manna Langes, Paul-Henri Spaak fyrrum utanríkisráð- herra Belgíu og aðal-fram- kvæmdastjóri NATO, sagði: Fréttin um fráfall Halvards Langes hefur snortið mig djúpt. Hann var einn þeirra ráðherra, sem á var hlustað á alþjóðaráðstefnum. Hann gegndi afar merku hlutverki hjá Atlantshafsbandalaginu, þar sem hann vegna vizku sinnar, víðsýni, trygglyndi og réttsýni hafði mjög mikil á- hrif. Fráfall hanis er ekki ein göngu áfall fyrir Noreg, það er mikið áfall fyrir heim all an“. Lange dregur lax í Elliðaánum sumarið 1962. — Brandt Framhald af bls. 1 NPD, öfgaflokkur hægri sinna í Vestur-Þýzkalandi hugðdst efna til fjöldafumdar í Kaissiel í gær- fcvöldi í því skyni að mótmæla kamu Stophs og hafði varið til- kynnt af hálfu flokksinis, að leið- togi bajnis, Adolf von Thadden myndi verða viðstaddur. Hinn nýi kommúnistaflokkur Vestur-Þýzkalands, DKP, hafði einnig skipulagt fjöldofund, en hann átti að verða haldinn til Bituð'nings Stoph. 1 gær kom hver l>am/gíerðiabíllimn af öðrum til Kaissel og voru bílamir full- ir af uiragum vinstri sinnium, sem huigðuist saekja þennan fund, er vega skyldi upp á móti fundi öfgamanniaminia til hæigri. NPD hefur gjiarraan litið á Kassel sem eitt af sterkustu vígjum símium. — Mao Framhald af bls. 1 lítil þjóð gætá Sigriazt á srtiómi þjóð og öflug þjóð lyti oft í lægra haldi fyrir þeim sem ýms ir teldu minna megnandi. Hann sagði að fólk í litlu landi gæti brotið á bak aftur yfirgang stór þjóðar, ef það risi upp sem einn maður og gripi til vopna gegn óvininum. Þetta lögmál hefði sagan margsinnis sannað, sagði Mao og bætti við að þjóðirnar yrðu að gera sér ljóst að heims styrjöld gæti skollið á. Þó væri byltingarkenndin ríkari nú en nokkru sinni fyrr. Þetta var fyrsta opinbera yf- irlýsing Maos síðan hann hvatti til samstöðu rneðal kommúnista- flokka á níunda þingi kín- verskra kommúnista í april í fyrr.a. Yfirskrift orðsendingar- innar hljóðaði svo: „Fólk í öll- um lönd-um, sameinist og sigrist á bandarígku árásarseggjunum og öllum skutulsveinum þeirra". Mao lét og í ljós stuðtning við útlaigasitjóm þá, sem Slihaniauik fursti, fyrrverandi þjóðarleið- togi í Kambódíu myndaði í byrj un maímánaðar. NTB fréttastofan vekur og at hygli á því að Mao sendir frá sér þessa yfirlýsingu sama dag og sendiherrar Kína og Banda- ríkjanna höfðu ætlað að hittast í Varsjá. Kínverjar aflýstu fund inum til að mótmæla innrás Bandaríkjanna í Kambódíu. , Mao sagði ennfremur að Nix- on forseti og stjórn hans ætti við alvarleg vandamál að glíma bæði heima og heiman. Upp- lausn væri hin mesta í Banda- ríkjunum og mótmælaalda færi um landið vegna íhlutunar Bandaríkjamanna. Þá tók Mao fram að Kínverjar styddu heils hugar baráttu þjóða Indó Kína fyrir frelsi og sjálfstæði. Þó að Mao hafi hvergi lofað Sihanouk fursta fjárhagslegri að stoð ti'l að berja á Bandaríkja- mönnum telja sérfræðingar að orðsendingin geti orðið til að torvelda fundi þá sem Kínverj- ar og Bandaríkjamenn hafa hald ið með sér í Varsjá tii að freista þess að bæta sambúð landanna og auka sams’kipti þeirra í milli. — Albert Framhald af bls. 10 saman krafta sína, og laða ferða fól'k til reykvískra heilsulinda með því að gera þessa staði að laðandi fyrir ferðamanninn. Borgarstjórnarflokkur Sjálf- stæðisflokksins gerir sér ljóst. að hér eru