Morgunblaðið - 23.05.1970, Síða 2

Morgunblaðið - 23.05.1970, Síða 2
2 MORGUNBLAÐtlÐ, LAUGARDAGUR 28. MAÍ ÍOTO Vegir blautir snjór á heiðum ÁSTAND er heldur fardð að lag ast á vegum í Árnes- ag Rang- árvalla'sýslum og mjólkurflutn- ingar að komast í eðliilegt horf, að því er Jónas Arnkell hjá Vegagerð ríkisins tjáði Mbl. Vegir á suðurströndinni og Suð austurlandi eru góðir. Austanlands eru vegir aftur á mótá víða blautir og umferð víðast takmörkuð við 5 tonna öxulþunga. Nokkrir staðir eru aðein® l«yfðir jeppum, eins og Oddsskarð, Breiðdalsheiði og Vatnsskarð á ieið til Borgarfjarð ar eystri. Og Fjarðarheiði er enn ófær vegna snjóa. Á Norðurlandsvegi eru leyfð farartaeki með 7 tonna öxul- þunga, en á öðrum vegum norð an Holtavörðuheiðar ekki meira en 5 tonna öxulþungi, nema Strandavegur, sem 7 tonna öxul þungi giildi r á tiil Hólmavííkur Vaðlaheiði er aðeins fær jepp- um. Ástand er slaemt á Svalbarðs strönd og hefur oft ekki verið nema jeppafæri undanfarna daga. Viðgerðir hafa sótzt svo, að nú á að leyfa 7 tonna öxui- þunga uim Svalbarðsströnd og Dalsminni. Eims verður leyfður 7 tonna öxulþungi um Ólaf3- fjarðarveg. og á Eyjafjarðar- braut. Búizt er við að Möðru- dalsöræfi verði jeppafær í næstu viku og er vegurinn úr Mý vatnssveit og að Grknsstöðum þegar jeppafær. Elftir er að ryðja Hólssand og Vopnafjarð- arleið. Vegdr á Norðausturlandi eru takmarkaðir við 5 tonna öx ulþunga. Á Vestfjörðum er búið að moka Breiðdaisheiði og Botns- heiði. Eins er lokið ruðningi á GemlufaHsheiði og Rafnseyrar- heiði. En vegir um þessar heið ar eru mjög blautir og rnunu ekki þola umferð fyrr en þeir þorna. Hilmar Kristjónsson skýrir frá FAO-ráðstefnunni. Til hægri við hann er dr. Gunnar G. Schram og til vinstri Bjarni Guðmundsson. — Ljómyrudiaini Ól. K. M. Á f j ór ða hundr að manns situr FAO ráðstefnuna Verður sett á. sunnudag — Fyrsta ráðstefnan á vegum SÞ hér á landi HIN alþjóðlega fiskveiðitækni ráðstefna Matvæla- og landbún- aðarsto&iunar Sameinuðu þjóð- anna (FAO) verður haldin hér á landi dagana 24.—30. maí nk. og verður ráðstefnan sett kl. 3 á sunnudag í Háskólabíói. Hátt á fjórða hundrað manns mun sitja ráðstefnuna, þar af á þriðja hundrað erlendir sérfræðingar hvaðanæfa að, allar götur frá Japan, Ástralíu og Nýja-Sjá- landi. Um 150 íslendingar munu og sitja ráðstefnuna. Þettia er þniJfSjia alþjóðlega trálð- Stlefnia FAO uim fiskveiðítækinii, sú fyrsta var í Haimlþomg 1057 og sú næsta í Lcmidan 1063. FnaimkvæmidiaiSfcjári _ fiskveilðS- deildair FAO er íslemdimiguir, Hilmiar Krtiistttjónissoin, HHmiair Knistjóinissan, Hainm áitti fuinid mieð blaðaimönjniuim í gær, þar sem hainm skýiröi fmá umidArlbúm- inigi ráðstefiniuimniair. Fuiniddirun sáltu eiininlig, dr. Guininiair G. Sdhmaim, deildamstjóri' í uitainirfkliisriáiðluinieyit- iniu, ag Bjiamnli Gulðmiumdssomi, blaðafulUjrúá mikiisStíjánnlairáminiar. ,Borgin og við’ SJALFSTÆÐISFLOKKURINN hefur gefið út ritið „Borgin og við“, sem lýsir lífi og starfi ein- staklinganna í borginni og flyt- nr ávarp frá frambjóðendum Bókin er einkar vel úr garði gerð og varpar skýru ljósi á Reykjavík nútímans og fólkið, sem þar býr. í upphafi ritsins segir: „Borg- in okkar er ekki einungis mann- virki, heldur einnig fólk. Ekki hópsálir, heldur einstaklingar, sem hver um sig á eftir aðsetja svip sinm á þjóðlífið." Fylgzt er með einstaklimgum frá fæðingu til manndómsára. Við sjáum bemskuleiki barnanna, fylgj- umst með þeim á menntabraut- inni, sjáum þau verða að gjörvi- legu fólki, sem hefur