Morgunblaðið - 22.05.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.05.1970, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAG-UR 22. MAÍ 1970 1. deildin á morgun ÍSLANDSMÓT 1. deildar í knatt spymu hefst nú um helgina og verður í 1. lotu leikin heil um- förð, þannig að öll 8 liðin koma fram. Letta «r í fyrsta sinn sem 8 lið heyja baráttu um íslands- bikarinn en fjölgunin úr 7 lið- um í 8 lið eykur leikjafjölda mótsins úr 42 leikjum í 56 leiki. Verður þetta því eitt umfangs- mesta mót sem hér herfur verið haldið. Fyrstu leikirnir verða á Mela vellinum og í Vestmannaeyjum á morgun, laugardag og hefjast báðir kl. 16. A Melavelli leika KR og Akureyri Þessi leikur átti að fara fram á laugardag Vormót ÍR VORMÓT ÍR fór fram í gær- kvöldi og urðu þessi úrslit helzt: Kriniglukast: Erlendur Valdi- marsson, ÍR, 55,40. Kúluvarp: Guðmundur Her- mainnsson, KR, 17.07. Lanigstökk karla: Valbjöm Þor láksson, Ármanini, 6.32. Sleggjukast: Erlendur Valdi- marason, ÍR, 51.46. Hástökk kairla: Jón Þ. Ólafs- son, ÍR, 1.98. Hástökk kvenna: Guðrún Garð- arðsdóttir, ÍR, 1.40. 100 m hlaup karla: Bjarai Stef- ánsson, KR, 10.9. 100 m hlaup kvenna: Sigríður Jónsdóttir, HSK, 13.9. 800 m hlaup karla: Halldór Guðbjörnisson, KR, 1.58.1. 3000 m hlaup: Sigfús Jónsson, ÍR, 8.56.6. 100 m hlaup svein.a: Böðvar Sigurjónsson, UBK, 12.7. 100 m hlaup pilta: Einar Guð- johnsen, ÍR, 13.4. Nýja hástökksmottan, sem not- uð var, reyndist vel. en vegna flugsamgangna varð að breyta tii um leikjaröð. í Vestmannaeyjum mætast á sama tíma lið Eyjamanna og lið Vals. Á sunnudaginn verður einn leikur á Melavelli kl. 16. Þá eigast við nýliðarnir í deildinni, lið Víkings og Akurnesinga. Á mánudagskvöld lýkur svo 1. umferð með leik í Keflavík milli Keflvíkinga og Fram. Qá leikur hefst kl. 20.30. Upphaflega var í ráði að ís- landsmótið hæfist hér í Reykja- vík á Laugardalsvelli. En horf- ið var frá því sem þar völlur- inn er illa farinn og frekari notk un hans myndi spiila mjög fyrir leikjum í framtíðinni. KR-meistamr í sundknattlei k. Myndin etr gömul og vantar nokkra núvarandi leikmenn. KR vann í síðari at- rennu í sundknattleik Félögin fyrst öll jöfn en síðan vann KR UNDANFARIÐ hafa verið Ieikn- ir sundknattleikir í hinu svo- nefnda Sigurgeirsmóti, sem hald- ið er árlega til minningar um Sigurgeir heitinn Guðjónsson, fyrrum fyrirliða KR og lands- liðsins í sundknattleik. Mótinu er ekki lokið, þó svo að sigur KR er staðreynd. Síðasti leikufinin verður nk. föstudagskvöld, og keppa þá Ár- mann og Ægir um 2. og 3. sætið. Eins og sjá má á leiktöflumni, hafa verið leiknir 8 leikir. Eftir eðlilegan leikjafjölda voru Reykjavíkurliðin Ármann, KR og Ægir jöfn að stigum og varð Dómarasamband í knattspyrnu A SÍÐASTA þingi Knattspymu- samh. ísl. var samþ. að stofna Knattspymudómarasamband Is- lands og yrði dómarasamband- ið aðili að Knattspymusamhand- inu. Stjóm KSI hefur nú falið dómarancfnd KSt að undirbúa stofnun sambandsins og jafn- framt að efna til allsherjar