Morgunblaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 2
MORGUNBlLAfHI), LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1»70 Vegir blautir snjór á heiðum ÁSTAND er heldur farið að lag ast á vegurn í Arnes- og Rang- árvalllasý&lium og mjólkurflutn- ingar að komast í eðliiegt horf, að því er Jónas Arnkell hji Vegagerð ríkisins tjáði Mbl. Vegir á suðurströndinni og Suð austurlandi eru góðir. Austanilands eru vegir aftur á mótd víða blautir og umferð víðast takmörkuð við 5 tonna öxu'lþunga. Nokkrir staðir eru aðein,s leyfðir jeppum, eins og Oddsskarð, Breiðdalsiheíði og Vatnsskarð á leið til Borgarfjarð ar eystri. Og Fjarðarheiði er enn ófær vegna snjóa. Á Norðurlandsvegi eru leyfð farartæki með 7 tonna öxul- þunga, en á öðruim vegum norð an Holtavörðiuheiðar ekki meira en 5 tonna öxulþungi, nema Strandavegur, sem 7 tonna öxul þungi giildir á til Hólmavíkur Vaðlaheiði er aðeins fær jepp- um. Ástand er slæmt á Svalbarðs strönd og hefur oft ekki verið nema jeppafæri undanfarna daga. Viðgerðir hafa sótzt svo, að nú á að leyfa 7 tonna öxul- þunga uim Svalbarðsströnd og Dalsminni. Eins verður leyfður 7 tonna öxulþungi uim Ólaf3- fjarðarveg. og á Eyjafjarðar- braut. Búizt er við að Möðru- dalsöræfi verðd jeppafær í næstu viku og er vegurinn úr Mý vatnasveit og að GrLmsstöðum þegar jeppafær. Eftir er að ryðja Hólssand og Vopnafjarð- arleið. Vegir á Norðaiusturlandi eru takmarkaðir við 5 tonna öx ulþunga. Á Vestfjörðum er búið að moka Breiðdafeheiði og Botns- heiði. Eims er lokið ruðningi á GemlufaMsiheiði og Rafnseyrar- heiði. En vegir um þessar heið ar eru mjög blautir og munu ekki þola umferð fyrr en þedr þorna. Hilmar Kristjónsson skýrir frá FAO-ráðstefnunni. TU Hægrí við hann er dr. Gunnar G. Schram og til vinstri Bjarni Guðmundsson. — Ljómyindianii Ól. K. M Á f j ór ða hundrað manns situr FAO ráðstefnuna Verður sett á sunnudag — Fyrsta ráðstefnan á vegum SI> hér á landi HIN alþjóðlega fiskveiðitækni ráðstefna Matvæla- og Iandbún- aðarstofnunar Sameinuðu þjóð- anna (PAO) verður haldin hér á landi dagana 24.—30. mai nk. og verður ráðstefnan sett kl. 3 á sunnudag í Háskólabíói. Hátt á fjórða hundrað manns mun sitja ráðstefnuna, þar af á þriðja hundrað erlendir sérfræðingar hvaðanæfa að, allar götur frá Japan, Ástralíu og Nýja-Sjá- landi. Um 150 íslendingar munu og sitja ráðstefnuna. Þettia etr þmiiðja alþjöolega rálð- slftefnia FAO uim friskveiðiltætonli, gú fyrsfe var í Haimlbartg H957 og sú raæsrtJa í Loinidom 1®63. Fnaimkvæmridaátiórd ^ fiskveilði- deildar FAO er íslemdinigur, Hilmiair KJrfctöjónissorii, Hiimiair Kjiistijónsson. Harm átbi íuirad mieð blaðamiiöniniutm í gær, þar sean hanm skýtrði foiá umdnirlbúira- inigi ráðstofiniuintniar. Fuiniddinin sártiu eitraniig, dir. Gutmniar G. Sctaaim, diaildairatjóirti í urtiaintilílktiisráðuiraeyit- irau, og Bjiammi GulðmTtutndssomi, blaiáafiulltirud iriílkdisisltliármlairiimiraair. ,Borgin og við' SJALFSTÆÐISFLOKKURINN hefur gefið út ritið „Borgin og við", sem lýsir lífi og- starfi ein- staklingranna í borjrinni og flyt- ur ávarp frá frambjóðendum Bókin er einkar vel úr garði gerð og varpar skýru ljósi á Reykjavík nútímans og fólkið, sem þar býr. f upphafi ritsins segir: „Borg- in okkar er ekki einungis mann- virki, heldur einnig fólk. Ekki hópsálir, heldur einstaklingar, sem hver um sig á eftir aðsetja svip sinn á þjófflífið." Fylgzt er með einstaklingum frá fæðingu til manndómaára. Við sjáum bernskuleiki barnanna, fylgj- umst með þeim á menntabraut- inni, sjáum þau verða að