Morgunblaðið - 22.05.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.05.1970, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÖH), FöSTUDAOUR 22. MAÍ 1370 * T Q Reiddist Hekla? Hér er bréf frá Freymóði Jó- hannssyni, eða réttara sagt tvö um óskyld efni: Kæri Velvakandi. Til þín er venjuliega gott að snúa sér, og nú langar mig til að biðja þig bónar. AJlmikið hef- ur verið rætt, undanfarið um veizlur þær hinar mikliu, er fram fóru við Búrfell og í Straumsvík, vegna „vigslu" mannvirkjanna þar. Ég ætla þó ekki að spyrja þig, hvort nauðsynlegt hafi verið að vígja þessi mannvirki á þann hátt, sem gert var með veizluin þessum, — hvorugt mannvirkj anna fullgert, en bæði löngu tek- in ta starfa, — eða hvort nauð- syn hafi verið á slikum veizl- um eða þvílíku fjölmenni, — né heldur, hvort Hekla gamla hafi reiðzt þessu sukki svo heiftarlega sem raun ber vitni, rétt þegar byrjað var að rofa aftur ofurl'ítið tfl í efnahagsmálunum, — heldur aðeins það, hve mikliu af áfengi hafi verið tortímt í sambandi við þessi veizluhöld, og hvað það heffSi kostað, miðað við sölu sama magns og sörmu tegunda í útsöl- 22-0-22* RAUOARÁRSTÍG 31 V_______________> MAGNÚSAR 4KIPHOtTl21 SIMAR2J190 eftír Iðitun ílmt 40381 um áfengisverzlunar rikÍEÍns. Ég veit, að þú verður við þessari bón minni, vel og samvizkusam- te-ga, ekis og svo oft fyrr.“ Forráðamenn Uandsvirkjunar og Álvers hafa greint frá kosta aði við vígsluathaínirnar. Um sundurliðun á þeim kostnaði er Velvakanda ekki kunnugt — og eðlilegast að snúá sér beint ti'. viðkomandi. 0 Göml'i húsin við Lækjargötu „Komið hafa fram, opinberlega. Skriflegar áskoranir þess efnis, að gömlu húsin við Lækjargötu, mflli Bankastrætis og Amtmannsstígs. — sem ætlunin er að víki fyrir nýbyggkigum á þessum stað — fái að standa þarna framvegis, að Giimd'i-húsinu undanskildu. vegna menningansögulegs giidls þeirra. Mér undirrituðum var boðið að skrifa undir alika áskorun, en ég hafnaði því. Að vísu hafa umrædd hús menn ingarsögulega þýðingu og nokkra stílfegurð til að bera, sum þeirra, s.s. húsið næst Bankastræti. Hins vegar er þriggja hæða viðbygg- ingin (nú Amtmannsstíigur 1) svo hræðilega afkáraleg og smekk- laus, að hún hefði, þess vegna, löngu átt að vera horfin. Og þar sem búið er að fjarlægja hið upp runalega umhverfi umræddra húsa, eða gjörbreyta því, þá eiga húsin ekki lengur heima á þess- um stað. Rétt finmst mér þó að varð- veita, að minnsta kosti sum hús anna. ekis lengi og hægt er, á stað, sem væri við þeirra hæfi. Vinsamlegast Freymóður Jóhaimsso*i.“ Tilboð Samkvæmt ákvörðun skiptafundar ! þb. Japönsku bifreiðasöl- unnar, er hér með óskað eftir tilboðum i birgðir þrotabúsins af bifreiðavarahlutum, sem aðallega' eru Toyotabifreiðir, og tilheyrandi búðarborð, varahlutaskápa og spjaldskrárskápa. Nánari upplýsingar eru gefnar í skrifstofu minni. Tiilboð þurfa að berast eigi síðar en föstudaginn 5. júní n.k. Skiptaráðandinn í Reykjavík, 20. maí 1970. Pingouin - prjónagarn Ný gerð, Alize, aðeins kr. 38.00 pr 50 gr. Special og Vacances enn á sama lága verðinu. Verzlunin DALUR, Framnesvegi 2. I • •. .. • GARÐAR GÍSLASON HF. 11500 BYGGINGAVÓRUR BILALEIGA HVERFISGÖTU103 GIRÐINGANET GADDAVlR GALV. SL. VlR ÞAKJÁRN ÞAKPAPPI VW ScwfiíeröabifreíÖ-YW 5 manna-VW svefnvagn VW Oœaona-Landrover 7manna bilaleigan AÆBRAUT car rental service 8-23-áT sendum Bílaleigan UMFERD Sími 42104 SENDUM KAUPMAN NASAMTÖK ÍSLANDS Félag söluturnaeigenda Almennur félagsfundur verður haldinn 1 kvöld í Tjarnarbúð, uppi, kl. 20,30. Dagskrá: 1. Aðstöðugjald og lokunartími sölubúða. 2. Skipulagsmál félagsins. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Félags söluturnaeigenda. Stúlknr ósknst Óskum eftir að ráða stúlkur til eldhússtarfa. Upplýsngar gefur yfirmatsveinn í dag, ekki í síma. NAUST. ífj ÚTBOÐ f Tilboð óskast í að undirbúa götur undir malbikun á háskóla- svæðinu og í Skerjafirði. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 3000.—króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 29. maí, n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Til sölu 8, 12, 80 og 180 tonna tréfiskiskip. FASTEIGNASALAN, Skólavörðustíg 30 Sími 20625 — Kvöldsími 32842. FRÖNSKU SNYRTIVÖRURNAR FRÁ académie scientifique de beauté ERU KOMNAR SNYRTISTOFAN HVERFISGÖTU 50 SÍMI 10658 Fanney Halldórsdóttir sny rtisérf r æðingur. BIFREIÐIR KJÖRDAG D-listann vantar fjölda bifreiða til aksturs frá hinum ýmsu bifreiðastöðvum D-listans á kjördag. Frambjóðendur heita á stuðningsmenn listans að bregðast vel við og leggja listanum lið m.a. með því að skrá sig til akstur á kjördag. Vinsamlegast hringið í síma 25980, Valhöll. Skráning fer einnig fram á skrifstofum hverfasamtakanna. Qj)-LI$TINN ■ ■ Ofcukennsla GUÐJÓN HANSSON Sími 34716. Hópierðir TH teigu í lengri og skemmri ferðtr 10—20 farþega bítar. Kjartan Ingimarsson, sími 32716.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.