Morgunblaðið - 22.05.1970, Side 20

Morgunblaðið - 22.05.1970, Side 20
20 MOBGUMHLAÐŒÐ, FÖSTU'DAGUR 22. MAÍ 1970 Séð yíir helming íslenzku sýningardeildarinnar á norrænu húsgagnakaupstefnunni í Kaupmannahöfn. Islenzku húsgögnun- um vel tekið þátttaka í norrænu húsgagna- kaupstefnunni 1971 ákveðin — FRAMLEIÐSLA íslenzku fyr- irtækjanna og hönnun íslenzku arkitektanna hlutu tvímælalaust viðurkenningu gesta á nýafstað- inni húsgagnakaupstefnu í Kaup- mannahöfn, sagði Úlfur Sigur- mundsson hjá Útflutningsskrif- stofu iðnaðarins í viðtali við Mbi. í gær. Hann er nýkominn heim af kaupstefnunni, sem íslenzk fyrirtæki tóku nú í fyrsta skipti þátt í. — íslenzku fyrirtæ-kin 16 tófku þátt í kaupstefnurm i til þess að sjá hvar þau stæðu í samkeppn- inmii við erlend fyrirtæki alð því er varðaði útlit, gæði og verð á vöruim. Og það er óhætt að segja nú að mörg þeirra stamda allvel að vígi og er verðlagninfgin nokk uð hagstæð, aðalfega á húsgö'gn- uan hjá Kristjáni Sigungieirsisyini og Stáliðjiunmi, en Stáliðj an hef- ur nú í hálft ár fltutt út húsgögn til Bíundiaríkjiainnia. — íslenzku fyrirtækjumium bár uist um 40 pamtamir og voru það aðalfega pantanir á sýnishom)- um; eitt til þrjú sett í hverri pöntun. Sýnislhomin kynnia þess- ir aðilar síðan kaupendum sínum og ef sú kymming genigur vel má sogj a að fyrsti björminm sé ummi- inin og igrumdvöllur lagður að út- fiutndm/gi. Það má gena ráð fyrir að nokkrix mlánuðir líði þar tifl. Ijóist verður, hvort ísfenzka firam ieiðislain „sŒær í gegm“. En þótt íátenzíka framleiðslan „slái ekki í igieign“ í fynstu tilraun, þá er ekki aniniað en halda áfeam kynn inigunni, þvi reynslan erlendis hiefur sýnt að þau húsgögn, sem kammski þykja bezt og vinisælúst í dag (haifa oxðið að bíða afflBemigi eftir viðurkenmingu, Er nú þsgar ákveðið að íslenzík fyrirtæki talki þátt í Morræmu húsgaigniafcaup- steflniuinmi næsita vor, sagðd Úllfiur. ísfenzku fyrirtækjunium bár- ust reymeítupainitamir feá hús- gagtn'aiverziumum á Norðuirilfömid- um og stærri dreifinigaraðilum í öðinum löndum. Flestar pantanir fenigu Kristján Siggieiirsson, Kaup félag Ám'eisiniga, Stáliðjan og Úl- tfa»a. Kxistjámi Siggeiinsson sýndi tvö s’ófasött og einin stól, Stáliðj- am sýndi Skrifstofustóla, K. Á. sýndi raðhúsgögn ('stóda, borð og bekiki), og Úitímia sýmdi áklæði og 'giiuiggatjialdaefni. Einnig vonu gerðaæ paimtamir hjá Víði, Aton, Harasa, Módelhúsgögniuim, Ála- foissi og Getfjun, en þessi fyrir- tæki sýndu sótfaisett, stafca stólia, borðistoifluhúsgögn og gluigga- tjialldiaieflni og áfclæði. Gengishækkun til umræðu hjá Hagfræðafél. GENGISHÆKKUN sem hag- stj’ómiartæfci og kj'arabótaleáð verðtuir fumdiairetfnfð á hád'etgjs- fumdi Hagfræðafélags íslands, sam hialdámm. veiður á Hótei Lofltieiðlum á miorgun kL 12.16. Frurnimiaeileindiur verða dr. Jó- hiatnmies Nordial Seðlabanfca- stjóri og Bjiarmi Bragi Jómssloin, flonstöðúmiaður Efraahiagsistofn- uniarfamiar. Brotnaði illa á fæti UMF'ERÐARSLYS var í fyrra- kVöld kl. 20.30 á gatnamótulm Suðurlandsbrautar, Mikllubr'aut- ar og Elliðavogs. Piltur á sífcel'li nöðru kom afcandi vestiux Suð- uriLandsbraut og var þá ekið í veg fyrir hann bitfreið, sem kom suður Elliðavog og ætlaði ytfir Suðurlandisbrautima á Miíklu- braut. Pilturinn hlaut &læmt*fót brot og var fluttur í Landispítal- ann, Hjiólið skeimmdiisit mikið, en varla sá á bifreiðinni, sem var RúissajeppL ísl. tónverk á Listahátíð: Fjögur verk í tónlist- arsamkeppni ísl. músik kynnt um hádegið FJÖGUR verik báruist í sam- keppni þá, sem efnt var til um - Síðasti fundur Framhald af bls. 3 