Morgunblaðið - 23.05.1970, Side 7

Morgunblaðið - 23.05.1970, Side 7
MOBGUNIBILAÐiH), LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1070 7 Lifna allur við á vorin Fossá í .HvalfirSi. Holgi Guðmundsson ihjá málverk| sínu. (Ljósm.: iSv. Þormóðsson.) í dag kl. 2 opnar Helgi Guð mundsson málverkasýningu i Iðnaðarmannahúsinu Tjarnar- götu 3 í Ketflavík og sýnÍT þar 24 olíumálverk, stór í sniöum, sem öll eru til sölu á hagstæðu verði. Sýningin verður opin frá kl. 2—10 dagana 23. maí til 25. maí, en þá verður hlé, em verð- ur opin aftur frá 29. maí til 31. mai á sama tíma. Við hittum Helga rétt áður en hann fór með málverk sín suð- ur til Ketflavíkur, en Helgi hýr i Reykjavík. „Hvers vegna Keflavík, Helgi?“ spyrjium við. „Tjia, hvað skal seigja. Mig langaðii til að prófa eilttlhvað nýtt, sýndi í Bogasalnum síðast, og mér er sagt, að það sé gott að sýna í Keflavík. Hvar ég lærði? Jú, óg lærði í Myndil'iistarskólanum hjá Herði Agústssyni. Ég held miig við náttúruna, eins og þú sérð. My'ndefnin hef óg valið aðal- lega hér í nágirenninu. Hér er t.d. mynd af fassinum neðista í Fossá í Hvailfirðli, en þann fóss vissu fáir um, fyrr en þéir iögðu þjóðveginn fyrir neðan hann. Annars er svo sem hérna líka Heklumynd, og hún ætti nú að eiga ve»l við, þegar Hekla gaml'a er farin. að kveilkja á kertailjósum sínum á nýjan lieik,- „Ekiki er það nú aðalatvinna þín að miála, Helgi.“ „Nei, ég vinn í Landisbank- anum, en allar frístundir helga ég þessiari ástríðu minni að rnál'a." „Er það einhver séristafcur árs tími, sem þú málar helzt á?“ „>að er nú n,efnilega það. Mér er ekki sama, hver hann er. Ég lifna al'lur við á vorin, máia þá alilra hel'zt, og rogast mieð iér- eftin á staðina, geri engar „skits ur“, stundium verð óg að koma á sama staðinn mörgum sinnum. En það borgar sig.“ Og kvöddum við Heiga in.n við Sæviðarsund og ósikuðum hon*um góðrar ferðar í „soðnling arstöðina“ í Keflaivik. .— Fr. S. Spakmæli dagsins Vitur maður er aldrei síður ein- mana en þegar han,n er einn. — Swift. GAMALT OG GOTT Fór eg till berja fyrra suunudaig, fann eg fyrir mér stúlikuikorn, í bláu pilisi hún var léði eg henni liljublað að leika sér að. Eliti eig ha,na í ölil hús aflilt upp í lambhús, upp í sel og ofan á mei. Alila daga fa.rá hún vei. Eg fór tiil berja einin sunnudag, bá kom till mín líti'll dremgur, sm,áfættur var. Hamn bauð mér einn litinin lieik, etoki vildi eg það. Sjálfur mátti hann ediga sitt ijósa lliljublað. Elti hann m,ig um öld hús og allt upp í liambhús friam í flóa og fram í sel; fari hamn alla dagana vel í hvern dalliinm sem hamin fer. Piltuirimn og stúllkain töliuðu með sér gaman „Hverju eigum við að fæðast á, þegar við komum sarnain?" „Eg skad taka, mér staf I hönd og stitola upp með á, veiða ndtokra smiársiliu,n,ga að fæða, oitotour á.“ Þann 11.4. voru gefin samarn í hjónaiband af séra Þonsteini Björnssynd, umgfrú Kristím Sigmars dóttir og Þórður St. Guðlmunid'sson. He»imili þeirira er að Melaibr.aiut 43, Seltj. Studio Giuðmiuradair Garðastræti 2. Himm 9. miaí voru gefin samiam í hjónatoand atf Þorsteind L. Jóns- syni Þóra Berg Ósíkarsdóttir og Birkir Balidiurssom, Brdmhólabraiut 15, Veistmanmaeyj'um. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Jónii Þorvarðarsyni í Hábeigskirkju ungfrú Eygló Sigríð ur Gunnarsdóttir Bólistaðarhlíð 66 og Jón E. Björgvinsson Grýt,u- baikka 6. Rvík. 30. rmarz voru getfin samiam í hjónatoand af sr. Jaikobi Jónissymti umgfrú Elisatoet Óliatfsdótibir og A-nit on Ó. Antonsisom. Heimiili þeirra er að Baildiursgötu 3. Nýja myndais'tofam Skólavörðust.12. 