Morgunblaðið - 22.05.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.05.1970, Blaðsíða 12
12 MORGUNBiLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 212. MAI 1970 Hagsmunir fólks- ins ráði ferðinni — rætt við Gunnar Helgason Gunnar Helgason, erindreki, skipar 10. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins. Hartn hef- ur átt sæti í borgarstjórn Reykjavíkur liðið kjörtímabil. Gunnar hefur verið um langt árabil einn helzti talsmað- Ur Sjálfstæðisflokksins í verka lýðsmálum. — Það eru deildar skoðamir um, hvort starfsmenn stjórn- málaflokka eigi að veffa í fram- boði Gunnar? — Jú, það eru jafnan skipt- ar skoðanir á því hverjir elgi að vera í framiboði. Þar koma til álita stéttasjónarmið og þekk- ing manna á þjóðmálum al- miennt. Ég tel að mestu skipti, að frambjóðandi hafi sem víð- tækasta þekkingu á þeim mál- efníUim, sem hann kemur til með að hafa afiskipti af í sinni trún- aðanstöðu. Mín skoðun er sú, að starfsmenn stjórnmálaflokka g-eti og hafi eðlilega, starfs síns vegna, all góða þekkingu á við fan«gsefnum, sem glímt er við á þjóðmálasviðinu. Að því leyti geta þeir uppfyllt þær kröfur. sem eðlilegt er að gerðar s«u tii frambjóðenda. Hitt vil ég segja sem mína skoðun, að ég állít, að það skipti ekki öllu máli í hvaða stéfct eða starfi frambjóðandi er, heldur sé að- alatr.iðið að hann vinni af alúð og samvizkusemi að þeim verk- efnum, sem inna þarf af hendi hverju sinni. — Nú hefur starf þitt verið í nánum tengslum við atvinnu- málin, hvemig er ástatt í þeim efnum um þessar mundir? — Við vitum öll að minnk- andi sjávarafli og lækkandi verðlag á útflutningsafurðum okkar olli miklum skakkaföll- um. En þjóðin er mjög háð sjáv arútvegi vegna mjög fábreyttra atvinnuhátta. Gera varð víð- tsekar ráðst.afanir til þess að rétta atvinnuvegina við, sem fólu í sér kjaraskerðingu fyr- ir þjóðina alla, er kom þó ha.rð- ast niður á þeim lakast settu. Þessiar ráðstafanir forðuðu hruni atvinnuveganna og sköp uðu þeim starfsgrundvöll. Auk þess var af opinberri hálfu lögð sérstök áih.erzla á að koma fóitum undir nýjar atvinnu- greinar. Bygging álverksmiðju var m.a. forsenda fyr.ir stór- virkjun í Þjórsá, en hún fænr aulkna möguleika. Iðmaðarstarf semin þarfnast nú stöðugt SkrifstofumaÖur Ungur maður með verzlunarskólapróf eða hliðstæða menntun óskast strax. Umsóknir sendíst afgreiðslu Morgunblaðsins, merktar: „5125". Reykjnrdalur — Mosfellssveit Sumardvölín hefst 10. júní. Tekið á móti umsóknum í skrif- stofu félagsins Háaieitisbraut 13. Simi 34560. STYRKTARFÉL AG LAMAÐRA OG FATLAÐRA. Bifvélavirkjar óskast Óskum að ráða nokkra vana bifvélavirkja nú þegar. Upplýsingar hjá verkstjóra. SKODAVERKSTÆÐIÐ Auðbrekku 44—46, Kópavogi. Sími 42603. Félag starfsfólks veitingohúsa Félagsfundur verður haldinn að Óðinsgötu 7 þriðjudaginn 26. maí kl. 9 að kvöldi. Dagskrá: Umsókn stúlkna sem sótt hafa námskeið Matsveina- og veitingaþjónaskólans um inntöku í sér deild innan félagsins. STJÓRNIN. meiri orku, því efling iðmaðar- ins er þjóðarnauðsyn. Aðild íslands að EFTA mun renna styrkard stoðum undir iðnaðarstarfsiemina og um leið efla útflutnirvg. Iðnaðurinn þarf að taka á móti stöðugt auknu vinnuafli og tryggja ör- ugga atvinnu og bætt lífskjör. Þessar ráðstafanir ásamit feng sælli vertíð í vetur og nokkuð hækkandi verðllagi á afurðum okkar á erléndum mörkuðum hafa útrýmt atvinnuleysiniu; það er svo að segja horfið nú. Hiagur fólks hefur vegna mik- illar atvinnu stórbatnað. Von- andi er, að til atvinnuleys’s komi ekki á næstu árum. En til þess að svo verði er brýn, nauð- syn að byggja upp fjölbreyttari atvinnuhætti. — Hefur borgin gert ráðstaf- anir til þess að tryggja skóla- fólki sumaratviruvu? — Á s.l. vori var miki.ll ugg- ur í fólki um, að erfitt yrðd fyr- ir sikólafól'k að fá atvinnu. Sem betur fier r.