lífsstarfið og stofnar heimili. Greimt erfrá, hvemig búið er að þeim einstakl- ingum, sem í borginni búa, fé- lagslegri aðstoð og umhverfinu, sem borgararnir lifa í. Ritið er prýtt fjölmörgum sérlega góðum myndum. Aftast í ritinu er sérstakurvið auki, þar sem birt er ávarp frá frambjóðendum Sjálfstæðis- manna og greint er frá stefnu Sjálfstæðisflokksins í hverjum einstökum málaflokki, sem kem ur til kasta' borgarstjómar. Loks er kynning á frambjóðendurr Sj álfstæðismanna í þessum borp arstj ómarkosningum. Dr. Gkiininiair G. Sdhjnaim skýdði fná því, 'aið sjávairúitvegsimiála- ráðunieytilð hiefðli aniniazt umidiiir- búniiimg ráðsrfcetfniuniniair, í Saimiráiði við ufcamiriíkisráðluinieiytáð, aá ís- lamds hálfu. Hamm saglðli, að þeititia værd fynsitla alþjóðlegia náðlstetfian, sem SÞ héldu á íslamdii og færi vel á því, alð fynsifca ráðsfceifinian fjallaðti. uim þanin atvinmuveig; seim akikur værti milkilvægasítiuir, iSijiávarúltvaginm. Hilmiar Krisltóóinlssan, seim dir. Guinmar sagðd aið heifðii veiriið dnilf- fjöðitiin í því 'alð þessi ráðsfceifnia yrtðli hialdim hérlieindiiis, fór mokkr- uim arðlum uim fyiriirkiamiulag ag eriradaflutiniinig á rálðátieifiniumnd og gildi 'slilkira náðsfcetflnia lalmneminit. Eggerfc G. Þonslt'elimssan sjávair- úlfcvagsmáðherna sdtiur rálðsfcetfn- Unia mieð ávairpi en eimntiig flýfcja ávörp viið sefcniniguinia, Geiir Hall- grímssan, banganstjórá, Watzinig- er, sem er forsfcöðumiaðuir fii,gk- flnamlailðlsludeildar FAO, og Darvið Ólaflssan, seðlalbanlkastjóini. Sýnd varðuir lanidkymntiinigairimiynid. Á miániuidaginm kl. 10 heflst sjálf ráðsteifniain í Súlmaisial Sögu og dbenduir dag hvenn einia 8 fcJmia á dag fcil laugardalgs. Þatnma verða saKnianfcammtiip, sagði Hi'limiar, bintilr visusfcu mianm í fliislkveiðitæfknli og vefcðii- búmalði, veilðanfiæraiganð og ölliu, sem lýifcur að flisfcveiði. Hamm sagðti gildti slikna fluindla hialfla miangsaninlað ágætli sitlt og meflrudi um þalð dæmnli, þagar Jaipamár femgiu upplýslinigar uim metiauigað (rtetzamde) á ináðgfcaflniumimi í Haimibang 1057 og einmlig uim Jhrvolflu Knujppslhieinairaa, og bnugðu svo fljótt við, að þeliir uriðu rmanma fyrstiir að matiflæira séir þeisisa fcæfcnri eradla þótlt þerilr fymdu sjálfir hvoruigt þessaira fcæ/kjia upp. Þamniig sagði Hilrmar að mæfcfci iemtgi fcelj'a. Hlilmiar gait þess ttil gairmainis, að Sömiu vtilku og ráðstieflraam vair 'hialdiiira í Haimtoang 1057 hefðti Spútmik I verið skiotlilð á laflt ag Vifcaslkiuld heflðli það 'alflrelk dnegtið athytgii flrá ráðgfceflniumni þá. Framhald á bls. 31 Atvinnumál 16 ára aldursflokks leyst Borgin greiöir fyrir vinnu Lenging á vinnutíma 15 ára unglinga í athugun Á UNDANFÖRNUM áriun hefur oft komið upp vanda- mál í sambandi við vinnu fyrir unglinga, sem verða 16 ára á árinu. Þessi aldurs- flokkur er ekki tekinn inn í Vinnnuskóla borgarinnar en hefur ekki allur náð fullum 16 ára aldri, þegar skólum lýkur á vorin og hafa þess vegna ekki náð fullum vinnu réttindum samkvæmt samn- ingum verkalýðsfélaganna. Nú hefur Reykjavíkurborg ákveðið að bæta úr því mis- rétti, sem þarna hefur komið fram og hefur borgarráð sam þykkt tillögu frá Atvinnu- málanefnd Reykjavíkur um að sérstöku fjármagni verði Kaffifundur Hvatar á Borginni í dag í>egar grím- an fellur — OFT HEFUR það komið fram í kommúnistablaðinu, að það telji sjálft sig vera „baráttu- tæki íslenzkrar alþýðu". Hug- ur þess til íslenzkra launþega hefur glöggt komið fram und- anfarna daga. f forsíðufrétt- um og annars