Morgunblaðið - 22.05.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.05.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTLTDAGUR 22. MAÍ 1970 NOTAÐUR DECCA-RADAR 24 m!lm0 tíl söl'u, 32 v. Henit- ugur f. 30—70 tn. báta. Þei'r, sem hefðu ábuga á kaupum, leggi nafn og heimilisf. á afgr. Mbf. morkt: „2627". 8—22 FARÞEGA hópferðabílar til leigu ! I'engri og skemmri ferðir. Ferðabílar hf„ sími 81260. TRJAPLÖNTUR TIL SÖLU bi'rkiplöntur af ýmsum stærð um o. fl. Jón Magnússon frá Skuld Lynghvammi 4, Hafnarfirði, sími 50572. KEFLAVÍK Tðk að mér að gæta barna frá kf. 8—-7. Uppl. í síma 2339. KVIKMYNDUN 8 mm töku- og sýmingarvél trl söiu. Uppl. í síma 92- 2473 eftir kl. 13.00 PLYMOUTH 1954 Plymouth 1954 til söiu. Má gretðast með skultfatwéfum. Uppl. í síma 33131. UNGLINGSTELPA helzt úr Heima'hverfi óskast til bamagæzlu og (éttra beim- ilisstarfa ! sumar fró kl. 1—5 á daginn. Uppl. I s!ma 82825. VIL RAÐA stúllku í vist, 12—13 ára. Uppl. í síma 52269 eftir kl. 8. TIL SÖLU 4ra—5 benb. íbúð í Hraun- bæ 74, 1. hæð t. v. ásamt 1 berb. í kjalfara. Ttl sýnis eft- ír kl. 20,30. LITAHÖLLIN Langboitsvegi 128. Sími 34300. Garðáböktin eru komiin. LITAHÖLLIN Langhoitsvegi 128. Símii 34300. Mátning, penslar, bursta- vörur. HAFNARFJÖRÐUR Bamgóð stúlika, 12 ára eða eldri, óskast tii að gæta barrva í sumar. Uppl. í síma 52411. VÖRUBÍLL Mercedes Benz 1113, ekk'i eidri en árg. '65 óskast. Stað greiðsla keinur til greina. — Uppl. í s'ma 42001 eða 93- 1263, Patneksficði. ÓSKUM EFTIR 2JA HERB. (BÚÐ befzt í Austurbæ. Ein'hver fyrirfraimgceiðsla. Sím-i 37247 i dag og á morgun. ATVINNA ÖSKAST 23 ára stúl'ka með kennaca- próf óskar eftir atvwimi strax. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 14012. Sumarbúðir við Ölver Snorri í Kínverska garðinum Loftleiðir stíga inn í þotuöldina v\\\ Um þessar irumdiir sýnir mál- verk sln í Umuhúisi við Veghúsa- stig, Sveinn Björnsson úr Hafnar firði. Undarlegt er það mteð hann Svein, hvað málverkin hans eru hieilMiand'i í einfaildlei'k síirauim. Senni lega eru þetta- frfstundaafbrot hans. Menn skyldu vita það, að Sveinn sinnir rannsóiknarlögregilustörfum í Hafnarfirði, og raú læt ég öðrum eft ir að ákveða, hvort hann máli í frístiundium sínum, eða hann hand- sami snær'isþjó’fa í frísitundum síra- um. Alla vega. befur gott út úr því komið. Margiir hafa komið á sýn- inguna i Unuhúsi, og þó nokkrir keypt. Um að ge-ra að vera eklki of seinn að kaupa, því að Sveinn sýnir út um alíar jarðir, út um al'la Evrópu, allar trissur, og skilur etoki einu sinni sjálfur afcr þess- ar vinsældir sínar. En svona er það samt. Þessd stýri maður, þessi sjómaður sal'tdrifin.n, þessi frændi henraar Júlíönu Svein dóttur, getur ekkert yið því gert að mála vel, hann er listamaður af guðls náð. Stundum er hann brúnaiþungúr. T>á finnst mér hann faillegastur. Ég held hamn sé að mál'a fyrir tsiánd. Sýnimgiurarai í Unuhúsi lýkúr á sunnudagslkvöld kl. 10 eftiir há^egi að staðaritiíma. Senn fler hver að verða síðastur. — Fr.S. Hinm 12. júnl hefst ■aumarbúðastarfið að Ölveri í Mfllasveit. (Eins og mörg undanfarin sumur verða tekin til dvalar börn á aldrinum 6—12 ára. í fyrsta flokknum, sem er hálfur mánuður verða drengir. En síðan eingöngu telpnaflokkar. Allax uipplýsingar um starfið er bægt að fá á skrifstofu KJF.UJVI. og K. við Amtmannsstíg 2 B. sími 17536 og 13437. nokkrum árum, að leiyfa. íslenzk um málurum að sýna i kinverska garðinum og hefur það gefizt vel. Vetm'fiði sýndi þar, sællar minn- ing?