dómararáðstefnu í sambandi við stofnunina. Ráðstefna þessi er ákveðin 22., 23., og 24. maí n.k. og jafn- framt ákveðið að stofna Knatt- spym/udámarasambandið sunnu- dagiinin 24. maí. Vamdáð verður til ráðstefn- unmar, m.a. verður tilbúin ný út- gáfa af knattspyrnulögunum, en lögin hafa ekki verið gefin út síðan 1963, og það upplag að mestu uppselt. Eirunig er dóm- aramiefndim að láta þýða fyrir- lestra og önnur gögn um kniatt- spymudómaramálefni, sem kiom ið hafa frá Evrópuisambandinu og eru niðurstöður að alþjóða- dómararáðstefmi þeirri, sem haldin var í Florence á Ítalíu í vetur em þangað fóru þrír ís- lemzkir kmattspymudómarar, þeir Hanmes Þ. Sigurðsson, Magnús Pétursson og Gu'ðmundur Har- aldsKon. KSÍ væntir mikils árangurs af þessari ráðstefnu, en hún er önmur í röðinmi, sem haldin er á vegurni KSÍ, síðam Albert Guð- mundsson tók við stjómiartaum- um sambandsins. því að hafa aukakeppni milli þeirra. í framlenginigunini hefur KR sigrað báða mótherjana og hlotið 8 stig af 10 mögulegum. Einistakir leikir hafa verið skemmtilegir og mjög jafndr, eirns og leikur Ægis og KR, sem Ægir vann með einu marki. Ægiringar byrjuðu vel og voru markheppnir, en síðan umnu KR- ingar á í seinni hlutanium. Sömu sögu er að segja frá leik Ármanns og Ægis, harður leitour og jafn, en lauk með naumum sigri Reytojavíkurmeistara Ár- manms. KR-ingar sigruðu siíðan Reykja víkurmeistairana örugglega. í aukakeppninni sigraði KR Ánmanm með meiri yfirburðum, en venja er til í leikjum Reykja- víkurliðanma nú orðið, þar sem Ægirimgar hafa tekið miklum framförum frá því í fyrra. í þess- um leik vom Ármemminigar ó- heppnir með markskot sín og einmig kom til mjög góð mark- varzla hins umiga KR-markmanms Sigþórs Magnússonar. Leikur KR og Ægis var senmi- ieiga bezti sundknattleifcur um ÍR byrjar knattspyrnu Haslar sér völl í Breiðholti Á ÞRIÐJUDAGINN byrjar ÍR með knattspyrnuæfimgar í Breið- holti. Hefur þetta gamla og rót- grónia íþróttafélag, sem átt hefur á að skipa mörgum af beztu íþróttamönnum landsins í öðrum greimum, ákveðið að flytja hluta starfsemi sinmar í Breiðholtið — nýjustu byggð Reykja/víkur. Fyrst um sinm verða æfingar fyrir 4. og 5. aldursflokk, og verður Sveinm Gunmarsson þjálf- ari. Æfingar verða tvisvar í viku, á þriðjudögum og föstudögum, fyrir báða flokka. 5. flokkur æfir kl. 18.30 til 19.30 og 4. flokkur frá 19.30 til 20.30. Þegar æfingar era komnar i gang er í ráði að stofna sérstatoa knattspyrnudeild inman félags ins. ÍR-ingar hafa gengizt fyrir Breiðholtshlaupum unglinga og bama í vetur, undir stjórn Guð- mundar Þórarinssonar. Hatfa þau gefið góða raum og þátttakendur orðið nokkuð á anmað hundrað hvert sinn. lainigt gkeið. Leikurinm var ein- hver sá jaifnasti og mest spemm- andi ieikuir, sem sézt hetfur hin síðari ár. Liðim dkiptust á um forystu og vara jöfn þar til ör- stuttu fyrir leiksloto, að Gumm/ar Guðmumdsson ákoraði sigurmarto- ið fyrir KR og imnisiglaði þar með sigur KR 1 mótinu. 