staðar hefur því verið haldið fram, að það séu aðeins um 30 þúsund manns, sem nú eigi að fá kjarabætur. Vert er að benda ritstjóm blaðsins á það, að nú munu um 80 þúsund manns vera í hópi íslenzkra launþega. Á meira en helmingur þeirra greinilega enga kjarabót að fá að dómi kommúnistablaðsins. Fyrirlitning blaðsins í garð vinnandi kvenna kemur glöggt í ljós í gær. Þar er birt mynd af konum að vinnu í frysti- húsi. Undir myndinni stendur orðið „íhlaupalýður", og er þar greinilega átt við konur þær, sem vinna að úrvinnslu hráefnisins. Með þessu orði kemur grímulaus hugur komm únistablaðsins í ljós. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt efnir til kaífifundar á Hótel Borg í dag klukkan 2.30. Þar murau 6 konur, sem sæti eiga á framboðslista Sjálfstæðisflokksins til borgarstjómar flytja stutt ' vörp. Og á milli verða fjölbreytt kemmtiatriði. í fundarlok ávarp r borgarstjóri, Geir Hallgríms- on, gesti. Ávörp flytja Alda Halldóirsdó'tt • Auður Auðuns, Elín Pálma- óttir, Gróa Pétursdóttir, Hulda Doktors- vörn í dag UKUR Jörundsson ver í dag 3 doktorsritgerð sína í hátíða 1 HáSkóla íslands. Fjallar rit- ðin um eignarnáim- Próf. Magnús Torfason stýrir írninni, en aindmælemdur aif lfu lagadeildax eru prófessor nir Ólafur Jóhannesson og Þór 'hjálirrasison. Valtýsdóttir og Sigurlaug Bjarna dóttir. En skemmtiatriði ann.ast Ríó tríó, Ómar Ragnarsson og Magnús Pétursson. Allir eru velkomnir á þennan kaffifund, konur sem karlar, með an húsrúm leyfir. varið til þess að hjálpa þess- um unglingum um vinnu á vegum borgarinnar. Frá þessu sfcýrði Guiraraar Helgasom í borgarsitjóm í fyma- kvöld ag saigðti hamn j'afmframt, að borgairverkfræðdinigiuir teldi að 6—8 miilljómir þyrftá til að sjá humdiralð umglitnigiuim fyrir at- virarau í 3—4 mámuði. Gummar saigði emntfreimiur, að efcká vseri haegt alð sagja fyrir uim, hivað vamdiran yrði máfcill á þesisu sviðá fyrr en stoóliuim lýkux al- mienint. Em eiinis ag afcvinmu- ástianidið er í dag ag miðað við horfur á vinnumarkaðmim er varadtan ekki jatfmmiikill ag hanin vair í fyrra. Skv. upplýstingium borgarverfcfræðtiinigs verðu.r a..m. k. jiafnimiairgt sfcólatfólk og jafn- vel fleirta í vinrniu á vegum borig- artaraar í suna'air em í fyrra. Enigu að sfður verða borgaryfirvöld að vera reiðiuibúin að griípia tan. í, ef á þarf að balda, sagði Gumraar Helgaison. Borgarfulltrúiinin sagði, að sl. sumiar hefðu 084 umgltagar sfcarf að í Vinmuiskólamum en raú hafla um 740 umgltatgar sótt þar um vtarnu. Er fcalið lífcleigt, að niakk- Framhald á bls. 31 Nýr bókabíll — handa börnum BORGARBÓKASAFNIÐ er nú að byrja að leita tilboða í nýjan bókabíl og hefur m.a. verið leit- að upplýsinga hjá fjöldamörgum erlendum fyrirtækjum, sem láta framleiða og selja tilbúna bóka- bíla. Eiríkur Hreinm Firanbogason borgarbókavörður sagði Morgun- blaðinu að mikil þörf væri á að fá nýjain bólkabíl vegna þeirrar aðsóknaæ, sem er að útlámi bófca- bílsins, sem fyrir er. Verður nýi bílliran væntanlega fyrir böm eingöragu, en sá gamli verður með útlán til fullorðirana. Bargarbókavörður sagði að fjöhnörg fyrirtæfci erlendis seldu bðkabíla, sem þaiu framleiddu eða létu framleiða eftir pönfcun um og bílar af þeirri gerð sem henta myradi Borgarbókasafninu virtuat fcosta um 2 milljónir króna komnir til landstas. Borg- arbókavörður tók fram að tilboðia í bílinn yrði einnig leitað innaira- lands. Áherzla verður lögð á að Cá bókabílinn sem fyrst, helzt fyrir haustið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.