gjörvi- legu fólki, sem hefur lífsstarfið og stofnar heimili. Greint erfrá, hvernig búið er að þeim einstakl- ingum, sem í borginni búa, fé- lagslegri aðstoð og umhverfmu, sem borgararnir lifa í. Ritið er prýtt fjölmörgum sérlega góðum myndum. Aftast í ritinu er sérstakur við auki, þar sem birt er ávarp frá frambjóðendum Sjálfstæðis- manna og greint er frá stefnu Sjálfstaeðisflokksins í hverjum einstökum málaflokki, sem kem ur til kastæ borgarstjórnar. Loks er kynning á frambióðendurr Siálfstæðismanna í þessum borp arstj órnarkosningum. Dr. Guiraniar G. Sdhinam skýaiðd frá því, 'að aiávarúitvegsmiáia- wáðuinieytilð hiefðli aininiazt umidiir- búinriinig riáðsiteifin/uirjiniair, i samináiði við i«taniriíkisiráðiuinieyt!ið, >af ís- lainds háMu. Hamtti saglðli, að þeitltia væni fyndtia alþióðlegia ráðstietfain, sem SÞ foéldiu á íslanidtt og færd vel á því, a)ð fymsita má'asteitoan fiiallaðli uim þanin atviininiuiveg, serni ottdkuir vaartí. milkilvægasitiuir, si.ávarúltvaginm. Hilmiar Kirisltnóinlasari, seim dir. Guininiar saigðá að íheéiSi verflið dmitf- fi'öðríiin í >ví alð þessi ráðlsitieifnia yrlðli haldin hárlendiis, fór niokkr- uim orðum uim fywiirkiamiulag og erilnicJaflultlniiinig á nálðsltefiniuinind og gdldii isMkiria náðsteiínia almianmit. Eggert G. ÞonSteiinissom sjávar- últvagswáðheirma seltiuir ráiðlsitieifn- ulnia mieð áwarpi en oiinmiiig flyitija ávörp viið sietnimigMnia, Geiir Hall- grímiseiom, bonganstiÓTii, Watziinig- er, sean er forötföðuirriiaðiuir fisk- fnamlailðsludieiildiair FAO, og Daivið Ólaísson, seðlalbanfloastjóird. Sýnd vaíðluir lanidkynmliinlgianmiynid. Á imiáiniuidlagilnm kl. 10 ihefat söálf snáðsiteiftiiam í Súlniaisel Sögiu og dtiandiuir dag hvenn eiiinia 8 itSmia á dag tiil lauigiardiatgs. Þiannia veriða satniantoorninliir, sagði Rilimiar, hiinJiir vísutstiu mieiran í fistoveáffitaefkinli og veíiðt- búiraaðli, vailðanfænaig)eir6 og öllu, serni lýitiuir aíð fistovieiíSi. Haran sagðli' gildS slSkma fuiradia hiatfa miamgsaninlað ágætli siitlt og raefndi uim þalð daarrai, þagar Jiaparaiir femglu uipplýslimgar uim nieitlaulgalð (iraatzorade) á máðisitiefrjiuirarai í Hamíbartg 1957 og eáinmlig «m Sbvolfu Knuippslhlariaraa, og bnuigðlu isvo flj'óitt við, alð þelir 'UiriSu mianinia fyrgtir iað niotifæina sár þtassa 'bælkmi endla þótt þenlr fyradu siálfir hvonulgt þessana 'tæ&iia upp. Þaranliig sagðli Hikraar ¦að mætiti laragá telia. Hilmlar galt 'þess tól gatrraanis, aið Sömiu vfflku ag inaðstefnian var ihialddira í Haimibong Ii957 hiefðli Spúltmik I verilð stooitdlð á loflt og viftaskaild hieíðli það laifinek dnegftð athygM £ná m&ðsbefniuinmd þá. Framhald á bls. 31 Atvinnumál 16 ára aldursflokks leyst Borgin greiðir f yrir vinnu Lenging á vinnutíma 15 ára unglinga í athugun A UNDANFÖRNUM árum hefur oft komið upp vanda- mál í sambandi við vinnu fyrir unglinga, sem verða 16 ára á árinu. Þessi aldurs- flokkur er ekki tekinn inn í Vinnnuskóla borgarinnar en hefur ekki allur náð fullum 16 ára aldri, þegar skólum lýkur á vorin og hafa þess vegna ekki náð fullum vinnu réttindum samkvæmt samn- ingum verkalýðsfélaganna. Nú hefur Reykjavíkurborg ákveðið að bæta úr því mis- rétti, sem þarna hefur komið fram og hefur borgarráð sam þykkt tillögu frá Atvinnu- málanefnd Reykjavíkur um að sérstöku fjármagni verði Kaffifundur Hvatar á Borginni í dag Þegar grím- an f ellur — Sjálfstæðlskvennafélagið Hvöt efnir til kaffifundar á Hótel Borg í dag klukkan 2.30. Þar munu 6 konur, sem sæti eiga á framboðslista Si álfstæðisflokksins Öl