Reykvíkinga, þegar ég ítreka þakkir til allra þeirra, sem nú kveðja borgarstjóm og áma þeim persónulega og fjölskyld um þeirra allra heilla í fram tíðinni. Auður Auðuns, sem átt hef- ur sæti í borgarstjórn Reykja- víkur síðan 1946 þakkaði borg arfulltrúum samveru og sam starf. Hún kvaðist með þeim orðum einnig hafa í huga þá borgarfulltrúa sem hún hefði starfað með í 24 ár en ekki eiga nú sæti í borgarstjórn- inni. Hún þakkaði lipurð og tillitssemi við sig sem for- seta og varaforsetum þakkaði hún góða aðstoð. Auður Auð- uns beindi orðum sínum til starfsliðs borgarstjórnar og embættismanna og þakkaði þeim samvinnu að málefnum Reykjavikurborgar. í lok máls sfas þakkaði hún borg- arstjóra sérstaklega margra ára ánægjulegt sBmstari og kvaðst vita, að hún mælti fyr ir munn allra borgarfulltrúa er hún óskaði nýrri borgar- stjórn velfarnaðar í öllum störfum fyrir borgina og lét í ljós þá von að heill og hamingja mætti fylgja Reykja vík á ókomnum árum. Guðmundur Vigfússon hef- ur átt sæti í borgarstjórn Reykjavíkur, fyrst fyrir Sós- íalistaflokkinn og síðan Al- þýðubandalagið í 20 ár. Hon- um fórust orð á þessa leið: Þar sem þessi fundur er væntanlega sá síðiasti á þessu kjörtímabili, og ég kem ekki til með að eiga sæti í þeirri borgarstjórn, er kosið verður til þann 31. maí n.k., vona ég að mér leyfist að segja hér örfá kveðjuorð. Ég hverf nú úr borgar- stjórninni eftir að hafa átt sæti í bæjarstjórn og síðar borgarstjóm í rúmlega 20 ár Á þessu tímabili hafa að von um átt sér stað miklar breyt ingar og margvíslegar fram- kvæmdir. Reykjavík hefur stækkað og íbúum hennar fjölgað um 26 þúsund manns. Verkefni borgarstjórnarinnar hafa orðið margþættari og uimfangsmeiri en þau voru áð ur. Slíkt fylgir eðlilegri þró- un þjóðfélags og borgarfélaga, sem er í örum vexti og kallar á fjölþættari afskipti og meiri umisvif af hálfu borgar- stjórnar. Nýir og breyttir tímar og ný viðíhorf á ýms- um sviðum skapa einnig ó- hjákvæmileiga aukin verkefni og vaxandi kröfur til borgar- félagsins og forustu þess. Þannig mun þetta efanig verða í framtíðinni. Ég ætla að fá eða engin störf séu betur til þess faH- in að kynnast vandamálum, hagsmunamálum og bugðar- efnum fóilksins en einmitt störf in að borgarmálum. Þetta liggur í eðŒi borgarfulltrúa- starfsins og þeirra nánu tengsla, sem jafnan hljóta að vera milli borgarfuHtrúanna og almennings. Mér hafa reynzt þessi nánu tengsl mjög mikilvæg á liðn- um árum og störfin að borg- armálum hafa á margan hátt verið ánægjuleg og lærdóms- rík. Hér í borgarstjórn hafa menn að sjálfsögðu otft ekki orðið á eitt sáttir. -tkoðanir Ihafa reynzt skiptar um mörg veigamikil atriði borgarmála og um þau stundum orðið harðar deiílur. Þetta er ekki óeðliiegt og sízt neitt tiltöku- mál. Hér hafa mætzt ólí'k life viðhorf og breytifegar skoð- anir, svo sem jafnan hlýtur að vera í lýðræðisfega kjör- inni stofnun eins og borgar- stjórn Reykjavíkur. Ég hygg þó að aHir hafi borgarfulltrúarnir viljað vel og haft fullan hug á að vinna að hagsmunum og framfara- málum borgarbúa, hver með sínum hætti og úit frá sínu sjónarmiði, enda þótt oft hafi verið deil't og skoðanir ekki alltaf farið saman þegar mál um var í fyrsfcu hreyft eða ákvarðanir teknar. Ég gieymd góðar miinminig- ar um ámæigjiuteg kynni og gott samsitarf vfð alla þá flull- trúia í bæjiansitjórn og bongiar- stjóm, er ég (hef sitarfað með á unidanflörnium tuttugu áirum. Ýmsir þasisaira áigiætu maona eru fallnir í valiinn, miargir hafla hætt bo'ngarstjómiBirstörf um, aðrir dnaga sig í hié nú við komandi kasnámigar. Nofcfcrir verðia