Morgunblaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 27
MORGtU’NBIjAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1970 27 aÆMpiP S!mi 50184. TONY ROME Spenoantfi, amerís'k teynílög- reglumynd í lituim og Cinema- scope. ÍSLENZKUR TEXTI Frank Sinatra Sýnd kl. 9. VlKINGASALUR lokaður vegna einkasamkvæmis. KALT BORÐ í HÁDEGINU Næg bflastœði HOTEL M ps* f H OTEL mOFTLElDlR VERIÐ VELKOMIN Með báli og brandi Stórfengteg og hörkuspennandi, ný, ítötek-amerisk mynd í litum og Cinemascope byggð á sögu- tegum staðreyndum. Pierre Brice Jeanne Crain Akim Tamiroff. Sýnd ki. 5.15 og 9. Bönnuð inman 16 ára. CAT BALLOU Bráðskemmtiteg og spennandi mynd í litum með íslenzkum texta. Jane Fonda, Lee Marvin. Sýnd W. 9. MYNTSAFNARAR Ósika eftir íHboðS í eftwtailda mynt: 1 eyrir frá 26, 38, 39, 40, 42. 2 aura frá 31, 40, (40), 42. 5 aura frá 26, 31, 40, 42. 10 aura frá 22, 23, 25, 29, 33, 36, 39, 40, 42. 25 aura frá 22, 23, 25, 33, 37, 40, 42. 1 króna frá 25, 29, 40, (40). 2 kirónuir fré 25, 29, 40. Fá stykki aif sumum árgöngium. Tifb. sendist afgr. Mbl. merkt: „5266" fyrrr 10. fúnt. flígreiðslustúlkn óskast í sérverzlun Vinnutími síðari hluta dags i um 2—3 mánuði. Tilboð sendist Mbl. merkt: „2942". Atvinna óskast Fuliorðinn maður, ábyggilegur og reglusamur óskar eftir atvinnu sem fyrst. Margt kemur til greina svo sem: Verk- stjórn, húsvarzla, innheimtustörf, skrifstofustörf, lagerstörf o fl. Er með bíl. Tilboð óskast send til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 25. maí n.k. merkt: „Mörgu vanur — 5373". Tónleikur í Háskólabíói fimmtudaginn 21. maí 1970 kl. 19:00. RUSELÖKKA ungdomskorps 80 manna hljómsveit frá Osló undir stjórn Arne Hermansen ásamt söngkonunni Astri Herseth og píanóleikaranum Káre Siem Kynnir og upplesari: Arne Bang-Hansen leikari. Aðgöngumiðar hjá Lárus Blöndal og við innganginn. LÚÐRASVEIT REYKJAVÍKUR. OPIcT I KVÖLD Gömlu dansarnir HLJÓMSVEIT ASGEIRS SVERRISSONAR. SÖNGKONA SIGGA MAGGÝ. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar Söngvarar: Þuríður Sigurðardóttir Páími Gunnarsson Einar Hólm. Matur framreiddur frá kl. 7. Opið til kl. 11,30 Sími 15327 ■ Msmmmmmmammammmmmmmmmmmmam GLAUMBÆR DISKÓTEK HAUKUR INGIBERGSSON KYNNIR ★ LÖG AF NÝJUSTU LP PLÖTU BÍTLANA, „LET IT BE“. ★ VINSÆLUSTU LÖGIN Á ÍSLANDI, BRETLANDI OG BANDARÍKJUNUM. ★ NÝJU LP PLÖTUR PAUL McCARTNEY og RINGO STARR. GLAUME3ÆR sfmi 11777 BINGÓ BINGÓ í Templarahöllinni Eiríksgötu 5 kl. 9 I kvöld. Aðalvinníngur eftir vali. Borðpantanir frá kl. 7.30. Sími 20010. 12 umferðir. TEMPLARAHÖLLIN. Átthogafélag Strandamanna býður öllum Strandamönnum 60 ára og eldri til kaffidrykkju í Domus Medica kl. 3 sunnudaginn 24. maí. Mætið öll. STJÓRMIN. M atreiðslumaður með meistararéttindi óskast til að veita forstöðu mötuneyti stúdenta frá hausti komanda, en þá flyzt það í hið nýja stúdentaheiml.i. Um framtíðarstarf er að ræða. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf þurfa að berast Félagsstofnun stúdenta, Stúdentagarðinum gamla við Hringbraut, fyrir 15. júní. FÉLAGSSTOFNUN STÚDENTA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.