möguleikar til þess að skapa nýja atvinnugr'ein, og mun vinna að uppbyggingu henn ar í samstarfi við þá, sem þess óska. Mikill fjöldi af un-gu fólki tek u-r nú þátt í kosningum í fyrsita skipti. Þetta er tápmikið og fall- egt fólk. — ÍSLENZK ÆSKA. — Er það von okkar Sjálfstæð- ismanna, að hin ötula forusta borgarstjómarflokksins, undir stjórn Geirs Hallgrímsisonar, hafi laðað það til fylgis, við s-te'fnu Sj-álfstæðiisflokksiins. UNGA KONA OG UNGI MAÐ UR. — Oft hefur þörfin fyrir samstöðu verið mikil, til þess að tryggja sigur í kosningum, en þó aldrei jafn aðkal-landi og nú. Andstæðingar Sjálfstæðis- flokksims bjóða óvissu um yfir- S'tjórn bor-garinnar, takisit þeim að fella borgars'tjórnar-m-eirihlut ann. Sjálfstæðisflokkurinn býður upp á áframhaldandi trausta handl-eiðslu Geirs Hall'gríms-son- ar, og tryggir þar með fr-amha-ld á framfarabraut. Stöndum saman, stétt með stétt, ungir sem addnir, og tryggj-um það fylgi, sem þarf til þess að Sjálfsitæðisflokkurinn haldi trauistum m-eirihluta í borg arstjórn Reykjavíkur. M-unuim, þegar að kjörborðinu kem-ur, að kjörorð Sjálfstæðis- flökksdns er — „GJÖR RÉTT — ÞOL EI ÓRÉTT“. Kjósum því D-listann. — Gísli Framhald af bls. 10 bannmiairgra fjalskyldn-a. Nú ©ru í smíðuim 140 íbúðir á vegum borgarinmiar, sem verður lokið við í byrjun niæsta árs. Einis og ég mkunitist á áðain, þá eru byggin©arfraimfc.vasmdir borg arinruar fynst og fremst til þesis a-ð eradumýj'a húsnæðið í borg- inni. íbúðir þær sem fólfcið flyt- ur úr eru því oftast rifniar. Til þess að gefa örlítið ininisýn, hvað mikið fjármaign fer í slíkar fraimkvæmdir, þá vil ég geta þesis að á sl. 13 árum hafa ver- ið rifnar uim 900 íbúðir á veig- uim boirgairininiar, en þær ásamt götunn miumdiu kosta í dag uim 1000 millj. krónia. Megnið af þeim íbúðuim sem borgin byggk hefur veri'ð selt með haigfcvæmum kjöruim, en raokikiur hl-uti leigður út til þeirra er eigi hafa bolmagn til að kaupa. En það er stefna Sjálf- stæéisrraaninia að stuðla að því að sem flestir eigi sitt húisiraæði. Með þeissium ráðistöf-uraum, svo og með stefniunni í lóðaimáluim, en þar á ég vi'ð að leigja allar íbúðalhiúsalóðir með mjö'g væigu verði, 'hefur miMll áranigur raáðsit. En árið 1940 var talið að að- einis 30% af íbúunuim væru eig- endur sinraa íbúð'a. Nú þegar íbúðirmar eru þrefalt fleiri er talið að 78% íbúararaa, séu íbúð- aireitgiendiur. Á þessuim tölum sézt bezt a'ð stefraa Sjiálfstæðisflokkisdms í hús næiðisimiálum hef-ur bo-rið mifcinn o-g góðan áraragur. Undirs-taiðam. fyrir góðiu oig ódýnu húsmæði e-r, að sem flestir eigi síraar íbúðir og séu þanraig sjálfbjarga um að komia upp þaki yfir sig og sína. Með stórbæ-ttu láraakerfi og annarri aðstoð einstakling'um til h-arada verðu-r þetta gert létt- ara á komaradi árum. Sjálfstæ'ðiisflokkuirinm vill m.a. tryggj-a þesiaa þróuin með því: að ávallit verði til byggiragar- hæfar lóðir fyrir bygginigar- þörfiinia á h-verjum tímia, a-ð hal-dið verði áfram að efla byggimgarsjóð Reykjiavikur- borgar, og lá-nveitinigar -aulkraar úr horaum, að greiða fyrir ungu fólki með lámrveitinigu eð*a á araraam hátt, til að eigraast íbú'ð af hóflegri stærð, að uirmið verði að stö-ðlum og læklkun bygginigarkiostraaðar á víðtækum grurad-velli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.