28. marz voriu gefin saman i hjónatoand atf sr. Franlk M. Halíl- dóresynii í Nesikirlkju urngfrú Hrömn Ágústsdóttir og Sigiurbjörm Fanndal. Heimiili þeirra er að Vif ills glötu 23. Nýja myndasitoifaii Skóla,vörðiust. 12 4. a.príl voru gefin ssimain, íhjóna bamd af sr. Gísla H. Koilbedms (Mel stað, Miðfirði) í Háslkóliaíkapellunnd unigfrú Þuríður G. Koilbeins og Heligi Gíslason. Heimili þeirra er að Meðailhoiti 19. Nýja myndastofan Skólaivörðust.12 Þamo 27.12 ’69 voru getfin samiam í hjóraatoaind atf séra Sigurði Hauki Guðjónssyni, ungfrú SigríðUir Val- díis SiigU'rðairdóttir og Baldur Freyr Guðjónssom. Heiimild þeirra er i Kaupmiaramahötfn. Studio Guðlmiundar Garðadtræti 2. ÁRNAÐ HEILLA FLJÓTHREINSUN Óslka eiftiir að kaupa fljót- hreinisun eða eifna'laug í Rvík, Keflawí'k eða nágrenrai. Trtb. menkt: „2673" ósikast sent til afgr. M bl. ARKITEKTARSTOFA ós'kair etftir mammii tiil að teilkina iinmréttimgar, lengri eða sikeimmri tíma,. Um'SÓkniir trl afgr. Mbl. menkit: „5268". KEFLAVlK Ösikiuim að taika á teigu 1— 2 ihenb. og etdlh'ús eða efd- unainpfáss. Uppl. í síma 1525 ki. 10—12 f. h. og 5—9 e. h. TRABANT '67 TIL SÖLU í topp standi, Btur mjög vel út. Uppl. i sima 42840. Bílaverkstæði Jóns og Páls. LÍTIL 2JA HERB. iBÚÐ till ieigu á 3. hæð í toálhýsi, fná 1. jiúní. Ti'lto,. siemdi'st afgir. Mtol. fyriir þriðijudag n. k. menkt: „5379", STEYPUHRÆRIVÉL stór vél, óékaist tii kaups. Uppl. eftiir ki. 1 »í s'ima 52189. HESTUR TIL SÖLU IBÚÐ ÓSKAST Góður fyrir knakika. Uppl. 1 sima 92-1952. á 'teigu fynir 1. júní, toelzt í Smáítoúðatoverfi eða nágrenmi. Uppl. í síma 35591. KEFLAViK Ti'l sölu mjög vel með farin 4na 'henb. íbúð með bítsfkiúr. Sériming. og þvottalhiús. Fast- eignasalan, Hafnaingötu 27, Keflaivík, símii 1420. BREZKUR HASKÓLASTÚDENT óskair eftiir einihvers konar vimnu, júní — sept. 1. WILLIAMS, Uniivensity of Ulster, Colena'ime, Nonthern Inetend. KEFLAVÍK Tíl sö'lu lítið eiinbýiishús i Keflavík. Hag®tæðir greiðslu- slk'i'lmála'r. — Fasteignasalan, Haifnairgötu 27, Keftevík, sími 1420. VEL MEÐ FARIN 6 manna japöns'k bifreið til sölu. Uppl. í síma 84489. BIFVÉLAVIRKJAR ÓSKAST Ósikium að náða niokikra vana ibi'fvéfaiviir>kja nú þegar. Uppl. to'já venk'Stijóira. Skodavenk- stæðið, Auðb'Peklkiu 44—46, K ó pavog i. Sími 42603. 3JA—4RA HERB. |BÚÐ ósikast á ieigu. Tvö í toeimiii. Uppl. í s'íma 14628 eftir há- degi í dag. KENNI FRÖNSKU, SPÖNSKU ÍBÚÐ ÓSKAST og PORTUGÖLSKU á heirn- il'i yðar. Ti'Hb. leggist inm á afgir. Mb'l. menkt: „5269". Eldri kona óskar eftir 2ja toenb. ítoúð ti'l teigu. UppL í sima 10794. BlLL TIL SÖLU ÖKUKENNSLA Skoda 1000 MB, '68 til s'ölu. Sefst ódýrt. Uppi. í sima 8086, Gnimdavíik frá ki. 8—10 á kvöldim. Kennt á nýja 5 rnanna bif- neið. Uppi. í síma 84489. — Bjöm Björnsson. NÝLEG KYNDITÆKI 8 fm keti'll ti»l sölu. Uppl. i sima 81510. ATVINNUREKENDUR Ungan mann, 26 ána, vantar vimniu. Margt kemur til gr., hef sendi'bifneið (VW). Tiib. óskaist tii Mbl. fyrir 26. þ. m. mer'kt: „Atvimina 5121". FISKBÚÐIN TUNGUVEGI 19 toefur opmað á ný, alllUr fáan- tegu'r fislk'ur á boðstóluim. Fiskbúðin, Tunguvegi 19. VERKTAKAR - BYGGINGARM. Hef Paylioader í al'te konar mokstu'r. Jafna gnunna og lóðim. Baldvin E. Skúlason, simi 42407. Hestomannaiélagið FÁKUR Efnt verður til hópferða á hestum um Heiðmörk sunnudaginn 24. maí. Lagt á stað frá Skeiðvellinum kl. 2.00. Farið verður um Kjóavelli. Ef veður leyfir verða teknar litskuggamyndir. Fararstjórar verða Vilhjálmur Sigtryggsson og Ölafur E. Sæmundsen. Félagar fjölmennið. STJÓRNIIM.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.