1. leikur Á — SH 5:0 (SH gaf) 2. leikur SH — KR 4:11, 3. ledlkiur KR — Æ 8:9, 4. l'eitour Æ — Á 8:9, 5. leitour SH — Æ 8:17, 6. lieilkur KR — Á 6:4, 7. leitour Á — KR 2:8, 8. leifcur KR — Æ 8:7. Leikir, mörto og stig: Ægir KR Ármanm SH Framlemginig: KR 2 2 Ægir 1 0 Ármamm 1 0 0 0 0 0 0 0 0 34:24 25:1.7 18:14 12:33 16:9 7:8 2:8 4 4 4 0 4 0 0 Bakvörður skor ar frá miðju — þegar KR sigraði Val 1-0 KR sigraði Val með einu marki gegn engu í Reykjavíkurmótinu í knattspymu í fyrrakvöld. Leik- urinn var f jörugur og brá oft fyr ir skemmtilegum köflum. Þó mátti sjá, að ekki var mikið í húfi fyrir liðin, einkum virtust Valsmenn daufir, en þá virðist nú skorta alla leikgleði og bar- áttuvilja og með ósigri sínum skipar Valur nú neðsta sæti móts ins. Norðam glola var meðam á leikn um stóð, og léku KR-inigar umd- am herani í fyrri hálfleik, og sóttu þeiitr allstíft að marki Valsmamma, sem einmdig áttu sín tækifæri, sér staklega í byrjum hálfleitosins, em þá toomst mark KR-inga þrívegis í mikla hættu, em skotin geig- uðu. Rieynir Jónisson, sem verið hafði brodduirimm í upphlaupum Valsimaminia, varð að yfirgetfa völlinm snemma í fyrri bálfleik og eftir það var lítil ógmun í leik þeirra. Er leikuirinm hafði stdðið í 30 mín skoruðu KR-inigar. Erlingur Tómasisom, sem léto nú í stöðu hæigri bakvarðar, fékk knöttine rétt imraan við mi'ðju út við hlið- arlínu, spyrnti mjög háum bolta aö Valsmarkinu og féll kniött- urinin svo U1 lóðrétt niður á markið, þar sem Sigurður DagS- som huigðíst siá knöttimm frá en hátti ekki og markið var stað- reynd. Það seim eftir var hálf- leiksins sótbu KR-inigar mum meira, en Sigurður markvörður varði mjög vel, m.a. hörkustoot frá Jóni Sig. og Gunnari Fel. Síðari hálfleitour var keimlík- ur þeiim fyrri, bæði li’ðin áttu góð tækifæri, en sóítn KR-imga var mum stertoari. Sigurður Dagsisiom stóð sig mjög vel í miarkimu og bjargaði otft vel. Beztu menn KR vom Baldvim, sem var mjöig ógnamdi með hraða símum og krafti, Halldór Bjömisisom átti ágætan leito og hafði hamm, ásamt Jóni Siigurðs- syni, meist öll völd á miiðjummi. I vömimmi vatoti athygli góður leikur Björinis Ámasomiar; einnig var Þórður Jónisison trauistur að vamda. Ellert Sdhraim lék ekki með að þessu sinmi og er greámi- legt að án bans skortir li'ðið ör- yggi og kjölfestiu. I liði Vals var Silgurður mark- vörður beztur, ef umidam er skilið er markið var skorað, em ammars er mjög erfitt að gera upp á milli aranarra leikmanmia liðsdinis, vöm- im virtiist hikamdi og í fraimlím- umia vamitaði allam fcraft, sérstak- lega eftir að Reynir Jónsson varð að yfirgefa völlinm. Leikiinm dæmdi Haranies Þ. Sig- urðssom og kornst hann m.jög vel frá leátonum. Einium leak er nú ólokið i Reyfcjavítourmótinu, leik Fram og Vals, en hamin ver'ðuir leikimm 2. júní nlk. Sigri Fram verða þeir Reykjavítoummeistariar, verði jafn tefli þarf autoaleik millá Fram og Víkirags uim titiliinm, em sigri Val- ur verða Vílkimgar Reykjavíkur- medstarar í ár. — g.k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.