borgarstiómar flytja stutt ' vörp. Og á milli verða fjöibreytt kemmtiatriði. í fundarlok ávarp r borgarstióri, Geir Hallgríms- wl gesti. Ávörp flytja Alda Halldórsdótt Auður Auðuns, Elín Pálma- óttir, Gróa Pétursdóttir, Hulda OFT HEFUR það komið fram í kommúnistablaðinu, að það telji sjálft sig vera „baráttu- taeki íslenzkrar alþýðu". Hug- ur þess til íslenzkra launþega hefur glöggt komið fram und- anfarna daga. í forsíðufrétt- um og annars staðar heftir því verið haldið fram, að það séu aðeins um 30 þúsund manns, sem nú eigi að fá kjarabætur. Vert er að benda ritstjórn blaðsins á það, að nú munu um 80 þúsund manns vera í hópi íslenzkra launþega. Á meira en helmingur þeirra greinilega enga kjarabót að fá að dómi kommúnistablaðsins. Fyrirlitning blaðsins í garð vinnandi kvenna kemur glöggt í ljós í gær. Þar er birtmynd af konum að vinnu í frysti- húsi. Undir myndinni stendur orðið „íhlaupalýður", og er þar greinilega átt við konur þær, sem vinna að úrvinnslu hráefnisins. Með þessu orði kemur grímulaus hugur komm únistablaðsins í l.jós. Doktors- vörn í dag UKUR Jörundsson ver í dag 3 doktorsritgerð sína í hátíða 1 Háskóla íslands. Fjallar rit- ðin um eignarnám. Próf. Magnús Torfason 'stýrir írninni, en andmælendur af lfu lagadeildar eru prófessor nir Ólafur Jóhannesson og Þór 'hjálimisBon. Valtýsdóttir og SigurlaugBiarna dóttir. En skemmtiatriði anmast Ríó tríó, Ómar Ragnarsson og Magnús Pétursson. Allir eru velkomnir á þennan kaffifund, konur sem karlar, með an húsrúm leyfir. varið til þess að hjálpa þess- um unglingum um vinnu á vegum borgarinnar. Frá þessu skýrði Guinmiair Helgiaísom í bongansitióm í fyrna- kvöld ag sagfid hianm jiafnfrairnt, að bocngiarverkfræödinigiur teldi að 6—8 mdiliónk iþyrfti til að sjá humidirBfð umgliinigluim fyrir at- vimirau í 3—4 mániuði. Gummar aagði enmfreamir, að ekiki væri haagt alð sagja fyriir uim, hrvað vamdinm yrði mdlkdll á þessu sviðd fyrr en skóluim lýkiux al- mieinmt. En eirus og atvinmiu- ástanidið er í dag og miðað við horfur á vinniumarkaðnum er vandiinm ekki iiafrumákill og hamm var í fyrra. Skv. upplýsimgum bongarvenkfræðdinigis verður a.m. k. jafTOniargt skólafólk og jafn- vel fleina í vimmiu á vagiuim bong- ariinnar í summar em í fyrra. Emgiu að sfdur verða borgaryfiirvöld að vera redðuibúim að griípa itnm í, ef á þarf að halda, sagði Gunmiar Helgasom. Borgarfulltrúiinm sagði, alð sl. sumnar hefðu 984 umiglimigar starf að í Vinmiuiskólainium en niú hafa uim 740 umigliragar sótt þar uma vinniu. Er talið lífclegt, að nokk- Framhalð á bls. 31 Nýr bókabíll — handa börnum BORGARBÓKASAFNH) er nú að byrja að l«ita tilboða í nýjan bókabíl og hefur m.a. verið leit- að upplýsinga h,já f jöldamörgum erlendum fyrirtækjum, sem láta framleiða og selja tilbúna bóka- bíla. Eiríkuir Hreinm Fin.nboga8om borgarbókavörður sagði Morgum- blaðinu að rnikil þörf væri á að fá nýiam bókabíl vegna þeirror aðsóknar, sem er að útlámi bóka- bílsins, sem fyrir er. Verður nýi bíllinin væmtanlega fyrir bönn eingöragu, en sá gamli verður miéð útlám til fullorðinmia. Borgarbókavörður sagði að fiötonörg fyrirtæiki erlemdis seldu bókabíla, sem þau framleiddu eða létu fraimleiða eftir pöntum um og bílar af þeirri gerð sem henta myndi Borgarbókaaafninu virtust kosta um 2 milljónir króna kommir til landsins. Borg- arbókavörðuT tók fratm að tilboða í bílimn yrði einnig leitað iniiaini- l'ftnds. Á/herzla verður lögð á að fé bókabílinn sem fyrst, helzt fyrir haustið. ___

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.