enn í kjöri 31. maí n.k. og miurau skipa mæötu borgarstjóm ásamt niýjum mönmum, s®m þar hiafa éklki áður átt saeiti. Við þessd tfauamót vil ég þaktaa ólium þeám aamiherj - um mfaum, siem ég ihetf sitarf- að með í borgiarstjóm og að bongarmálum, sérsfcakleiga ámægjufegt aamisitarf. Ég þafcfca þenm allit það traiust oig umburðaoiymidi, sem þeir hafa ávallt auðlsýnt mér á þeissu tuttugu ára tímabill Bg þakka líka andstæðing- uiniuim, aem oft hafla vakið mig til nýrrar og þarfrar um huigsumar um máiiin. Reykjavík hefur glegrat og mum um ókomina tirna geigtna mikilvægu hlutverki aem stærsta sveitarféiaig og höf- uðíborg landisinis. Þetta hlut- verk er hvort tvaggja í aenm, veg’fegtt oig vamdiasiaimft. Miklu varðar að borgarstjómm gegná jatfniam störfum afaium ag forystuíhlutverki af stór- huig og framsýni, bortgarbúum og raiumar landsmönraum öll- um til heilla. Ég bið Reyikjavlk og íbú- um hienmar allrar blesBumiar á kiomaindi tímum. Það er ósk mfa, að hiutur Reykjaivífcur miegi ávallt verða aem srtænst- ur í framflarasókm þjóðar vorrar og að bor(g|airs.tjóm henmar auðmist jatfman að verða þar í flararbroddl forileik, sem frumtfluttuir yrði við opnun Listahátíðar í Reykjavík- uribong 20. júní í sumar. — Var dóminiefnd skipuð norskum tón- dkáldum, útraefndum atf norska Tónllistarfélaginu og hefur hún skilað únskurði sínium. Hver höf- unidurinn er, vitum við ekki, saigði Pál'l Línidal, borigairillögmað- ur, formaður feamfcvæmidanieflnd- ar, er Mbl. spurðist fyrir um þetta hjá honium. Og verðuæ það akki tillkynnt fyrr en við opnun Listahátíðairinnar. Liistahátíðin verður sett í Há- Sbólalbíói 20. júná, en þar verður eLnmiig fiutt annað ísfenzíkt verik, Temgsl, eftir Atla Heimi Sveins- son. Meira verður af islenzkri tón- listairikynmÍTiigu á LáistahátíðinmL Þrír kammiertómieifcar verða t. d. í Norræma húsiniu, þar sem ein- gönigu verður flufct íisfenzk tánliBt eftir höÆunida allt frá Svein/birni Sveintoj’ömissyni og til hinmia ynigistu. Verður tómlistfa flutit atf fcvaritettum og kvinibettum og ís- ferazfcum einisönigvuirum. Sú nýbreytnd verðuir að tvieir af þessum kammertónil'eikum verða hafldnir í hádeginu, — Það er nýjung, sem við vunumst etflt- ir að igetfi 'góða raun, því tónflieik- amir eru stuittir og miargt fólk igietur sflcotizt fré í hádeginu og margir eru lausir við um þetta leyti árs, bæði skóliafóilk og ferðá menn. Þá má 'gieta þess að ný tómlist eftir Þorikel Siguirbjörnsson verð- ur fluflt mieð Þorpinu eftir Jón úr Vör, sem er í æfimgu hjá Leik- tfélaigi Rieykjavíkur. Forseti íslands, herra Kristján Eldjám afhendir tveimur stúlk- um forsetamerkið. 39 skátar hlutu Forsetamerkið Forsetamerkið, æðsta merki, sem skátar geta unnið var afhent 18. apríl sl. Forseti fslands, herra Kristján Eldjárn afhenti merkið. Athöfnin fór fram í Bessastaða- kirkju og var fyrrverandi forseti' íslands hr. Ásgeir Ásgeirsson einnig viðstaddur athöfnina. Forsetamerkið er afhent einu sinni á ári og var þetta í sjötta sinn, sem merkið er veitt. Að þessu sinni hlutu 39 skátar frá 7 félögum merkið. Tilþess að hljóta merkið þarf skátinn að hafa lokið öllum almennum skáta prófum og leyst af hendi fjöl- mörg verkefni á ýmsum sviðum. Að lokinni afhendingu forseta- mierikisins þágu rikátar katftfi að Bessastöðum. Föðurnafn misritast í FRÉTT Motig'unblaðsfais sfl. þriðjudag atf dneragniuim, sem varð úti við HvaiHeyxarihoflt, mis- ritaðist föðuirraafn hanis. Hét hiamti Lúðvík Svefan Sigmuradsson, en ékfci Sigurðssion, tifl heiimilis að Hjalflabrekku 13.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.