<r, fjörumyndir frá Vestfjörð- um, og svo er um fieiri. Nú sýnir i kinverska garðinum Snorri Hailldórsson. Snorri sýnir landsliaigsmyndir, lágit prísaðar, máLaða.r út um bíigLuggann, eins og hann öggd reyndi hér um árið. enda er Snorri lei.gubíistjóri og fer víða. Þarna er opiið jafnleragi og kínveirsiki garðurinn er opinn. Mætti ég ráða, yrðu a-lilar fremistu listsýn- ingar borgairinnar haldnar í kín- versika garðinum. Myndiirnar njóta sín vel á þeim stað. Snorrd hefur átt gúðri aúsóikn að fagna, ogmarg ar myndir hans hafa selzt. Ekíki er enn afráðið, hvenær sýnimgunni lýk ur. Mynd'ina að ofan tók Sveinn Þormóðisson af Idstamanninuim við m-yndix sínar. — Fr. S. Sveinn í Unuhúsi Unuhús, rauða húsið vfð Garða- stræti, er stórfrægt úr bókmennta- sögunni. Það er raarraar svo sér- stætt hús, bæði vegna Erlends, og ekki síður vegna gistivina hans, að sjálfsagt er að viðhalda þvl, ef ekki á sama stað, þá einhvers stað ar anraars staðar. Urauhús má ekki eyðileggja. Það er því vel til fundið bjá „MáekenavS" okkar ís- lcndinga, honum Ragnari í Smára, að skira sýningarsaUnin -gið Veg- húsastig, — þar sem allt er klætt með striga, — Unuhús. Þar selur hann sérU^ga góðar og ódýrar bæk ur á neðri hæðirarai undir stjórn hans Böðvars, og á etfri hæðinni sýna íslenzkir listamenn verk sín. Hvað vill heimuriran meira? Góður er Drottinn þe|m, er á hann vona, og þeirri sál, er til hans leitar. í dag er föstudagur 22. maí og er það 142. da,gur ársins 1970. Eftir lifa 223 dagar. Árdegisháflæði kl. 6.54. (Úr fslarads almanakinu.) AA- samtökin. Viðtalstími er í Tjarnargötu 3c a’la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími '6373. Almennar upptýsingar um læknisþjónustu ! borginni eru gefnar I •tmsve.á Læknaféiags Reykjovikur sími 1 88 88. tírai læknis er á miðvikudögum eft Næturlæknir í Keflavík 20.5. Guðjón Klemenzson 21.5. Kjartan Ólafsson. 22., 23., og 24.5., Ambjörn Ólaísson. 25.5. Guðjón Klemierazson. Fæðingarbeimilið, Kópavogl Hlíðarvegi 40, sími 42644 Læknavakt í Hafnarfirði og Garða areppi. Uppiýsingar í ’ögreglu- rarðstofunni sími 50131 og slökkvi rtíiðinni, sími 51100. iíáðleggingastöð Þjóðkirkjunmar. tMæðradeild) við Barónsstíg. Við talstími prests er á þriðjudögum ir kl. 5 Svarað er í sima 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta a9 Veltusundi 3 uppi, aila þriðjudLg? kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGUAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánudögum 8.30-10, sími 23285. Orð lífsins svara í síma 10000. Tannlæknavaktin er í HeUsuverndarstöðinni, iaug- og föstudögum eftir kL 5. Viðtals- ardaga og sunnudaga frá kl. 5-6. f kínverska garðinnm i Hábæ við Skólavörðustig er majrgt að skoða. Þar ríkir austrænt andrúmsloft, kínversknr friður, þar er vitt til veggja, en ekki ýkja hátt til lofts. Forráðamenn Hábæjar tóku upp á á þeim skemmtilegheitum fyrir ÁRNAÐ IIEILLA 85 ára er 1 dag Þuríður HaU dórsdóttir, Halaikoti, VatnsLeysu- strönd. Hún dvélst í dag á heimili sona-r síns, Hafnargötai 9, Vogum. Hinn 16. maí sj. opiinberuðu trú- loíun sína ungfrú Hildur Baldurs- dóttir fóstra, Ásgarðsveg 9, Húsa vík og Guðleifur Kristmiundsson nemancfi í Tækrafekóla íslands, tU beiimil'is að Holtsgötu 8 Hafnar- firði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.