ættist betur úr þeim málum en á horfðist, m.a. vegna ráðBtafana, sem gerðar voru af Reykjavíkurborg og ríkin.u. Nú er útlitið mun betra, þar sem í sumum sitarfsgreinum virð ist jafnvel ver,a skortur á vmnuaf'li. Fullví’St er, að mun auðveldara verður fyrir steóla- fólk að fá vinnu í sumar en í fyrra. Þó er ek'ki að fullu séð fyrir endann á þessu máli fyrr en skólum lýkur almennt nú í vor. Ef um atvinnuleyisi verð- ur að ræða, mun Reykjaiví'kur- borg að öllum líkindum gera sérstakar ráðstafanir til aðstoð ar. En á vegum borgarinnar verða hundr.uð skólafólks í vinnu auk þess mikla fjölda unglinga, sem er í Vinnusteólan- um. — Nú stendur yfir kjara- deila Gunna.r? — Allur almenningur hefur orðið fyrir kjarasteerð.ingu á Gunnar Helgason isíðustu áruim. Nú heifur aftur á móti skapazt nýr grundvölluT til kjarabóta. Enda er það nú viðurkennt af opinberum aðil- um og atvinnurekendum, að nú séu fyrir hendi möiguleikar á veruliega bættuma kjörum. Þetta kam glöggt fram í tilboði ríkis- stjórnarinnar um möguleika á hætekun króniunnar. Sannar það augljóslega, hvað hagur þjóð- arinnar hefur batnað á síðustu mánuðum — Telur þú gengishækkun heppilega, sem lið í kjara- bótum? — Undanfarin ár hefur þurft að fella gengi krónunnar hvað eftir annað, sem haft hefur í för með sér vaxandi dýrtíð, er komið hefur niður á kjörum almiennings. Nú hafa hins veg ar skipazt veður í lofti. Hug- myndin uim gengishækkun er mjög athyglisverð og hefur já- kvæðar hliðar, þó að aðilar NáttúruskoöunarferÖ Fuglaverndarfélagið efnir til náttúruskoðunarferðar austur að Sólheimasandi, Dyrhólaey, Vík og víðar í Mýrda). Lagt verður af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 14.00 laugar- daginn 23. maí. Komið verður til baka um kl. 7 á sunnudag. Allar nánari upplýsingar í síma 40241 eða á Umferarmið- stöðinni. Dodge Weapon með góðu 14 manna húsi, Ford diselvél og 5 gíra kassa, til sýnis og söiu í dag föstu- dag. Skipti möguleg á station bíl. SÝNINGARSALURINN SVEINN EGILSSON HF. Laugavegi 45. vinnuma.rkaðarins hafi ekki á þessu stigi miálsine viljað ganga inn á þá hugmynd. — Hvað um horfur á lausn kjaradeilunnar? — Það er vonandi að hún leysist á sem farsœlastan hátt, að aðilar leggi sig fram um lausn hennar, svo að ekki komi til lan.gvarandi vinnuistöðv- uniair, siem yrðii öllum til tjóns. Þar má ekki koma ti!l flaktes- jtólitíisk togis>treita eða vailda- barátta einstakra mann.a, held- ur verða hagsmiunir fólksins og þjóðarheildarinnar að ráða ferð inni. — Þú hefur haft á hendi for- ystu um fegrun borgarinnar, hvað hefur einkum verið unn- ið á því sviði? — Fegrun borgarinnar er eitt af þeirn verkefnum, sem ævinlega þarf að huga að. Þar koma til áliita menningar- félags og heilbrigðissjónarmið. Borg- in hefur reynt eftir megni að vinna að þesisium málum með ræktun skrúðgarða og opinna svæðia. En Iþað siem mieistu máli steiptir er samvinna borgar- anna allra, hvers á sínu sviði. í fe’grunarniefnd eru fulltrúar fná borigarstjórn ag einstö>kum féiaigiaisiamitlökiuim í boirgiinini. Nefndin stóð m.a. fyrir fegrun- arviku á fyrra ári, teikni- keppni skóilaibarna, auk bréfa og viðtala við einstaka aðila, þar sem þeir hafa verið hvatt- ir til að fegra og snyrta lóðir og_ athafn a'svæði. Ég vona, að þessu starfi verði haldið áfram í æ rí’kara mæli, og að Reykvíkinigar sam'einist um að gera borgina enn feg- urri og umhverfi siltt viistlegra. Margt hefur vel unnizt á þess- um vettvangi vegna rítes skiln- ings borgarbúa á gildi málsins. — Hefur náttúruvernd verið sinnt að einhvcirju marki? — Jú, í borgarlandinu eru ýmisir athyglisverðir staðir frá náttúrufræðilegu sjónarmiði auk sögufraagira bygginiga. Nauðisynlegt er, eftir því sem kositur er á, að vernda þessa staðii og man.nvirki, enda befur verið mankvisst að því unnið að undanförnu. HVERFISGATA 4-6 Árshútíð Sjólfstæðisiélaganna í Keflavík verður haldin í U.M.F.K. húsinu laugardaginn 23. maí. IHjómsveit Björns R. Einarssonar og Ómar Ragnarsson skemmta. Ávarp. Aðgöngumiðasala í Sjálfstæðishúsinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.